Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Qupperneq 22
30
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982.
DAGBLAÐSINS & VÍSIS1981
Við birtum hér aftur
atkvæðaseðilinn í vinsælda-
vali DV. Þátttaka er alltaf
dræm framan af og lítum við
á það sem eðlilegan hlut, þar
sem menn þurfa eðlilega dá-
góðan umhugsunarfrest til að
rifjauppárið 1981.
Viðbrögð eru þó fjörlegril
en oftast áður og er það góðsi
viti. Það er kannski skiljan-
legt þar sem árið 1981 var
viðburðarríkt á popp- og tón-|
listarsviðinu.
Á árinu komu út fleiri ís-i
lenzkar plötur en dæmi eru)
um í íslenzkri hljómplötuút-
gáfu og ber það vott um
mikla breidd. Mörg ný nöfn
og andlit birtust, gamlir og
traustir kappar sýndu lit,
hljómleikum fjölgaði, það er
meira var um að vera í lifandi
tónlist en áður o.s.frv. o.s.frv.
Verður fróðlegt að sjá hverjir
standa uppúr þegar upp verð-
ur staðið. Mönnum ber sam-
an um aö fjölbreytnin sé
aðalsmerki árins 1981.
Undirbúningurinn að
Stjörnumessunni er langt
kominn og verður vandað til
hlutanna að venju — valinn
maður í hverju rúmi og að-
stæður allar hinar beztu á
Broadway. Við birtum lang-
an lista yfir hugsanlega vinn-
ingshafa nú allra næstu daga,
þátttakendum til glöggvunar.
Við hvetjum alla til þátt-
töku til að kosningin verði
sem trúverðugust.
Takið þátt í veglegasta vin-
sældavali ársins.
Vínsældaval DV
Sídumúla 12
105 Reykjavík
Pósthólf 5380
Vinsælasta lag ársins i fyrra var lagið Jón var kræfur karl... og á myndinni sést
Þursaflokkurinn flytja lagið.
STJORNUMESSA
Verdur haldin í Broadway,
fimmtudaginn 25. marz.
Nánar auglýst sidar.
Innlendur
markadur
Hljómsveit ársins:
Singkona ársins:
Lagahöf undur ársins:
1.__________________
Textahöf undur ársins:
1.___________________
Hljómplata ársins:
1._______________
Tónlistarmaöur ársins:
Athugiö: i. saeti gctur 3 stig,
2. saeti 2 stig og
3. sseti 1 stlg.
SKILAFRESTUR
TIL15.MARZ
Erlendur
markaður
Parf ekki ad fylla út
Hljómsveit ársins:
I.__________'
Söngkona ársins:
1.____________
3.-
Hljómplata ársins:
1.________________
HljóóEæraleikari ársins:
I.,_____________________
Lagahöfundur ársins:
________________