Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981. 21 íþróttir Iþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir Áfall fyrir Stjömuna í Garðabæ: Gunnar Ein. f rá leik út keppnistímabilið —Slasaðist illa í leik Breiðabliks og Stjömunnar á laugardag að Varmá. Engar sjúkrabörur eða teppi í íþróttahúsinu ,,Þetta er kannski lán í óláni þó meióslin séu mjög slæm. Sinin, sem heldur hnéskelinni slitnaði, þegar ég var í uppstökki í leiknum gegn Breirta- bliki á laugardag. Það er víst aö ég leik ekki meira meö á þessu leiktímabili," sagöi Gunnar Einarsson, þjálfari og leikmaöur Stjörnunnar í Garöabæ, þegar DV ræddi við hann í gær. Gunnar var þá nýkominn heim eftir velheppnaöa aögerö á Borgarspítal- anum. Stjarnan er í efsta sæti í 2. deild og þaö er mikið áfall fyrir liöiö aö missa sinn bezta leikmann. Gunnar hefur um árabil veriö í hópi leiknustu manna isl. handknatlleiks. „Þessi sin hefur verið að angra mig síðustu árin. Upphaflega slasaðist ég í leik með Göppingen í Veslur-Þýzka- landi fyrir fjórum árum. Hef siðan fengið þetta 2—3 sprautur í hnéð árlega. Alltaf fundið fyrir meiðsiun- um. Þegar ég kom á spítalann á laugar- dag héldu læknarnir fyrst að hnéð væri úr liði. Síðan kom sérfræðingur, sem sagði að sin væri slitin. Sagðist aldrei hafa séð slíkt áður. Mjög fágætt að þessi sin slitni. Ég var strax skorinn og aðgerðin heppnaðist mjög vel. Borað var gat í hnéskelina og sinin fest. Ég verð sex vikur í gipsi og vonast til að geta farið að æfa eitthvað undir vorið.^ Þetta er kannski lán í óláni. Ég fæ mig nú ef til vill góðan í eitt skipti fyrir öll af þessum meiðslum, sem hafa angrað mig svo mjög siðustu árin,” sagði Gunnar og var hinn hressasti. Gunnar Einarsson — ,,lán f óláni”. Nú fréttum við, að þú hefðir iengi beðið sárkvalinn í íþróttahúsinu að Varmá eftir sjúkrabíl. Ekkert teppi, engar sjú krabörur og annað eftir því. ,,JÚ, þaðer rétt. Það virðist ekki gert ráð fyrir slíkum stórslysum i íþrótta- Þórunn Kristín hefur sett níu met f Danmörku Þórunn Kristín Guðmundsdóttir — dóttir Guömundar Haraldssonar, hins kunna sundþjálfara, sem er nú starfandi sundþjálfari í Randers í Danmörku, hefur tekið þátt í nokkrum sundmótum í Danmörku að undanförnu og sett hvorki meira né minna en nfu íslandsmet meyja. Hér fyrir neðan má sjá árangurinn hjá Þórunni Kristínu: 14. nóvember: 400 m skriðsund 800 m skriðsund 22. nóvember: 400 m skriðsund 200 m skriðsund 100 m skriðsund 200 m baksund 200 m fjórsund 5. desember: 100 m baksund 1500m skriðsund Tölurnar innan sviga eru gömlu metin. 5:01,0 10:05.8 4:57.75 2:25.9 1:09.99 2:48.02 2:45.0 1:19.2 19:23,8 ( 5:01.9) (10:22.9) ( 5:01.0) ( 2:28,3) ( 1:10.2) ( 2:51.0) ( 2:49.3) ( 1:21.8) (20:43.3) -sos. húsum á íslandi. í Þýzkalandi eru til dæmis alltaf tveir menn frá Rauða krossinum á leikjum. Ég viðurkenni að mér leið afar illa. Miklar kvalir í hnénu í um hálftima. Þá fóru þær að deyfast og þá kom sjúkrabíllinn. Svo var fljótt brugðizt við á spítalanum og ég er von- Jóhannes St. skoraði tvö I upptalningu á markaskorurum í leik KR og Víkings i handknattleiknum f blaðinu