Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Qupperneq 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla __ ■ Tilsölu Wagoneer árg. 75, þarfnast boddí- viögerðar en er góöur aö ööru leyti, skipti koma til greina. Uppl. í síma 20145 og 17694. Gjafverð. Viltu 74 módel af bíl fyrir 3000 kr? Hringdu þá í síma 42481 eftir kl. 18. Range Rover 78 og Wagoneer 70. Til sölu er Range Rover 78, nýsprautaöur og endurryö- varinn, og Wagoneer 70. Mjög góöir bílar. Uppl. í síma 43221 eftir kl. 18. Lada station 77. Til sölu Lada 1200, þarfnast smávægi- legrar viögerðar. Uppl. í síma 43005 eftir kl. 16. Til sölu Ford Bronco árg. 72, 6 cyl., bein- skiptur, allur yfirfarinn, einstaklega gott eintak. Uppl. í sima 24748 frá kl. 10-17 ogs. 66337 eftirkl. 17. VWárg. 73 til sölu. Uppl. í síma 42385 eftir kl. 17. Til sölu Subaru GFT hardtop árg. 78, ekinn 48.000, einnig til sölu á sama stað, Mazda 929 2 dyra árg. 76. Uppl. í síma 46802 eftirkl. 19. Volkswagen 1600 TL (fastback) árg. 72 til sölu, óskoðaður, gangfær en þarfnast lagfæringar. Selst ef til vill í pörtum, verö ca 4.000, til sýnis aö Suöurgötu 69 íbúö 158, sími 11684 eftir kl. 17. Mazda 818 árg. 74 til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiöslu eöa meö afborgunum. Uppl. í síma 46469 e. kl. 19. Til sölu Datsun 120 árg. 76, station, 3ja dyra, ekinn 72.000, mjög vel meö farinn, skipti á ódýrum bíl koma til greina, einnig til sölu CB talstöö, Benco 600A, 40 rása með loftneti. Uppl. í síma 71989 eftir kl. 19. Óska eftir Lödu 1500, ekki eldri en 79—’80, í skiptum fyrir Cortínu 791300. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 20. Einstakt tækifæri. Lancer 1600 GSR ’82, gullfallegur bíll, ekinn tæpa 8.000 km. Uppl. í síma 96- 21114 eftirkl. 19. Til sölu Cortína 74 2000 XL station, sjálfskipt. Uppl. í síma 76474 eftirkl. 19. TU sölu Datsun 140 J árg. 74. Mjög mikið yfirfarinn, gott lakk, 160 J vél, ekinn 32 þús. km. Skipti möguleg á góöum vatnabát með mótor. Uppl. í síma 51694 eftir kl. 16. TUboð. Wagoneer árg. 73. Upphækkaöur, breiö dekk, litaö gler, 8 cyl. 360 VS, PB grind, styrkt og óbrotin, þarfnast smá- boddíviögeröar, fæst á kr. 60—65 þús. (45 þús. kr. afsl.). Kjör: 40 þús. út og fimm þús. á mán. Uppl. í síma 34066, eftir kl. 18 í sima 16883. Hvítur Rambler American árg. ’69 tU sölu í mjög góöu standi, ryölaus, á góöum dekkjum. Uppl. í síma 77028 eftir kl. 19. Intemational rúta árgerö 74 tU sölu eöa leigu, 36 manna. Ástand gott, litiö ekin. TUvalin fyrir verktaka, frystUiús eöa í skólaakstur. Góögreiðslukjör.Uppl. ísíma 10821. TUsöluVWárg. 70, ekinn 37 þús. km á vél, í mjög góöu ástandi, ný dekk, þarfnast smáviö- gerðar. Uppl. aö Hverfisgötu 83, Vitastígsmegin, þriöju dyr hjá Eggerti Eggertssyni, alla daga. TjónsbUl, Chevrolet Impala árg. 78, tU sölu. Verö tilboö eöa skipti. Uppl. í síma 79843 eftirkl. 17. Mazda 929 station árg. 77 tU sölu, ekinn 114 þús., verö 65 þús., er í mjög góöu standi. Skipti á dýrari og minni bU koma tU greina. Uppl. í síma 32725 eftir kl. 5 í dag. TU sölu Toyota Mark II árg. 74. Góður bUl. Uppl. í síma 52261 á kvöldin. Subaru 1600 GT árg. 1979. TU sölu mjög faUegt eintak af Subaru rauöum, tveggja dyra, útvarp, segulband, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 35522 eöa 71722. TU sölu er Chevrolet Nova árg. 73, 6 cyl., sjálfskiptur meö afl- stýri og aflbremsum, ekinn 112 þús. km, bUl í mjög góöu lagi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 41206 eftir kl. 17. TU sölu Ford Torino árg. 70, vél og skipting í góöu lagi. Uppl. í síma 99-3275. 