Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Síða 38
38
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981.
Langur
föstudagur
(The Loog Good Friday)
“Ericblowntosmithereens
Colincarvedup.abombin
my Casino andyou say
nothing's unusual!”
Ný, hörkuspcnnandi og viðburöa-
rik sakamálamynd um lifið i undir-
heimum stórborganna.
Aðalhlutverk:
Dave King,
Bryan Marshall
og
I-kldie Constantine
Leikstjóri:
John Mackenzie
Sýnd kl. 5,7og 9
Bönnuð innan 16 ára
TÓNABÍÓ
• Simi 31182
Allt í plati
(The Doubie McGuffin)
Enginn veit hver framdi glæpinn i
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Allir
plata alla og endirinn kcmur þér
gjörsamlega á óvart.
Aðalhlutverk:
Cíeorge Kennedy,
Krnest Borgnine.
Leikstjóri:
JoeCamp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
w
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói
krumsVning *
Þjóðhátíð
eftir Guðmund Steinsson. Leik-
stjóri Kristbjörg Kjeld. Leik-
mynd/búningar. Guörún Svava
Svavarsdóttir. Leikhljóð Gunnar
Reynir Sveinsson. Lýsing David'
Walters.
Frumsýning mánudag 28. des. kl.
20.30.
2. sýning miövikudag kl. 20.30.
Miðasala opin mánudag 28. des.-
miðvikudag. 30. des. frá kl. 14.00.
Lokað gamlársdag og nýársdag.
Simi16444.
Villta vestrið
Lslenzkur lexti
Hollywood hefur haldið sögu
villta vestursins lifandi i hjörtum
allra kvikmvndaunnenda. í þessari
myndasyrpu upplifum við á ný
atriði úr frægustu myndum villta
vestursins og sjáum gömul og ný
andlit í aðalhlutverkum. Meðal
þeirra er fram koma eru: John
Wayne, Lee Van Cleef, John
Derck, Joan Crawford, Hcnry
Fonda, Rita Hayworth, Roy.
Rogers, Mickcy Rooney, Clint
Eastwood, Charles Bronson,
GregoryPecko.fi.
Sýnd ki. 5.
Allra síðasta sinn.
Emmanuelle 2
Heimsfræg frönsk kvikmynd með
Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 7,9og 11.
Allra síðustu sýningar.
Biinnuð hörnum innan I6ára.
LOKAÐí DAG
OG ÁMORGIJN,
Þorláksmessu.
Næstu sýningar
2. dag jóla.
Mannaveiðar
Æsispennandi og hrikaleg amerísk
mynd.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood og
George Kennedy.
Sýnd kl. 9.
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
hússkáldsins
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20.
3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20.
4. sýning miðvikudag 30. des. kl. 20.
5. sýning laugardag 2. jan. kl. 20.
GOSI barnaleikrit
Frumsýning miðvikudag kl. 15.
2. sýning laugardag kl. 15.
Litla sviðið:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
aukasýningar
þriöjudag 29. des. kl. 20.00,
miðvikudag 30. des. kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Sími 11200.
ÖTLAGINN
Gullfalleg stórmynd 1 litum..
j Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
I útlaga íslandssögunnar, ástir og
Iættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
i Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
! Vopn og verk tala riku máli í
„Útlaganum”.
(Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Vlsir)
i Jafnfætis því bezta í vestrænum
myndum.
(Árni Þórarinss., Helgarpósti).
Þaö er spenna í þessari mynd.
(Árni Bergmann, ÞJóðviljinn).
„Útlaginn” er meiri háttar kvik--
mynd.
(örn Þórisson, Dagblaðið).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Aiþýðublaðið).
Já, það cr hægt.
(Elias S. Jónsson, Timinn).
LAUGARAS
BIO
Simi32075
Flótti til sigurs
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarisk stórmynd,
um afdrifaríkan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
stríðsfanga. í myndinni koma
fram margir af helztu knatt-
spyrnumönnum í heimi.
Leikstjóri:
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvestur Stallone,
Michael Caine,
Max Von Sydow,
Pele,
Bobby Moore,
Ardiles,
John Wark,
o. n., o. n.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Míðaverð 30 kr.
íGNBOGII
r119 ooo
Grimmur leikur
Æsispennandi bandarisk litmynd,
um mannraunir ungs nóttamanns,
með
Gregg Henry,
Ky Lenz,
George Kennedy
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Blóðhefnd
Magnþrungin og spennandi ný
itölsk litmynd, um sterkar tilfinn-
ingar og hrikaleg örlög, með
Sophia Loren, Marcello Masatroi-
anni, Giancarlo Giannini (var i Lili
Marlene). Leikstjóri: Lina Wert-
muller.
íslenzkur lexli
Bönnuð innan I4ára.
Sýnd kl. 3,05,5,05, 7.05,
9,05 og 11,05
örninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higgins
með
Michael Caine,
Donald Sutherland.
Sýnd kl. 3,5.20,9,11.15.
--------Mbir D-----------
Mótorhjóla-
riddarar
\Fjörug og spcnnandi bandarisk lít-
mynd, um hörkutól á hjólum, meö
William Smith.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,15,
5,15, 7,15,9,15, og 11,15
<&<»
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
sunnudag 27. des. kl. 20.30.
miðvikudag 30. des kl. 20.30.
ROMMÍ
þriðjudag29. des. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasalaí Iönókl. 14—16.
