Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Side 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR9. DESEMBER 1981. 11 Mannlíf Mannlíf Bjöm Ulvaeus—einn auöugastí maðurí Svíþjóö Eigur hans eru metnar á 22,4 milljónir skr. Hann hefur eytt mörgum milljónum i að endurbæta 10 herbergja einbýlishúsið sitt á Lidingö fyrir utan Stokkhólm, en þar býr hann ásamt seinni konu sinni, sem gengur með fyrsta barn þeirra hjóna. Hér er um að ræða Björn Ulvaeus, annað B-ið i hinni vinsælu ABBA-hljómsveit, en hann er nú talinn einn af auðugustu mönnum í Svíþjóð. Björn átti annað einbýlishús á Lidingö ásamt fyrri konu sinni, Agnethu Faltskog, en hún hélt því við skilnaðinn og býr þar nú með 38 ára gömlum lögreglumanni. Agnetha er heldur ekki á flæðiskeri stödd fremur en aðrir ABBA-meðlimir, því félagarnir hafa ekki aðeins unr.ið sér inn stórfé með söng sínum og hljóðfæraslætti, heldur hafa þeir einnig notið dyggilegs stuðnings gamla umboðsmannsins sins, Stikkans Andersons, við að festa peningana sína í arðbærum fyrir- tækjum og hlutabréfum. Björn og Agnetha, Benny og Annfrid hafa nú tilkynnt að þau fari ekki framar í neinar hljómleika- ferðir, en ætli sér að vinna santan að plötugerð svo lengi sem Björn og Benny halda áfram að semja lög. Og nú er komin ný plata með þcim á markað í Sviþjóð. Gagnrýnendur eru ekki á eitt sáttir um gæði hennar frekar en venjulega, en hún selst eins og heit lumma. BJöm Ulveaus. Söngkonan Marianne Faithful! og maður hennar, lagasmiðurinn Ian Brieriy, hafa verið dœmd til að greiða 2.198 ensk pund i sekt fyrir 29.4 grömm af hassi sem fundust i fórum þeirra hjóna. Þau voru handtekin 2. október i fyrra eftir að lögreglumaður sem leið átti fram hjá lúxi.isibúðinni þeirra í Chelsea- hverfinu í London, sá til þeirra inn um gluggann við þá iðju að rúlla sér marijú- anavindlinga. Lögreglan fékk heimild til húsleitunar og fann þá hassið. Marianne hafði áður verið doemd i 100 punda sekt fyrir að bera ásér 15 milligrömm af herólni. ■ Ástarœvintýri kvikmyndaleikarans Ryans O’Neal hafa oft gerzt œði enda- slepp vegna Ihlutunar dóttur hans, Tatum. En nú er allt útlit fyrir að hann geti farið að undirbúa brúðkaup sitt og Farrah Fawcett, því aldrei þessu vant er Tatum ánœgð með val fóður sins og segist vel getað hugsað sér Farrah sem stjúpu. á ekk'i sjö dagana sœla um þessar mundir. Ástmaður hennar, lœknirinn — Emile Beaulieu, vill að hún sceki um skilnað við mann sinn, kvikmynda- framleiðandann Carlo Ponti, og segist ekki kœra sig um að deila henni með öðrum manni. Sophia og Ponti hafa verið gift í 23 ár og Ponti þarfnast nú konu sinnar meira en nokkru sinnifyrr. Hann erfarinn að heilsu og á auk þess við rnikilfjárhagsvandamál að striða. Svo það er stór spurning hvort það verður ústin eða skyldan sem verður þyngst á metunum hjá Sophiu iþessu alvarlega vandamáli hennar. EYKUR FRANIHJÁHALD EIGINMANNS- INS LÍKURNAR Á ÞVÍ AÐ EIGINKONAN FÁIKRABBAMEIN í LEGHÁLS? Því fleiri konur sem karlmaðurinn meira iíkurnar fyrir því að manninunt ónauðsynlega sektar- menn hallast æ meira að þvi að hefur kynmök við, þvi meiri hætta er eiginkonan fengi krabbantein 1 kennd. sjúkdómurinn stafi aí sýkium, og þá á því að konan fái leghálskrabba, leghálsen reykingar hennar sjálfrar. einkum þeim sem kallast Herpes II. segja enskir vísindamenn í timaritinu Sænska biaðið Dagens Nyheter . — Fyrir nokkrum árum sýndi Lancet, en þeir hafa rannsakað 322 hafði í þessu samandi viðtal við kven- Hreinlætl eF flfðf rannsókn að ef maður sem misst konur, sem sýkzt hafa af krabba- sjúkdómafræðinginn Ninu Einhorn, þýðinqai’mikið haf^' konu sina af^ vö'dum legháls- meini i leghálsi, eða sýnt óeðlilegar þar sem hún segir m.a.: ** krabba gifti sig aftur, fékk seinni fruntubreytingar. — Ég hef aldrei áður heyrt þetta — Fyrri rannsóknir hafa sýnt að konan í óvenjumörgum tilfellum Þannig getur framhjáhald fullyrt og það verður vissulega að hreinlæti er afar þýðingarmikiö 1 sama sjúkdóm. En við vitum ekkert ciginmannsins haft áhrif á líkurnar á taka þessu með varúð eins og öðru í þcssu sambandi og þess vegna þarf cnn þá unt sambandið á milli þvi að eiginkonan fái þennan sjúk- sambandi við læknisfræðilegar það ekki endilega að vera tala reykinga og leghálskrabba. dóm. Allar þessar 322 konur áttu rannsóknir. Og það er staðreynd að rekkjunauta sem skiptir máli. Við Leghálskrabbi er á undanhaldi i það sameiginlegt að þær höfðu við vitum ekki orsakir þessa höfum einnig fundið tengsl á milli Sviþjóð, enda gengur mjög vel að aðeins samrekkt eiginmanni sínum. sjúkdóms. Slíkar fullyrðingar um að sjúkdómsins og aldurs konunnar, er lækna sjúkdómintt ef hann upp- Vísindamennirnir komust að þeirri kynlífsvenjur eiginmannsins geti hún byrjar kynllf ásamt fjölda götvast nógu snemma. Er talið að nú niðurstöðu að 15 eða fleiri framkallað hættulegan sjúkdóm hjá hennar eigin rekkjunauta og tölu sýkist unt 600 konur að meðaltali á rekkjunautar eiginmannsins ykju eiginkonunni, geta skapað karl- þungana. Á síðari árum hafa vísinda- ári áf þessum sjúkdómi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.