Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Side 34
34 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. MÁNUDAGSMYNDIN: Tómas Tbmas et barn du ikke kan ná Ibnios Slrobye LoneHert* í tilefni af ári fatlaöra mun Há- skóiabió sýna myndina Tómas, sem fjallar um einhverfan dreng. Myndin hefur hlotið gífurlegt lof alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Grikkinn Zorba ADALlEIKENDURi ANTHONY QUINN Alan Bates - Lila Kedrova ^ uadtonan Irene Papas Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnanlegu tónlist THEOEXDR-AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi og nú í splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Sími 32075 Trukkarog táningar Ný mjög spennandi bandarisK mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangelsi til þess að ræna pen- ingaflutningabíl. Aðalhlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Lloyd Nolan. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. BönnuA innan 12ára. Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Endursýnd kl. 9 l’ÞJOÐLEIKHÚSIfl HÓTEL PARADÍS íkvöld kl. 20, föstudag kl. 20. Næstsíðasta sinn. DANSÁRÓSUM fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Litla sviðið'. ÁSTARSAGA ALDARINNAR fimmtudag kl. 20.30, siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ • Simt 31182 Midnight Cowboy SIMI 18936 Bannhelgin íslenzkur texti. Æsispennandi og viöburðarik ný amerísk hryllingsmynd í litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Eggar, Start Whitman, Roy Cameron Jenson. Sýnd kl. 5,9,10 og 11. Bönnuð bömum. All That Jazz Íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk verðlaunamynd í litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Midnight Cowboy hlaut á sínum tíma eftirfarandi óskarsverðlaun: Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri, (John Schiesinger). Bezta handrit. Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari frábæru kvikmynd. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan lóára. SÆMRBíP " Sími 50184 9 til 5 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærilega um yfirmann sinn, sem er ekki alvcg á sömu skoðun og þær og varðar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyriralla fjölskylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton Sýnd kl. 9. flllSTURBtiARWII (JTLAGINN I Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga tslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjuiund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala riku máli í „Útlaganum”. (Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfð- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis þvi bezta í vestrænum myndum. (Ámi Þórarínss., Helgarpósti). Það er spenna í þessari mynd. (Árai Bergmann, Þjóðviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (örn Þórisson, Dagblaðiö). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýðublaöið). Já, þaðer hægt. (Eiías S. Jónsson, Tíminn). Superman II I fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sínum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Leikstjóri: Stereo. Richard Lester. Aðalhlutverk: Chrístopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Kópovogsleikhúsið /M'ÁliaJ L13 eftir Andrés Indriðason. Gamanleikur fyrir alla fjöl- skylduna. Sýning fimmtudag kl. 20.30. . . . bæði ungir og gamlir ættu að geta haft gaman af. Bryndís Schram, Alþýðublaðinu. . . . sonur minn hafði altént meira gaman af en ég. Sigurður Svavarsson, Helgarpóstinum. . . . Og allir geta horft á, krakk- arnir líka. Það er ekki ónýtur kostur á leikriti.” Magdalena Schram, DB & Vísi. . . . ég skemmti mér ágætlega á sýningu Kópavogsleikhússins. Ólafur Jóhannesson, Mbl. ATH. Miðapantanir á hvaða tíma sólarhrings sem er. Sími41985. Aðgöngumiðasala opin þriðjud.- föstud. kl. 17—20.30, laugardaga kl. 14— 20.30, sunnudaga kl. 13— 15. ÍGNBOGII 19 OOO A_ örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin I útvarp, með Michael Caine, Donald Sutherland og Robert Duval. Lslenzkur texti Sýndkl. 3,5,20,9 og 11.15. - eskir I Til í tuskið Skemmtileg og djörf, mynd, um líf vændiskonu, með Lynn Red- grave. íslenzkur texti. Könnuð innan lóára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,9,05 og 11,05. 26 dagar í Irfi Dostoevskys Rússnesk litmynd um örlagaríka daga í lifi mesta skáldjöfurs Rússa. ísl. texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Fávitinn Rússnesk stórmynd í litum eftir sögu Dostoevskýs. Sýndkl. 