Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981. Hverjirfá óvæntar jólagjafirá jólunum? — einhverjir lesendur blaðsins eiga von á / glæsilegum sjón- varpsleiktölvum — eða hljómplötum aðeiginvali Þá er komið að öðrum hluta jóla- getraunarinnar. Það er um að gera að vera með, því við bjóðum glæsileg verðlaun. Aðalvinningar eru að þessu sinni tveir, sjónvarpsleiktölva frá Philips með einni kassettu, hvort tækið. Verðmæti slíks tækis með kassettu eru rúmar fjögur þúsund krónur. Og ef við rifjum upp hvað tölvan getur boðið uppá þá er fyrst að nefna leikina, en þeir eru allt frá fót- boltaleikjum upp í margvíslega orrustuleiki. Þá er tölvan um leið heimilistölva, hún getur kennt yngstu börnum heimilisins að reikna og skrifa og leyst erfið reikningsdæmi fyrir þau eldri. Með sjónvarpsleiktölvunni er hægt að fá 36 mismunandi kassettur. Hver kassetta inniheldur 4—6 leiki. Tækið má setja í samband við hvaða liasjón- varp sem er og getur allt frá einum manni uppí fjóra leikið í einu. Auk þessa tveggja glæsilegu vinn- inga verða í boði í jólageatrauninni tíu íslenzkar hljómplötur að eigin vali frá verzluninni Skifunni á Laugavegi. Alls birtast tíu getraunir sem lesendur blaðsins eiga að svara. Betra er að halda öllum getraunun- um saman þvi að þegar sú síðasta hefur birzt, verða öll svörin send í einu umslagi. Og þá er ekkert annað eftir en að hvelja alla til að vera með okkur i leiknum — því að hver veit nema einmitt þú og fjölskylda þín fái óvænta jólagjöf í ár? _ELA. — Núhefógþaö: Að vera jólasveinn eða vera ekki jóiasveinn - JOLAGETRAUN DV 2. HLUTI Jólogetraun D V heldur áfram l dag eins og í gær. Þú finnur út hver það er sem jólasveinninn heimsœkir í þetta skiptið. í dag erþaðþekktur enskur rithöfundur sem m.a. hefur skrifaðþekktan harmleik. Það er? □ A) Laxness r ] B) Shakespeare I I „Kristnihald undir jökii" L—1 „Hamlet" •—> C) Anton Tsjekhov „Vanja frændi" Nafn Heimilisfang Sveitarfélag Nú er ekkert annað að gera en setja kross við rétt svar, klippa getraunina út og geyma þangað tilþœr allar hafa birzt. Tvö slik tæki eru aðalvinningar okkar i jólagetrauninni að þessu sinni. Verðmæti einnar tölvu með kassettu eru rúmar (jögur þúsund krónur — þannig að til mikils er að vinna. DV-mynd Einar Ólason. Sandkorn Sandkorn Sandkorn SJttfn StBurt>|ttm«l*nlr var uidvfg mrlnotftlnnW blúirai I MJttddbinl. Sjafnaryndi í Mjóddinni Kvikmyndahúsiö hans Árna Samúelssonar í Mjódd- inni hefur veriö mjög til umræöu — aöallega vegna andúöar manna á nafngifl- inni Dallas. Árni hefur nú boriö þaö nafn til baka.cn litill fugl flaug hér framhjá í gær og tjáði okkur i gaman- sömum tón að ætlunin væri aö bíóiö héti Sjafnaryndi Kæmi þar tvennt til. Annars vegar nafn á viöfrægri kyn- lifsleiöheininga- og fræöslu- bók, svo og megn andstaöa Sjafnar Sigurbjörnsdóllur gegn nafninu i borgarstjórn. Af bardögum í Broadway Þaö ætlar lítiö lát aö veröa á skrifum hér í Sandkorní um nýja veitingastaðinn hans Óla Laufdal, Brodaway. Nú eru þaö fekjumar af staönum, sem eru lil umræöu. Það eru ekki færri en átta barir í slot- inu og er það haft eftir einum barþjóna hússins aö inn- koman af þeim barnum, sem hvaö lakast er talinn í sveil seftur, hafi verið um 40.000 krónur sl. laugardagskvöld. Er þvi ekki fjarri lagi að áætla aö tekjurnar séu um 350.000 krónur. Meö sama áfram- haldi veröur Laufdal ekki ýkja lengi aö borga staðinn upp. Lætur sem á heimavelli sé Heyrst hefur aö starfsfólk á lögfræöiskrifslofu Inga R. Helgasonar, forstjóra Bruna- bótafélagsins, geri sig í meira lagi heimakomiö þar sem það hefur aðstööu í húsi Alþýðu- bankans við Laugaveg. Herma heimildir aö slarfs- fólkiö láti eins og þaö sé hluti af starfsliöi hankans, þiggi gjarnan kaffi og meö þvi