Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Page 1
Bein út-
sending
fellur
nidur!
Útsendingin frá Betlehem, sem
sjónvarpið átti að fá beint um
gervihnött á aðfangadagskvöld
fellur niður. Það hefði orðið fyrsta
beina útsendingin af slíku tagi.
Ástæðan var sú, að brezk frétta-
stofa átti fastbókaðan tíma á
gervihnettinum kl. 21.40 og reynd-
ist ekki hægt að fá því hnikað til.
Sslendingar geta aðeins notfært
sér einn gervihnött, INTEL-SAT V,
(Primary Path) og hann er sem sagt
aðsinnaöðruíþettaskipti. -ihh.
Hvað verikir
íbíóunum
umjóim?
-sjábls.22-23
Þverholti:
Lögreghnog
sjúkraliðið
leitaðiítarlega
Sálufélag
afturhaldsafla
— sjá leiðara bls. 14
Vandinnermikill
enviljinner
deigur
— sjá Svarthöfða
bís.4
Skilafrestur
íjólagetraun
Skiíafrestur i jóiagotraun DV or
til 4. janúar. Drogið vorður é
þrottándanum, 6. janúar. Oll tiu
svörin skuiu sondast í ainu
umslagi markt: Dagblaðið &
Visir, Síðumúla 12 10S Reykjavík.
Horfa Seltimingar á
BBC í hk næsta árs?
—þá verðurhægtaðná sendingum frá brezkum gervihnetti með litíum tilkostnaði
„Ef opinberir aðilar aðhafast ekk-
ert í málinu, þá hlýtur almenningur
að leysa málið sjálfur,” sagði Júlíus
Sólnes prófessor, en hann hefur lagt
til að Seltirningar komi sér upp
jarðstöð til móttöku á sjónvarpsefni
frá Englandi og trlandi.
Július sagði að búnaður fyrir slíka
jarðstöð kostaði ekki nema 100-200
þúsund krónur, og nýlega hefði hann
séð auglýst bandarískt loftnet sem
aðeins kostaði sjö þúsund dali, eða
um 60 þúsund krónur.
,,Ég er hér aðeins að kasta fram
hugmynd, sem þó er vel
framkvæmanleg. f mörgum fjölbýlis-
húsum hafa íbúarnir komið sér upp
útvarpsloftnetum til að taka á móti
efni frá BBC útvarpsstöðinni, og því
ætti það að varða fremur við lög að
koma sér upp sjónvarpsloftneti?
Hins vegar sé ég það fyrir mér að
mikill skógur af slíkum loftnetum
yrði ekki til prýði og þvi væri
heppilegra ef hverfi eða heil bæjar-
samfélög kæmu sér upp sameiginlegu
loftneti.
Ég sé ekki að þetta geti verið
ólöglegt að koma sér upp tækjum til
að eiga betra með að ná efni utan úr
geimnum,” sagði Júlíus.
Umrædd jarðstöð myndi taka á
móti sendingum frá gervihnetti, sem
Englendingar og trar hyggjast senda
á loft í árslok 1982, og verður fsland í
jaðri þess svæðis sem getur náð
sendingum hnattarins.
-ATA.
Sólin hækkar aftur á lofti
Skemmstur sólargangur var ígær og nú fer só/in að þokast þokast smám saman. Fallegt veður var í Reykjavík / gær,
hærra á himinhvotfið. Daginn lengir mj'ög hægt í byrjun en um heiðskírt og 10 stiga frost, en sóiin gægöist yfír okkur til að
áramót verður dagurinn 10 mínútum lengri en í gær, svo þetta minna á sig. (D V-mynd Friðþjófur/
Grindavík:
Hafnamefndin segir af sér
bæjarstjómgekk gegn einróma afstöðu nefndarinnar tilmannaráðningar
Hafnarnefnd Grindavíkur hefur sagt hann hefði sagt af sér og sama gilti um
af sér þar sem bæjarstjórn gekk þvert á aðra nefndarmenn. Þeir hefðu þó gert
vilja hennar um ráðningu í stöðu hafn- það hver i sínu lagi og hefði enginn haft
arvarðar. Umsækjendur um starfið
voru sex og mælti hafnarnefnd ein-
róma með einum þeirra. Bæjarstjórn
réð hins vegar annan umsækjanda i
starfið.
Sverrir Jóhannsson, sem var formað-
ur hafnarnefndar, sagði í morgun að
áhrif á annan. „Bæjarstjórn tekur af-
stöðu á móti hafnarnefnd, sem skilar
einróma áliti, það er næg ástæða til af-
sagnar,” sagði Sverrir.
Tveir sjálfstæðismenn í bæjarstjórn,
framsóknarmaður og bæjarstjóri
munu hafa myndað meirihluta gegn
tveimur alþýðubandalagsmönnum.
Eiríkur Alexandersson bæjarstjóri í
Grindavík sagði í morgun að bæjar-
stjórn hefði aðeins haft aðra skoðun en
hafnarnefnd. Þótt heldur væri óvenju-
legt að gengið væri gegn einróma vilja
nefndar hefði það gerzt áður, þó ekki
gegn hafnarnefnd. Gengið hefði verið
gegn einróma vilja skólanefndar og
skólastjóra um ráðningu gangavarðar í
haust án þess að sú nefnd segði af sér.
Eiríkur sagði að allir umsækjendurn-
ir hefðu verið hæfir og vandi að gera
upp á milli þeirra. Hann sagðist ekki
geta sagt hvort velja þyrfti aðra hafnar-
nefnd, honum hefðu aðeins borizt tvær
uppsagnir hafnarnefndarmanna en þeir
væru fimm.
-JH