Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Page 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. 23 Sími 27022 Þvarholti 11 Smáauglýsingar Cortina, árg. ’74, til sölu, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 26817. Skodi 120 LS árg. '11 til sölu, ekinn 32 þús. km. Staðgreiðslu- verð 20 þús. 4 nagladekk og 4 ný sumar- dekk fylgja. Uppl. 1 síma 76258. Ford Bronco ’73 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur, plussklæddur að innan, með breiðum dekkjum, spil að framan, toppbíll á toppverði. Einnig Ford Cortina '13, góður bíll með 4ra stafa R-númeri. Uppl. í síma 32477 eftir kl. 19. Bilar til sölu. Til sölu Chevrolet Caprice ’69, 2ja dyra, bíllinn selst í því ástandi sem hann er, og Toyota Carina ’71, er gangfær en þarfn- ast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34114. Til sölu Cherokee árg. '15, góður bíll, en þarfnast snyrtingar. Uppl. ísima 38835 eftirkl. 19. Transit dísil '11, keyrður 35.000 á vél, í góðu standi. Uppl.ísíma 77867. Bflar óskast Óska eftir að kaupa góðan bíl. 40—50 þús. kr. útborgun og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 13154. Óska eftir að kaupa bíl með 5.000 kr. mánaðargreiðslum, mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 51559 eftir kl. 19. Óska cftir að kaupa Bronco, vel með farinn, beinskiptan, helzt árg. ’74. Uppl. ísíma 21029. Range Rover. Vil skipta á Datsun 120 Y, 2ja dyra, árg. ’75, í góðu lagi, verð ca. 37.000 og Range Rover. Milligjöf greiðist með 8- 10.000 kr. mánaðargreiðslum. Range Roverinn mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DV 1 síma 27022 eftir kl. 12. H—819 Óska eftir að kaupa bil fyrir mánaðargreiðslur, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—889 Sendibílstjórar athugið. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl með stöðvarleyfi, talstöð og mæli. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—831 Óska eftir litlum sparneytnum bíl, má þarfnast lagfæringar. Uppl. 1 síma 40996 eftir kl. 18. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í liúsnæöisaug- lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug- lýsingadeild l)V og geta þar með sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á breinti. 1)V auglýsingadeild, Þverholli 11 og Siðumúla 8 | Húsnæði í boði 3 herbergi til leigu, i nýju einbýlishúsi í Seljahverfi. Tvö herbergjanna eru 10 ferm hvort, eitt 20 ferm. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—869 2 herb. risíbúð i austurbæ til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 9. jan. merkt Austurbær 892”. Til leigu 3 herbergja íbúð, við Hverfisgötu, leigist í 4—6 mánuði, laus strax. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—855 2—3ja herb. ibúð til leigu við Krummahóla í Breiðholti III. Tilboð skal greina frá fjölskyldustærð, hugsan- ’legri leiguupphæð, fyrirframgreiðslu og tryggingarfé. Tilboðum skal skila i< síðasta lagi miðvikudaginn 6. jan. ’82 á augld. DV, merkt „Góð íbúð ’82”. Til leigu 100 fm raðhús í Mosfellssveit, leigutími ca 5—6 mán. Tilboð merkt „1528” sendist DV fyrir 6. jan„ Keflavik. 4 herbergja íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 19070 á skrifstofu- tíma. Rúmgóð 2 herbergja íbúð við Krummahóla til leigu, æskileg fyrir- framgreiðsla 6 mánuðir. Tilboð sendist DV merkt „1400” fyrir 8. jan. Húsnæði í boði. Bilskúr til leigu að Reynimel 24, eingöngu fyrir bílageymslu. Tilboð óskast. Uppl. I síma 20573. Til leigu á góðum stað i bænum góð þriggja herb. ibúð. Leigist eingöngu barnlausu, reglusömu og skilvisu fólki. Tilboð sendist DV fyrir nk. miðvikudag merkt „785”. Einstaklingsíbúð til leigu i Fossvogi, laus strax. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Fossvogur 778”. Kópavogur. 