Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél- ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð- stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu mjög vandaður tvíbreiður svefnsófi, 2000 kr., og Nordica skíðaskór nr. 10 1/2, 250 kr., barnasvefnsófi (uppgerður í gömlum stíl), 800 kr., símaborð og stóll. Uppl. í síma 82291 e. kl. 17. Eldhúsinnrétting. Til sölu er notuðeldhúsinnrétting, vaskur, eldavél og ísskápur, geta fylgt. Uppl. ísíma 81791 eftirkl. 17. Húsgögn— Austin Mini ’74. Stórt borðstofuborð með 8 nýbólstruðum stólum til sölu, einnig nýlegt sófasett 3 + 2+1, ásamt sófa- borði og hornsófaborði. Á sama stað óskast tilboð í Austin Mini ’74, þarfnast viðgerðar. Nánari uppl. í síma 16883 eftirkl. 18. Vegna flutninga er til sölu frítt standandi PHILCO uppþvottavél, sem ný, verð aðeins 5.000 kr, BORÐ- STOFUSETT skenkur, borð og 6 stólar, verð aðeins 6.500. Uppl. í síma 33271 eftirkl. 19. Barmmerki. Þú kemur með hugmynd, við offset lit- prentum og pressum sniðugt merki fyrir aðeins 3,50—4,00 kr. Baldvin Halldórs- son, Innimarkaðnum, simi 21212. 'Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Til sölu sófasett með sófaborði og Candy uppþvottavél, selst á gjafverði ef samið er strax. Uppl. i síma 73217. Til sölu eldhúsinnrétting með vaski, Rafha kubbur, hurðir og fleira. Uppl. í síma 39198. Til sölu lítið notuð múrpressa, Steinhöj i góðu standi, 8 ha bensínmótor, múrslanga og ausa fylgja, einnig getur rafmagnsmótor fylgt. Uppl. ísíma 76164. Óskast keypt Vil kaupa góðan hitablásara. Uppl. í síma 95-5158 á kvöldin. Óska eftir nýlegum vel með förnum barnavagni, helzt Odder, stórum og vel bólstruðum. Uppl. i síma 93-2308. Kjötsög. Óska eftir að kaupa bandsög með sleða. Uppl. í síma 83450. Jón Ásgeir. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, einstakar bækur og heil söfn, gömul ís- lenzk póstkort, islenzkar Ijósmyndir, teikningar og minni myndverk og gaml-1 an íslenzkan tréskurð og handverkfæri. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15— 19 alla virka daga nema laugardaga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og áður (Allar 6 á 50 kr). Greifinn af Monte Cristo 5. útg. og aðrar bækur einnig fáanlegar. Sími 18768 eða að Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla. m Fyrir ungbörn Óska eftir barnabilastól, viðurkenndum öryggisbílastól. Uppl. i síma 35964 eftir kl. 20.30 og 99-5959. Óska eftir vel með förnum barnavagni, helzt Odder, stórum og vel bólstruðum. Uppl. í sima 93-2308. Fatnaður Brúðarkjóli til sölu, mjög fallegur. Uppl. í síma 54605 eftir kl. 17. Óska eftir gömlum pelsum fyrir lítinn pening. Uppl. isima 99-2241. Húsgögn Fallegar borðstofumublur til sölu. Uppl. í síma 42177. Palesander hjónarúm með áföstum borðum og hillum, án dýna til sölu. Uppl. i síma 34933. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar. Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3 gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefn- bekkir, svefnbekkir með göflum úr furu, svefnbekkir með skúffum og 3 púðum, hvíldarstólar, klæddir með leðri, kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bóka- hillur og alklæddar rennibrautir, alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljóm- skápar, sófaborð og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-r kröfu um allt land. Öpið á laugárdögTImT Hljóðfæri Trommuleikari, sem einnig syngur, er á lausu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—743 Hljómsveit sem hyggst starfa í Reykjavík eftir áramót vantar bassa- leikara. Þarf helzt að geta sungið og hafa verið áður i hljómsveit. Uppl. í síma 42414. Pianóharmónika, 4 kóra 120 bassa, ný, til sölu. Leðurlíkistaska fylgir, kr. 6900. Uppl. í sima 26899 næstu daga. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. ísíma 17764. Óska eftir að kaupa notaðan kontrabassa, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 43016 eftir kl. 19. Hljómtæki Til sölu Yamaha orgel með innbyggðum skemmtara og trommuheila, lítið notað. Uppl. í sima 71737. Ljósmyndun Til sölu Nikon F2 og 28 mm 3,5 linsa. Uppl. í verzluninni Fókus, Lækjargötu, sími 15555. Til sölu Canon Autossom 814 E kvikmyndatökuvél og einnig á sama stað Minolta Autapak 8 D6 kvikmyndavél. Tilboð Uppl. í sima 92-1544 eftir kl. 5. Videó Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Allt orginal myndir. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 14.30—18.30, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 11 — 14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Video-augað. Brautarholti .22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14.—16. Betamaix. Frumefni: Barna: fiölskvldu ofl.,: Leiga, kaup, sala á myndböndum. Opið frá kl. 16—20, laugar- og sunnudaga kl. 12— 15. Videohúsið, Síðumúla 8, (við hliðina áaugl. deild DV) sími 32148. Kvikmyndaieigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið i barna- afmæli. Uppl. í sima 77520. Videohöllin, Síðumúla 31. s 39920 Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá 12— 16 og sunnudaga 13—16. Góð aðkeyrsla, næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original úpptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi l.sími 53045. Þjónustuauglýsirgar // Bflaþjónusta ALLTI BILIIMN Höfum úrval hljómtækja . >' bíHnn. ' ísetningar samdœgurs. Látíö fagmenn . vinna verkið. önnumst vlðgerOlr allra tegunda hljóö- og myndtækja. EINHOLTI2. S. 23150. RADIO - VERKSTÆÐI Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Aliar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsfmi 21940 Þjónusta Trésmiðir auglýsa: Húseigendur—stofnanir Nú getum við boðið upp á alhliða húsaviðgerðir, aöeins fram- kvaemdar af réttindamönnum, t.d. klæðningar utanhúss og innaru varanlegar viðgerðir á þökum, steypugöllum og sprungum. Hreins um upp harðviðarhurðir, gerum sem nýjar. Tökum einnig að okkur alla nýsmiöi og allt er viðkemur tréverki. Pantið tímanlega. Verktakaþj ónusta Ásgoirs og Páls Uppl. ísima 10751 aftir kl. 19. Húsaviðgerðir 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. SEinnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 VERKF ÆRALEIG AN HITI BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409. Múrhamrar Hjólsagir ' ýlöggborar Juðarar Slipirokkar Víbratorar Beltavélar Nagarar Hitablásarar Vatns- og ryksugur Hrærivélar Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæði. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór Og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Simar 77620 - 44508 LjÓSavél, 31/2 kilóv. Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heft'byssur Höggborvél Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Pípulagnir - hreinsanir Er stvflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigIa.Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strfflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðker o.fl. Fullkomnustu tæki. Sími 71793 0g 71974 Ásgeir Halldórsson I Efnalaug Nóatúns Rúskinns-, mokka- og fataiireinsun, faiapressun. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskuni, wc rörum. baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstilæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn - Valur Helgason, sími 16037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.