3.10 og 5.30. íslenskurtexti. -Mlur O - Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd með David Carradine. íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýndkl. 3,15,5,15,7,15, 9,15 og 11,15 w Alþýöu- leikhúsið Hafnarbíói STERKARI EN SUPERMAN fimmtudagkl. 15.00 sunnudagkl. 15.00 ILLUR FENGUR fimmtudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. ELSKAÐU MIG föstudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kí. 14.00. sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. <mi<m LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN 175. sýning í kvöld kl. 20.30. fáar sýningar eftir ROMMI miðvikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir UNDIR ÁLMINUM fimmtudag kl. 20.30. JÓI föstudag kl. 20.30. UPPSELT. laugardag kl. 20.30. Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30. Næstsiðasta sýningarvika fyrir jól. Smurbrauðstofan BJORIMirSJN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Utvarp S&WZ; w ■ i i—. /% ■ - Háskólastúdcntar hafa ævinlega gengizt fyrir hátiðahöldum 1. desember og bregða ekki vana sfnum þetta árið. HÁTÍÐARSAMKOMA STÚDENTA 1. DESEMBER—útvarp kl. 14,15: Bubbi Morthens, séra Gunnar á Reyni- völlum, leikarar og vísnasöngvarar 1. desember 1918 varð ísland frjálst og fullvalda ríki en í konungs- sambandi við Danmörku. Rættist þá gamall draumur Jóns Sigurðssonar, sem þá var að vísu löngu látinn, að túlka bæri Gamla sáttmála þannig að íslendingar játuðu konungi einum hollustu ín væru ekki að öðru leyti i samkrulli við Danaveldi. Danir fóru þó með utanríkismál okkar fram að síðari heimsstyrjöld. Var staða okkar á millistríðsárunum svipuð stöðu Færeyiijga í dag — og sumir segja, að við hefðum aldrei átt að breyta henni og vísa til þess að i Færeyjum er afkoma góð og verð- bólga lítil. Hvað sem því líður var dagsins minnzt með messu i háskólakapellu i morgun og nú kl. 14.15 verður beint útvarp frá hátiðarsamkomu stúdenta í Háskólabíói. Þar syngur vísna- flokkurinn Hrím, sr. Gunnar Kristj- ánsson heldur ræðu, Bubbi Morthens syngur, hópur úr Alþýðuleikhúsinu flytur frumsaminn leikþátt og margt fleira. -ihh. Þriðjudagur 1. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.15 Hátíðarsamkoma stúdenta 1. desember, — beint útvarp úr Há- skólabíói. 21.30 Útvarpssagan: „Öp bjöllunnar” eftir Thor Vilhjátms- son. Höfundur les (4). 22.00 ,,Nationai”-lúðrasveitin leikuriétt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Úr Austfjarðaþokunni” Umsjónarmaður: Vilhjálmur Einarsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Úlvarpssaga barnanna: „Flöskuskcytið” eftir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (5). 16.40 Lesið úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldarminning. Endurtekinn fyrsti þáttur Halldórs Haraldssonar. (Áður á dagskrá sunnudaginn 29. nóv.). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandt þáttarins: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Erindi, flutt 1926, eftir Benedikt Björnsson, fyrrv. skóla- stjóra. Guðmundur Benediktsson ráðuneytisstjóri les. 20.50 Háskólakantata tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Pál Isólfsson. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þjóðleik- húskórinn og Sinfóntuhljómsveit íslands. Atli Heimir Sveinsson stj. 21.20 Ljóð eftir Gunnar Dal. Höskuldur Skagfjörð les. 1. desember 19.45 Fréltaágrip á túknrnáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Robbi og Kobbi. Tékkneskur teiknimyndaftokkur. 20.45 Vikingarnir. Sjöundi þáttur. Eyjan Túle. í þessum þætti er fjallað um ísland. Leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og Guðni Kolbeinsson. 21.25 Refskák. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Sex litlar mýs. Nýr, breskur njósnamyndaflokkur eftir Philip M. Jackic í sex þáttum. Leikstjóri: Alan Cooke. Aðalhlut- verk: Sandra Dickinson, Clive Arrindcll, • Nicholas Jones, Malcolm Terris, Aian Howard, Sarah Porter og Richard Morant. 1 þáttunum segir frá TSTS, deild í bresku leyniþjónustunni, sem sér um hæfni umsækjenda til njósna- starfa. TSTS h/f hefur aðsetur í miðborg Lundúna. Starfseminni stjórnar Cragoe, aðstoðarmaður hans er Zelda. Wigglesworth og Herbert sjá um að prófa væntanlega njósnara. Hver þáttur er sjálfstæður, en þó tengjast þeir í heild. Þýðandi: Ellert Sigurbjörns- son. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.