Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Chevrolet Nova '63. Uppl. í síma 33733 allan laugardaginn. Bronco árg. ’72 er til sölu eða í skiptum fyrir fólksbíl. Bílinn er með stækkuðum gluggum, á nýjum, breiðum dekkjum og fullklædd- ur, en þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 66874 um helgina, á kvöldin og 85036 frá kl. 8-17. Datsun 140 Y árg. ’79, ekinn 22 þús km, 4ra dyra, góður sparneytinn bill. Uppl. í síma 78639. Til söiu Fiat 127 '73, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 71626. Til sölu Volvo 144 árg. ’73, mjög fallegur bíll, ekinn aðeins 96 þús. km, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 66925. Cortína árg. ’71 station til sölu á kr. 56500, staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 24679 í dag og á morgun. Benz 280 SE sjálfskiptur, 6 cyl.árg. ’72, nýtt pústkerfi, original, upptekin vél, vetrardekk, kassettu- tæki. Verð 105 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 38275. Datsun 180 dísil árg. 1980 til sölu, hvítur að lit, stór- glæsilegur vagn. Uppl. í síma 40728 og í Bílakaupum sími 86010. Volvo 144 ’69 til sölu, óskoöaður en nokkuð góöur bíll. Verð 15 þús. Uppl. í sima 40432. Til sölu tveir ódýrir. Morris Marina ’75 á 5 þús. kr. og F’iat 850 special ’71 á 2500 kr. Báðir gangfærir en þarfnast smáviðgerða. Sími 26423. F’ord Granada ’75, ekinn aðeins 55 þús. km, 6 cyl.250 cc útvarp+segulband, sumar+vetrar- dekk, ný, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, mjög góður bíll. Verð 75 þús. F'æst fyrir 65 þús. staðgreiðslu. Uppl. í síma 52117 eftir kl. 20. Sparneytinn. Til sölu Autobianchi A112 E ’77, keyrður 52 þús. km, sérlega fallegur bíll, bein sala eða skipti á jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 33147. Cortina 1300 árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 14582. Til sölu Willys árg. 1963. Uppl. í síma 44341 eftir kl. 19. Tilsölu Volvo '76DL242, litur orange, góður bíll, bein sala. Uppl. ísíma 51174. Dodge Aspen ’76, ekinn 83 þús. km, góður bíll, selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 92-8420. Til sölu F’ord Bronco ’73 vel klæddur, krómfelgur, breið dekk, 3ja gíra beinskiptur í gólfi. F'allegur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 41792 eftir kl. 15. Til sölu Ford Transit '76 — (gluggabíll), góður og vel með farinn bíll. Upplagður feröabíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Skeifunni. Peugeot 504 árg. ’72, og Datsun 1200 árg. ’72, sjálfskiptur, útvarp, skipti möguleg, skoðaöur ’82. Sími 78574. Saab99 árg. ’73 til sölu, vél ekin 27 þús. km, annaö mjög nýlegt. Verð 53 þús. Greiðslukjör. Mjög fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma 41256. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’70 með bilaðan gírkassa, er á góðum 12” sumardekkjum. Uppl. í síma 46015. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. ’77. Uppl. í síma 53519 eftir kl. 5. Mazda 323 árg. ’80 til sölu, hvít að lit, ekin 37 þús. km. Uppl. í síma 16828. Bronco árg. ’74, til sölu, mjög góöur. Uppl. í síma 40605 eftir kl. 19. Til sölu Moskvitch árg. ’68, í ágætu lagi, á nýjum dekkjum, sölu- verðð þús. kr. Uppl. í síma 75476. Austin Mini árg. ’76 til sölu.Uppl. í síma 73662. Sá albezti frá Japan, Til sölu einkar glæsilegur Galant árg. ’77.Uppl. í síma 81254. Benz sendif erðabíll 608 B, lengri gerð, árg. ’73, með sæti fyrir 6, tilvalinn fyrir verktaka. Verð 70 þús. Sími 38275. Willys ’46 til sölu, nýleg skúffa og blæja Volvo B. 18 vél 4 gíra. Uppl. í síma 42002. Fiat 128 árg. 1974 í sæmilegu ástandi, einnig vél og gírkassi úr Fiat 128 Rally, selst ódýrt. Uppl. í síma 34248. Til sölu Land Rover jeppi árg. 1971, vélarlaus, boddí nokkuö gott, óbeyglað, nema vinstri framhurð og afturhurðir lélegar, gír- kassi og drif í góöu lagi, dekk ágæt, toppgrind. Uppl. í síma 99-8531. Vil selja Sunbeam bíl árg. ’72. Uppl. í síma 37757. TilsöluVW 1300 árg. ’74, verð aðeins 10 þús. Uppl. í síma 46367. Til sölu frambyggður Willys árg. ’64. Uppl. í síma 45361. Austin Mini’74 til sölu í mjög góðu ástandi, skoöaöur ’82, á 14 þúsund kr. Uppl. í síma 54131. Til sýnis og sölu við bifreiðastillinguna Smiðjuvegi 40 Kóp. er Sunbeam árg. 1974. Selst vélar- laus. Tilboð móttekin á staönum. Engin útborgun. Toppbíll, Saab 96 árg. ’71, vél og skipt- ing uppteknar. Uppl. í síma 13305 eftir kl. 17. Datsun 100A. Til sölu Datsun 100A, ’73, ekinn 84 þús. km. Þokkalegur bíll. Verðhugmynd ca 20 þús. kr. Uppl. í síma 77940. Le Baron árg. ’79. Sem nýr Le Baron árg. ’79 til sölu, kom á götuna í nóv. ’80. 8 cyl., sjálfsk. vökvastýri og -bremsur, leðuráklæði á sætum, vinyltoppur. