Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
~ 7 ; *
Eg er viss um aö ég þekki andlitið Fló
segðu ekki nafnið, ég eralveg að muna það^)
Eg skal gefa þér smá- \
upplýsingar, Rubý. Hún er. -
sú sem nasstum giftist
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á aö bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Diskótekiö Donna.
Hvernig væri að hefja árshátíðina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aðrar skemmtanir með hressu
diskóteki sem heldur uppi stuði frá
byrjun til enda. Höfum fullkomnasta
Ijósa show ef þess er óskað.
Samkvæmfsleikjastjórn, fullkomin
hljómtæki, plötusnúðar sem svíkja
engan. Uvernig væri að slá á þráðinn.
;Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338
á kvöldin en á daginn 74100. Góða
skemmtun.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á er innifalið. Diskótekið
Dísa, heimasimi 50513.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á
þráðinn og við munum veita allar upp-
lýsingar um hvernig einkasamkvæm-
ið, árshátíðin, skólaballið og allri aörir
dansleikir geta orðið eins og dans á
rósum frá byrjun til enda. Diskótekið
Dollý. Sími 46666.
Lflcamsrækt
;Sólbaðsstofa Árbæjar.
Losið ykkur við stress í skammdeginu,
með ljósaböðum. Notfærið ykkur við-
skiptin, októberafsláttur 350 kr. 12
skipti. Tímapantanir i sima 84852.
Halló—Halló!
Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálms opin alla
daga og öll kvöld 12 skipti, kr. 350,-
fram aö mánaðamótum. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.
Sóldýrkendur,
dömur og herra. Komiö og haldið við
brúna litnum í Bel-O-Sól sólbekknum.
Veriö brún og falleg í skammdeginu.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540.
•Viö bjóöum upp á heitan pott, sauna,
ljósalampa og þrektæki. Meðal annars
nuddbelti. Allt innifalið í 10 tima
kortum. Opið frá kl. 8.30—22.30.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Höfum opið alla daga
vikunnar frá kl. 7 aö morgni til kl. 23,
sími 10256. Verið velkomin.
Hreingerningar
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og
gólf svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaði. Veitum einnig við-
töku á teppum og mottum til hreinsun-
ar. Mótttaka á Lindargötu 15. Margra
ára þjónustu reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
með nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél, sem hreinsar meö mjög
góðum árangri, einnig öfluga vatns-
sugu á teppi sem hafa blotnað. Góð og
vönduð vinna. Sími 39784.
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólf-
teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum
og fleiru. Er með nýja djúphreinsivél
fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir
ullarteppi ef með þarf, einnig hús-
gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.