Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Qupperneq 23
DV. LAUGARDAGUR 14.ÁGUST 1982. 23 Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur 20. þáttur Vegna óska lesenda veröa Helgarvísur tölusettar eftirleiöis, og er þessi þáttur sá tutt- ugasti. Dósóþeus Timóteusson sagöi mér nýlega, aö Stefán frá Móskógum hefði ort þessa vísu um kvenskörunginn Guörúnu Björnsdóttur ó Siglu- firöi: Þú ert ennþá ung og kát, og cldar fornir nkína. Ellin leikur ekki l mát œnkufegurd þína. Brynjólfur Sigurðsson i Keflavik sótti um kauphækkun hjá vinnuveitanda sínum og rök- studdi þaösvo: Æru minniog aururn rúinn, allra banka læntar dyr; barnid grcetur, bölcar frúin, berja rnig kröfuhafarnir. Steingrímur Baidvinsson í Nesi kvað: Meydótnurinn mesia þykir hnoss. rnedan hann erþetla kringum tvitugt. Eu veröur mörgurn kvalakross, efkemst hann rtokkuö lcljandi’ yfir þrítugt. Sigurgeir Þorvaldsson í Keflavík sendi mér bréf og bók, sem hann lónar mér. Bókin ber Meira virdiaudsœlder innri ró og fridur. Sett er hœrra sýnist mér silfriö, — þvl er miöur. Og Margrét Tómasdóttir biður Sigurgeir að botna: Vanur Dóri ordinn ýrnsu Óshlíö fór rneö brotinn öxul. Magnús Björnsson, Birkimel 6, botnar: Sjaldan skortir yrkisefni, alltafbotnamá. Bullaroft hinn beturgefni, svo Bragi skundar hjá. Eg taldi mig hafa týnt bréfi frá einum lesanda og gat ekki greint nafn hans i síðustu þáttum. Nú fann ég loks nafn hans, og var þaö bara aftan á blaöinu er ég haföi undir höndum. Undir bréf- inustendur: Friðrik Sígfússon, Keflavík. Oghér er botn, sem hann segir, að sé að nokkru stolinn f rá mér. Þaö er sléttubandavísan: Landiö sólin kyssir kút, kemur tiöin bjarta. Vandiö bólin góöu, gát gefiö blíöu hjarta. N.N. sendir vísu, sem hann segir, aö Sigur- iaugur Jónsson frá Brjánsstööum á Skeiöum haf i ort í tilefni af opnum endum hjá Framsókn: Og flestum þessum fögru sprundum finnst þaö vera sjálfsagt enn. Sigurgeir Þorvaldsson hefur bréf sitt svo: Þakka enn og einu sinni alla góöa þættina. Varla líönr rnér úr minni Margt um bragarhœttina. OgSigurgeirbotnar: Ilalda velli herrar enn, horn þótt skelli á nösurn. Veikir á svelli veröa menn, víni’erhella úrglösum. Sigurgeir segist enn fegnari þvi meiri skamm- ir sem hann fái frá mér. Og ég vil benda honum á, að ég breyti þarna botni hans, set cr i staö sem. Þá má setja úrfellingarmerki á eftir víni. Ég hef ekki fleiri orð um þetta. Og Sigurgeir botnar enn: Yfir fjöllin fagurhlá fíjúga hvítir svanir. Þeir á hœsta tindi tá aö tylla eru vanir. Og Sigurgeir botnar og segist svara fyrriparti Friöriks Sigfússonar yfirtollþjóns á Keflavíkur- flugveUi: Enn cr Bakkus ýmsurn kœr. IJm er spurt íþetla sinn; Hvormun standa honurn ncer Halldór eöa Skúli rninn? Eg held, aö flestir, sem þekkja okkur Halldór, veröi ekki seinir til svara. Og Guðmundur Ingi botnar: Járnfrú Breta’er fagurt fljóö, frýr ,hcnni ’ enginn hugar. sýnir kraft og mikinn móö. meöan herinn dugar. Ekki ’erallt gull, sem glóir. tíœttu’aöþvt, vinurtninn, hinirþóti horfi sljóir iháskabikarinn sinn. Guðmundur Ingi botnar sama fyrripart, gerir vísuna aö langhendu. Þá hefur hann engin úr- feUingarmerki, kveöurnar (bragliðimir) veröa tvíkvæöar: Ekki er allt gull sem glóir. tícettu aöþví, vinurminn, þó aö hinir helli sljöir háskadrykk í hikar sinn. Og Guðmundur Ingi botnar enn: Júöarnir í ísrael ýrnsu viröast gleyma. En /slendingar — aö ég iel allt i minnigeyma. ro nafnið: „Vísnakver Daníels Ben”. Af henni hafa verið prentuð aðeins 50 tölusett eintök. Ekki veit Sigurgeir önnur deili á höfundi en að hann hafi verið búsettur í Hafnarfiröi síöustu ár sín, en látinn fyrir 10—15 árum. 1 vísnabók þessari er visa, sem Daníel orti, þegar maður kvartaði um kulda á salerni: Fellir kuldi flcer og lýs, föt þó góö ég beri. Karls viö enda kúkur frýs, kalt