Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Page 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. dur Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Tæknin lætur ekki aö sér hæða — myndsegulbönd eru orðin almenningseign Siggi flug, 7877-8083, skrifar: Mikið er rausað um þetta ríkisút- varp og einokun þá á útvarpsrekstri sem það hefur hér á landi. Það er talað um að þessi eða hinn hafi brotið einhver úrelt lög um út- varpsrekstur, og miklu moldviðri þyrlað upp um allt þetta. Ég held að enginn hafi brotið neitt af sér nema taeknin sjálf, en í þessu tilfelli er það hin geysiöra tækni myndsegulspólanna, sem hér er að verki. Þetta er nú komið út um allan heim, og ég skal rétt til gamans geta þess að nýlega dvaldi ég hjá dóttur minni í Luxemborg og horfði á ógrynni bíómynda af spólum, sem höfðu verið annaðhvort keyptar eða gengu manna á milli í isl. nýlendunni og þótti engum neitt um. Það mun vera til nokkuð sem heitir STEF hér á íslandi, og ég held að hér liggi hundurinn grafinn. En hver er munurinn á því að kaupa grammó- fónplötu i verzlun og lána hana ein- hverjum kunningja? Ég held enginn. Ég skal taka annað dæmi. Ég kaupi myndspólu í verzlun með ein- hverri kvikmynd á, sem ég síðan sýni kunningjum mínum, en ég á tæki til þess að sýna þessa mynd; má ég nú þetta samkvæmt íslenzkum lögum? Líklega ekki. Það þýðir ekkert fyrir okkur fs- Iendinga að streitast á móti tækninni, því þá erum við dauðadæmdir. Mér dettur í hug, að þegar Hegr- inn, sællar minningar, var reistur við höfnina, þá ætlaði allt vitlaust að verða. Verkamenn töldu sig missa at- vinnuna við að moka kolum úr skip- um. íslenzka ríkið er búið að reyna alls konar ríkisrekstur, og skal ég nú telja þetta upp eftir því sem ég man: Bif- reiðaeinkasala ríkisins, Raftækja- verzlun, síldareinkasala og viðtækja- verzlun, svo eitthvað sé nefnt, en sameiginlegt með þessum einkasölum er það, að þær fóru allar á hausinn. Er nú ekki komið nóg af sliku? Að lokum, munið það, að tæknin lætur ekki að sér hæða. Myndsegul- böndin eru orðin almenningseign hvor sem við viljum eða ekki, og að banna lagningu strengja um ýmis hverfi er bara til þess að láta hlæja að okkur. í t.d. Luxemborg er lagt fyrir streng i öll ný hús og geta menn eftir SPARIÐ tugþúsundir Endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVORN.SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 SpariÖ þúsundir króna með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BILASKOÐUN &STILLING S 13-100 XZ I I I AJI v VBil m Hátúni 2A geðþótta látið leggja streng inn til sín og með því fengið sjónvarp frá mörg- um löndum. Úrsmiðir hafa orðið að sætta sig við tölvuúrin, og leggja það á sig að læra allt upp á nýtt. Gömlu úrin eru að verða forngripir. Tæknin heldur áfram, og ég vona að alþingismenn geri sig ekki að at- hlægi að fara að semja einhver vit- laus lög sem koma engum að gagni. Mér datt þetta (svona) í hug. Siggi flug telur það vera út i hött að streitast á móti myndsegulbandstœKn inni; siik sjónarmið sóu úrehL DV-mynd: Ragnar Th. Attþú þér draum ? Ljúft er að láta sig dreyma og enn Ijúfara að láta þá rætast Peirsem spila með HHi 82 þurfa ekki að láta koma sér á óvart þó jafnvel lygilegustu draumar þeirra geti ræst. Hvernig líst þérá að vera með þegarviðdrögum út 136 milljónir króna? Vinningaskrá: r • •• •■■•■ ■■■•■•■• ■■•■■■■■ •■■■ •■■■ ■ ■■■■•■■ ■■■■ •■•■ caa iHsa ■•■■•••• ■■■• • ■■■ ■■■■ • •• A 9 @ 9 — 9 — 198 — 1.053 — 27.198 — 106.074 — 134.550 450 — 135.000 200.000,- 50.000,- 30.000,- 20.000,- 7.500,- 1.500- 750 - 3.000,- 1.800.000,- 450.000- 270.000,- 3.960.000,- 7.897.500,- 40.797.000,- 79.555.500,- 134.730.000- 1.350.000,- 136.080.000,- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.