Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Qupperneq 20
2Ö Óty! LAÍ/ÖÁfttiÁÖÚfÍ 2/OIÍTÓBÉtl í 9«2.: sögulegum for&endum KANARÍEYJAR-TENERIFE Aðrar ferðir okkar: Thailand — Hong Kong, 19. dagar, 6. nóv. og 21. dcs., kr. 23.742,- Landið helga — Egyptaland, 22 dagar 12. okt., kr. 21.781,- Vikuferðir til London Mallorka, 3 mánuðir í vetrarsól, kr. 22.816,- (verð á núvcrandi gengi). Eyja hins eilífa vors — stærst og fegurst Kanaríeyja Við bjóðum Kanarícyjaferð, sólskinsparadís í skammdeginu með nýju sniði. Fjórða vikan ókcypis á þriggja vikna verði. Til þcss að lctta undir í dýníðinni getum við boðið Fjögurra vikna dvöl á sama vcrði og þriggja vikna ferð, þannig að vegna hagstæðra sambanda og góðra viðskiptakjara fæst fjórða sólskinsvikan ókeypis. Dvalið í góðum íbúðum og fjögurra stjörnu hótelum í ferðamannablóma og sólbaðsborg- inni Puerto dc Las Cruz eða Placa de Las Americas Tencrife. Þarna er stórkostleg náttúrufegurð og sólskinsaðstaða. Fjölbrcytt skemmtanalíf og spánskt þjóðlíf. Þér gctið valið um dvöl í 2, 3/4, 5 eða 6 vikur. Brottfarardagar: 2. nóvember, 16. nóv., 7. des., 14. des., 28. des., 11. jan., 1. febr., 15. febr., l.mars, 15. marsog 29-mars. PantiÖ snemma því plássið er takmarkaö. Flugferðir Airtour Icéfaijcf Aðalstræti 9. (Miðbæjarmarkaði 2. hæð) Símar: 10661 og 15331. 1) Mittisjakkinn varð til árið 1796. Lord nokkur Spencer (að öllum lik- indum forfaðir hennar Díönu) sofn- aði fy rir framan arineldinn og löfin á frakkanum hans brunnu upp til agna. Þar með var „Spencerjakk- inn” til orðinn. Reiðbuxurnar eru líka enskar, þó í nánum tengslum við Indland. Þegar Bretar réðu ríkjum austur þar fann herdeild ein, sem aö- setur hafði í bænum Jodhpur, upp á því að klæðast indverskum buxum á sunnudagsreiðtúrunum. Buxurnar voru þröngar um kálfana en víðar um læri og öllu þægilegri en ein- kennisbúningarhermannanna. Þess- ar buxur heita síðan Jodhpurs á enskri tungu og þykja einu brækum- ar sem henta til útreiða. 2) Goltreyjur, stundum kaUaöar goUur — (gaman væri nú að fá skýr- ingu á því undarlega nafni) — heita á ensku eftir jarlinum af Cardigan (1797—1868). Jarlinn sá var liðsfor- ingi riddarasveitar í Krím-stríðinu og vildi hafa menn sína fína á víg- vellinum. Þess vegna lét hann prjóna handa þeim nýja tegund af jökkum, kragalausa. Ermamar á Cardigan-peysunum em nefndar raglan-ermar því að það var barón Ragian sem, vegna meiðsla á hand- legg, lét prjóna sér sérstakar peysur þar sem ermamar vora prjónaðar á boUnnsjálfan. 3) Það var lordinn af Norfolk sem gerði veiðijakkann, með feUingum á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.