Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Page 28
36 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR, MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 i 27022 Þverholti 11 Blikksmíði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum, loftlögnum, þröskuldshlífum og fleiru. Einnig sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. Sími 84446. Nýsmíði, breytingar. Tökum að okkur innréttingasmíði, parketlagnir, klæðningar úti sem inni og margt fleira fjær og nær. Látið fag- menn vinna verkið. Uppl. í símum 24924 og 20945 eftirkl. 18. Raflagnaþjónusta og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasimum og önnumst viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 71734 og 21772. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri viö ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, og viðhald á eldri raflögnum, raflagnateikningar, upp- setningar og viðhald á dyrasímakerfum. Greiðsluskilmálar. Róbert Jack hf., löggildir rafverktakar, sími 75886 milli kl. 12og 13og eftirkl. 19. Ál- og stálklæðningar utanhúss. Tökum að okkur að setja klæðningar úr áli og stáli utan á hús, tökum mál, útvegum allt efni, vanir fagmenn. Símar 21433 og 46752 eftirkl. 19. Tökum að okkur að hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í sima 77548. Pípulagnir. Viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir á vatns,-hita- og skolplögnum. Setjum við hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- viðgerðir á böðum, eldhúsi eða þvotta- herb. hafa forgang.Uppl. ísíma 31760. Húsaviðgerðir 74498. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á hús- um úti og inni, svo sem þakviðgerðir, rennuuppsetningu, hreinsun á móta- timbri og fleira Uppl. í síma 74498 milli 18og22. Skák Skákunnendur Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í sima 76645 milli kl. 19 og 21. Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Fótaaðgerðir. Erla S. Óskarsdóttir, fótasérfræðingur Þingholtsstræti 24, sími 15352. Barnagæzla Langar til að taka 2 stálpuð börn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 46287. Stúlka óskast til að gæta barna nokkur kvöld í mánuöi. Uppl. í síma 20782. Barngóð siúlka óskast til að gæta 1 árs barns aðra hvora viku frá kl. 14—22. Uppl. i síma 75173. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- • stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennsfubifreiðar. Toyota Crown árg. ’82 með vökva og veltistýri og Honda Prelude sportbíll árg. ’82. Ný Kawasaki bifhjól 250 og 650. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími ■46111 og 45122. Ekki gengur vel með sköburstunina. Mamma er að sýna hús. Þú átt að búa til matinn. Náðir þú efnafræði-prófinu? © Bulls ~~~^í(z-&&aAÆ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.