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 41438. Bflar óskast Óskum eftir Mercedes Benz Unimac. Uppl. í síma 99-6543. Óska eftir Datsun dísil í skiptum fyrir Chevrolet Novu árg. 1975. Uppl. í síma 77097. Óska eftir að kaupa bíl á ca 80—90 þús. kr., árg. '79—’80, helzt Mazda 626, aðrir bílar koma til greina. Utborgun og mánaðargreiðslur. Uppl. ísíma 45886. _ _________________ Óska eftir að kaupa VW bjöllu til niðurrifs. Uppl. í síma 36705 um helgina eða í síma 45519 á vinnutíma. __________________ Óska eftir að kaupa bíl sem greiðist eftir mánuð, mætti þarfn- ast lagfæringar, eldri bíll en árg. ’75 kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12 H-957 Óska eftir bíl. 50 þús. kr. stereogræjur + 20—40 í peningum sem útborgun og góöar mánaðargreiðslur, allt kemur til greina. Sími 92-1449 milli kl. 17 og 22. Vil kaupa bíl gegn 40 þús. kr. staðgreiöslu. Uppl. í síma 29069. Starfsmaður á Landakotsspítala óskar eftir lítilli íbúö í miðbænum eða vesturbæ. öruggum mánaðargreiðsl- um og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 92-7128 eftir kl. 20. Vantar góðan bíl sem má greiða að öllu leyti í okt-nov. Oruggar greiðslur, má kosta 70-100 þús. Uppl. í síma 99-5665 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Til leigu 4 herb. íbúð á Dunhaga í vesturbænum, leigist í 1 ár frá 15 maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 44477. 5 herb. íbúð (120 ferm) í sambýlishúsi í Háaleitishverfi, ásamt bílskúr, til leigu frá 1. júní. Leigutími er rúmt ár. Tilboð með uppl. um fjölskylduhagi og greiðslugetu sendist DV merkt „X-D”. 3ja herb. ibúð í austurbænum til leigu frá 1. júní-1. sept. Tilboð sendist DV fyrir 20. maí merkt „Aust- urbær296+_______________________ Til leigu gott geymsluherbergi 9 ferm, ekki lager. Uppl. í síma 72190. Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð á leigu, helzt til lengri tima. Uppl. í síma 22546 eftir kl. 9 á kvöldin og um helgar. Meömæli. Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö. Reglusemi og skil- vísum greiöslum lofaö. Uppl. í síma 53091. Stúlka sem er að hefja verkfræöinám í haust óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða stórt her- bergi frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. í síma 78768. Hjón með 2 uppkomnar dætur óska eftir 3ja til 4ra herb. eða stærri íbúð fyrir 1. júni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Sími 14784. Erum á götunni. Þrjár ungar stúlkur utan af landi, þar af 2 í námi, óska eftir að taka 3—4 herb. íbúð á leigu strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-098 S.O.S. Erum á götunni og viljum allt til vinna aö komast í húsnæöi. Laghent ungt fólk óskar eftir 3—5 herbergja íbúö/húsi, má þarfnast lagfæringar. Oruggar mánaöargreiðslur eða fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í sima 18000 (Brynhildur) eða 35571 (Matthildur). Herbergi óskast: Rólegur og reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herbergi nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 27458. Óska eftir að taka á leigu stórt herbergi eða einstak- lingsíbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 10934 eftir kl. 18. Þetta er ekki auglýsing. Heldur neyðaróp þriggja vinnufélaga í húsnæðisvandræðum. Getum allir boðið ríflega fyrirframgreiðslu og tryggingu atvinnurekenda fyrir viö- bótargreiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. Fyrsta flokks leigjendur. Reglusöm hjón meö lítiö barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Rvík. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25262 eftirkl. 19. Lágfiðlunema og kennara vantar íbúð í Reykjavík sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 86846 eftir kl. 19. Ungur einhleypur trésmiður óskar eftir íbúð á leigu frá 1. júní, nokkuð miðsvæðis í borginni. Get- ur dyttaö að húsnæðinu ef á þarf að halda. Uppl. í síma 15037 á kvöldin. Herbergi. Rúmgott herb. óskast fyrir reglu- saman mann, þægilegast væri sem næst sundstööunum. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 82771. Þrjár stelpur úr Búðardal óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36862 eftir kl. 18. 2ja — 3ja herb. fbúð óskast sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29748 eftirkl.5. íbúð óskast á leigu. Framkvæmdastjóri utan af landi óskar eftir íbúð, æskilegt að hægt væri aö nota hluta íbúðarinnar sem skrif- stofu. Listhafendur, vinsamlegast hafi samband viö auglþýsingaþj. DV í síma- 27022 eftirkl. 12. H—185. 