35—45 þús. TU sölu Fíat 125 79, ekinn 27 þús., skoöaöur og á vetrardekkjum. Uppl. í síma 25744. Mazda 929 station. Til sölu er Mazda 929 station árg. 1978, ekinn aöeins 41 þús. km, gott lakk, góö sumar- og vetrardekk, útvarp og kassettutæki. BUl í toppstandi. Verö 90 þús. Uppl. í síma 25099 og 29646. Daihatsu Charmant. TU sölu Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 79804. Ford Bronco. TU sölu Ford Bronco árg. 74,6 cyl. Bif- reiðin lítur mjög vel út utan sem innan og ekin 120 þús. km, ryölaus og í góöu ásigkomulagi. Bein sala eöa skipti á bifreiö á verðbilinu 40—50 þús. kr. Uppl. í síma 42549. Benz, 22ja manna, árg. 73, tU sölu. Skipti á góðum bU koma tU greina. Getur fengist á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 22892. LitU risinn er tU sölu. Renault sendiferöabifreiö árg. ’80, keyrö 17 þús. km, sparneytin, Upur og þrælsterkur bUl, hvítur aö lit. Uppl. í síma 95-5940 eöa 95—5900. Singer Vogue til sölu, árg. 1968, skoðaöur 1982, vetrardekk fylgja, útvarp, ekinn 90.000 km, tveir eigendur frá upphafi. Sími 28411 kl. 9 tU 5 og 20011 á kvöldin. TUboðsverð. TU sölu Bronco árg. ’66, aUt kram og steU 74, klæddur aö innan en vél farin, breiö dekk, sanngjamt verö ef samið er strax. Uppl. í síma 92-1056 eftir kl. 19. TU sölu Mazda 929 árg. ’82, 2ja dyra, ekinn 7 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76393 eftir kl. 19. TUboð óskast í Pontiac Le Mans árg. ’69, selst í því ástandi sem hann er. Til sölu og sýnis aö Heiðarhvammi 2 Keflavík. Uppl. í síma 92-3341. Tveir bUar tU sölu. Peugeot árg. 71, skoöaöur ’82, sjálf- skiptur, í góöu standi, verö 20.000. VauxhaU Viva 73, óskoöaður, í sæmi- legu ástandi. Verö 5.000. Góö kjör. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18. TU sölu Austin Mini árg. 73, skoðaöur ’82, þarfnast við- geröar. Uppl. í síma 99-3649 eftir kl. 17. TU sölu Barracuda árg. 73, 8 cyl., beinskiptur, á króm- felgum, einnig Toyota Carina árg. 74. Uppl.ísíma 97-6246. TU sölu Mustang Grandi árg. 71, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-6639 eftir kl. 18 á kvöldin. Volvol44árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 53471 eftir kl. 20. TU sölu Chevrolet Impala árg. 73, svört aö Ut, ekin 74.000 km, á nýjum dekkjum og nýjum króm- felgum, plussklædd. Verö, hugmynd 70.000. Skipti æskileg á jeppa, mætti vera dýrari, bUl í sérflokki. Uppl. í síma 51268, vinnusími 85060 (58). TU sölu Mazda 121, árg. 76, þarfnast lagfæringar, skipti koma tU greina á stóru hjóU. Uppl. í síma 99-3654 eftir kl. 18. Fíat 131 árg. 76 tU sölu, ekinn 49 þús. km, skoðaður ’82, í góöu standi. Uppl. í síma 71327. Jeepster ’68. Til sölu Jeepster ’68, gott eintak. Uppl. í síma 33207 eftir kl. 19. Saab-eigendur! Til sölu 4 mjög litiö notuö radial snjó- dekk, stærö P165X8R15. Uppl. í síma 71953. TU sölu Ford Capri 71, skoöaöur ’82. Uppl. í síma 43750 eftir kl. 18. Jeppaeigendur. Til sölu 4 cyl., 75 ha. Peugeot 504 dísil- vél, ekin aðeins 107.000 frá upphafi, til greina kemur aö niöursetning í jeppa fylgi meö í kaupunum. Uppl. í síma 38584. Eftir árekstur. Til sölu Ford Escort 74, skemmdur eftir árekstur. TUboö óskast. Uppl. í síma 78978 eftir kl. 19. TU sölu Honda Accord EX 79, ekinn 39 þús. km, sjálfskiptur, aflstýri og aflhemlar, sumar- og vetrardekk og útvarp, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-1348 eftirkl. 