Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Side 33
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982.
33
Gullbrúðkaup eiga í dag, 2. okt., Anna
Árnadóttir og Sigurjón Gíslason. Þau
taka á móti gestum á heimili sínu,
Ferjubakka 4, Reykjavík, milli klukk-
an 17 og 19 í dag.
80 ára afmæliá ámánudaginn 4. okt.
Sigríður Einarsdóttir Norðurbrún 1.
Hún stundaði húshjálp um áratugi í
Reykjavík.
Tilkynningar
. • . »<*
Samtök gegn
astma og ofnæmi
Takið eftir — Takið eftir!
Félagsfundur verður i dag laugardag 2.
október 1982 að Norðurbrún 1 kl. 14.15.
FUNDAREFNI:
1. Hrafn V. Friðriksson, læknir, flytur erindi
um öndunarmælingar.
2. Kaffi með góðu hlaðborði. Leynigestur
framkvæmir eitthvaö óvænt á meöan á kaffi-
drykkju stendur.
3. Ámi Bjömsson, þjóðháttafræðingur, kemur
í heimsókn og færir mcð sér fróðleik og
skemmtiefni.
Stjómin.
Tilkynning
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5 s. 41577.
Opið mán.—föst. kl. 11—21, laugard. (okt.—
apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6
ára föstud. kl. 10—11.
Dansnámskeið
Þjóðdansafélags
Reykjavíkur
hefjast mánudaginn 4.
október 1982 í Fáks-
heimilinu v/Bústaðaveg
Barnaflokkar
mánud. kl. 16.30—20.
Gömlu dansar: fullorðnir
mánud. kl. 20—23.
Þjóðdansar:
fimmtud. kl. 20—22 í
fimleikasal Vörðuskóla.
Innritun og upplýsingar
í símum 10082 og 43586
milli kl. 14 og 19.
FLOTT
ÚRVAL
TRÚLOFUNAR'
HRINGA
munstradir og sléttir í
öllum breiddum.
Sendum litmyndalista.
Vid smíðum hringana.
OG ÓSKAR
LAUGAVEGI70. S. 24910.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem vottuðu
okkur samúð og vinarhug með blómum, skeytum og nærveru
sinni á sorgardögum við andlát og útför dóttur okkar
GUNNAR SÆDÍSAR.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd vandamanna
Friða Valdimarsdóttir,
Ólafur Magnússon.
ara
f orusta!
innihurðir
VELIUM ISLENSKT
Bjóðum úrval glæsilegra innréttinga með fjölbreyttum
uppsetningarmöguleikum. 20 ára reynsla segir meira en
mörg orð. - Lítið við og skoðið úrvalið. Gerum verðtilboð
teiknum, og ráðleggjum þeim sem þess óska.
Aðili að svensk Mobelinstetute
Fallegt handbragð í fyrirrumi.
IP innréttingar
Skeifan 7 - Reykjavik - Símar 83913 -31113