Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Síða 30
30.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982.
Kvikmyndin um hrekkjalómana
Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu
þeirra og vini. Byggð á sögum
Guðrúnar Helgadóttur. ,,Ég kýs
frekar að hvetja fólk til að sjá.
fyndna og þroskandi kvikmynd
sem er að mörgu leyti í betra jafn-
vægi en aðrar íslenzkar myndir”
Ö. Þ. DV..
Tónlist:
Egili Ólafson.
Handritogstjórn:
Þráinn Berteisson
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Gleðilegt ár!
TÓNABÍÓ
■_ Simf3118Z
Hvell-Geiri
(FLASH GOROON)
Flash Gordon er 3. bezt sótta
mynd þessa árs í Bretiandi.
Myndin kostaði hvorki meira né
minna en 25 milljónir dollara í
framleiðslu.Leikstjóri:
Mike Hodges
Aðalhlutverk:
Sam J. Jones,
Max Von Sydow,
Chaim.Topol
Sýnd kl. 5,7.15, og 9.20
Hækkað verö.
Tónlistin er samin og flutt af hinni
frábæru hljómsveit QUEEN.
Sýnd í 4ra rása
Gleðilegtár!
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
JÓI
þriðjudag kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
ROMMÍ
miðvikudagkl. 20.30,
fáar sýningareftir.
OFVITIININ
fimmtudag kl. 20.30,
örfáar sýningar eftir.
UNDIR
ÁLMINUM
föstudag kl. 20.30.
Miðasalaí Iðnókl. 14—20.30.
Sími 16620.
Gleðilegt ár!
Alþýðu- ,
leikhúsið
Hafnarbiói 1
ÞJÓÐHÁTÍÐ
eftir Guðmund Steinsson
miðvikudag kl. 20.30.
ILLUR FENGUR
fimmtudag kl. 20.30
ELSKAÐU MIG
föstudagki. 20.30
sunnudag kl. 20.30
STERKARI
EN SUPERMAN
sunnudagkl. 15.00.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frákl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
Gleðilegt ár!
Jólamyndin 1981
Góðir dagar
gleymast ei
íslenzkur texti
Chevy PPjjJ*® Charles
Chase Hawn Grodin
Noil Simon’s
9eeMs1jkc0u)1ímes
Bráðskemmtileg, ný, amerísk kvik-
mynd i litum með hinni ólýsanlegu
Goldie Hawn í aðalhlutverki á-
samt Chevy Chase, Charles
Grodin, Robert Guillaume
(Bcnson úr „Löðri”).
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Hækkað verð.
Gleðilegt ár!
Allir vita að myndin Stjömustríð
var og er mest sótta kvikmynd
sögunnar, en nú segja
gagnrýnendur að Gagnárás
keisaradæinisins eða Stjömustrið
II sé bæði betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd í 4 rása
DOLBY STEREO
með hátölurum,,
Aðalhlutverk:
Mark Hammel,
Carrie Fisher,
og Harrison Ford.
Ein af furðuverum þeim, sem
koma fram í myndinni er hinn
alvitri YODA, en maðurinn að
baki honum er enginn annar en
Frank Oz, einn af höfundum
Prúðu leikaranna, t.d. Svínku.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Hækkað verö.
Gleðilegt ár!
1 $imi 5.0194»
Kapteinn Anwrka'
Ný díjög fjörug og skemmlileg
bandarisk mynd um ofurmennið
sem hjálpar þeim minni mátiar.
Myndin er byggð á vinsælum
tciknimyndaflokki.
íslenzkur texli.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn.
Gleðilegt ár!
AUSTURBÆJARRÍfl
Otlaginn
t
Gullfalleg stórmynd í litum.,
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd 2. og3. íjólum
kl. 5,7 og9.
Síðustu sýningar.
Vopn og verk tala rfku máli I
„Útlaganum”.
(Sæbjöra Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir)
Jafnfætis þvi bezta I vestrænum
myndum.
(Árai Þórarinss., Helgarpósti).
Þaö er spenna í þessari mynd.
(Árai Bergmann, ÞJóöviljinn).
„Útlaginn” er meiri háttar kvik--
mynd.
(öra Þórisson, Dagblaðið).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýðublaðið).
Já, þaöer hægt.
(Elías S. Jónsson, Tíminn).
Gleðilegt ár!
LAUGARÁS
B I O
Sími 32075
Flótti til sigurs
SYLVESTER STALLONE
MICIIAEL CAINE MAX VON SYOOW PELÉ
"ESCAPE TO VICrORY"
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarisk stórmynd,
um afdrifarikan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
stríðsfanga. í myndinni koma
fram margir af helztu knatt-
spyrnumönnum í heimi.
Leikstjóri:
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvestur Stallone,
Michael Caine,
Max Von Sydow,
Pele,
Bobby Moore,
Ardiles,
John Wark,
o. fl., o. fl.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Miðaverð 30 kr.
Gleðilegt ár!
fÞJÓflLEIKHÚSIA
HÚS SKÁLDSINS
7. sýning miðvikudag kl. 20.
8. sýning föstudag kl. 20.
DANSÁRÓSUM
fimmtudag kl. 20
Litla sviðið:
KISULEIKUR
Frumsýning fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200.
Gleðilegt ár!