17. Bronco árg. 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, ný fram- bretti, nýjar afturhliðar, breiö dekk, nýsprautaður. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-144 Chevroletvél, V-8,350, árg. 76, nýupptekin hjá Þ. Jónssyni, til sölu. AUt endurnýjaö. Vélin er ósaman- sett. AUs konar skipti koma tU greina. Uppl. í síma 92-3013 og 92-3963. Volvo 244 DL árg. 77. Til sölu er vel meö farinn Volvo árg. 77, ekinn 62.000 km, verö 110.000, skipti á ódýrari bU koma tU greina. Uppl. í síma 54381 eftir kl. 17. TU sölu Trabant árg. 75 í þokkalegu standi, einnig Opel Record árg. 70, báöir fást á góöu veröi ef samið er strax. Uppl. í síma 40919 eftirkl. 19, Tómas. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, 8 cyl, í góðu standi. Hagstætt verö, skipti möguleg. Uppl. í síma 94- 8195 eftir kl. 20. TU sölu tU niðurrUs International TraveU aU meö 6 cyl. Perkins dísUvél, verð 25.000. Einnig sumarhús af japönskum pickupbU. Uppl. í síma 30375 eftir kl. 20. Bflar óskast Óska eftir bU á mánaðargreiðslum, einnig óskast bUar til niöurrifs. Uppl. í síma 92-3969. Óska eftir þokkalegum VW 1300, má vera með ónýtri vél. Uppl. í síma 66641. Volvo — Saab árg. 1982 óskast tU kaups. Nauösynlegt er aö Mazda 929 árg. ’81 sé tekin upp í hluta kaupverös, mismunur staögreiddur. Uppl. í síma 77816 eftir kl. 19. BUl óskast meö lítilli eöa engri útborgun en 3.000 kr. mánaöargreiöslum. Flest kemur tU greina. Uppl. í síma 99-3324. Óska eftir jeppa, Bronco, Scout, Jeepster koma til greina í skiptum fyrir amerískan dekurbU. Uppl. í síma 51268, vinnusími 85060(58). Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. nóv. — 1. sept. ’83. Tilboö meö uppl. um fjöl- skyldu og greiðslu sendist DV fyrir 21. okt merkt „Kóngsbakki 117”. 3ja herb. íbúö tU leigu, björt og rúmgóð íbúö í Breið- holti. Uppl. í síma 77516 eftir kl. 6. 3ja berb. ibúð tU leigu í Keflavík, laus 1. nóv. Uppl. í síma 92- 3973. 2ja herb. íbúð tU leigu á Njálsgötu. TUboð sendist fyrir 20. þessa mánaöar tU auglþj DV merkt ”073”. 2ja herb. íbúð tU leigu í Keflavík. Fyrirframgreiösla.Uppl. í síma 92-1541. 4ra berb. ibúð viö Álfheima er tU leigu. Aöeins fámenn fjölskylda kemur tU greina. Reglusemi og góö umgengni er algjört skilyröi. Tilboö meö greinargóðum uppl. sendist DV merkt „Álfheimar 072”fyrir22. okt. 2 herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 92-1596. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem augiýsa i húsnœðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. - . - Ung hjónaleysi vantar 2ja herb. íbúö tU aö hefja búskap. Erum bæöi í vinnu. Skilvísum greiöslum heitiö. Förum oft út á land um helgar. Vinsamlega hafið samband í síma 74789. PáU Pálsson og Steinunn Hannesdóttir. Ungur liffræðingur óskar eftir að taka á leigu eitt herbergi í Reykjavík til skamms eöa lengri tíma. Jón Haukur Ingimundarson, sími 10320 eftirkl. 17. