Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Side 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu vegna brottflutnings
Canon AE-1 myndavél 50, 70/210 linsur
og flass. Allt í tösku á aðeins 8.000.
Einnig eldhúsborö, skrifborö, barna-
stóll, headphone, A-3 teikniborð, nýtt
laxanet og Volga ’72. Spottprísar. Sími
17645.
Ný overlock
iðnaöarsaumavél, union, special með
hnespaöa til sölu. Uppl. í síma 31422
eftir kl. 5.
Brúðuvöggur,
margar stæröir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og þvotta-
körfur, tunnulag, ennfremur barna-
körfur, klæddar eöa óklæddar á hjóla-
grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindraiön
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Tilsölu ermjög
vönduö skáktölva af geröinni Fidelity,
Voice Sensory Chess Challenger.
Einnig er til sölu lítið notaöur franskur
linguaphone á kassettum. Uppl. í síma
12773 eftirkl. 17.
Til sölu
snjódekk, 78X13, 4 stykki, til sölu.
Uppl.ísíma 45370.
5 stykki jeppadekk,
12xl5á White-spoke felgum, til sölu
einnig Mosberg haglabyssa, 5 skota
pumpa, 20 cal. Uppl. í síma 26348 eftir
kl. 20.
Þrjár huröir meö
lömum og húnum til sölu 80 X 200. Sími
11121.
Standmagnaramigrafónn
fyrir talstöövar á hagstæðum kjörum.
Uppl. ísíma 14715 milli kl. 18og21.
Tilsölu gömul,
sandblásin kommóöa, kr. 500, gömul
taurulla kr. 500, nokkrar myndir eftir
Sigurð Kristjánsson, ohumyndir og
gullmyndir, gömul súkkulaöikanna og
ruggustóll. Uppl. e. kl. 18 í síma 77878.
Fornverslunin Grettisgötu 31, simi
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka-
hillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiöir
svefnsófar, boröstofuborö, blóma-'
grindur og margt fleira. Forn-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Óskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil bókasöfn og einstakar bækur,
gömul íslensk póstkort, gamlan tré-
skurö, minni verkfæri og margt fleira
gamalt. Bragi Kristjónsson, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Steypuhrærivél.
Notuð steypuhrærivél óskast. Uppl. í
síma 53376 eftir kl. 19.
Lítil overlock-vél
óskast. Uppl. í síma 99-8373 og 99-8415.
Óska eftir aö kaupa
notaðar innihuröir. Uppl. í síma 92-1812
eftir kl. 16.
Pappírsskurðarhnífur
óskast. Uppl. í síma 54680.
Óska eftir að kaupa
vel meö farna hjólaskauta, nr. 38.
Uppl. í síma 30354 eftir kl. 16.
Óska eftir 2ja ssta
sófa sem hægt er aö breyta í tvíbreiðan
svefnsófa. Uppl. í sima 92-2887. Á
sama staö til sölu dráttarbeisli á Lödu
Sport.
Stjórnartíðindi frá upphafi,
innbundin, óskast keypt. Uppl. í síma
29720.
Fundarborð.
Gott fundarborö óskast keypt, æskilegt
að stólar fylgi. Sími 85600 kl. 8—17 og í
sima 45437 á kvöldin.
Steypuhrærivél.
Oska eftir notaöri steypuhrærivél.
Uppl. í síma 40724 eftir kl. 17.30.
Verzlun
Bókaútgáf an Rökkur tilkynnir:
Utsala á eftirstöðvum allra óseldra
bóka forlagsins daglega. Afgreiösla
Rökkurser opim alla virka daga kl.10—
12 og 3—7. Margar úrvalsbækur á
kjarakaupaverði. Afgreiðslan er á
Flókagötu 15 á miöhæö, innri bjalla.
Sími 18768.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og Uta. Opiö frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guömundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
Fyrir ungbörn
Til sölu
blár Silver Cross barnavagn, verö 2800
kr. Uppl. í síma 33771.
Til sölu grænn
Silver Cross kerruvagn á kr. 1800.
Uppl. í síma 86064.
Til sölu sem nýr
Gessilane barnavagn. Uppl. í síma
13734 e.kl. 14.
Fatnaður
Nýr brúðarkjóU
til sölu með slöri og blómahring. Uppl.
í síma 41452.
BrúöarkjóU og pels.
Mjög faUegur enskur brúöarkjóU tU
sölu. Á sama staö er einnig kanínupels
tU sölu. Uppl. í síma 45928 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Vetrarvörur
Skíöamarkaðurinn.