er í Faxaveri. Eftirfarandi frásögn hef ég eftir Sigurði Brynjólfssyni, Jón Jónsson í Hlíð í Vestmanna- eyjum var frá Borgarholti i Landeyjum. Jón var góöur hagyrðingur og reyndar skáld. Eitt sinn, er hann var vlö skál, gekk hann aö vörubíl og gaf sig á tal við bílstjórann, Þegar minnst varði, meig Jón upp viö einn hjólbarðann og sagði: Ég lcet þaö bara lekaþar, sem lífiö býöur stundum. En bílstjórinn bætti við samstundis: Þetta mega þúfurnar þola flestum hundum. Sigurður er líka heimiidarmaður minn að eft- irfarandi frásögn. Teitur Hartmann bjó um tíma á Eskifiröi. Arspræna rennur gegnum þorpið og brú á. Eitt sinn, er Teitur átti leið yfir ána, kóf- drukkinn, hitti hann ekki á brúna, álpaðist út í ána og óð yfir. Þá heyrðist hann tauta fyrir munni sér: Þetta höfuö þungt sem blý þrceöir krókavegi; maöur dettur ekki í ána á hverjum degi. Valdemar K. Benónýsson orti eitt sinn vorvís- ur. Ein vísnanna endaði á þessari ljóðlínu: „og bleikjan undir hylnum”. Eitt sinn sat Valdemar ásamt fleirum yfir kaffibolla á Syðri-Þverá í Vesturhópi. Þá bárust þessar vísur I tal, og mað- ur, Eggert aö nafni, sagðist ekki sjá bleikjumar undir hylnum, heldur í honum og fór háðulegum orðum um kveðskap Valdemars. Þá orti Valde- marsamstundis: Ég viö kynnin sérhverl sinn safna minningunum. en alltaffinn ég Eggert minn uppi’á grynningunum. --------0---------- Þá er komið að aðsendu efni. Margrét Tómas- dóttir, sú er kallar sig J.M., sendi botna: Ekki ’ er allt gull, sem glóir, gœttu’aöþví, vinurminn. Ef varasamt víniö flóir, vcenkast ei hagurþinn. Járnfrú Breia ’ er fagurt fljóö, frýr henni’enginn hugar; viljasterk i vígamóö Vestriö yfirbugar. Opinn i báöf’ enda stóö einn í djúpu svaöi. Hvaö er að tarna ? Heyr min þjóö! Hvcr er sá fortapaöi? Guðrún Sigurðar skrifar mér og segist nýlega hafa fengið bréf frá Andrési Valberg, sem staddur er i Svíþjóð. Andrés sendir henni vísur og gaf henni leyfi til að koma þeim á framfæri i Helgarvisum. Fyrst botnár Andrés fyrripart Guörúnar: Ennþá viða vtsnasmiö veitir lýöum gatnan; frúin bíöur. brosir fríö, botninn skriöur sarnan. Og svo er oddhenda frá Andrési til Guðrúnar: Nú hjá þjóö er fátt urn fljóö meö frískum óðarlínum. Oddhcnd Ijóöin, Guörún góö, geföu afsjóöiþtnum. Og svo yrkir Andrés um gamlan mann, er hann sá sitjandi í sólinni í Tívolí, þreyttan og hrörlegan: Áfram ruggar œvibraut oftar skugga megin. Sálar huggun sjaldan hlaut sólarglugga feginn. Og svo vísa, sem Andrés yrkir vegna snyrti- legu vísnanna hér í þættinum, og sendir Guðrúnu: Þó aö min sé röddirt rárn, aö rími finnst mérgaman. Afkvœrniö erekkeri klám, ef viö lcggjutn sarnan. Sófus Bertelsen sendir mér bréf og er staddur í Hvítadal í Dölum. Sófus sendir langt kvæði um lax- og silungsveiði sína noröur á Melrakka- sléttu. En Sófus botnar: Áríöandi öllurn stundum eru konurn frískir menn, aö leita eftir fögrum fundum flestar reyndar gera enn. Ragnar Böðvarsson í Kópa vogi botnar: Yfir fjöllin fagurblá fljúga hvítir svanir, hlýöa lífsins Ijúfuþrá löngum feröum vanir. Blóm í haga blá og rauö berast mér aö vitum. Þar má finna œrinn auö í óteljandi litum. Þarfanautin þóttu góÖ þar til seinni árin. Kýrin bíöur bljúg og hljóö, byrgir inni tárin. Áríöandi öUum stundum eru konum frískir me.in. Áríöandi öllurn stundum eru konum frískir menn. Ennþá ég á ástarfundum undarlega mikiö brenn; Páll Jóhannsson rafvirki, sem kom mjög við sögu í Helgarvísum 30. júlí, botnar: Ljúfra stunda liöin kynni — Ijóma vefja ævidaga. Einkum þœr mér eru í rninni, er átthef ég i sölum Braga. Vísnasóöinn verðuræ vondur Ijóöasrniöur. Áþeim slóöurn enn ég fœ ekki hljóö, þvi miöur. Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkju- bóli sendir mér ágætt bréf. Eg var nær búinn að ganga frá þessum þætti, þegar bréf hans barst mér í hendur, svo að ég get ekki gert því nægileg skil að sinni. Guðmundur gagnrýnir mig fyrir það, að ég fleygi aðalsetningu með tilvísunar- setningu á einum stað í þættinum, þar sem það sé alger óþarfi: „Mest fyrir Guðs náð get ég komið leiðréttingum á þvi, sem rangt var farið meðí síðustu „Helgarvísum”, í þetta blað.” Hér hefur Guðmundur rétt að mæla. En Guðmundur Ingi segir og: „Sumir fyrri partamir eru líka aumir og ófimlegir. Dæmi: „Júðarnir i Israel” og „frýr ’henni’ enginn hugar.” Þarna er ég skáldinu mjög ósammála. Eg skil ekki, hvað Guðmundur Ingi hefur við fyrra vísuorðið að athuga, enda rökstyður hann ekki mál sitt. Hann á kannski við stuðlasetning- una. Þá er þvi til að svara, aö el í orðinu Jsrael er áherzluatkvæði og sérhljóði fer á undan því. öðru máli gæti gegnt, ef samhljóði færi á undan slíku atkvæöi, þó ekki alltaf. Athugum ijóðlín- una: „Þarna sá ég Islending.” Að visu er ing þarna áherzluatkvæði (þriðja atkvæði þríkvæðs orðs í íslenzku hefur aukaáherzlu). En d-ið á undan -ing gerir það að verkum, aö sérhljóðinn „nýtursínekki”. Hvað viðvíkur seinni ljóðlínunni, þá er ég steinhissa á staðhæfingu skáldsins. Eg hélt, að það vissi, að úrfelling sérhljóöa í enda orös, þeg- ar næsta orð hefst á sérhljóða, er algeng í kveð- skap og einnig í eðlilegu talmáli. Hið sama er að segja um bókstafinn h, hann er einatt felldur niöur bæði í bundnu máli, þegar lesiö er, og einnig í eðlilegu talmáli. Tökum dæmi: „Eg sá hana.” Þetta er yfirleitt ekki borið fram eftir stafsetningunni heldur: „Eg sá ’ana.” En þama verður raerkingarmunur eftir því, hvernig fram er borið. Annars botna ég ekkert i því, hvað skáldið erað fara með þessum sieggjudómum. En þaö er vandi aö gera góöa fyrriparta. Þeir þurfa aö gefa góða möguleika á snjöllum botni og svo þarf að hyggja að riminu, að það hái ekki lesendum, sem ráðast í að botna. Ég hef fengið fyrriparta frá lesendum, en þeir fyrripartar eru lítt betri en mínir. En vonandi bætir Guðmundur Ingi úr þessu og sendir þættinum hressilega og lipra fyrriparta. Guðmundur Ingi segir, að eftirfarandi staka hafi hrotið sér af vörum, er talaö var um vin- fengi Halldórs á Kirkjubóli viö Bakkus í Helgar- vísum 17. júlí: Eg birti síðar meira frá Guðmundi Inga og þakka honum ágætt bréf. Og mér barst bréf frá öðru skáldi, vini mínum Hannesi Péturssyni. Hann brást skjótt við, er ég bað hann að senda mér vísur, helzt þær er væru á fárra manna viti. Læt ég Hannes nú hafa orö- iö: Magnús Teitsson á Eyrarbakka kvað eftir drykkju: /rnorgun cg vaknaöi viöur eitt voðajegt timburbrak. En i dag hef ég drukkiö mig tiiöur. i dag er ég fyrirlak. Barði Friðriksson lögfræöingur kvaö: Þegar á vorin vakna strá og vatniö klýfur sporöur og ilminn finna úr moldu má, mig fer að langa norður. Maður einn á Siglufiröi bað yfirmann sinn um kauphækkun sökum þess, að hann ætti von á enn einu barni. Þá kvað Steingrímur Einarsson læknir: Olán henti mcetan mann, matarstritiö harönaöi, því að alveg óvart hann sína eiginkonu barnuöi. Rúmsins vegna verð ég að geyma til næsta þáttar nokkrar vísur, sem Hannes sendi mér. Rannveig Sigurðardóttir botnar: Aríöandi öllum stundum eru konum frískir menn. Ekki hafna hatir sprundum, ég held sé jafnt á komiö enn. Þá er komiö að fyrripörtum. Hinn fyrsti er svona: Margt eraumt og ófimlega ort i fyrripörtunurn. Er ég hafði gert þennan ófimlega fyrripart, datt mér í hug seinni partut, og ekki sakar, þótt égríðiávaðiðmeðað botna: Ekk't ’ er kyn þótt allavega yfir rigni kvörtunurn. Þá er hér annar fyrripartur; athugið innrím- ið: Enn þótt hart í ári sé, ei skal kvarta. vinir. Ogeinnauðveldari: óöum fyrnast fornir siðir, fellur ryk á söguspjöld. Svo hvet ég lesendur enn til aö senda botna og vísur. SkúUBeu Helgarvísur, Pósthólf 37,230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.