Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. 3 Ætlunin að aflétta einokun Ríkisútvarpsins — mikil breyting íútvarpsmálum á íslandi ef tillögur útvarpslaganefndar ná fram að ganga Svokölluö útvarpslaganefnd hefur nú nýlega lokið störfum en nefndinni var ætlaö aö endurskoða lög um út- varpsrekstur á Islandi. Samkvæmt heimildum DV felast miklar breyt- ingar í frumvarpsdrögum nefndar- innar. Þar ber hæst að einokun Rikis- útvarpsins verður aflétt og öðrum aöilum heimilaö aö stofna til út- varpsreksturs. Ætlunin er aö Alþingi kjósi eftir hverjar þingkosningar út- varpsréttamefnd og er henni ætlaö aö sjá um leyfisveitingar og eftirlit meö stöövunum. Þeim yröi heimilt aö afla tekna meö auglýsingum en útvarpsréttamefndin ákveöur hversu stór þáttur auglýsingar yrðu í rekstri þeirra. Rikisútvarpið mun njóta nokkurs forgangs í tillögum útvarpslaga- nefndarinnar og því veröa tryggöar tekjur til aö standa að þjónustu fýrir landsbyggöina alla. Júlilokun sjón- varpsins félli niöur en fimmtudagar yröu sjónvarpslausir, þar til annað væri ákveöiö. Þau leyfi sem ætlunin er aö veita öðrum en Rikisútvarpinu til útvarps- reksturs eru viö það miðuð aö út- varpað sé yfir takmarkaö svæöi. Póst- og símamálastofnunin úthlutar senditiðni. Innheimtugjaldið gamla kemur til meö aö heita útvarpsgjald og veröur upphæð þess ákveðin út frá sjón- varpstækjaeign. Bein skattheimta þykir ekki vænleg leið. Eitt af ákvæðum frumvarpsins mun vera aö erlendir aöilar fái ekki leyfi til aö reka útvarpsstöð á íslandi. Vaknar þá sú spuming hvaö veröur um hljóðvarpsstöðina á Keflavíkurflugvelli. Utvarpsieyfi veröa aðeins veitt félögum sem æskja þess og uppfylla ákveðin skilyrði og sveitarfélögum. Sveitarstjómir veröa þó alltaf aö mæla meö leyfisveitingu. Um kapalkerfi eiga aö gilda í stórum dráttum sömu reglur og þar sem um þráðlausar sendingar er aö ræöa, þó aðeins ef kerfiö nær til fleiri en 36 íbúða. Þetta þýöir meö öörum orðum aö þeir aðilar sem nú standa fyrir kapalsjónvarpi yröu aö sækja sem félag um leyfi til sendinganna og hlita í einu og öllu skilyröum væntanlegra laga. Loks má geta aö margumdeilt út- varpsráö veröur áfram starfandi ef frumvarpiö veröur að lögum en starfssviö þess þrengist. Eftir breytinguna myndi þaö eingöngu móta stefnu Ríkisútvarpsins í höfuö- dráttum en láta einstaka dagskrár- liöi í friöL -JBH. Tónlistarkeppnin í Belgrad: ísland í 4. sæti Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík var í 4. sæti í alþjóölegri keppni strengjasveita sem lauk sl. fimmtudagskvöld í Belgrad í Júgó- slavíu. Sveit Bretlands sigraöi í keppn- inni, en næstar á eftir komu sveitir Ungverjalands og Póllands. Strengjasveit Tónskólans er skipuö 11 nemendum skólans, þar af 9 stúlk- um. Stjómandi sveitarinnar er Mark Reedman. Tónlistarkeppnin í Belgrad var hald- in á vegum heimssamtaka tónlistar- fólks, Jeunesse Musical, og er þetta í 12. sinn sem alþjóöleg keppni strengja- sveita er haldin á þeirra vegum. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk strengja- sveit tekur þátt í sh'kri keppni. I úrslitakeppninni lék strengjasveit- in „Perpetuum Mobile” eftir júgóslavneska tónskáldið Hovart og „Simple Symphonie” eftir Benjamin Britten og var hiö fyrra skylduverk- efni. Tónlistarfólkiö mun koma heim um helgina. ÖEF Læknisþjónusta á slysstað Slysadeild Borgarspitalans og slökkviliö Reykjavíkur hefur fengið nýjan sjúkrabil frá Rauða krossi Islands til umráöa. Bíllinn er búinn fullkomnum lækninga- og öryggis- tækjum. Rekstur hans er liður í þvi aö færa þjónustu slysadeildar út fyrir Borgarspitalann, þ.e. i bílnum fer læknir á slysstaö og getur því veitt hinum slasaöa betri þjónustu en veriöhefur. Aö sögn Hrólfs Jónssonar, aöstoöarslökkviliösstjóra, er þessi sjúkrabíll staðsettur fyrir utan slysadeildina frá kl. 8—5 alla virka daga en Hrólfur vildi taka það skýrt fram að eftir sem áður ætti aö panta sjúkrabíla í gegnum slökkviliösstöö- ina. Hann sagöi aö reksturinn á þessum bíl væri enn á tilraunastigi. Eftir þrjá mánuöi væri hægt að seg ja til um hversu vel þessi þjónusta gæfist. Rögnvaldur Þorleifsson, yfir- læknir slysadeildar Borgar- spítalans, sagöi i samtali viö DV aö rekstur á slikum bílum erlendis hefði gefist mjög vel. Sjúkrabillinn væri liöur i þvi aö teygja starfsemi Borgarspítalans út fyrir veggi sjúkrahússins þannig aö læknis- aðstoö gæti færst út, til heimila fólks, útágötuo.s.frv. Reykjavíkurborg hefur heimilaö rekstur bílsins meö fjárveitingu til þriggja mánaöa. Áframhaldandi Hinn nýi sjúkrabí/l s/ysadei/dar Borgarspítalans. Hann er búinn full- komnustu lækninga- og öryggistækjum. DV-mynd: S. rekstur sjúkrabílsins fer eftir því þeim tima liönum að framlengja hvort Reykjavíkurborg ákveöur að fjárveitinguna. -EG. Breyttar kvöldf réttir í hljóðvarpinu Meö lækkandi sól breytist margt í mannlifinu, dagskrá Ríkisútvarpsins er eitt af því. Eins og landslýður hefur þegar heyrt eru komnar nýjar kvöld- fréttir þar. Vettvangur heyrir fortíö- inni til en fréttastofan ræöur nú ríkjum frá 19.00 til 19.40 eöa 19.45 frá þriðju- dögum til föstudaga, aö báöum með- töldum. I upphafi fréttatímans lesa tveir fréttamenn dagskrá hans en síðan tek- ur þulur viö og les um þaö bil 10 mínútna samfellt fréttamál. Þá koma fréttamennimir með viötöl og frétta- skýringar, dægurrabb og léttan fróö- leik. Einnig veröur nokkuð um aðkeypt efni og fréttaritarar í útlöndum láta gamminngeisa. Umsjónarmenn kvöldfréttanna eru Hallgrímur Thorsteinsson og Margrét Jónsdóttir fréttamenn. -JBH MI FiKVÍCI ICLN LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 10.00 -18.00 r A ^ A MITSUBISHI MITSUBISHI MITSUBISHI FRAMHJÓLADRIF - SPARNAÐARGÍR MEÐ DRIFIA ÖLLUM FRAMHJOLADRIF - SPARNAÐARGÍR [hIhekiahf ^ Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.