f gær féll nafn 'Jóhannesar Stefánssonar, KR, niður. Hann skoraði tvö af mörkum KR f leiknum, fallega af linu. góður um að ég fái góðan bata. Þessi meiðsli, sem hafa háð mér mjög undan- farin ár, séu úr sögunni, þó tíma taki að komast yfir þetta áfall,” sagði Gunnar að lokum. -hsfm. Van der Elst til West Ham Lundúnaliöið West Ham festi kaup á belgíska landsliösmanninum Francois van der Elst i gærkvöldi. Félagiö borgarði New York Cosmos 400 þús. pund fyrir þennan þekkta leikmann, sem hefur verið einn ar beztu knatt- spyrnumönnum Belgfu undanfarin ár. Þá keypti Stoke miðvallarspilarann Robert Prytz frá sænska liðinu Malmö FF á 80 þús. pund. -SOS. Barcelona vill Briegel og Pezzey Barcelona er nú á höttum eftir leik- mönnum frá V-Þýzkalandi, eftir aö Bernd Schuster meiddist á dögunum, en hann verður frá í þrjá mánuði vegna meiösla. Barcelona hefur áhuga á aö fá v-þýzka landsliðsmanninn Hans-Peter Briegel, sem leikur meö 1. FC Kaiser- slautern og Austurríkismanninn Bruno Pezzey, sem leikur meö Frankfurt. Það verður erfitt fyrir spánska liðið að fá þessa leikmenn, þar sem þeir eru samningsbundnir félögum sínum, sem hafa örugglega ekki mikinn áhuga á að láta þá fara frá sér á miðju keppnis- tímabili. -SOS. BJARNILEIKUR SINN100. LANDS- LEIK GEGN DÖNUM Handknattleikskappinn Bjarni Guð- mundsson, sem leikur með Nettelstedt f V-Þýzkalandi, leikur sinn 100. iands- leik fyrir ísland, þegar íslendingar mæta Dönum i fyrsta landsleiknum (27. desember) af þremur á milli jóla og nýárs. Þetta er mjög góður árangur hjá Bjarna, sem er aöeins 24 ára. Steindór Gunnarsson úr Val, leikur sinn 80. landsleik gegn Dönum, þannig að þeir félagar leika báðir btómaleiki. Fimm handknattieiksmenn hafa leikið yfir 100 leiki fyrir ísland, en það eru þeir: Ólafur H. Jónsson — 138, Geir Hallsteinsson, — 118, Björgvin Björgvinsson — 112, Víðar Simonar- son — 103 og Ólafur Benediktsson — 102. Bjarni verður því sjötti leikmaður- inn, sem kemst í „100 landsleikja klúbbinn”. -sos. SESTA ELDHÚSHJÁLPIN ICENWOOD Einar Bollason landsliösþjálfari, sést hér ræða við nýliðana f landsliðinu á æfingu i gær. DV-mynd: Friöþjófur. Sjö landsleikir gegn Hollandi og Portúgal Körf uknattleikslandsliðid æf ir af fullum krafti Jón Sigurðsson leikur sinn 100. landsleik gegn Portúgal Körfuknattleikslandsliöiö undirbýr sig nú á fullum krafti fyrir fjóra landsleiki gegn Hollend- ingum, sem veröa á milli jóla og nýárs og þrjá landsleiki gegn Portúgölum, sem verða hér á landi eftir áramót. 17 manna landsliðshópur var f æfingabúöum á Selfossi á sunnudaginn — undir stjórn Einars Bollasonar, landsliðsþjálf- Landsliðið æfir nú daglega i Laugardalshöll- inni og er mikill hugur I Ieikmönnum liðsins. Tveir landsliðsmenn hafa forfallazt og geta þeir því ekki tekið þátt í undirbúningnum. Það eru þeir Þorvaldur Geirsson úr Fram, sem fær sig ekki lausan úr vinnu og Gisli Gíslason, sem meiddist I leik með Stúdentum gegn Valsmönn- um. Gtsli meiddist á baki og verður hann frá keppni um tíma. Fyrsti landsleikurinn gegn Hollendingum verður í íþróttahúsinu í Kefiavík 27. desember kl. 