Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Qupperneq 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hitatchi VT 8000 VHS
myndsegulband til sölu, litiö notaö,
gott verð. Uppl. í síma 85972 eftir kl. 19
virka daga.
TilsöluVHSJVC
videotæki, 3330. Gott tæki á góöu verði.
Uppl. í síma 92-7595.
Dýrahald
Tilsölu jarpur
stórglæsilegur 4ra vetra foli undan
Hlíöari frá Bárustöðum í Borgarfiröi,
einstaklega stór og fallegur hestur.
Uppl. í sima 19521 eftir kl. 19.
Kettlingar.
Fimm fallegir kettlingar óska eftir aö
eignast gott heimili. Uppl. í síma 99-
1730.
Til sölu 2 hestar.
Uppl. í síma 73075.
Til leigu hesthúsbásar.
Verð 1400 kr. pr. bás. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-164.
Labrador.
5 mánaöa Labrador hvolpur
(blandaöur) fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 76040.
Sérstaklega fallegur
8 vikna hvolpur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 17256 eftir kl. 19.
Til sölu fokhelt
6 hesta hesthús í Mosfellssveit. Uppl. í
sima 73565.
Ungauppeldisbúr
fyrir 2.500 fugla til sölu. Uppl. í síma
84156.
Hjól
Honda CB 836 cub, For,
meö Marchall flækju, spinnu kúplingu
og margt fleira, til sölu. Selst ódýrt ef
samiö er strax. Uppl. í síma 98-2329
millikl. 19og20.
Til sölu Suzuki AC
árg. ’76, þarfnast smálagfæringar.
Boeri hjálmur fylgir og varahlutir.
Verð 2500 kr. Uppl. í síma 42579 eftir kl.
18.
Kawasaki.
Til sölu er Kawasaki Z550 LTD árg. ’81,
ekiö 6000 km. Uppl. í síma 97-6476 í
hádeginu og á kvöldin.
Motocross
Honda C 125 ’78 til sölu, gott verö ef
samiö er strax. Uppl. í síma 84277 eftir
kl. 17.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímert, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstööin Skóla-
vöröustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaöurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Til bygginga
Einnotað mótatimbur
til sölu, 1X6, 1,5X4 og 2X4. Uppl. í
síma 76675 eftir kl. 18.
Tilsölu
notað mótatimbur um 1000 metrar 1X6
og 500 m 2X4. Uppl. í síma 43935 eftir
kl. 17.
i tu.iin ,i< 4.U.1 i.jM i;
Timbur-sturtur.
Til sölu timbur 1X6, 1X4, 2X4, enn-
fremur sturtur á vörubíl. Uppl. í síma
33346.
Bátar
Átján feta flugfiskur:
Til sölu er átján feta flugfiskur með
B20 Volvo penta bensínvél sem
jarfnast viðgeröar. Utvarp, talstöö og
vagn fylgja. Verö kr. 95 þús. Uppl. í
síma 28911 og 25099 á daginn en 34619
og 29646 á kvöldin.
Tii sölu
12 lesta plankabyggöur bátur, byggður
1970, meö nýrri vél. Skip og fasteignir,
Skúlagötu 63 Rvk., símar 21735 og
21955, eftir lokun 36361.
Öska eftir tilboði
í trillu, 4,88 tonn. Uppl. í síma 52816 til
kl. 19 næstu daga.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðarland
í landi Hraunkots í Grímsnesi til sölu.
Verð aöeins kr. 350 þús. Uppl. í sima
66749 og 16593.
Mjög góð blindflugsvél,
1/6 hluti í TF-IFR Cessna Skyline 182,
árg. ’75, ný mótor og skrúfa, vél í topp-
standi, nýlega ársskoöuð, er í skýli,
selst gegn 50.000 kr. staðgreiðslu.
Uppl. í sima 72469.
Varahlutir
Getum útvegaö frá Englandi
notaöar eftirtaldar vélar, með eöa án
gírkassa: Bedford 330 cub. 6 cyl. og
Ford D 4ra cyl. Þyrill, Hverfisgötu 84
101 Reykjavík, sími 29080.
AMC-Hornet árg. ’74,
Hatchback. Margir góöir varahlutir til
sölu, þar á meðal 258 CC vél og sjálf-
skipting, boddihlutir og fleira. Uppl. í
sima 66814 og 13349.
Blazer ’74.
