Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílaviðgerðir Glæsivagninn þinn á allt gott skil- iö rúmgööu hiisnæöi. Einnig er hægt að skilja bilinn eftir og viö önnumst btíniö og þvottinn. Sjálfsþjónusta til viðgeröa. Opið alla daga frá kl. 9—22. sunnudaga frá kl. 10—18. Bilaþjónustan Laugavegi 168 (Brautarholts- megin) Simi 251 25. Viltu gera við bilinn þinn sjálfur? Hjá okkur eru sprautuklefar og efni. Einnig fullkomin viögerðar- aðstaða. Berg, Borgartúni 29, sfmi 19620. Opið virka daga frá kl. 9-22, laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-19. Bilastilling Birgis Skeifan 11, simi 37888 Mtítorstillingar Fullkominn tölvuiitbUnaöur Ljtísastillingar Smærri viögeröir Opiö á laugardögum Höfum opnaö nýja bilaþjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð að- staða til að þvo og bóna. Góð við- gerðaraðstaða i hlýju og björtu húsnæði. Höfum ennfremur not- aða varahluti I flestar tegundir bifreiöa. Uppl. I sima 78640 og 78540 Opið frá kl. 9-22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 9-18. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Biiapartar, Smiöjuvegi 12, Ktípavogi. Öll hjólbaröaþjónusta. Björt og rúmgóð inniaðstaða. Ný og sóluð dekk á hagstæðu verði. sendum um allt land i póstkröfu. Hjólbarðahús- ið hf. Árni Árnason og Halldór Úlfdrs- son, Skeifan 11 við hliðina á bílasölunni Braut simi 31550. Opið allan daginn alla daga vikunnar. Vinnuvélar BILASALA ALLA RCTS AUGLÝSIR: Loftpressur i' úrvali OK hjólaskófla 4x4 liðstýrð OK beltagrafa RH-14, 32 tonna Benz 1519 1976 m/framdrifi /j International 1976 jarðýta Þessi tæki getum við útvegað meö stuttum fyrirvara. Simar: 81757 og 81666 Bílar til sölu BILASALA LÝSIR: LadaSport ’79 Súbaru st 4x4 ’79 Mazda 626 ’80 Lada 1500 ’79 Blazerdiesel ’77 FordLTDst. ’73 Volvo 244 L Volvo 144 Subaru ,Coupé Volvo st. Daihatsu Charmant ALLA RUTS AU '76 ’74 ’78 ’72 Cherokee Honda Civic Mazda 929 4d Mazda 323 sjálfsk Toyota Cressida M.Benz 240D Mazda 818 st. Honda Civic F. Cortina 1300 L Honda >8Q Accord Lada 1600 Chevy Van VW 1303 ’79 Toyota Mark II ,Plymouth Mazda 323 st ’80 Vol. station ’75 Saab 99L Lada station 771500 til sölu i sæmilegu standi, með bilaða vél. Uppl. í síma 84474 til kl. 18.30. Hondu eigendur. 'Til sölu eru 4 negld snjódekk á felgum. Uppl. i síma 36421 eftir kl. 19. Tilboð óskast í VW Variant 1600 station '12, mjög heillegur bíll. Þarfnast viðgerðar eftir árekstur. Uppl. í síma 66418 eftir kl. 18. Dísilbfll til sölu. Citroen CS 2500 dísil árg. ’79 til sölu, skipti og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 72322. Trabant til sölu árg. ’75, í góðu standi. Uppl. í síma 37773. Ford Pinto ’71 til sölu, fallegur bíll. Verð 22 þús. kr. Skipti á ódýrari. Uppl. ísíma 21991. Rússajeppi árg. ’78 til sölu, ekinn 48 þús. km, góðar blæjur, nýlegt lakk, ný snjódekk, tilbúinn í vetrarslarkið. Til sýnis og sölu hjá Sambandinu, Ármúla, sími 91-38900 og kvöldsími 92-2310. Willys ’68 til sölu með ’78 vél og sjálfskiptingu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-8255. Ford Capri. Til sölu Ford Capri árg. ’70, allur tekinn í gegn. Uppl. i sima 40944 eftir kl. 19. Subaru-Volvo. Til sölu Subaru GFT harðtopp árg. ’78. Einnig til sölu á sama stað Volvo 142 árg. ’74. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. ísíma 41073 og 71610. Til sölu Toyota Corolla K30, ekinn 64 þús. '11, útvarp, segulband, snjódekk, fallegur konubill. Uppl. á Bíla- sölu Guðfinns, Ármúla 7, sími 81588, eftir kl. 19 í sfma 45881. Dodge Dart '11, skoðaður ’81 til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 54537 eftirkl. 19. Til sölu Mini árg. ’75, þarfnast viðgerðar, tilboð óskast. Uppl. í síma 28961 eftirkl. 18. Til sölu Bronco árg. ’75, nýsprautaður og ný klæddur að innan. Uppl. ísima 15097, eftirkl. 19. Til sölu á mjög góðum kjörum Rússajeppi, GAZ 69 árg. ’58 með BMC dísilvél og willys Overiand hásingum í góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB & Vísis í síma 27022 eftir kl. 13. H—418 Til sölu Peugeot dfsil árg. ’74, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 85780 eftirkl. 19. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, verð 9 þús. kr. Uppl. í síma 45365. Volkswagen 1300 árg. ’74, ekinn 25 þús. km, á vél, rauður, í góðu á- standi, til sölu og sýnis hjá Bílasölu Eggerts, Borgartúni. Til sölu Austin Mini special, árgerð 78, fallegur og mjög vel með farinn. Er í góðu lagi. Sumardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 19449 eftir kl. 19. Til sölu Skodi 120 LS. Uppl. hjá Bílaumboðinu Jöfri, Kópa- vogi. Hagstæð greiðslukjör ef samið er strax. Volvo 244 DL árg. ’76. Kom á götuna í maí 77, ekinn 63 þús. km. Litur mjög vel út. Er til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 78081. Til sölu Sunbeam 1500, sjálfskiptur, árg. 72, er í ágætu lagi. Verð 5000 kr., staðgreiðsla eða 9—10 þús. með afborgunum. Uppl. í síma 40257 eftir kl. 20. Til sölu Bronco árg. ’66, 6 cyl., klæddur að innan, nýlega sprautaöur. Verð 20—23 þús. kr. Uppl. í síma 92-2398 eftir kl. 17. Willys’66. Til sölu Willys, árg. ’66, með álhúsi, góður bíll. Uppl. í síma 32231. SVEINN EGILSSON HF AUGLÝSIR: Ath. I kjallaranum Mikið úrval af fallegum Cortina bilum af árg. 1977-1979 Ford Bronco 6 cyl árg. ’74 Beinskiptur, ekinn 92 þús. km. Nýyfirfarinn, útvarp segulband, ný dekk. Litur brúnn. Verð kr. 80 ' þús. Ford Fairmont Dekor árg. ’79 ekinn 19 þús. km. einn eigandi. Bflnum fylgir 6 mán. Ford AI ábyrgð. Verö kr. 110 þús. Mazda 929 árg. ’81 ekinn 4 þús. km. Litur brúnn, út- varp, eins og nýr. Verð kr. 125 þús. Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-16 SVEINN EGILSSON HF Skeifan 17 Simar 85100 og 85366 Pontiack Phoenix árg. ’78. Til sölu er Pontiac Phoenix árg. 78 (305), 2ja dyra, ekinn 40.000, aflstýri og -bremsur. Rafmagnsrúður og læsingar, Veltistýri (silsalistar, útvarp og segul- band). Uppl. í síma 21782 á kvöldin. Ótrúlega fallegur Range Rover árg. 72, dökk grænn að lit, verð kr. 90 þús. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í símum 31772 og 74454 á kvöldin. Til sölu Opel Rekord árg. 72, ekinn 10 þús. km á vél, þarfnast lag- færingar eftir tjón að framan. Uppl. i síma71327eftirkl. 18. Vil skipta á Mazda 818 station og vélsleða. Uppl. í síma 93-6254 eftir kl. 20. Cortina 76 til sölu, mjög huggulegur bill. Af sérstökum ástæðum getur verið um mjög hagstæða greiðsluskilmála að ræða. Uppl. í síma 92-2310 og 53233. Til söluVW 1200 árg. 70 í góðu lagi, ódýrt á góðum kjörum. Til sölu tvö stykki af Firestone dekkjum, nr. G 6015,. á Appliance á SS felgum. uppl. í síma 35825 eftir kl. 17. Ford Escort árg. 77 til sölu, keyrður 8 þús. á vél. Uppl. í síma 92-2661. Dekk. 4 stk. 8x17 1/2, og 1 stk. 8x22 1/2. Uppl.ísíma53169eftirkl. 19. Til sölu Hyundia Pony GLS 1400 ’80, ekinn 5 þús. km. Litur brúnsanseraður. Útvarp + segulband, verð 75 þús. kr. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 82273 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo 244 GLárg. 79 til sölu, vel með farinn, ekinn 21 þús. km, sjálfskiptur með aflstýri og -bremsum. Litur grænn. Uppl. i síma 86528 eftirkl. 16. Gamall og slarkfær Taunus 17 M '66, 2ja dyra, lítið ryðgaður og skoðaður ’81, fæst fyrir lítið, annar eins fylgir í kaupbæti. Hann er ryðgaður en góð vél og annað kram. Uppl. i síma 23726 og 71662 eftir kl. 18.30. Mcrcury Comet, árg. 73, til sölu á góðu verði. Uppl. i síma 16853. Til sölu Skoda árg. 1977, sem er rauður á litinn, ekinn aðeins 33 þús. km. Litur” vel út utan og innan, í góðu lagi, aðeins 2 eigendur frá upphafi. Verð 15—20 þús. Ath. Skipti koma til greina á dýrari bil. Uppl. gefur Geir i síma 94-3117 milli kl. 19og 20. Til sölu Ford Escort 72. Uppl. hjá bílasölunni Bílakaup, Skeifunni, simi 86010. Átt þú 15 þúsund kall? Ef svo er, þá getur þú keypt þér finan Fiat 125P árgerð 78, ekinn aðeins 34 þús. km. Verð 35 þús. kr. Restina getur þú borgað á 7—8 mán. Uppl. í síma 51508 á kvöldin. Til sölu Volvo FB-88 árg. 70, vél ekin 20 þús. km. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í sima 94-7732 á kvöldin. Til sölu Datsun Y 120 árg. 75. Uppl. i síma 99-2073. Bílskúrshurðajárn NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.