Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Page 38
46 DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MÁNÚDAGUR 8. MARZ 1982. EouiJ; Mánudagunyndin Hvor með sfnu lagi (Den ene lynger) Frönsk mynd um góðar vinkonur sem lifa gjöróliku lifi sem þó breytir ekki vináttu þeirra. Leikstjóri: Agnes Varda Aöaihiutverk: Therese Liotard, Valerie Mairesse. Sýnd kl. 5 og 9. Fyrri sýningardagur. Alambrista (Hinn ólöglegi) Afbragösgóö bandarisk mynd um. ólöglega innflytjendur frá Mexikó. Myndin hlaut verðlaun i Cannesi 1978. Leikstjóri: Robert Young. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7. BÍÓBÆR SMIOJUVtGI 1 & SMIÐJUVEGI I. KÓPAVOGI SlMI 46500. I STING úr hljómsveltinni Pollcc I Bíóbæ. Quadrophenia (Hallærisplanið) Mynd um ungiingavandann i Bret- landi og þann hugarheim sem unga fólkið hrærist i. öll tónlist í myndinni er flutt af hljómsveit- inni The Who. Mynd þessi hefur veriö sýnd við metaðsókn eriendis. Aöalhlutverk: Sting úr hljómsveitinni Poiice, Phil Daniels, Toyah Wilcos. íslenzkur texti. Umsögn Dagbiaðsins og Vísis: Quadrophenia er óiík „Tommý”, hún er stærri í sniðum og tónlistin sterkari. Phil Daniels, sem ieikur Jimmy, er hreint og beint magnaður í hlut- verki sínu. Sýnd kl. 6 og 9. Hækkað verð. Njóttu myndarinnar i vistlegum; húsakynnum. tftA&BA. LEIIHuSIÐ 2MSS00 Sýnir ÍTónabœ UBUIIÍ IASS1IBH Ærslaleikur fyrír aila fjölskylduna . eftir Arnold og Bach. 6. sýning í kvöid kl. 20.30. Næsta sýning fimmtudagskvöld ki. 20.30. ... mér fannst nefnilega regluiega / gaman að sýningunni... þetta varl bara svo hressileg leiksýning að gáfuiegir frasar gufuðu upp úr heilabúi gagnrýnandans. (Jr leikdóml ÓMJ í Morgunblaðlnu. . . . og engu Mkara að þetta geti. genglð: svo mikið er víst að Tóna-' bær aetlaði ofan að keyra af hlátra- sköllum og lófataki á frum- sýnlaguhnl. tlr leikdóml ÓUfiJónssonirlDV. Miöapantanir allan sólarhringinn |: síma 46600. Sími í miðasölu í Tónabse Sími 35935 Á •Haflu stundu hnl\ Ja tdenzknrlnt). Hörkuspennandi, ný, bandarísk ævintýramynd gerð af sama fram-i ieiðanda og gerði Poseidonslysið og1 The Towering Infcrno (Vítisloga)J Irwin Alian. Með aðalhlutverkini fara Paul Newman, Jacqueiine Bisset og William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGARÁS B I O Simi 32075 Kndursýningar 2 stórmyndum í nukkra daga: Reykurog Bófi 2 Bráöfjörug og skemmtileg gaman- mynd með Burt Reynoids og Jacky Gleason. Sýnd kl. 5 og 7. Eyjan Æsispennandi og viðburðarrik mynd með Michael Caine og David Warner. Sýnd ki. 9 , Bönnuð börnum innan 16 óra. Gleðikonur í Hollywood Sýndkl. 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Karnasýning kl. 3 á sunnudag. Teiknimyndasafn með Villa Spætu ofl. w Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói ELSKAÐU MIG föstudag kl. 20.30, sunnudag á ísafírði. SÚRMJÓLK MEÐSULTU ævintýri í alvöru sunnudag kl. 13. Miðasaia opin alla daga frá kl. 14, sunnudaga frá ki. 13. Saia afsiáttarkorta daglega. Sími 16444. ^ÞJÓÐLEIKHUSW AMADEUS miðvikudagkl. 20. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI 6. sýning fimmtudag kl. 20. GISELLE Frumsýning föstudag kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20, 3. sýning þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: KISULEIKUR miðvikudag kl. 20.30. Miðasaia 13.15—20. Sími 1-1200. Leikfélag Grindavikur Leikfélag Grindavikur sýnir leik- ritið GRÆNA LYFTAN í V. 4*®* t Sunnudag kl. 16 og 21. TÓNABÍÓ Simi 31182 Aðeins fyrir þín augu (For your ayaa onfy) J.WII S l«)M)()()?' Enginn er jafnoki James Bond. . Tititllagið i myndinni hiaut Grammyverðlaun árið 1981. í Myndin er tekin upp í Dolby og j sýndí4ra rása Star-Scope stereo. