Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Síða 33
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. \B Bridge Það var algjör óþarfi að tapa þessu spili. Norður *Á72 VÁK852 043 *DG7 r Vestur Auítijr .. ♦ 1084 *K9653 iy DG10964 <?ekkert 0 K65 ODG10872 * 4 *93 SuÐUR A DG V 73 0 Á9 * ÁK108652 Suður gaf. Norður-suður á hættu og sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur 1L 2H dobl 3T 4L pass 5L pass pass pass Vestur spilaði út hjartadrottningu. Spilarinn lét kóngs blinds. Austur trompaði og spilaði út tígli. Tapað spil þvi suður varð einnig að gefa einn slag á tígul, annan á spaða. Þó er ekkert auðveldara en að vinna spilið. Lítið hjarta úr blindum á drottn ingu vesturs i fyrsta slag. Ef vestur heldur áfram með hjartagosa er aftur gefið en þriðja hjartað trompað heima. Þar með á suður hina nauðsynlegu 11 slagi. SjO á tromp, laufið, tvo á hjarta auk ásanna í spaða og tígli. Tapslagir suðurs í spaða og tígli hverfa á tvo hæstu i hjarta. Eftir frammistöðuna slöku á skák- mótinu í Sjávarvík í janúar hristi Jan Timman heldur betur úr klaufunum á stórmótinu 1 Mar del Plata í Argentínu, sem er nýlokið. Hlaut 9.5 v. af 13 mögulegum. Lajos Portisch annar með 8 v. Þá Lev Polugajevsky, Yassir Seira- wan og Aantoly Karpov 7.5 v. Ulf Andersson 7 og Bent Larsen varð sjö- undi með 6.5 v. Timman hafði sigrað á mótinu eftir II. umferðir. Eftir II. umferðir í Sjávarvík var hann hins vegar aðeins með 3.5 v. og neðstur. Tókst aðeins að rétta sinn hlut með sigrum í tveimur síðuslu umferðunum, hlaut 5.5 v. og varð ellefti. i lokaumferðinni kom þessi staða upp i skák Timman, sem hafði hvítt og átti leik, og Tal. 21. Hdcl-Bxb3 22. Hxc7-Hb6 23 Ha7-Bd5 24. b3-Hbb8 25. Ha3-Hfe8 26. H7xa6 og fripeðið á b-línunni i nægði Timman til sigurs. Vesalings Emma Svo þú ert Feitilíus. Ég hefði þekkt þig hvar sem er af lýsingu Önnu. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og . sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og, sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, hclgar- og næturþjónusta apóteka l Reykja- vík vikuna 5. marz — 11. marz. Laugamesapótek kvöldvarzla frá kl. 18—22, einnig laugardagsvarzla frá kl. 9—22. Ingólfsapótek næturvarzla frá kl. 22 til kl. 9 að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laugardagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i •símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast í sír.a vikuna hvort að sinna kvöld-nætur og helgarvörzlu. Kvöldiner opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á hclgidögum er opið frá klukkan 11.00— 12:00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. < Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, daugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Ktflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, , Akureyri, sími 22222. <i'annlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viÖ Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Mór fahnst þyngdarlögmálið óvenju þungt niorgun. næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna l sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndaratööin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæölngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæölngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: AJla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Baraaspitali Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifilsstööum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasaf n Reykjavfkur ADALSAFN: — Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Öpið alla daga vikunnar frá kl. 13— 19. Lokað um helgar i mai og júni og ágúst, lokað allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar láhaðir skipum, heilsuhælumog stofn- unum. » SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþiónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270. ^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 cn laugardaga ftákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. !; 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR vid Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. {"ASGRÍMSSAFN, Bergstaöutræti 74: Opið tsunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. ! 