15. og síðan verður leikið á Akranesi, Vest- mannaeyjum og Reykjavík. Landsleikirnir gegn Portúgölum verða leiknir í Njarðvík, Borgarnesi og Reykjavík. Jón með 100 landsleiki Jón Sigurðsson, körfuknattleikskappinn snjalli úr KR, sem er fyrirliði landsliðsins, leikur sinn 100. landsleik fyrir Ísland, þégar íslenzka liðið leikur síðasta leik sinn gegn Portúgölum — 6. janúar í Reykjavík. Jón hefur nú leikið 93 landsleiki, sem er mjög góður árangur hjá körfu- knattleiksmanni. -sos. Jón Sigurösson fyrirliði landsliðsins. NU HEFST LEITIN AÐ LANDSUÐSÞJÁLFURUM Rmm „stjórar” með landsliðin í knattspymu Verkaskipting hefur fariö fram hjá Knattspyrnusambandi ís- lands. Fimm „stjórar” veröa með landsliðin i knattspyrnu. Helgi Danielsson verður áfram formaöur landsliðsnefndar, Gunnar Sigurðsson veröur áfram formaöur kvenn^fiefndarinnar, Árni Þorgrímsson formaður landsliösnefndar — landsliðsins, sem er skipað leikmönnum 21 árs og yngri, Gylfi Þóröarson for- maður unglingalandsliðsins — skipað leikmönnum undir 18 ára og Helgi Þorvaldsson formaður unglingalandsliðsins — skipað leikmönnum undir 16 ára. „Stjórarnir” fá nóg að gera á næstunni því að nú hefst leitin af landsliösþjálfurunum fyrir lands- liðin fimm. Þá má geta þess að verkaskipt- ingin innan stjórnar K.S.Í. er þannig: Ellert B. Schram, for- maður, Árni Þorgrímsson, vara- formaður, Gylfi Þórðarsson, rit- ari og Friðjón B. Friðjónsson, Bjarnl Guömundsson sést hér skora mark i landsleik. „Stjörnulið” Hermanns til Manchester og Glasgow Miklar Ifkur eru nú á því aö „Stjörnulið” Hermanns Gunn- arssonar i knattspyrnu, bregði sér út fyrir landsteinana i apríl á næsta ári og taki þátt i þriggja liða móti á Bretlandseyjum — með Celtic og Manchester Uni- ted. Eins og menn muna, þá komu gömlu kapparnir úr Celtic hingað til lands i sumar og léku gegn „Stjörnuliði” Hermanns i Keflavík. Leikmenn Celtic vilja endur- gjalda þessa heimsókn, með því að fá „Stjörnuliðið” til Skot- lands og nú er unnið að því að fá gömlu kappana hjá Manchester United — Bobby Charlton og co. til aö taka þátt í móti, sem færi væntanlega fram í Manchester og Glasgow. -sos. gjaldkeri. Gunnar Steinn Pálsson er for- maður Aganefndar, Helgi Þor- valdsson, formaðurMótanefndar, Sveinn Sveinsson, formaður Dómaranefndar, Friðjón B. Friðjónsson, formaður Fjáröfl- unarnefndar og Gylfi Þórðar- son, formaður Laga- og reglu- gerðarnefndar. -sos. Páll handar- brotinn Eins og við sögöum frá f gær meiddist Páll Ólafsson, lands- llðsmaður i handknattleik úr Þrótti, i leik Þróttar gegn FH. Þegar Páll fór i læknisskoðun kom I Ijós að hann er handar- brotinn og mun hann verða frá keppni um tíma. Páll leikur þvi ekki með landsliðinu gegn Dön- um. -SOS. K JOLAGJAFIR RAFMAGNS- GRÆNMETIS- OG AVAXTAKVARNIR HANDÞEYTARI Verð kr. 709.- Verð kr. 621.- Verð kr. 399.- 1 Verð kr. 565.- DJÚPSTEIKINGARPOTTUR CHEFETTE HRÆRIVÉL Verð kr. 1.862.- Verð kr. 1.182.- K RAFHLÖÐUÞEYT ARI Verð kr. 123.- (Öll verð eru miðuð við gengi 11.12.'8: RAFEEKJADEILD HF Laugavegi 170-172 Simar 21240-11687

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.