Er að rífa lítið ekinn Blazer árg. ’74,
mikiö af góðum varahlutum, s.s. vél,
sjálfskipting, millikassi, framdrif,
vökvastýri og fl. Uppl. .í síma 15097
eftir kl. 19.
GB varahlutir Speed Sport,
sími 86443, opiö virka daga kl. 20—23,
laugardaga, kl. 13—17. Sérpantanir á
varahlutum og aukahlutum í flesta
bíla, tilsniðin teppi i alla ameríska bila
og marga japanska + evrópska, vatns-
kassar á lager í margar tegundir
ameriskra bíla — mjög gott verð.
Sendum myndalista út um allt land
yfir aukahluti og varahluti í gamla
bíla, van bíla, kvartmílubíla, jeppa-
bíla, o.fl., o.fl. Einnig myndalista yfir
varahluti, í flestar geröir USA bíla.
Vilt þú eignast myndalista yfir vara-
hluti í þinn bíl? Sími 86443.
Til sölu Mercury 390 vél
meö sjálfskiptingu og hásingu. Oska
eftir Bronco ’66 til niöurrifs. Uppl. í
síma 99-1875 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
Vantar hásingar á Vegu.
Uppl. í síma 77865.
Land-Cruiser.
Vantar vél í Toyota Land-Cruiser árg.
’73 eöa yngri. Uppl. í síma 97—9569.
Ósknm eftir að kaupa
góða vél í VW rúgbrauð. Uppl. í síma
53822frákl. 8til6.
Hedd í Chevroletvél
eöa heil vél, 8 cyl. óskast. Uppl. í síma
15795 eftirkl. 18.
Óska eftir dekkjum
á felgum á Bronco. Uppl. gefnar í síma
76365 eftirkl. 17.
Varahlutir, dráttarbQl,
gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi
notaöa varahluti í flestar tegundir bif-
reiða. Einnig er dráttarbill á staönum
til hvers konar bifreiöaflutninga.
Tökum að okkur aö gufuþvo vélasali,
bifreiöar og einnig annars konar gufu-
jvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldar bifreiðar:
A-Mini ’74 Laa 1200 74
A. Allegro 79 Mazda 121 78
Citroen GS 74 j Mazda 616 75
Ch. Impala 75, IMazda 818 75
Ch. Malibu 71—73 Mazda 818 delux 74
Datsun 100 A 72 Mazda 929 75-76
Datsun 1200 73 Mazda 1300 74
Datsun 120 Y 76 iM. Benz 250’69
Datsun 1600 73, |M.Benz200D’73
Datsun 180BSSS ’78;M. Benz508 D
Datsun 220 73 j Morris Marina 74
Dodge Dart 72 I Playm., Duster 71
Dodge Demon 71 Playm. Fury 71
Fíat 127 74 •
Fíat 132 77
F. Bronco '66
F. Capri 71
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar '68
F. LTD 73
F. Taunus 17 M 72
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F.Pinto’72
Lancer 75
Lada 1600 78
Playm. Valiant 72
Saab 96 71
SkodallOL’76
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wartburg 78
Volvo 144 71
VW1300 72
VW1302 72
VWMicrobus’73
VW Passat 74
öll aðstaöa hjá okkur er innandyra,
ijöppumælum allar vélar og gufu-
jvoum. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti
um allt land. Bilapartar, Smiöjuvegi
12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá
kl. 9—19 alla virka daga og 10—16
laugardaga.
Datsun 120 Y
til sölu, mjög fallegur og góöur bíll,
einnig 380 litra frystikista. Uppl. í sima
74628 e.kl. 19.
Til sölu Mazda 818
árg. 74, þarfnast lagfæringar, gott
verö. Uppl. í síma 84967 e.kl. 19.
[11 sölu Ford dísilvél,
lýupptekin, pallur, sturtur og fleira,
ænsínmiöstöö í VW, opnanleg aftur-
ikófla á JBC, snjóskófla á JCB, aftur-
lekk á felgu á JCB, 1 stk. olíuverk, nýtt
JCB CAV og 2 stk. kolsýrukútar.
Jppl. í síma 44018 og 36135.
Notaðir varahlutir
til sölu í árg. ’68—’67, Ford Mini,
Chevrolet, Mazda, Cortina, Benz,
Scout, Fiat, VW, Toyota, Volvo,
Citroen, Volga, Datsun, Peugeot,
Saab. Einnig notaöar dísilvélar. Uppl.
í síma 54914 og 53949.
