Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Side 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982.
29
Um helgina Um helgina 1 Bílamarkaður
Þetta var allt saman ágætt
Sjónvarpsefni liðinna áramóta var
að mínu mati fremur áhorfanlegt.
Það var bæði fjölbreytt og fræðilegt.
Hæst ber að sjálfsögðu hið árlega
áramótaskaup sjónvarpsins sem
flestir landsmenn biðu með einhverri
eftirvæntingu. Að þessu sinni var
uppistaða skaupsins sótt nokkuð
skamman veg, þ.e.a.s. til
sjónvarpsins sjálfs — og efni þess og
framsetning gagnrýnd á góðlegan
hátt.
Þó margt hefði mátt betur fara í
þeirri gagnrýni var meirihluti hennar
nokkuð vel af hendi leystur. Nokkuð
fannst mér gæta einhæfrar efnis-
meðferðar og leitazt var, meira en
góðu hófi gegndi, við að kýla á fáa
efnisþætti, fremur en farið væri úr
einu í annað. Má þar nefna söngva-
keppni sjónvarpsins, sem höfundum
var, að mínu mati, of starsýnt á.
Fleira má til nefna, sem var of
einhæft og jafnvel langdregið á
köflum.
Það sem kom þó á móti
otangreindu og rétti fremur úr
kútnum heldur en hitt, var frábær
leikur aðstandenda skaupsins. Hann
var oft á tíðum góður og hnit-
miðaður.
Annað sjónvarpsefni áramótanna
var fremur hefðbundið. Lofgjörðir
forsætisráðherra og hugleiðingar
útvarpsstjóra voru á sínum stað og
stóð það hvort tveggja fyrir sínu.
öðru máli gegnir um jólaþátt Billy
Smarts sirkussins, sem er orðin
einum of útþynntur til að þóknast
mínumaugum.
Skaup útvarpsins hljómaði ágæt-
lega í eyrum, þó eflaust megi deila
um lengd þess. Vissulega var orðið
tímabært að gera eilítið gys að frjálsu
útvarpi. Að mínu mati var það þó
ekki jafn hnitmiðað og það sem áður
birtist landsmönnum í sjónvarpinu.
En eins og í skaupi sjónvarpsins
bjargaði leikurinn því sem bjargað
varð í þeim efnum.
En sem sagt: þetta var alltsaman
ágætt.
-SER.
Jóhunna Hjaltalin Dennis lézt 26.
desember 1981. Hún var fædd i
Reykjavik 18. september 1920, foreldr-
ar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir og
Hjörtur Lúter Hjaltalín. Jóhanna ólst
upp hjá föðurömmu sinni Dagbjörgu
Guðjónsdóttur. Ung byrjaði Jóhanna
að skrifa leikþætti og sauma búninga.
Hún fór i leikskóla Ævars Kvarans og
hóf leiklistarstörf hjá Leikfélagi Hafn-
arfjarðar árið 1948: Einnig fékkst hún
litillega við upplestur í útvarpi. Jó-
hanna var tvígift, fyrri maður hennar
var Óli Þ. Haraldsson. Þau eignuðust
tvær dætur. Árið 1955 kvæntist hún
öðru sinni og þá Robert Lee Dennis.
Þau eignuðust fjögur böm. Útför Jó-
hönnu fór fram í morgun kl. 10 frá
Dómkirkjunni.
Anton Sigurðsson, Unufelli 31, lézt á
Borgarspítalanum 31. des.
Árni Guðmundsson, Kirkjuteig 3
Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla-
víkurkirkju í dag, 4. janúar kl. 14.
Eirika Eiríksdóttir, fædd 9. nóvember
1898, dáin 18. desember 1981,
Barmahlíð 1 Reykjavík. Bálför hennar
hefur farið fram í kyrrþey.
Fanney Guðmundsdóttir, Ránargötu
la, lézt í öldrunardeild Landspítalans
31. desember.
Guðrún Björnsdóttir, Furugrund 20.
Útför hennar fór fram frá Fossvogs-
kirkju í morgun, 4. janúar, kl. 10.30.