ÍGNBOGII
« íe ooo
Jólamyndir 1981
Örtröflá
hringvaglnum
Eldfjörug og skemmtileg, ný ensk-
bandarísk litmynd um óvenjulegar
mótmælaaðgerðir, með hópi úr-
valsleikara, m.a. Beau Bridges,
William Devane, Beverly Dangelo,
Jessica Tandy o.m.fl.
Leikstjóri: John Schelsinger.
íslenzkur texti.
Sýndkl.3,5,7,9ogll.
Hækkað verð.
Ulfaldasveitin
Hín frábæra fjölskyldumynd, gerð
af Joe Camp (höfund Benji). —
Grín fyrir alla, unga sem gamla.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.20 og 9.05
-••kir 1
Dante og skart-
gripaþjófarnir
Fjörug og spennandi ný sænsk Iit-
mynd um skarpa stráka sem eltast
við bófaflokk, byggð á sögu eftir
Bengt Linder, með Jan Ohlsson og
Ulf Hasseltorp.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10
9.10og 11.10
- Miur D -
Blóðhefnd
Stórbrotin ný litmynd um mikil ör-
lög, með Sophia Loren, Marcello
Mastroíanni.
Leikstjóri: IJna Wertmuller.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Gleðilegt ár!
Kassöndru-
brúin
Æsispennandi litmynd frá meistar-
anum ítalska Carlo Ponti. Aðal-
hlutverk:
Sophia Loren,
Richard Harris,
Ava Gardner.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Gleðilegt ár!
^ Smurbrauðstofan
BJaRIMÍNIM |
Njálsgötu 49 — Sími 15105
Útvarp
Ronan Downey heitir þessi tóifám piltur frá Londonderry. Hann ieikur strék-
inn Danny, sem uppgötvar fegurð tóniistarinnar, sósialismann og ýmsar
staðreyndir um iífið.
UÚFSÁRAR STUNDIR - sjónvarp í kvSld kl. 21.25:
frskur sfrákur, sem á
að vinum píanókennara
ogjárnsmið
Kvikmyndin í kvöld kemur frá BBC í
Norður-írlandi. Hún er leikin mynd,
og á að gerast árið 1957 í litlu þorpi
katólsku þar í landi. Aðalpersónan,
tólf ára strákur að nafni Danny, er leik-
inn af írskum strák frá Londonderry,
en annað aðalhlutverk er í höndum
brezku leikkonunnar Eleanor Bron.
Hún er fengin til að kenna honum á
pianó, þegar hann óvænt fær slíkan
grip í arf frá fjarskyldum ættingja.
Stráknum finnst algjör fjarstæða að
læra að spila, en kennslukonan getur
komið honum i skilning um hvað það
sé mikilvægt. „Tónlist er það fegursta í
heiminum,” segir hún.
Danny reynist bráðmúsikalskur og
vinátta hans og kennslukonunnar verð-
ur æ innilegri. Hún fer með honum til
borgarinnar, þar sem hann tekur próf í
píanóspili og stenzt það með ágætum.
Annar bezti vinur Dannys er járn-
smiðurinn í þorpinu. Hann trúir statt
og stöðugt á sósíalismann.
„Vandamál írlands munu leysast
þegar alþýðan skilur að hún er arð-
rænd,”segir járnsmiðurinn. Þannig er
ekki talað á heimili drengsins og hann
verður forviða, en um leið mjög hrif-
inn.
Skin og skúrir skiptast á í lífi drengs-
ins, en ekki verður hér meira rakið af
efnisþræðinum. írar hafa löngum verið
frægir fyrir frásagnargáfur og skáldlegt
hugarflug. Verður gaman að sjá hvort
þessi mynd þer vitni um það. Leikstjór-
inn heitir Diarmuid Lawrence.
ihh
Útvarp Sjönvarp
Mánudagur
4. janúar
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Ólafur Þórðarson.
15.10 „Ellsa” eftir Claire Etcherelll.
Sigurlaug Sigurðardóttir les
þýðingu sína (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna María og pabbi” cftir
Magneu frá Kleífum. Heiðdis
Norðfjörð byrjar lesturinn.
16.40 Litli barnatiminn. Stjórn-
andinn Finnborg Scheving
talar um undirbúning jóla og
jólahald í gamla daga. Ennfremur
verða ieikin jóla- og álfaiög.
17.00 Siðdegistónleikar.
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegl mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Hulda
Á. Stefánsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Krukkað í kerfið. Þórður
Ingvi Guðmundsson og Lúðvík
Geirsson stjórna fræðslu og
umræðuþætti fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vlnna. Þáttur
um málefni launafólks. Umsjón:
Kristin H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
21.30 Utvarpssagan: „Óp
bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálms-
son. Höfundur les. (17).
22.00 „Brunaliðið” leikur og
syngur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skró morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagavefur”. Hjörtur Páls-
son les erindi eftir Þorstein M.
Jónsson.
23.00 Kvöldtónleikar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
4. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jennl.
20.40 íþróttir. Umsjón: Sverrir Frið-
þjófsson.
21.10 Ljófsárar stundir. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Bernard
MacLaverty. Leikstjóri: Diarmuid
Lawrence. Aðalhlutverk: Eieanor
Bron og Ronan Downey. Leikritið
gerist árið 1957 í litlum kaþólskum
bæ á Norður-írlandi, þar sem
Danny MacErlane, !2ára gamall,
býr með fjölskyldu sinni. Hann
eignast píanó og fer í nám í píanó-
leik. Leikritið fjallar um samskipti
hans og píanókennarans, sem taka
óvæntan endi. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
.35 Dagskrárlok.