Augablað í Chevrolet
Nova Concord árg. 77 óskast til kaups.
Uppl. í síma 97-8599.
Túrbína í s jálf skiptingu
Toyota Crown 2000 model 1970 óskast
til kaups. Túrbína úr Toyota Crown
árg. '67—70 og Toyota Mark II 70—73
passar. Uppl. í síma 43452.
Ford Comet
árg. 73 til sölu, til niöurrifs. Uppl. i
síma 41452.
Óska eftir
gírkassa í Bedford dísil sendiferöabíl
árg. 72, til greina kæmi að kaupa bíl til
niöurrifs. Uppl. í síma 99-1785 eftir kl.
20.
Varahlutir-ábyrgö.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa t.d.:
Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80,
Toyota Mark II77, Ford Fairmont 79,
Mazda 929 75, Range Rover 74,
Toyota MII 75, Ford Bronco 73,
Toyota MII72.’ A-AUegro ’80,
Toyota Celica 74 VoIvo 142 71,
ToyotaCariná’74, Saab99’74,
Toyota Corolla 79, Saab96’74,
Toyota CoroUa 74, Peugeot 504 73,
Lancer 75, Audi 100 75,
Mazda 616 74, Simca 1100 75,
Mazda 818 74, Lada Sport ’80,
Mazda 323 ’80, Lada Topas ’81,
Mazdal300’73, Lada Combi ’81,
Datsun 120 Y 77, Wagoneer 72,
Subaru 1600 79, Land Rover 71,
Datsun 180 B 74 Ford Comet 74,
Datsun disil 72, Ford Maverick 73,
Datsun 1200 73, Ford Cortína 74,
Datsun 160 J 74, FordEscort 75,
Datsun 100 A 73, Skoria 120 V ’flO
Fiat 125 P ’80, Citroén GS 75,
Fiat 132 75, Trabant 78,
Fiat 127 75, TransitD’74,
Fiat 128 75, ,Mini 75, o.fl. o.fl.
D. Charm. 79 o.fl. o.fl.
Ábyrgö á öUu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land aUt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Vinnuvélar
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutaþjónusta fyrir aUar geröir
vinnuvéla. Bendum sérstaklega á alla
varahluti frá CaterpiUar-Inter-
national-Komatsu, einnig Case-JCB-
Hymac-Massey Ferugson-Atlas-Copco
o.m.fl. Tækjasalan hf., Fífuhvammi.
Simi 46577.
Til sölu varahlutir í
Saab 99 71
Saab 96 74
'CHNova 72
CHMaUbu 71
Homet 71
Jeepster ’68
WiUys ’55
Volvo 164 70
Volvo 144 72
Datsun 120 Y 74
Datsun 160 J 77
Datsun disU 72
Datsun 1200 72
Datsun 100 A 75
Trabant 77
Mazda 616 73
Mazda 818 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW1303 73
VW Mikrobus 71
VW1300 73
VW Fastback 73
Ford Capri 70
Bronco ’66
M—Comet 72
M—Montego 72
Ford Torino 71
'Ford Pinto 71
Range Rover 72
A—AUegro 79
Mini’74
M—Marina 75
Skoda 120L 78
Toyota MII73
Toyota Carina 72
Toyota CoroUa 74
Toyota MII72
Cortina 76
Escort 75
Galant 1600 ’80
Ply Duster 72
Ply VaUant 70
Ply Fury 71
Dodge Dart 70
D. Snortman 70
D. Coronet 71
Peugeot404 Ð 74
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Escort van 76 Citroén G.S. 75
Sunbeam 1600 75
;V—Viva 73
Simca 1100 75
Audi 74
Lada Combi ’80
Lada 1200 ’80
Lada 1600 79
Lada 1500 78
o.fl.
Benz 220 D 70
Taunus 20 M 71
Fiat 132 74
Fiat 13176
Fiat 127 75
Renault 4 73
Renault 12 70
Opel Record 70
o.fl.
Kaupum nýlega bíla tU niöurrifs, staö-
•greiösla. Sendum um land aUt. Bílvirk-
inn Smiöjuvegi 44 E Kópavogi smu
72060.
Vinnuvéla- og vörubifreiðaeigendur!
Höfum eftirtalin tæki tU sölu: Scania
LBT141 árg. 1977, Scania LBS 140 árg.
1973 og 74 vörubifreiðar. Broyt X3 árg.