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ;ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. iUpplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- ilegafrákl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrír þriöjudaginn 9. marz. ' Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú verður að vera vakandi við að verjast hnýsni i einkamál þín í dag. Láttu ekki telja þig á að gefa upplýsingar um fjárhag þinn. Lánaöu ekki fé. Fiskarnir (20. febr.20. marz): Gerðu breytingar á venjubundnum háttum þínum og það mun veita þér andlega uppörvun. Fjár festingar eru heppilegar síðari hluta dagsins og einnig ferðalög. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Fólk mun reyna að hafa áhrif á þig i dag en með viljastyrk getur þú staðið gegn þvi. Þetta er ekki góður dagur fyrir aðgerðir í fjármálum svo að þú skalt fresta öllum viðskiptum. Nautið (21. apríl—21. maí): Óvenjulegur atburöur mun valda töfum. Þú gætir þurft að gera skyndilegar breytingar á áætlunum þínum. Vandræði gætu komið upp í einkalífinu. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Hafðu þetta róíegan dag ef þú kemur því við. Þúert ekki sterkur á taugum, liklega vegna þess að þ ú reynir að komast yfir meira en þú annar. Innheimtu skuldir þinar með hörku. Krabbinn (22. júni—23. júlí). : Persónuleiki þinn blómstrar i dag. En þú hefur aðstæðurnar á móti þér í persónulegu máli svo að þú verður að grípa til sáttfýsinnar. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Ef þú þarft á ráðleggingum að halda í dag, þá leitaðu ráð hjá einhverjum nákomnum sem h hefur velferð þína i huga. Reyndu að Ijúka vanabundnum verkum sem fyrst því að dagurinn verður annasamur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur þinn átt hefur i erfiðleikum undanfariö mun nú eiga betri daga i vændum og endurgreiða þér vináttu þina við hann. Leitaðu eftir félagsskap vina þinna. Vogin (24. sept—23.okt.): Einhver sem þú hefur ekki séð lengi- mun skjóta upp kollinum og færa þér óvæntar fréttir.Þú munt þurfa að koma fram sem sáttasemjari i dcilum sem upp koma. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú hefur veitt einhverjum • þurfandi hjálp nýlega mun þér verða endurgoldið þaðr rikulega í dag. Einbeittu þér að vinnunni og láttu ekki aöra trufla þig. Bogamaöurinn (23.nóv.—20. des.): Þú gætir verið það upptekinn í dag að þú forsmáir heimboð og verðir að biðja afsökunar. Góður timi til að gera áætlanir um ferðalög. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Svo virðist sem einhver segi þér ósatt i dag. Vegna heiðarleika þins munt þú reiðast ákaflega. Gerðu þér far um að skilja mannlegan breizkleika, — það gætu verið góðar ástæður fyrir þvi. Afmælisbarn dagsins: Það er bjart framundan á nýju ári. Þú «r . munt fá fleiri heimboð en þú getur sinnt. Gættu vel að heilsu ! •þinni um mitt árið. Ástarsamband gæti leitt til hjónabands. Fjár- málin verða í viðunandi lagi er líða tekur á árið. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, löunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Bella Ég borða ekki, ég drekk ekki, ég svindla ekki — gelur verið filandi að veri maður sjálfur? Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Scltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' i 11414, Keflavik,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. ! Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i «05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja Jsig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta ; e z 3> n T~ ('o 7- 1 9 — lo 1 " a is n IS' 1 17 1 /f 70 J ÍLárétl: 1 stráka, 5 einkst., 7 atorka, 9 igljúfur, 10 haf, 11 skorðað, 12 sinnu- leysi, 14 með, 16 tala, 18 bátur, 20 :efnaðar. 'Lóðrétt: 1 fár, 2 skína 3 skák, 4 bleytu, ,5 hirzlu, 6 hnoðaði, 8 skýrt, 13 hyggja, 14veru, 15mark, 17 fæðu, 19spýta. Lausn á síðustu krossgátu iLárétt: 1 hending, 7 áfergja, 9 hita, 10 iról, 11 rot, 13 fela, 14 haltir, 16 ræ, 17 hitti, 19 afi 20 hatt. Lóðrétt: I ha, 2 efi, 3 netta, 4 drafli, 5 injóli, 6 gala, 8 gretta, 9 hræra, 12 íóhæf, 15 rit, 17 hi, 18 tt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.