Sportvörumarkaöurinn. Grensásvegi
50, auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs-
sölu skíði, skíðaskó, SkíöagaUa, skauta
o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali á hagstæðu veröi.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Húsgögn
VU skipta á
hjónarúmi og góöum svefnbekk eöa
svefnsófa. Uppl. í síma 71248.
Fundarborö.
Gott fundarborö óskast keypt, æskUegt
aö stólar fylgi. Sími 85600 kl. 8—17 og í
síma 45437 á kvöldin.
TU sölu boröstofuhúsgögn.
Uppl. í síma 54760 í dag og næstu daga.
TU sölu vel með
farið raösett. Uppl. í síma 52454.
TU sölu bjónarúm
meö náttboröum. Dýnur geta fylgt.
Einnig sófasett, 4ra sæta sófi og 2
stólar. Sími 44653 eftir hádegi.
Hef tU sölu
svefnsófa, vel meö farinn. Sími 66595
eftirkl. 17.
TU sölu dökkbrúnt
eldhúsborö og 4 stólar, lítur mjög vel
út, einnig baststóU með stóru baki.
Uppl. ísíma 77487.
Mjögódýrt,
gamalt sófasett og svefnsófi tU sölu.
Uppl. í síma 46579 eftir kl. 18.
Mjög faUegur hoUenskur
stofuskápur, 70—80 ára, tU sölu. Uppl. í
sima 22490 (6152) miUi kl. 5 og 8 í dag
ognæstudaga.
Öska eftir
aö kaupa vel með farið sófasett. Uppl. í
síma 76845.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar, góöir sófar á
góöu veröi, stólar fáaniegir í stU,
einnig svefnbekkir og rúm, klæðum
bólstruö húsgögn, sækjum og sendum.
Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63
Kóp., simi 45754.
Antik
Antik. Borðst ofuhúsgögn,
skrifborö, útskomir skápar, bókahiU-
ur, stólar og borö, sófasett, málverk,
gæðavörur.. AntUonunir, Laufásvegi
6. Simi 24290.
Bólstrun
Tökum að okkur
að gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Mikiö úrval áklæöa og leöurs.
Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595.
Viögerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5
Rvík. Sími 21440 og kvöldsími 15507.
Spariö og látið þægindi
gömlu húsgagnanna njóta sin í nýjum
áklæöum. Bólstrum upp og klæöum.
Höfum áklæði og snúrur, allt meö
góöum afborgunarskilmálum. Áshús-
gögn, Helluhrauni 10, sími 50564.
T eppaþjónusia
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér að hreinsa gólfteppi í
íbúöum, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum viö upp vatn ef flæöir.
Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eöa
77375 eftirkl. 17.00.
Heimilistæki
Til sölu Ignis frystikista.
Uppl. í síma 37348 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu
Philips kæliskápur, 6 ára gamall, hæö
85 cm, breidd 55 cm, 60 cm djúpur.
Uppl. í síma 54105 e.kl. 17.
Vilkaupa
góöa þvottavél og ryksugu. Uppl. í
síma 10432.
Óska eftir aö kaupa
ódýran ísskáp og svarthvítt sjónvarp.
Uppl.ísíma 40571.
Hljóðfæri
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Óska eftir notaðri
píanettu, til leigu eöa kaups, sem fyrst.
Uppl.ísíma 15359 eftir hádegi.
Ego kassabassi
og Pearl kóngatrommur til sölu og
sýnis í versluninni Tónkvísl.
Til sölu vel með
farinn bassagítar. Verð ca 2500 kr.
Uppl. í síma 92-1637 eftir kl. 20.
Flygill eða píanó
óskast keypt. Uppl. í síma 18886.
Til sölu Aria
rafmagnsgítar og Roland Spirit 50
magnari. Gott verö. Uppl. í síma 23276
e.kl. 19._____________________________
Píanóstillingar.
Nú láta allir stilla hljóöfæri sín fyrir
veturinn. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki |
Tónjafnari, til sölu JVC SEA 60 10 banda tónjafn- ari, 1/2 árs gamall. Uppl. í síma 81866 tilkl. 17 og 18253 eftirkl. 18.
Til sölu Tecniks magnari 2X60 vött, Tecniks plötuspilari, alsjálf- virkur. 2 Fisher hátalarar, 30 vött hvor, Sharp stereo útvarps- og kassettutæki, Sony stereoskápur, selst á hálfvirði. Selst saman eöa stök tæki. Uppl. ísíma 92-3963.