Jarðsett verður í dag kl. 14 frá Saur-
bæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd.
Guðrún Kjartansdóttir, er lézt 20.
desember, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 5. janúar kl.
15.
Hans Benjamínsson, Drafnarstíg 7,
lézt í Borgarspítalanum að morgni 1.
janúar.
Haraldur Pétursson, fyrrverandi safn-
húsvörður, Sólheimum 34 lézt á
sjúkradeild Hrafnistu á nýársnótt.
Hrefna Erlendsdóttir Hollan, sem lézt
24. desember, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 5. janúar
kl. 10.30.
Jóhannes Ormsson, Mávahlíð 44,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
miðvikudaginn 6. janúar kl. 15.
Katrin Þórarinsdóttir, Hjarðarhaga
48, verður jarðsungin frá Neskirkju
þriðjudaginn 5. janúar 1982 kl. 13.30.
Kristin Guðmundsdóttir, Hring-
braut 88, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 5. janúar kl.
10.30.
Ragnhildur Þorvaldsdóttir, Melabraut
61 Seltjarnarnesi, verður jarðsungin
frá Neskirkju í dag, 4. janúar, kl. 15.
Theodór Guðmundsson vélvirkja-
meistari, Flókagötu 9, verður
jarðsunginn þriðjudaginn 5. janúar kl.
15 frá Fríkirkjunni í Reykjavík.
Tilkynningar
Sýning í Nýlista-
safninu,
Sýning Ástu Ólafsdóttur, Margrétar Zophanías-
dóttur og Svölu Sigurleifsdóttur í Nýlistasafninu,
Vatnsstíg 3B, stendur til sunnudags 3. jan. og er
opið frá kl. 4—10.
Hóraösskólinn á Núpi
er 75 ára í dag,
4. janúar. Afmælishátið skólans verður haldin laug-
ardaginn 9. janúar og hefst með guðsþjónustu kl.
13.30. Allir nemendur jafnt ungir sem aldnir, vinir
og velunnarar eru velkomnir á hátíöina.
Happdrætti
Vinningsnúmer í Happdrœtti
Krabbameinsfólagsins
Dregið var á aðfangadag i hausthappdrætti Krabba-
meinsfélagsins. Þessi númer hlutu vinning:
21.491 Litsjónvarpstæki, Finlux.
21.577 Myndsegulbandstæki, Grundig.
35.218 Bifreið, Subaru 18004WD GL.
43.238 Bifreið fyrir 80.000 krónur.
55.118 Litsjónvarptæki, Finlux.
69.764 Myndsegulbandstæki, Grundig.
81.082 Bifreið, Saab 900 GLS.
107.799 Litsjónvarpstæki, Finlux.
115.921 Litsjónvarpstæki, Finlux.
120.320 Litsjónvarpstæki, Finlux.
121.094 Myndsegulbandstæki, Grundig.
136.638 Litsjónvarpstæki, Finlux.
Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku
þátt í happdrættinu og óskar iandsmönnum gleði-
legs nýárs.
Styrktarfólag
lamaðra og fatlaðra
Á Þorláksmessu var dregiö hjá Borgarfógeta í
símnúmerahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra. Eftirtalin númer hlutu vinning:
91-28287 Toyota-bifreið.
91-81461 Toyota-bifreið.
96-25961 Toyota-bifreið.
91-73126 Toyota-bifreið.
96-23956 Toyota-bifreið.
A eftirtalin númer komu reiðhjól að eigin vali:
91-13579 ‘
99-1730
91-41586
91-50045
91-10717
91-28504
91- 13435
92- 8494
99-8160
91-53161
Styrktarfélag iamaðra og fatlaðra þakkar
öllum þátttakendum i happdrættinu velvilja og veitt-
an stuöning.
Kiwanisklúbburinn
Hekla
Jóladagatalahappdrœttið
Vinningsnúmer
1. des. no. 574, 2. des. no. 651, 3. des. no. 183, 4.
des. no. 1199, 5. des. no. 67, 6. des. no. 943, 7. des.
no. 951, 8. des. no. 535, 9. des. no. 1004, 10. des.
no. 2344, 11. des. no. 172, 12. des. no. 1206, 13.
des. no. 593, 14. des. no. 2308, 15. des. no
2103, 16. des. no. 382, 17. des. 1997, 18. des. no.