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæöinu. Nánari uppl. veittar í síma 21432 eöa í síma 30214 eftir kl. 18. Háskólakennari sem er aö koma heim frá námi erlendis, óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu, í síöasta lagi frá 1. des. Reglusemi. Há fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 17254 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Keflavik. 3—4ra herbergja íbúö óskast til leigu frá og meö 1. des., fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 92-1809 og 92- 2192 eftir kl. 17. VU taka á leigu skemmtUega 2-3ja herbergja íbúö í austurbænum. Uppl. í síma 30124 eftir kl. 17 á daginn. Hefur ekki einbver góða íbúö tU leigu sem fyrst fyrir ungt par utan af landi með barn? Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 34444. Ung baralaus hjón óska eftir aö taka 2ja—3ja herb. ibúö á leigu sem fyrst. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 39228 eftir kl. 6. Barnlaust par óskar aö taka á leigu litla íbúö, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Greiösla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 93-1397 millikl. 18 og 20. Ungt amerískt par, rithöfundur og Ustmálari, óskar eftir íbúö í Rvík í eitt ár. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-043. Fullorðinn, einhleypur maður óskar eftir litilli íbúð eöa herbergi meö eldunaraöstöðu. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-. Vantar 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Vil borga aUt aö 3 þús. á mánuöi og fyrirfram ef óskaö er. Uppl. í síma 78549 eftirkl. 19. Einhleypur reglusamur maöur óskar eftir herbergi á leigu strax, fyrirframgreiösla.Uppl. i síma 15072. BUskúr-dekk. Viljum taka á leigu bílskúr á Stór- Reykjavíkursvæðinu til geymslu á nýj- um bíl í vetur. Til sölu 4 ný sumar dekk, stærö 185/13. Uppl. í síma 91- 45617. Einstæð móðir með bara á öðru ári óskar eftir íbúö strax. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 17443 (VUborg). Húsgagnasmið vantar herbergi strax, helst meö sér inngangi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-075. Maður um fertugt óskar eftir lítilli íbúö. Reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 84861 eftir 5 á daginn. Maður utan af landi óskar eftir herbergi, helst í austurbæn- um. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 7 á kvöldin. Á ekki einhver húseigandi meö stórt hjarta ca 3ja herb. íbúö og tekur góða umgengni og algjöra reglusemi fram yfir himinháa fyrirframgreiöslu?. Einhver húshjálp gæti komið tU greina. Ef þetta höföar til þín hringdu þá í sima 29287. í sima 14139 fást aUar uppl. um ung hjón sem eiga von á barni og óska að taka 3ja herb. ibúö á leigu i a.m.k. 2 ár. Munið: 14139. Ung hjón með eitt bara óska eftir íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvíslegum greiöslum heitiö. Fyrirframgreiösla. MeömæU fyrri leigusala. Uppl. á daginn í síma 13043, eftir kl. 18 í síma 31541. Rólegheitamaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í vesturbæn- um. Uppl. í síma 25702. Við eram tvö, bæöi í Háskólanum, og vantar að fá leigöa íbúö. Uppl. í síma 13761 eftir kl. 13. Hjón um sextugt utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 93-6259. Ungur einhleypur karlmaöur óskar eftir lítilli íbúö eöa rúmgóöu her- bergi tU leigu. Reglusemi, góö umgengni og skilvísar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—369

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.