Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982.
Jón Ásgeirsson fram-
kvæmdastjóri RKÍ:
í tilefni af ómerktri grein sem
birtist i DV i fyrradag þar sem því
er haldið fram að i orðsendingu
sem Eining hafi smyglað frá Wro-
clav í Póllandi komi m.a. fram að
Rauða krossinum þar i landi sé
ekki treystandi til að annast dreif-
ingu á hjálpargögnum, er sann-
gjarnt aö upplýsa eftirfarandi.
Þetta er ekki i fyrsta skipti sem
Rauði krossinn verður fyrir gagn-
rýni af þessu tagi. Það er mjög
skiljanlegt ef betur er að gáð.
Staðreyndin er nefnilega sú að
Rauði krossinn er sú stofnun sem
tekur hvað virkastan þátt í hjálp-
araðgerðum af ýmsu tagi um
gjörvalla veröldina og bregzt yfir-
leitt við um leið og aöstoðar er
þörf.
í Alþjóðasambandi Rauða
krossfélaga eru nú 128 þjóðir og
er fjöldi félagsmanna nú nálaegt
250 miiljónum. Hér er þvi um að
ræöa fjölmennustu samtök sinnar
tegundariheiminum.
Rauði krossinn í Póllandi hefur
á síðustu mánuðum verið undir
slíku álagi að þess munu fá ef
nokkurdæmi önnur.
Á fyrstu vikunum eftir að her-
iög voru sett í landinu bárust til
Póllands um 2500 lestir af hjálp-
argögnum, einkum matvælum og
lyfjum, eða um eitt hundraö lestir
á hverjum degi. Á fyrstu þremur
mánuðum þessa árs er gert ráð
fyrir að hjálp Rauða kross félaga
nemi jafnvirði um 50 milljóna
króna (5 milljarðar gkr.).
Um 60 þúsund eldri borgarar í
Póllandi eru um þessar mundir al-
farið á framfæri pólska Rauða
krossins. Um 20 þúsund sjáíf-
boðatiðar eru starfandi til þess að
sinna verkefnum tengdum þeim
ogöðrum.
f hverjum mánuði fæðast um
60 þúsund börn i Póllandi. Pólski
Rauði krossinn hefur komið á
laggirnar sérstakri þjónustu við
þau og foreldra þeirra. Pólski
Rauöi krossinn hefur komið á fót
dreifingarmiöstöðvum þar sem
fólk fær úthlutað matvælum o.fl.
og er sú starfsemi rekin að hluta í
samvinnu við aðrar hjálparstofn-
anir, s.s. kaþólsku kirkjuna, og
hafa verið gerðir sérstakir dreif-
ingamiðar tii þess að koma I veg
fyrir misnotkun. Starfsménn
Rauða krossins fylgjast mjög ná-
ið með því að dreifing sú sem er á
vegum pólska Rauða krossins sé
árangursrík og fijótvirk og að
hjálpin berist þeim sem mest eru
hjálpar þurfi.
Sem dæmi um þetta nægir að
nefna að nánast á hverjum degi
koma til Póllands rauða kross
menn frá hinum ýmsu löndum
með hjálpargögn og þeir hafa eft-
irlit með þvi að dreifingin sé með
þeim hætti sem gefendur ætlast
til.
Fram hefur komið í fréttum ann-
arra fjölmiðla en DV að fulltrúi
Rauða kross íslands fór gagngert
til Póllands til þess að fylgjast
með dreifingu þeirra hjálpar-
gagna sem RKl hafði sent þangaö
og einmitt þessa dagana eru þar
staddir fulltrúar kirkjunnar og
Alþýðusambands fslands til þess
að fylgjast með sínum varningi.
Af framangreindu má vera
Ijóst, að þegar hjálparaðgerðir
eru eins umfangsmiklar og þær
sem Rauöi krossinn hefur gengizt
fyrir i Póllandi þá gengur ekki allt
snurðulaust fyrir sig, annað hvort
værinú.
Staðreyndin er hins vegar sú aö
Rauði krossinn í Póllandi hefur
verið lofaður fyrir sin störf hvort
sem félögum i Einingu í Wroclav
likar þaö betur eða verr.