459, 19. des. no. 950, 20. des. 1000, 21. des. 2255,
22. des. 175, 23. des. no. 2000, 24. des. no. 2.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Kven-
ifólags Hafnarfjarðarkirkju
fást 1 Bókabúð Olivers Steins, Blómabúðinni
Burkna, Bókabúö Böðvars og Verzlun Þórðar
Þórðarsonar við Suöurgötu.
Minningarkort Hjúkrunar-
heimilis aldraðra í Kópavogi
eru seld á skrifstofunni að Haniraborg 1, slmi 45550,
og einnig í Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum við
Nýbýlavcg. ^
Minningarspjöld
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd í Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68, sími
22700. Hjá Guðrúnu Stangarholti 32, slmi 22501.
Ingibjörgu, Drápuhlíð 38, sími 17883. Gróu.ijáaleit _
jsbraut 47, sími 31339 og Úra- og skartgripaverzl.
Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, simi 17884.
Minningarkört Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9,
3. hæð, simi 83755; Reykjavlkurapóteki, Austur-
stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim-
ili aldraðra við Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi
1108; Rókabúöinni Emblu v/Noröurfell, Breiðholti;
Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúö Glæsi-
bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki,
Mclhaga 20—22.
Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11.
Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steins, Strand-
götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjaröar, Strandgötu
8-10.
Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og
Samvinnubankanum, Hafnargötu 62.
Akranes: Hjá Svcini Guðmundssyni, Jaðarsbraut
3.
ísafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja-
meistara.
Siglufjörður: Verzluninni ögn.
Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og
Bókavali, Kaupvangsstræti 4.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
fást á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVlK: Loftið Skólavörðustig 4, Verzlunin
Bella Laugavegi 99, Bókaverzlun Ingiþjargac Einars
'dóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaður SDl, Laufás
vegi l,kjallara,Dýraspitalinn Víðidal.
KOPAVOGUR: Bókabúðin Veda Hamraborg.
HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins
Strandgötu 31.
AKUREYRl: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafn
arstræti 107.
VESTMANNAEYJAR: Bókabúðin Heiðarvegi 9.
;SELFOSS: Engjavegur 79.
Minningarkort Foreldra- og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins, Hjálparhöndin
fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzluninni Flóru.
Unni, simi 32716, Guðrúnu, síma 51204, Ásu síma
15990.
Minningarspjökf
MS fólags fslands
fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlkur Apóteki,
Bókabúð Máls og Menningar, Bókabúö Safamýrar
v/Háaleitisbr. 58—60, Bókabúö Fossvogs Grímsbæ
v/Bústaöaveg og Skrifstofú Sjálfsbjargar Hátúni 12.
Minningarkort
Styrktarfálags
vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum:
Áskrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2.
Bókavcrzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnar-
firði.
Athygli er vakin á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningargjöfum í sima skrif-
stofunnar 15941 og minningarkortin síðan innheimt
hjá sendanda með gíróseðli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns-
heimilisins.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást i Reykjavlk i verzluninni Bókin, Skólavörðustig
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur-Snekkjuvogi 5. Simi
34077. . ... . .
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
Ifást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins,
Háteigsvegi 67 Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand-
götu 31 Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningargjöfum 1 síma skrifstof-
unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt
hjá sendanda með gíróseðli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn-
ingarkort Ðarnaheimilissjóðs Skálatúnshcimilisins.
Mánuðina april-—ágúst verður skrifstofan opin kl.
; 9—16, opið í hádcginu.