Til sölu Pioneer PLL 1000 plötuspilari og SX 950 útvarpsmagnari, selst á góöum kjörum. Sími 92-1872 eftir kl. 18.
Til sölu Pioneer bíltæki, KE 1300, 2ja mán. gamalt. Uppl. í síma 51063 e.kl. 18.
Til sölu Marantz plötuspilari, módel 6.100, Marantz magnari, módel 1.040,2 Marantz hátal- arar og 2 super scoup hátalarar. Uppl. ísima 23527.
SEAS hátalarar, heimsþekkt gæöamerki. Vorum aö fá nokkur sett. Habo heildverslun, sími 15855.
Sjónvarp
Feröasjónvarp. Feröasjónvarp óskast 10—14” lit eöa svart/hvítt, helst fyrir 12 og 220 volt. Uppl. í síma 35916 e.kl. 17.
Videó
Við erum í hverfinu, splunkuný videoleiga í hverfinu þínu er í Síðumúla 17, allt nýir titlar meö skemmtilegu og spennandi efni fyrir VHS kerfi. Höfum einnig á boðstólum gosdrykki, sælgæti, kornflögur o.m.fl. til aö gera þér kvöldið ánægjulegt. Síminn okkar er 39480. Láttu sjá þig. Höfum opið virka daga frá 9—23.30, sunnudaga frá 14—23.30. Kveðja, Sölu- turninn Kolombo.
Video-kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd, lægsta veröi. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu- dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi meö íslenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sum 54885.
Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparaö bensínkostnaö og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö meira gjald. Erum einnig meö hiö heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Armúla 38.
Sharp 8300 VHS til sölu. Uppl. í síma 28557.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komið, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á homi Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Það er opið frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götu 1. Sími 16969.
Odýrar en góðar.
Videosnældan býöur upp á VHS og
Beta spólur. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd og seljum óáteknar VHS
spólur á lágu veröi. Nýjar frumsýning-
armyndir voru aö berast í mjög fjöl-
breyttu úrvali. Opið mánudaga—föstu-
daga frá 10—13 og 18—23, laugardaga
og sunnudaga frá 10—23. Verið vel-
komin að Hrísateigi 13, kjallara. Næg
bílastæöi, sími 38055.
Hafnarf jörður — Beta.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS og Beta kerfi, allt
original upptökur. Vorum aö taka upp
mikiö af nýjum myndum. Opið alla
daga frá kl. 17—21. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Höfum úrval mynda í Betamax.
Betamaxleiga í Kópavogi, þar á meöal
þekktar myndir frá Warner Bros, og
fleirum. Leigjum út myndsegulbönd
og seljum óáteknar spólur. Opiö virka
daga frá 17—21 og um helgar frá 15—
21. Sendum út á land. Isvideo sf., Álf-
hólsvegi 82, Kóp. sími 45085, bílastæði
viögötuna.
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255. Leigjum út úrval af VHS
myndefni. Leigjum einnig út videotæki
fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið
virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Myndbandaleigur athugið!
Til sölu og leigu efni í miklu úrvali
fyrir bæöi VHS og Beta. Allar myndir
meö leiguréttindum. Uppl. í síma 92-
3822, Phoenix Video.
Til sölu er Sony Portable tæki,
Tuner og Sony video upptökuvél.
Ennfremur 70 st. af videokassettum á
hálfviröi. Uppl. í síma 76365.
Til sölu mánaðargamalt
Nordmende VHS videotæki. Uppl. í
síma 77247 eftir kl. 20.
VHS-Videohúsið-Beta.
Höfum bætt við okkur úrvalssafni í
VHS. Einnig mikiö af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga 14—18.
Videohúsið Síöumúla 8, sími 32148
Beta-Videohúsið-VHS.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengiö íslenskar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og
videomyndavélar til heimatöku. Einn-
ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél
í stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir í videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak og kassettur og kassettu-
hylki. Sími 23479. Opiö mánudaga —
laugardaga 11—21 og sunnudaga kl.
16-20.
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum.
Stööugt nýjar myndir. Leigjum út
videotæki. Beta-myndbandaleigan, viö
hhöina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 2—21
mánudaga—laugardaga og kl. 2—18
sunnudaga. Uppl. í síma 12333.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miöbæjar Háaleitis-
braut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.
opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til
leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö
íslenskum texta. Höfum einnig til sölu
óáteknar spólur og hulstur. Nýtt Walt
Disney fyrir VHS.
VHSmyndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tæbjum. Höfum ennfremur videotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á
lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japis). Sími 35450.
Videomarkaðurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánddaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.