Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur „HEFEGVRKI- ŒGASVONA NHKLAR TEKDRT’ Áfram með bðkhaldið Hér kemur októberseöillinn. Alltaf þegar ég hef lagt saman seðii- inn um mánaðamótin undanfarið hef ég hugsað með mér: Hef ég virkilega haft svona miklar tekjur? Einhvern veginn lifi ég þetta af. Tók í þessum mánuði út úr banka- bók 1.500 í skólakostnað, þ.e. vegna lægri tekna. Ég var aðeins í vinnufrál.—5.þ.m. í smáatriðum litur þetta svona út; húsaleiga 500, áfengi og skemmtanir 491, dagblöð 85, lækniskostnaður og lyf 293, gjafir 173, ljósmyndun og stækkun á myndum 805, skuld fyrir vinnu 210, fatnaður 631 (i þvi er m.a. regnfatnaður), keyptur notaður kæliskápur 500 og svo blessað út- svarið 2:002,60 en ég lauk viö að greiða það núna fyrir áriö. Eftir þessa sundurliðun er ég í rauninni ekki hissa á þvi að peningarnir skuli hverfa. Bókhald heimilanna í landinu held- ur vltaskuld áfram núna þótt búið sé að sameina Dagblaöið og Vísi. Eftir sem áður munum við halda bókhald með lesendum og veita verðlaun einni fjölskyldu í hverjum mánuði. Seðill- inn verður birtur framvegis fyrstu fimm útgáfudaga hvers mánaðar en ekki þess utan. Sem áður eru bréf með seðlinum vel þegin og verða birt - - '— — - - I, eftir því sem pláss ieyfir. Því miður getum við ekki birt öll þau bréf sem við höfum þegar fengið með október- seðlinum. Dagarnir sem eftir urðu í kringum verkfallið voru ein- faldlega ekki nógu margir til þess. Við vonumst eftir bréfum, seðlum og símtölum frá lesendum okkar sem fyrst. DS/ÞG. Flutningskostn- aður hleypir verðinu upp ,,Kæra neyendasíða. Hér sendi ég inn októberseðilinn og er hann ansi mikið hærri en septemberseðillinn. Málið er að það var keyptur 1/2 svínsskrokkur og kostaði hann 1370 kr. Var hann sendur austur á Hornafjörð með Fiugleiðum og kostaöi 182 kr. undir sendinguna frá Reykjavík. Svo er annað. Ég hef verið dag- mamma og hef verið með fjögur til fimm aukabörn og það fer anzi mikið af mjólk, brauði og ávöxtum og cherioos þegar bættist i hópinn í október.” Þannig segir í bréfi frá konu sem búsett er á Höfn í Hornafiröi. Meðaltalið hennar er rúmlega þús- und krónur á mann í október. Okkur þykir hart að heyra að ef menn á Hornafirði ætla að kaupa sér hálft svín þurfi að sende þaðalla leið frá Reykjavfk og það i flugi fyr- ir ærið fé! Það hlýtur að verða nokkuð dýrt hvert kg i svíninu þeg- ar allt kemur tii alls. Það er senni- lega ýmislegt sem dreifbýlisfólkið verður að sækja til höfuðborgar- innar sem þeir sem þar búa hafa ekki gert sér grein fyrir. A.Bj. Upplýsingaseöill ! til samanburíVar á heimiliskostnaði 1 Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendid okkur þennan svarsedil. Þannig eruð þ6r orðinn virkur þátttak- andi í upplVsingamiðjun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar i fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- 'I tæki. Nafn áskrifanda 1------------------------ I • i ii ;l d J j Fjöldi heimilisfólks- r !J Kostnaður í nóvembermánuði 1981 i Heimili Sími Matur og hreinlætisvörur kr. Annað ' kr. Alls kr. dúkkan er mætt í nýjum fötum m.a. jóla- og samkvæmis- klæðnaði kÆ _ ÉMLp. & >»» *£*« Fæst í öllum he/stu leikfanga - verslunum PÉTUR PÉTURSSON heildverslun Aðventuljós — Aðventuljós :MX.. 2011-70 svart smiðajárn. Verð kr. 284.- 2040-10 Ljóst 2040-50 Rautt Tréljós. 2040-60 Brúnt Verðkr.301.- 1038-80 gyllt Ijós á teak fæti Verð kr. 440,- 2035-22 Hvítt 2035-42 Blátt Handmálað. 2035-52 Rautt Verðkr.455.- 863-20 Hvítt 863-60 Brúnt Verðkr.207.- 409 Stjarna úr furu. Verð kr. 125- 1022-10 Ljóst 1022-60 Brúnt Tréljós. Verð kr. 455- Jólatrésseria Veró 165- Sr 864-20 Hvitt 864-50 Rautt Plastljós. 864-60 Brúnt Verðkr. 236- 2001-00 16 Ijósa utanhússseria. Verd kr. 327- Nafnnúmer viötakanda Vd TXT Stofnun Hb Reikn nr viötakanda co 3338 i 2332, , 111 ,26 2445 * < Viötakandi t— z GUNNAR ASGEIRSSON HF. 1X1 u/Guðríður Pálsdóttir OC UJ Suöurlandsbraut 15, 105 R. vík GfRÓ-SEÐILL Q nr. 0398607 ...— KR ■ 284.oo 9 LLl CO z> _l (f) cc Greiöandi Jón Jónsson Akurbraut 10 5 Grindavík Skýring greiöslu Viöskiptastofnun viötakanda Landsbanki ísl. Afgreiöslustaöur viöskiptastofnunar Laugavegi 77 Tegund feiknings: □ Gl(órelknlnguf □ Ávisanareikningur □ Hlaupareikningur Athugið: t>að er 6 sinnum ódýrara að senda okkur peningana með C giró, en að fá sent í póstkröfu. Við munum senda vöruna um hæl, eftir að C giró hefur borist okkur i hendur Til greiðslu á aðve-ntuljosi nr. 2011-70 | Nnr viötakanda-tilvisunarnr f | Seðilnumer | | Fl \ \ Stofnun-Hb | ) Reikn.nr | | Upphæð kr HÉR FYRIR NEÐAN MA HVORKI SKRIFA NÉ STIMPLA o 0398607+ 33< Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.