GM
m
■0
VAUXHALL ■ nnrr
QEDFORD | U“tjL*
CHEVRQLET
GMC
TRUCKS
Scout II m/dísilvél.....77 160.000
Opel Ascona..............78 80.000
Range Rover..............76 135.000
Pontiack Trans AM.... 79 230.000
Ch. Chevette 5 d........79 90.000
Scout Traveller.........77 140.000
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk.. 78 95.000
Ch. Nova Concours 2d . 77 115.000
Datsun Cherry DL........’81 90.000
Subaru 1600 4x 4.........78 65.000
Ch. Malibu Classic .... 76 115.000
Opel Rekord 4d. L .... ’82 195.000
Volvo 244 GL
beinsk., vökvast.,......79 125.000
BMW 318 sjálfsk.........78 110.000
Lada Sport...............79 80.000
Oldsmobile Cutlass dísil. 79 125.000
Mitsubishi Colt.........’81 90.000
Scout II 4 cyl. beinsk... 77 95.000
M. Benz 300 d sjálfsk. .. 76 130.000
Vauxhall Viva de Luxc . 75 19.000
Mazda 929 st. vökvast.. ’81 130.000
Ch. Citation sjálfsk....'80 160.000
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk..................’81 235.000
Toyota Cress.
st. sjálsk...............78 95.000
Volvo 144.............74 60.000
Opel Rekord 4d L......77 75.000
Toyota Corolla........78 70.000
Oldsm. Cutlass dísel.... ’80 185.000
Ch. Blazer Chyanne .... 73 75.000
Datsun Cherry.........’80 80.000
Datsun 140 Y 2d.......79 78.000
Ch. Chevette...........’80 98.000
M. Benz 280 S.........73 140.000
Oldsm. Delta 88 dísil... ’80 200.000
Lada Safir............’81 65.000
AMC Eagle 4X4.........’80 210.000
GMC vörub. 9t.........74 160.000
Oldsmobile Delta 88
Brougham disil........ 78 125.000
Ford Fairmont sjálfsk... 78 90.000
Volvo 343 DL..........77 70.000
Plymouth Volaré 2d.... 79 150.000
iMazda 929 hardtop.... 76 65.000
Ch. Malibu Classic .... 79 135.000
Trabant station........79 15.000
M. Benz 680 D 3,5 t. .. 77 150.000
Ch. Blazer Chyaenne... 78 200.000
;Ford Bronco Sport .... 74 85.000
Vauxhall Del Van......78 40.000
Daihatsu Charade XTE. ’80 70.000
Daihatsu Runabout XTE ’80 75.000
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900
Síaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Opið alla virka daga frá kl. 10—7.
Galant station '79 ekinn 24. þús. km.
Bókstaf lega eins og nýr.
Ford Fairmont Dekor '78, góð greiðslukjör.
Mazda 329 '80 sjálfskiptur, útborgun helmingur.
Peugeot 305 '79 ekinn 13 þús. km.
Datsun dísel '79.
Mazda 929 station '77 fallegur bill.
Toyota Carina '80. ekinn 23 þús. km. Fallegur bfll.
M. Benz 200, bensín '75, einkabfll í góðu standi.
Galant 2000 XL '79.
Passat '76 2d. útborgun 20 þús.
Óskum eftir öllum tegundum af vörubflum á söluskrá.
Óskum eftir öilum
tegundum af nýiegum bíium
Góð aðstaða, öruggur staður
bifasala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 —
Símar 19032 - 20070
riAMC annm
Fiat Ritmo 60 CL koparsanseraður 1980 75.000
Fiat 132 GLS 2000, glæsivagn 1980 110.000
Fiat 132 GLS, ek. 9 þús. km, blásans 1979 84.000
Fiat 131 Super sjálfsk., grænsans. 1978 70.000
Honda Prelude 1979 100.000
Audi 100 LS, rauður 1979 115.000
Polonez ek. 6 þús. km. 1981 74.000
Daihatsu Charade 5 d, rauður 1979 65.000
125 P1500 rauður 1978 30.000
Fiat 127 1980 60.000
Allegro Special, silfurgrár, ek. 27 þ.km. 1979 50.000
Lada station 1200 gulur 1979 43.000
Fiat 128 1977 38.000
Ford F150 Ranger m/öllu 1977 135.000
Jeepster, ekinn 35 þús. km,
einn eigandi 1967 80.000
VW 1300 1973 17.000
Vegna mikillar sölu vantar okkur nýlega bfla á sölu-
skrá.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI
SÍMAR 77720 - 77200