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore Titillagið syttgur Sheena Easton. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ! Bönnuð börnum innan 12 ára. i Ath. hækkað verð. ' 11 " " Sími 501Q4. Hver kálar kokkunum? THE MYSTH?Y-COMH?f THATTASTK AS GCX3D AS fT.lOOKS Ný bandarisk gamanmynd. Ef ykkur hungrar I bragögóða gaman- j mynd þá er þetta myndin fyrir sæl-| kera með gott skopskyn. Matséðillinn er mjög spennandi: J^orréttur. Drekktur humar. Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa. Ábætir: „Bombe Richelieu. Aðalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. Sýnd kl. 5 laugardag kl. 5 og9sunnudag. Svartur sunnudagur Black Sunday. Æsispennandi mynd um hryðju- verkamenn. Robert Shaw, Bruce Dern. Sýnd kl. 5 og 9. Ný bandarUlc kvjkmynd með; þokkndiiinnl BoDcnk inðnlhlut-! verld. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.15. Hckksð verð. fllliiTURBÍJARKI Hins heimsfræga kvikmynd Stan- ley Kubrick: Clockwork Orange Höfum fengið aftur þessa kynngi- mögnuöu og frægu stórmynd. Framleiðandi og leikstjóri, snillingurinn Stanley Kubríck. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell. Ein frægasta kvikmynd allra tima. ísi. texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. 0»««í« mcnnnndl Of akemmdbf ný, bnndnrlsk knrnicmynd I lllum o« Cincmaacope. Myndin heftir »lr atnðnr vcrið aýnd við mjðf mikln nðaðkn og tnlin Inngbeztn knratcmynd alðan „i klöm dreknna" (Enter theDrafon). Aðnlhlutvcrk: JackleChnn. ialenzknr tcxd. Bðnanðfnaan I2*ra. Sýnd kl. S. Wholly Moses íslenzkur texti Sprenghlægileg, ný amerisk gamanmynd i iitum með hinum óviðjafnanlega Dudley Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Gary Weis. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco, Paul Sand. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SALKA VALKA þriðjudag, uppselt, fimmtudag kl. 20.30. ROMMÝ miðvikudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Næstsíðasta sinn. OFVITINN föstudag kl. 20.30. Næstsiðasta sinn. JÓI iaugardag. Uppselt. Miðasaia í Iönókl. 14—19. Simi 16620. ATHUGIÐ! Opið alla virka daga frá kl. 9—22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frá kl. 14—22 Smáauglýsingadeild—Þveriiolti 11 Sími27022 REGNBOGINN SÍMI19000 Heimur í upplausn EMI FILMS LIMITED prescncs A MEMORIAL FILMS l»RODUCnC)N Starring JULIE CHRISTIE DORIS LESSING'S MEMOIRS OFA BURVIVOR” Mjög athyglisverð og vel gerð ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Doris Lessing. Með aðalhlutverkið fer hin þekkta leikkona Julie Christie sem var hér fyrir nokkru. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15. Með dauöann á hælunum Hörkuspennandi Panavision lit- mynd um æsilegan eltingarleik, með Charles Bronson og Rod Steiger. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,05,5,05,7,05, 9,05 og 11,05. Auragrnflgi Sprenghlægfleg og fjörug ný Pana- vision iitmynd með tveimur frábærum nýjum skopieikurum: Rkhard Ng og Rkky Hnl. Lelkstjóri: John Woo. tslenzkur texti Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Eyja Dr. Moraau Sérstæð og spennandi litmynd um dularfullan vísindamann, meö Burt Lancaster og Michael York. Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. smil(jukafn VIDEÓRESTAURANT Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, sími 72177. Mfrror Crack'd Sýnd kl. 23.30. Griliið opifl Frá kl. 23.00 alia daga. Opiö til kl. 04.00 sunnudaga — fimmtudaga. Opið til kl. 05.00 föstud. laugard. Sendum heim mat ef óskað er. Srmi 78900 Fram ísvMegósiA Grínmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albezta sem Peter Sellers lék í, enda fékk hún tvenn óskarsverðlaun og var út- nefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Seliers fer á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.30. íslenzkur texti Endless Love Enginn vafl er á því að Brooke Shields er táningastjarna ungiing- anna í dag. Þið munið eftir henni úr Biáa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til út- nefningar fyrir bezta lag í kvik- myndí marznk. Aðalhiutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. íslenzkur texti Sýnd kl. 3.05,5.20, 7.20, 9.20 og 11.20 Áföstu Frábær mynd umkríngd ljómanum af rokkinu sem geiísaði um 1950, Party grín og gleði ásamt öllum gömlu góðu rokklögunum. ísienzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,10, 5,10 og 7,10 Halloween Halloween ruddi brautina í gerð hrollvekjumynda, enda ieikstýrir hinn dáði leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutverk: Donald Pleasecne, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Trukkastríðið Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfð í fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarínn Chuck Norris ieikur í. Aðalhlutverk: Chuck Norrís, George Murdock, Terry O’Connor. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl.3.15,5.15 og 7.15. Dauðaskipið Þeir sem iifa það af að bjargast úr draugaskipinu, eru betur settir dauöir. Frábær hrollvekja. Aðalhiutverk: George Kennedy, Richard Crenna, Sally Ann Howes. Leikstjóri: Alvin Rafott íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Kopovogsleikhúsið Gamanleikritið „Leynimeiur 13" í nýrri ieikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Miðvikudag kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal verður lokafl! um leifl og sýning hefst. j .... þetta er snotur sýning og^ál köfium búin leikrænum kostum. | Jóhann Hjálmarsson Mbl.; . . . . og sýningunni tekst vissulega það sem til er stofnað: að veita græskulausa skcmmtun án einnar' eða neinnar tilætlunarsemij annarrar en þeirrar að vekja hláturj og kátínu. Ólafur Jónsson DV. .....það er mikið fjör í þessari sýningu í Kópavogi og leikstjór- anum hefur tekist að halda vel utan um sitt fólk og Ieikurinn! gengur allan tímann jafnt og vel. Sigurður Svavarsson Helgarpósturinn. Sýningin er fjörlega sviösett af1 Guðrúnu Ásmundsdóttur sem nýtir Revíureynslu sína af hagleik og Leikfélag Kópavógs hefur á að skipa mörgum prýðilegum leikur- um sem tókst að skapa hinar kostuiegu pcrsónur á sviðinu. Sverrir Hólmarsson, Þjóöv. jiiúmr íjí , eftir Andrés Indriðason. Sýnlng sunnadag kl. 15.00. Fáarsýningar eftir. ________| Miðapantanir í sima 41985 alian sólarhringinn, en miflasalan er opin kl. 17—20.30 alia virka daga og sunnndaga ld. 13—15. Sími 41985.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.