Jón Ásgelrsson
framkværadastjóri RKÍ
RW*"*
SPARI DÖMUSKÓR
Stærð: 36-40
i hátfum númerum
Utur: grétt eða svart
Kr. S28,-
Stærð 36-39 1/2
Utur: brons og gylft
Kr. 537r
Póstsendum
SK0BUÐIN MILAN0
Laugavegi 20
S. 10655
31
^,R-OG££i£&LA
Teppi, dúkar, gardínur, koddaver.
Myndarammar, tjós, leiriau (mjöcjýallecft),
styttur. Qömuí þóstkort, ekta strútsjjaðrir,
'eyrnatokkar í úrvati — og ýmsir aðrir
yóðir skrautmunir.
Komið—prúttið og gerið skemvntiLecj kaup.
FRIÐA FRÆNKA
INCÓLFSSTRÆTI 6, SÍMI 14730
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í borun og
sprengingar á 20.000 m3 úr klöpp á Kirkjubólshlíð í
Skutulsfirði.
Miðað skal við að búið verði að sprengja 10.000 m3
þann 1. maí og verki lokið þann 20. maí 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkis-
ins á ísafirði og hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins,
Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 8.
mars, gegn 500 króna skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða
breytingum skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi
síðar en 15. mars.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í
lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkis-
ins við Vestfjarðaveg, 400 ísafirði, fyrir kl. 13 þann 29.
mars 1982. Kl. 13.30 sama dag verða tilboðin opnuð þar
að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
ísafirði í mars 1982.
V egamálastjór i.
Flestar stærðlr og gerðlr
tyrirliggjandi
Umboðsmonn um
landalttl
Gunnar Asgeirsson hf.
Suöurlandshraut 16 Simi 9135200
Akurvík, Akureyri
,,Eg hef notaðSanyo
Cadnica rafhlööur I leiftur-
Ijósi mitt í þrjú ár og tekið
mörg þúsund myndir.
Min reynsla af þessum raf-
hlööum er þvi mjög góð."
Gunnar V. Andrésson (GVA)
(jósm Dagblaðið og vfeir
Rafhlööur meö hleðslutæki
fyrir:
Útvarpstæki,
vasaljós,
kassettutæki,
leifturUós,
leikföng,
vasatölvurm.m.fl.
hað er margsannaö. aö Sanyo
hleöslutæki og rafhlööur geta
sparaö mikiö fé.
I stað þess aö henda rafhlööum
eftir notkun, eru Sanyo Cadnica
hlaðin aftur og aftur, allt aö
500 sinnum.
Pessvegna segjumviö:
„leitt skipti fyrir öll!"
IEITT SKFTl
FYRR ÖLL!!!
!
2
Rýyyiingarsalan siendur yfir í viku
_ (B/A TUNG SRAM_________________________________
Orkusparar flúrpípur 26 mm/0
18|vött = 20 vött
36 vött = 40 vött Einnig ræsar.
Ne«tt'ee,'t 58 vött = 65 vött
\\f\f
vj2> Raftækjaverziun Islands hf.
' Ægisgata 7, símar 17975/76.
STAFRÓF
HANNYRÐANNA
A Angorina Lyx mohairgarn
B Bingo-garn — norskt akryl-prjónagarn
C Cheepjes-garn frá Skútuverksmiðjunum
D Dúkar og rúmteppi
E Emu-barnagarn með silkiþræði
F Fingurbjargir — flosnálar og smávörur
G Goldfingering (gull & silfur) ,
H Hjertegarn
1 Indicita-garn
J Jakobsdalsgarn
K Koddaver
L Lamaull
M Mesta úrvai landsins af hannyrðavörum
N Naglamyndir
O ■ „Orkeraðir" dúkar
P Permin útsaumsvörur — pinguingarn
R Ridi Ranker-garn
S Skútugarn — Smyrnavörur
T Tækifærisvörur
U Útsaumsvörur í úrvaii
V Verzlið þar sem úrvalið er mest
i x X-ramma-úrval
Y Ykkar hagur að verzla í Hofi
! Z Hþ Zermatt-skútugarnið vinsæla
Þú gerir hvergi betri kaup en í Hofi
Æ Ætíð það bezta í hannyrðavörum
Ö öllum, sem þess óska, sent í pósti samdægurs
H0F
IngiHsstræti 1. (gegnt Gamla bióð - simi 16764.