Sími 16620.
sími 16620
JÓLASVEINARNIR
Og
VERÐA f HLJÓMPLÖTUVERZLUN
OKKAR AÐ SUÐURLANDSBRAUT 8 í
DAG FRÁ KL. 5-6 OG LAUGAVEGI
24 OG AUSTURVERI Á MORGUN
FRÁ KL. 1-3.
FALKIN N
Útvarp
Búist er við að ferðamannastraumur til ísafjarðar muni aukast mjög i næstu árum,
enda hefur gistiaðstaða batnað með nýju hóteli.
AÐ VESTAN - útvarp kl. 22.35:
SITTHVAÐ UM
ÍSAFJÖRÐ
Það hefur verið kalt á ísafirði í
haust. „Rokan hefur staðið af Snæ-
fjöllunum síðan í september,” sagði
Finnbogi Hermannsson, sem í kvöld
spjallar um jsafjörð. Hann fer í hring-
ferð um bæinn og lítur inn á for-
vitnilega staði. Þá bregður hann sér
einnig út í Hnífsdal.
Þrátt fyrir kuldann er orðið jólalegt
í bænum. „Ljósadýrðin hefur
greinilega aukist síðan Vesturlína
kom,” segir Finnbogi. Hann mun lesa
kafla um bæinn eins og hann var
kringum 1950. Þá mun hann ræða við
íþróttafulltrúann á staðnum. En eins
og kunnugt er iðka ísfirðingar skíða-
íþróttina af miklu kappi. Sumir segja
að bilarnir þar vestra fái ekki skoðun
nema þeir séu með skíðagrindur á
þakinu.
Þá ætlar Finnbogi að heimsækja
Litla leikklúbbinn. Klúbburinn hefur
nýlega sýnt leikrit Jónasar Arnasonar,
„Halglúja”, við góðar undirtektir.
Tónlistarfélag ísafjarðar hefur starfað
af fítonskrafti i haust og eitthvað
verður minnst á það. Þá verður farið á
ferðakynningu á nýja gisihúsinu á
staðnum. En það verður væntanlega til
að auka mjög ferðamannastraum á
þessar afskekktu, en ægifögru slóðir.
„Svo er enn hægt að fara á Her á
ísafirði,” sagði Finnbogi, en Hjálp-
ræðisherinn hefur lengi verið öflugur
þar vestra. „Það er Iíka hægt að fara á
Salem,” bætti Finnbogi við. Salem er
hús hvítasunnusafnaðarins, sem einnig
starfar af krafti á ísafirði. ,,En ég veit
ekki nema um einn kaþólikka hér í
bænum,” sagði Finnbogi að endingu.
Útvarp Sjonvarp
Þriðjudagur
22. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar..
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
15.10 Á bókamarkaðinum. Umsjón:
Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra
lngvadóttir.
15.40 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lesiö úr nýjum barnabókum.
JJmsjón: Gunnvör Braga. Kynnir:
Sigrún Sigurðardóttir.
17.00 Síödegistónleikar. Alfred
Brendel og Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins i Frakfurt leika Píanó-
konsert nr 2 í A-dúr eftir Franz
Liszt; Eliahu lnbal stj. (Hljóðritun
frá útvarpinu í Frankfurt) / Sin-
fóníuhljómsveit austurríska út-
varpsins leikur Sinfóniu í d-moll
eftir César Franck; Valclav Neu-
mann stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréllir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 í kaffi meö Kjarval. Jónas
Jónasson ræðir við Jóhannes
Sveinsson Kjarval. (Áður útvarpað
í þætti Jónasar ,,í vikulokin”
1964).
21.00 Áöventutónleikar á Akureyri
1980. Passiukórinn syngur íslensk
og erlend jólalög. Gígja Kjartans-
dóttir leikur á orgel; Roar Kvam
stj- .
21.30 Utvarpssagan: „Op bjöllunn-
ar” eflir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (13).
22.00 Jólalög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Aö vestun. Umsjónarmaður:
Finnbogi Hermannsson. Þátturinn
fjailar um það sem ferðamenn geta
gert á ísafirði að vetri til.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar-
insson velur og kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
22. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Robbi og Kobbi.
20.40 Víkingarnir. Tíundi og síðasti
þáttur. Hér féll Haraldur
konungur 1066 — árið sem veldi
víkinganna leið undir lok. Haraldur
harðráði var drepinn í bardaga við
Stanforðabryggjur, og Vilhjálmur
bastarður, kominn af víkingum,
breytti rás sögunnar. Magnús
Magnússon skýrir ráðabruggið,
sem varð upphaf að yfirráðum
Normanna yfir Englandi.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Þulir: Guðmundur Ingi Kristjáns-
son og Guðni Kolbeinsson.
21.20 Refskák. Fjórði þáttur. Voö í
Frakka á veiðum. Frökcn Annabel
Lee, skorinorður málsvari
jafnréttis karla og kvenna, er
nýjasta „fórnarlambið”, sem
TSTS fær til að prófa sem
njósnara. Cragoe gefur Wiggles-
worth skipun um að reyna að ná
fullkomnum tökum á þessari fögru
konu og hann er að vonum
ánægður með verkefnið. En
fórnarlamb hans er staðráðið í því
að standast prófraunina (Úr
síðasta þætti). Þýðandi: Ellert
Sigurbjörnsson.
22.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.55 Dagskrárlok.