2ja herb. 50 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi til leigu í 7 mán. frá 1. marz. Fyrir- framgreiðsla. Áframhaldandi leiga gæti komið til greina í 2—3 ár, ef um semst. Uppl. um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 7. jan. merkt „Kópavogur 790”. Hlíðar. 4ra-5 herb. íbúð til leigu frá 1. jan. ’82 Tilboð leggist inn á augldeild DV að Þverholti 11, merkt „801”. Húsnæði óskast Ungt par með eitt ungbarn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusöm og þrifin. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 96- 62372. Ákranes — Akranes. Við erum ungt, reglusamt par sem vantar ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i síma 91- 17146. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-6882. Hjón óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. ísíma 78937. Erlend kona óskar eftir íbúð í 2 vikur í janúar. Uppl. í síma 36564. Félagsstarfsemi Samtökin ’78, félag lesbía og homma á íslandi, vantar húsnæði fyrir félagsstarf- semi, u.þ.b. 60—100 fm. Uppl. i síma 91-28539. Samtökin ’78, pósthólf 4166 Reykjavík. Lítil íbúð eða herbergi óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 12709 eftirkl. 19ákvöldin. Rólegan Englending, búsettan hér á landi, vantar herbergi eða litla ibúð í gamla bænum. Hefur trausta vinnu við fræðistörf. Uppl. í sima 74179. íbúð óskast. 24 ára stúlku með 3ja ára dóttur vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Verðum á götunni 1. febrúar. Geti einhver leigt okkur, þá liafið samband við Ástu í síma 74651. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúðsem fyrst. Uppl. í síma 76186. Erum á götunni, vantar litla íbúð eða herbergi strax. Höfum ekki mikla fyrirframgreiðslu en öruggar mánaðargreiðslur og góða um- gengni. Reglusemi. Uppl. i síma 78410 til kl. 21. Ung og áreiðanleg hjón, verkfræðingur og gjaldkerfi, óska eftir íbúð til leigu, 3ja herbergja eða stærri, sem fyrst, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52212. ________________ Óska að taka 2 herbergja íbúð á leigu, helzt i gamla bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—877 Ung hjón með tvö böm óska eftir ibúð strax. Leigutími 3—6 mán. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 72525. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðslu og góðrin umgengni heitið. Uppl. í sima 46803. Atvinnuhúsnæði 50—200 fm húsnæði óskast á leigu undir bílasprautun. Uppl. í síma 42920 eftirkl. 17. Geymsluhúsnæði óskast. Vantar 20—30 ferm. húsnæði fyrir hús- gögn, 1 eitt ár, helzt í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Uppl. 1 sima 27775. Vantar pláss undir rakarastofu. Má vera í góðu iðnaðarhverfi eða I verzlunarhverfi. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27*022 e. kl. 12. H—665 Atvinna í boði Óskum að ráða starfsstúlkur, i veitingasal, vaktavinna. Brauðbær. Vantar vana beitingamenn á bát, sem verður á línu alla vertiðina. Uppl. i síma 92-2827 eftir kl. 19. Kona eða stúlka óskast, helzt úr Árbæjarhverfi. Uppl. í Árbæjar- kjöri, sími 82240. Rafvirki óskast. Uppl. í síma 66367 frá kl. 15. Stúlka óskast til starfa i pylsuvagninum við Vestur- bæjarsundlaug frá kl. 11—13.30 virka daga. Uppl. í síma 26969 eftir kl. 20.30. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Skalli, Lækjargötu.. Saumastarf. Óskum að ráða saumakonu til starfa strax hálfan eða allan daginn. Uppl. gefnar á staðnum og í síma 29095. Pólarprjón, Borgartúni 29. Afgreiðslustúlka óskast. Afgreiðslustúlka óskast til af- greiðslustarfa í Júnóbar frá kl. 12—18. Uppl. ísíma 20150. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Skalli, Hraunbæ 102. Röskur maður óskast. Uppl. í vinnutíma í síma 32500. Afgreiðslustúlka óskast strax til afgreiðslu og fleira. Framtíðarvinna, æskilegur aldur 25—40 ára. Vinnutimi 9.30—18. Vinsamlegast talið við skrif- stofustjóra. Fönn hf., Langholtsvegi 1_11________________________________ Stúlkur óskast í borðsal Hrafnistu. Uppl. hjá brytanum í síma 35133 og eftir kl. 19 i síma 43008. Ráðskona óskast strax. Uppl. i síma 92-7176. Afgreiðslustúlka óskast strax frá kl. 14—18. Hliðarkjör, Eskihlíð 10, sími 11780. Tapað -fundiö Tapast hafa gleraugu á Kleppsvegi eða í Barðavogi. Uppl. i síma 12058. Gullarmband tapaðist snemma í desember á leiðinni frá Sóleyjargötu í miðbæinn. Finnandi vinsamlega hringi í síma 15960 á daginn eða 12929 á kvöldin. Góðfundarlaun. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur 1 skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, simi 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem þvi fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, simi 74566 Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64 sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, simi 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a simi 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, simi 27403. Halldór Árnason, Akureyri Skóstofan Dunhaga 18,sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, simi 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Bókhald Bókhald-skattframtöl Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o. fl. Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir, vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrif- stofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Símar 22870 og 36653. Barnagæzla Óska eftir barngóðri stúlku lil að sækja 2ja ára dreng á leikskóla kl. 13 og vera með hann til kl. 17.30 á daginn. Þarf helzt að búa i grennd við Skipasund. Uppl. í sima 30064 eftir kl. 17,30.______________________________ Ég get bætt við mig bömum, hef leyfi. Er í Fossvogi. Uppl. i síma 85711. Ýmislegt Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frimerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barm- merki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21 a,simi 21170. Kennsla Suðurnesjamenn. Kennsla i siglingafræði fyrir 30 tonna próf hefst þriðjudaginn 5. jan. ’82. Úppl. i sima 92-1609. Einkamál Þúsemátt í erfiðleikum og þarft hjálp. Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Ef þú þarft aðstoð er það okkur sönn ánægja að biðja með þér. Síma- þjónustan.sími 21111. Óska cftir að kynnast konu á aldrinum 25—30 ára, sem vill búa úti á landi. Svar sendist augldeild DV Þverholti 11, ásamt mynd merkt „Einkamál 800”. Skemmtanir Gleðilegt ár, þökkum samstarfið. iDiskótekið Dísa. Elzta starfandi ferða- diskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeig- andi tækjabúnaður, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskentnuunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljosa- búnaður og samkvæmisleikjasijórn, það sem við á, er innifalið. Diskótekið. Disa. Heimasími 66755. Diskótekið Taktur. Sé meiningin sú að halda jólaball, árs- hátíð, þorrablót éða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsik, þá verður það meiriháttar stemmning, ef þið veljið símanúmerið 43542 sem er Taktur, með samkvæmis- dansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur lyrir alla, sími 43542. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval viðallra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með full- komnasta Ijósasjóv ef þess er óskað. iSamkvæmisleikastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 1 síma 74100. Gleðilegjól. Spákonur Les í lófa og spil, og spái i bolla alla daga, ræð einnig minnisstæða drauma. Tímapantanir i síma 12574 alla daga. Geymið auglýs- inguna. Þjónusta Tek aö mér alls kyns múrbrot, múrviðgerðir, flísalagnir og fleira. Uppl. isima 52754 eftir kl. 16. Blikksmiði. Önnumst alla blikksmlði, t.d. smiði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar 'og sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. sími 84446.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.