Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981 Björgvin Gíslason — Glettur Björgvin Gislason hefur um langt árabil verið i hopi bestu gitarista og lagasmiða okkar. Björgvin syngur nú eigin lög i fyrsta sinn á plötu og tekst honum gletti- lega vel upp. Jóhann Helgason — Tass Jóhann Helgason þarf ekki að kynna sem lagasmið og söngvara. Þaö kom mönnum samt á óvart þegar Jóhann gaf út litlu plötuna meö lögunum Take Your Time og Burning Love. Þessi lög er að finna á plötunni Tass auk 8 annarra laga. Tass vekur athygli og kemur á óvart. Mike Pollock — Take Me Back Mike Pollock er þekktastur fyrir starf sitt í Utangarðsmönnum. Mike sýnir á sér nýja hlið á plötunni Take Me Back. Hann hverfur aftur til einfaldleikans og syngur stórgóða texta sína við kassagítarundir- leik af mikilli tilfinningu. Þessar fjórar hljómplötur eiga þaö eitt sameiginlegt aö vera sólóplöt- ur ólíkra listamanna sem hver um sig er í hópi fremstu lagasmiða okkar. Þetta eru allt vandaöar og góðar hljómplötur. Guömundur Arnason — Mannspil Guðmundur Arnason visnavinur og laga- smiöur fær m.a. Þursana, Manuelu Wiesl- er og Guðmund Benediktsson til liös við sig á plötunni Mannspil. Platan inniheldur lög Guðmundar viö Ijóð islenskra skálda af eldri og yngri kynslóðinni. Mannspil er vönduð plata sem allir vinir vísunnar ættu að eignast. steinarhf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.