Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Blaðsíða 12
DV. LAUGARDAGUR14. ÁGUST1982.
Vngmði og sumarsól a
fyrstu sumarmyndunum
allir lesendur geta tekid þátt í keppninni um
Sum ar mynd D V1982
Myndir í keppnina um Sumarmynd DV 1982
eru teknar að berast og'dómnefndinni er vandi á
höndum þegar velja skal myndir til birtingar.
Hér í opnunni getur að líta fyrstu sumar-
myndirnar. Sumarmyndakepþni DV stendur út
ágústmánuö en skilafrestur síöustu mynda er tilf
10. september.
Allir lesendur DV geta tekið þátt í keppninni
og eiga þar með möguleika á að vinna glæsileg
verölaun. Keppninni er skipt í tvo flokka, lit-
myndir og svarthvítar myndir. Þrenn verðlaun
eru veitt í hvorum flokki. Þau eru hin sömu í
báðum flokkum, Olympus myndavélar frá
verzluninni Gevaf oto.
Fyrstu verðlaun í hvorum flokki eru Olympus
OM 10 myndavélar. Þessi myndavél þykir nett
og meðfærileg en er jafnframt fullkomin
myndavél fyrir atvinnumenn. önnur verðlaun í
báðum flokkum keppninnar er Olympus XA
myndavélar og þau þriðju Olympus XA 2
myndavélar. Þessar gerðir Olýmpus mynda-
véla eru gerðar fyrir 35 mm filmu eins og
Olympus OM 10 vélin. Olympus XA og XA2 eru
ákaflega einfaldár í notkun en vegna filmu-
stæröar og tæknilegra eiginleika vélanna verða
myndgæðin mjög mikil.
*''-S*"li-*Úftl*
^&S&P"
>A*L
mmív
m
iltítjBS*
mæ*
*sS*
¦*»
tf&M
nr^
Þessi fallega mynd frá sjávarsíðunni hefur ekki hlotið nafn. Ef til vill verður hún ævintýralegri fyrir bragðið. Höfundurinn
er Jóhann Jónsson.
*
í .' 'i
Geitin þartekkiaðhafa mikiðfyi
verið reytt ofan íhana. Þessi myr,
hennarer Þuríður H/örieifsdóttir.
Áð í Markarfljótsfarvegi á Fjallabaksleið syðri heitir þessi sumarmynd eftir Bergstein Gizurarson. Eins og sjá má er
upplagt að stunda Ijósmyndun samhliða hestamennsku.
Allir þurfa samastað i tilvt
Höfúndur myndarinnar, Æ
veldisins".