Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Side 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
3
NÝ RÍKISSTJÓRN í —þingmenn
spuröir
BURDARUÐNUM? —
Er ný ríkisstjórn Alþýöuflokks,
Sjálfstæöisflokks og Alþýðubanda-
lags í burðarliönum?
„Menn eru ekki aö tala saman út í
loftiö,” sagöi ónefndur forystumaður
í Alþýöuflokknum í samtali viö DV í
gær er hann var spuröur um hvort
þreifingar fyrrgreindra þriggja
aðila um helgina gætu leitt af sér
nýja rikisstjóm.
En er hér um aö ræöa raunhæfar
þreifingar í átt aö nýrri ríkisstjóm?
DV ræddi viö nokkra alþingismenn í
gær um málið. Þingmenn virtust
tregir til aö ræða þetta og varkárir.
„Eg get ekki verið aö tjá mig um
þetta mál meöan þessar þreifingar
standa yfir,” sagöi Árni Gunnarsson,
þingmaöur Alþýöuflokksins.
„Eg bjó ekki til þessa frétt og er
ekki heimildarmaöur aö henni. Eg
veit ekkert um þetta,” sagöi
Sighvatur Björgvinsson, formaöur
þingflokks Alþýöuflokksins.
,ÍIg tel að fréttin í DV sé bara
tilbúningur,” sagöi Friörik Sophus-
son, varaformaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
„Þessi frétt gefur til kynna aö eitt-
hvaö sé í gangi. Það hefur þá farið
fyrir ofan garö og neöan hjá mér,”
sagði Friðrik.
,,Mér finnst sjálfsagt aö bíöa eftir
úrslitum viðræöna stjórnar og
stjómarandstöðu og vonast til aö
ríkisstjórnin komi sér saman um
hvað hún vill í þessum málum,”
sagöi Friðrik.
„Þetta er ákaflega yfirborðsleg
frétt og lítið í samræmi viö raunveru-
leikann,” sagði Ragnar Amalds fjár-
málaráöherra.
-KMU/GSG.
UNGIR
ÍSFIRÐ-
INGAR
ÁFERÐ
Þessa ungu og myndarlegu
erfingja Isafjaröarkaupstaðar
hittu blaöamenn DV þegar þeir
voru á ferö fyrir vestan um
daginn. Krakkarnir voru aö
spóka sig á götunni með fóstrum
sínum. Þau eru í leikskólanum
við Hlíðarveg. Þar er starfaö í
tveim deildum, 40 krakkar fyrir
hádegi og aðrir 40 eftir hádegi.
Ekkert dagheimili er á Isafirði
en leikskóla- og dagheimilis-
bygging er fokheld. Vonast er til
að það hús verði tilbúið að hluta
næsta sumar. Fram til þessa
hefur verið skortur á leikskóla-
iými á Isafirði. I Hnífsdal standa
málin öUu betur því þar stóð kven-
félagið Hvöt fyrir byggingu leik-
skóla en afhenti bænum síðan og
sérhannumreksturinn. -JBH.
Fulltrúar ungu kynslóðariunar á tsafirði, böm og fóstrar frá leikskólanum viö Hlíöarveg.
BUXNA^PRESSA1
v.
orwiNi»os
fyrir snyrtimenni
Corby of Windsor hefur 40 ára
reynslu í framleiðslu á buxna-pressum.
Þeir hafa því þjónað mörgu snyrti-
menninu í gegnum árin.
Buxna-pressa er stórkostleg lausn
fyrir þá, sem bera umhyggju fyrir
sjálfum sér og konunni sinni.
HEIMILISTÆKJADEILD
SKIPHOLTI 7 — SÍMAR 20080—26800
UDIS
Tvöfaldir,
úr kröftugu, fé
slitsterku,
silikonbornu,
vatnsvörðu
popplíni
Verð
frá kr. 990,-
Stærðir 10-XL
SPORTBUDIN
Laugavegi 97. Simi 17015.
— Ármuia 38. sími83555.
Kaupfélag Borgfirðinga,
Borgarnesi
Sporthlaðan, ísafirði
, Akureyri
Egilsstöðum
K.H.B., Seyðisfirði
KASK,
Hornafirði.