1968, JCB 807 árg. 1974 vökvagröfur,
JCB 428 árg. 1977, Yale 3000 B 1973 og
Michigan 175 árg. 1966 hjólaskóflur,
Cat. D4 árg. 1969 og TD 15c árg. 1974
jarðýtur, JCB III D árg. 1978 og
Schaeff 800 árg. 1982 traktorsgröfur,
Cat. 12e árg. 1962 veghefiU. Vökva-
drifinn skotholubor á krana, tilbúinn í
vinnu. Utvegum einnig erlendis frá
aUar tegundir af vinnuvélum og vöru-
bifreiðum. Tækjasalan hf., Fífu-
hvammi, sími 46577.
Vörubflar
Óska eftir 2 1/2 tU 3 1/2
tonns krana. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-101.
Bedf ord vörubif reið
árg. 1972 tU sölu, 16 tonna heildar-
þyngd. Er meö flutningahúsi, nýlega
upptekin vél, góö dekk, mikið af vara-
hlutum fylgir, ýmis skipti möguleg.
Sími 36583 eftir kl. 19.
Volvo F-86,
6 hjóla, árg. 74,tU sölu. Mjög mikiö
yfirfarinn, mótor nýupptekinn, nýtt
lakk. Skipti æskUeg á 10 hjóla Volvo
eða Scaníu, árg. 74—75. Uppl. í síma
92-8094.
Valhf.
Scanía 81 S ’8ð með flutningakassa,
Scanía 110 74, X Scanía 110 72, Scanía
111 79, Benz 1517 ’69 með flutninga-
kassa, Benz 1618 ’68 með framdrifi og
búkka, Benz 2224 73, Volvo F 88 ’66 -
77, Volvo F 10 78—’80. Man 30-240
74. BUa- og vélasalan Val, sími 13039.
Bflaþjónusta
Ódýrasta tUboð ársins.
Geriö viö sjálf, leigiö stæði, í 5 bUa
húsnæði. Logsuðutæki, juðarar og
sprautuklefi innifaliö. ATH: aöeins
1.200 kr. vikan. Sími 38584 eftir kl. 19.
VélastUling — vetrarskoðun.
Verð með kertum, platínum og sölusk.
4cyl. 693 6 cyl. 814 kr., 8 cyi. 912 kr.
Notum fullkomin tæki. VélstUlingar,
blöndungaviögerðir, vélaviögeröir.
T.H. stilling, Smiöjuvegi E 38 Kópav.
Sími 77444.
BUver sf. Auðbrekku 30.
Muniö okkar viðurkenndu Volvoþjón-
ustu. Önnumst einnig viögeröir á
öörum geröum bifreiöa. Bjóöum yður
vetrarskoöun á föstu veröi. Pantanir í
síma 46350.
Betra en nýtt og bUar aldrei. .
Sjóöum saman pott-ál t.d. kúplingshús,
gírkassa, hásingar, olíupönnur, véla-
hluti o.fl. o.fl. Gerum tilboö ef óskaö er.
Vélsmiöjan Seyöir, Skemmuvegi 10 L
Kópavogi, sími 78600.
Vélaþjónustan Ás,
Smiöjuvegi E 38 Kópavogi auglýsir:
Tökum aö okkur allar almennar bíla-
viögeröir. Góö þjónusta. Reynið
viðskiptin. Sími 74488.
Silsalistar,
höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa
sUsalista úr ryöfríu spegUstáli,
munstruöu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & bhkk, Smiöshöföa 7
Stórhöfðamegin, sími 81670, kvöld- og
helgarsími 77918.
Bflaleiga
A.L.P. bílaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas
og Fiat 127. Góöir bílar, gott verð.
Sækjum og sendum. Opiö aUa daga.
A.L.P. bUaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
BUaleigan Ás.
Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbUa, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáiö uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima-
simi) 82063.
BUaléigan BUatorg,
nýlegir bUar, besta verðið. Leigjum út
fólks- og stationbUa, Lancer 1600 GL,
Mazda 626 og 323, Datsun Cherry,
Daihatsu Charmant, sækjum og
sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514.
Heimasímar 21324 og 25505. BUatorg
1 Borgartúni 24.
Opið allau sólarhringinn.
BUaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibUa 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-
um bUaleigubUa erlendis. Aðili aö
ANSA International. BUaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa-
fjaröarflugveUi.
S.H. bUaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbUa, einnig
Ford Econoline sendibUa, meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugið verðiö hjá okkur
áður en þiö leigið bU annars staðar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.