2—3ja herb. íbúð. Oskum eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-1832 og 92-2581 eftir kl. 20. Litla f jölskyldu utan af landi vantar 2—3 herbergja íbúð, ekki seinna en 1. september. Skilvís'im greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 45379 eftirkl. 6. Óska eftir íbúð, helzt í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76743. Óska eftir 40—50 ferm bilskúr eða iðnaöarhúsnæöi, mætti þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 10429. Einhleypur kennari óskar eftir einstaklingsíbúö. Uppl. í síma 39936. Ungur maður óskar eftir stóru herb. með aögangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 32044 milli kl. 5 og 7 ogálaugardaginnmillikl.6og8. Einhleypur maður 51 árs í fastri vinnu, óskar eftir herb. sem fyrst. Uppl. í síma 71620. 2—3 herbergja íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjörrireglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 85841 eftir kl. 19. Hrönn. 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða fyrir 1. júlí. Æskilegur staður: vesturbær. Reglusemi, sanngjöm leiga í boði og einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 21091. Reglusemi. Eldri kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð, einhver heimilsaðstoð kæmi til greina. Öruggar mánaðargreiðsl- ur.Uppl. í síma 12634 um helgina. S.O.S. Einhleypur maður óskar eftir herbergi með aögangi að baði og eldunarplássi strax í Reykjavík. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39670 eftir kl. 19 næstu kvöld. Við erum tvær reglusamar stúlkur sem óska eftir 2- 4ra herb. íbúð, erum báöar í góöri vinnu. Meðmæli ef óskað er. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 22189. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö í vesturbænum sem fyrst. Uppl. í síma 23789. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H—171 Góö 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu til langs tíma fyrir reglu- söm miöaldra hjón, 1. ágúst eða 1. sept. Fyrirframgreiðsla ekki möguleg en skilvísar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-486 Herbergi óskast meö aðgangi að eldhúsi. Sími 86819. S.O.S. Barnlaus 25 ára stúlka óskar eftir íbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 19587 og 20464. Elísabet. Reglusöm stúlka úr Kennaraháskólanum óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísima 16304. Ung stúlka utan af landi, sem er við nám, óskar eftir lítilli íbúð, alveg sama hvar er (ekki utanbæjar) Einhver fyrirfram- greiösla. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 82947. Tværsysturutan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir næsta vetur. Góðri umgengni og reglu- semi heitiö. Uppl. í síma 32083. Rólegur og reglusamður miðaldra iðnaðarmaöur í fastri vinnu óskar eftir stóru herbergi, helzt forstofuherbergi á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 41557 eftir kl. 18. 21 árs stúlka óskar eftir íbúð, vinnur á skrifstofu hér í bæ, fer oftast út á land um helgar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma um helgina 99-6186, mánud-föstud. 39535. Tvær stúlkur óska eftir 2—3 herb. íbúð strax í mið- eða vesturbænum, (gjaman ris). Skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 35170 eftirkl. 12 (Jóhanna). Tveir feðgar óska eftir góðri 3ja herb. íbúð fyrir 1. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyriframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 12834. Par utan af landi og sem stundar nám í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið.. Nánari uppl. í síma 72397. Kona með tvö börn óskar eftir íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 13095. Einhieypur karlmaður óskar eftir stóru herb. með eldunarað- stöðu eða lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11596, spyrjaeftirHelga. Húsnæði óskast fyrir eldri mann og dóttur sem vinnur úti. Vilja taka 3 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Oruggar greiöslur og fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 24295. Eldri maður og útivinnandi dóttir vilja taka saman 2ja—3ja herb. leiguíbúö. Fyllstu reglusemi og góðri umgengni heitiö. Öruggar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-453 Algjörlega reglusöm hjón í öruggu starfi, með tvö börn (tvíbura), óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 93-1527 og 16421. Atvinnuhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast. Lítiö pláss við Laugaveg eða í miðbæn- um óskast. Uppl. í síma 39561. Starfsfólk óskast. Karlmaður vanur kjötafgreiðslu óskast. Einnig vantar tvær konur til eldhússtarfa. Vinnutími frá 9—14. Uppl. á staðnum. Múlakjör, Síðumúla 8.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.