þeg- ar þannig stendur á. Þá veröi Ijósritunartæki bankans fyrir áreitni án þess aö nokkurs konar grekösla komi fyrir. Alþýðubankafólkínu mun eitthvaö þykja þetta undar- legt, en hefur enn ekkert láliö lil sín taka. Söluskattur af veðurfarinu Fjárþröng rikiskassans hefur löngum veriö mikil og til þess að endar nái saman hafa veriö lagöir ýmiss konar skattar á óliklegustu hluli. Flestir eru þeir til bráöa- birgöa, a.m.k. er svo sagt í byrjun, en aldrei afnumdir. Skallar og gjöld, sem til eru, skipta þvi vafalítið mörgum tugum. Söluskattur er lagður á allt og ekkert og hvað eftir annaö hefur lagning hans á óviðeig- andi hluti veriö harkalega gagnrýnd, en iöulega fyrir daufum eyrum. Bæjaryfir- völd á Neskaupstaö hafa nú farið þess á leit við stjórnvöld að þau felli niður söluskalt af snjókomu. Vilja þau halda því fram aö óviöeigandi sé aö taka söluskatt af snjómokstri, sem sé i rauninni ekkert annaö en skattlagning á veðurfariö. Húsið á sléttunni gosverð og magn Enn um Broadway. Gár- ungarnir í Breíðhollinu eru farnir að tala um að bregða sér í Húsiö á slétlunni þegar þeir smella sér i Broadway. Hins vegar er tónninn ekki alveg jafn gamansamur þegar menn ræöa um það sem þeir fá fyrir peningana er þeir kaupa sér blandiö. Gos- magnið, sem menn fá fyrir aurinn er 15 cl og kostar sop- inn litlar 19 krónur. Á flestum öörum veitingastöð- um er gosmagniö 19 cl og kostar á bilinu 15—17 krónur og þykir nóg samt. Afrekssaga úr eldhúsinu Einn kunningja Sandkorns var harla hróöugur um daginn. ,,Mér er farið aö ganga ofsa- lega vel i eldhúsinu. . . ég get næstum því hitaö pizzu!” „Nú, hvað áttu viö meö þvi?” . .„Jú sko, ég mundi eftir þvi að taka plastið ofan af. . . en þegar hún fór aö hitna kviknaöi í. . . . ég haföi nefnilcga gleymt aö taka pappann undan henni!” Niöursoönir ávextir \nanac* Ananas: ISI-bitar 1/1 ds................49,80 ISI-bitar 1/2 ds................33,75 ISI-sneiðar 1/2 dl..............42,00 Heaven Temple-sneiðar 1/1 ds ... 36,45 Heaven Temple-sneiðar 1/2 ds ... 27,30 Diadem-sneiðar 3/4 dsí..........44,55 Red & White-sneiðar.............55,35 Red & White-mauk................55,35 Dole-bitar 3/4 ds...............40,50 Dole-sneiðar....................46,35 Í3#f# Perur Del Monte 1/1 ds..............58,95 Coop 1/1 dl...................55,35 Coop 1/2 ds...................34,05 Ligo 1/1 ds................. 67,05 Wheatsheaf 1/2 ds.............29,85 Tom Piper 1/2 ds..............34,50 Ky 1/1 ds.....................59,85 Ky 1/2 ds.....................40,80 Monarch 1/1 ds................80,55 Monarch 1/2 ds................51,30 Red and White 1/1 ds..........76,65 Red and White 1/2 ds..........37,20 Barttett 1/4 ds...............14,10 Hearts delight 1/1 ds.........58,80 Flying Wheel 1/1 ds...........53,10 Blandaðir ávextir Blandaðir ávextir Monarch 1/1 ds...............80,55 Monarch 1/2 ds...............52,80 Red and White 1/1 ds.........77,40 Red and White 1/4 ds.........32,85 Shopwell 1/4 ds..............18,15 Tom Piper 1/2 ds.............40,20 Tim Piper 1/1 ds.............70,05 Red and White 1/2 ds.........52,05 Cockothe walk 1/2 ds.........43,20 Kyl/2 ds.....................47,40 Hearts delight 1/2 ds........43,20 Ann Page 1/1 ds..............85,35 |3«f Jarðarber Bulgar 1/1 ds..............55,95 Veluco 1/1 ds..............80,85 Samodan 1/2 ds.............54,00 Royal Norfolk 1/2 ds.......40,65 Lockwoods 1/2 ds...........46,35 Lockwoods 3/4 ds...........68,25 Lockwoods 1/4 ds...........31,05 Sértilboð Afsláttur af öllum gosdrykkjum I heilum kössum. Eplakassar 18 kg 13,90 kg Appelslnukassar 15 kg 12,40 kg Sælgæti í stórkostlegu úrvali. Opið allan daginn. Sparimarkaðurínn Austurveri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.