Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Side 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Spákonur
Spái í spil og boila
frá kl. 10-12 og 19-22. Sími 82032.
Strekki dúka á sama staö.
Barnagæzla
Skólastúlka óskast
til aö sækja 2ja ára dreng til dag-
mömmu kl. 17 og gæta hans þangað til
foreldrar hans koma heim, búum á
Seltjamarnesinu. Uppl. í síma 23758
eftirkl. 19.
Dagmömmur! Dagmömmur!
2ja ára drengur óskar eftir dag-
mömmu hálfan daginn, eftir hádegi.
Helst í Hólahverfi sem næst Haukshól-
um. Uppl. í síma 33799 fyrir hádegi.
Tölvur
Apple XI er til sölu
á hálfvirði. Uppl. í sima 86575 eftir kl.
18.
Einkamál
Ekkjumaður milli
sextugs og sjötugs, sem á góöa íbúö og
bíl, en leiöist einveran, óskar eftir aö
kynnast heiöarlegri konu sem félaga.
Vinsamlegast sendiö nafn og síma-
númer til DV fyrir 26. okt. merkt
„Reglusamur 46”. Þagmælsku heitiö.
27 ára maður óskar
eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 18—
27 ára meö náin kynni, jafnvel sam-
búð, í huga. Svarbréf meö nafni, mynd,
ef til er, og fl. uppl. sendist DV merkt
„KynniOOl”.
Ungur maöur
óskar eftir aö kynnast öörum manni
sem vini og félaga. Þeir sem heföu
áhuga sendi mynd og upplýsingar. Al-
gjörum trúnaöi heitiö. Tilboö sendist
DV merkt,,A”.
Tapað -fundið
Sjálfblekungur tapaðist
í hótel Sögu sl. fimmtudagskvöld.
Finnandi vinsaml. hringi í sima 24177.
Fundarlaun.
Karlmannshringur fannst
á sunnudaginn viö Miklatorg. Uppl. í
síma 23549 eftir kl. 18.
Innrömmun
Rammamiöstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista, blind-
rammar, tilsniöiö masonit. Fljót og
góö þjónusta. Einnig kaup og sala á
málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni
20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips).
Snyrting
Snyrti- og ljósastofan Sæian,
Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn
snyrting, einnig úrval snyrtivara.
Leiöbeinum um val á snyrtivörum.
Opið alla virka daga frá kl. 9—18,
einnig kvöldtímar eftir samkomulagi.
Ath. Reynum ávallt að hafa nýjar
perur í sólaríum-lömpum.
Skemmtanir
Hljómsveitin Atlantis.
Nú er tækifæriö aö fá þrumugott band
fyrir gott verö, ef bókaö er strax.
Arshátíöir og öll einkasamkvæmi,
einnig almennir dansleikir. Uppl. í
síma 74937 kl. 9—12 og 19—23 mánu-
daga til föstudaga, og einnig um
helgar. Einu sinni Atlantis, alltaf
Atlantis.
Apamaöurinn hefur
áform uppi um aö
komast aö
hinu sanna um þá
Phipps og Reed.
Hann flytti sér til
kvöld
og þar baö hann um
áheym.
Mummi
meinhorn
Áttiröu kannski
von á Beethoven?
MMM £1
© Bulls
Hvutti
A4MM %