Dagur - 08.11.1997, Page 1

Dagur - 08.11.1997, Page 1
Söngkonan Eva Ásrún Alljertsdóttir á von á sinu fjórða bami. 33 Stíllinn á nýju plötunni hjá Siggu Beinteins. Valgerður Hrólfsdóttir er nýr formaður leikhúsráðs LA. 23 Eggert feld- skeri berst fyr- ir selveiðum. „Ég sá Halldór fyrst árið 1936 þegar ég var í sumarfríi á Laugarvatni. Ég sat við hliðina á honum við matarhorðið. Framreiðslustúlkan setti disk á borðið hjá hon- um. Það var skarð í diskinum og Halldór tók diskinn, lagði hann upp við borð- röndina, rétti hann síðan stúlkunni og sagði: „Annan disk, takk“," segir Auður Laxness. Auður fjallar um lífið með Halldóri Laxness í opnuviðtali í dag og segist meðal annars alltafhafa haldið sjálfstæði sínu í sambúðinni og samstarfinu við Halldór. Hún kveðst hafa verið lotningarfull og aldrei haft sig íframmi í hópi fólks. Hún hafi verið ein í tíu ár og finnst hún hafa þroskast mjög á þeim árum. Hún hafi þó ekki fómað sérfyrir manninn sinn. Þvert á móti hafi sér hlotnast margskon- ar gæfa. Auður ræðir einnig veikindi Halldórs og segir að heilsan hafi farið smám sam- an. „I átta ár fór ég varla út fyrir hússins dyr, heldur gætti hans. Svo varð ég að senda hann frá mér, hann þurfti umönnun sem ég gat ekki veitt honum. En ég heimsæki hann á hverjum degi. Hann er alltaf glaður og í góðu skapi. “ Auður talar um Halldór í þátíð og kveðst líta svo á að hún sé búin að missa hann. „Égfer til hans, kyssi hann og held í höndina á honum, en sjálfur er hann farinn." Sjá bls. 24-25. Vegmúli 3 • 108 Reykjavik • Sími 588-7200 • Fax 588-7201 Gírmt: nÉMif ■ Veitum hagstæð lán til kaupa á landbúnaðarvélum Reiknaðu með rSlþ SP-FJÁRMÖGNUN HF Pað tekur aöeins eintt ■ | ■virkan dag aö kotua póstinum þínum til skila +

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.