Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. 33 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Finnarnir loks úr hótelher- bergjunum Fínnar eru nú loks búnlr að leysa húsnsðisvanda hins nýja sendlráðs sins. Undir sjálft sendiráðið taka þeir á leigu eina hæð i Húsi versiunarinnar í Krlnglu- mýri. Sem bústað íyrir starfsmenn mimu þeir kaupa hús Verslunarmannafélags Reykjavikur að Hagamel 4. Finnarnir geta því flutt starfsemi sina úr hótelher- bergjum en þau bafa þeir orðið að gera sér að góðu undanfarna mánuði þótt ekki sé kannski hægt að kvarta undan þvi. Sósíalisma fórnað fyrir vinnu? Þórður Ingvi Guðmunds- son, stjóramálafræðingur og mikill stuðningsmaður Ölafs Ragnars Grímssonar i gegn- um tiðina, sagðl sig úr Alþýðubandalaginu fyrir skömmu. Gerði hann það' bréflega og bar fyrir sig óánægju með starfsemi Alþýðubandalagsins og þátt- töku þess í rikisstjóra sem skert hefur kaup verkalýðs- ins meira en dæmi era um áður. Þetta þykir mörgum ekki vera sannfærandi rökstuðn- ingur hjá iærisveini Ölafs Ragnars þar sem hann hefur ávallt verið talinn með dygg- ustu stuðningsmönnum baudalagsins. Var talið að pilturinn stefndi á mikinn frama innan flokksins. Hefur sú skýring komið fram að Þórði hafi boðist staða hjá fjárlaga- og hagsýslustofnun sem krefjist þess að þar sitji maður sem ekki sé svo mjög tengdur ákveðnum stjóra- málaflokki. Þórður hafi því orðið að velja á milli starfsins og sósialismans og honum þótt betri fjárfesting í vinn- unni. Höfuðverkur Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík Eftir þvi sem tíminn líöur verða áhyggjur alþýöubanda- lagsmanna i Reykjavík þyngri. Hjá þeim er nefnilega framundan sú þraut að raða i efstu sæti framboðslista fyrir næstu þingkosningar. Fjórir sitja nú á þingi fyrir flokkinn i Reykjavik: Svavar Gestsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Ölafur Ragn- ar Grimsson og Guðrún Helgadóttir. Ekki er annað vitað en að þau muni öli sækj- ast eftir endurkjöri. Hins veg- ar er þaö álit margra, einnig alþýðubandalagsmanna, að miðað við stöðu flokksins i dag verði erfitt fyrir hann að halda fjórða manninum. Einn fjórmenninganna verði þvi að víkja. Miðað við þá ógnun sem Kvennaframboðið er Alþýðu- bandalaginu er varla verj- andi fyrir aUabaUa að tefla ekki fram konu i öruggt sæti. Vandinn verður því ekki leystur með þvi að hafa konu i fjórða sæti. Kona verður að vera ofar. Því er hætt við að einhver karlmannanna þriggja verði að víkja og gera sér fjórða sætið aö góðu. Vandinn er hver? Svavar? Guðmundur J? Ölafur Ragnar? Sýning Leik- félags Akureyrar velheppnuð aðal- æflng Leikfélag Akureyrar flutti i fyrra Jómfrú Ragnheíði og hlaut fyrir lofsamlega dóma gagnrýnenda. Jafnvel gengu sumir svo langt að telja flutn- ing verksins það besta sem gert var í leikhúslífi hérlendis i fyrra. Svcinn Elnarsson Þjóðieik- hússtjóri kaUar sýningu Leik- félags Akureyrar „velheppn- aða aöalæfingu”. Segir hann þetta i ávarpi i leikskrá Garð- veislu. Hætt er víö að Þjóðleikhússtjóri hafi með þessum ummæium sinum móðgað einhverja. Starfsemi Garða- leikhússins Garðaieikhúsið í Garðabæ hugðist rétta við bágborinn fjárhag með miðnætur- skemmtun i Háskólabiói siðastliðið föstudagskvöld. Ekki tókst betur tU en svo að aðeins á mflli 60 og 70 manns keyptu aðgöngumiða. Var því ákveðið að láta skemmtunina faUa niður. Miðnæturhátiðin hafði ver- ið auglýst mikið. Skemmti- kraftarair sem fram áttu að koma ætluðu að gefa vbmu sina. Eftb- hbi dapurlegu ör- iög hátiðarinnar er framtíð Garðaleikhússms í óvissu. Getur jafnvel svo farið að starfsemi þess leggist niður. Garðaleikhúsið hefur flutt barnaleikrítið Gaidraland og gamanleikritið Karlinn i kassanum. Þess má geta að það hefur ekki notið opbi- berra styrkja. Umsjón: Kristján Már Unnarsson. Kvikmyndir Kvikmyndir Laugarásbíó—Mannlegur veikleiki: FRÁBÆRRI SÖGll GRAHAM GREENE GERD LÉLEG SKIL Laugarásbíó: Mannlegur voikleiki (The Human factor). Framleiðandi og leikstjóri: Otto Prominger. Handrit: Tom Stoppard eftir samnefndri sögu Graham Greene. Kvikmyndataka: Mike Molloy. Klippari: Richard Trevor. Helstu persónur og leikendur: Maurice Castle-Nicol Wiiliamson, Sara-lman, Daintry-Richard Attenborough, TomMnson-John Gielgud, Arthur Davis-Derek Jacobi, Sir John Hargreaves-Richard Vemon, Dr. Percival-Robert Morley, Graham Greene er einn besti og þekktasti rithöfundur Breta og hefur margoft verið orðaður við nóbels- verðlaun. Bækur hans hafa þótt sér- lega vel fallnar til að gera eftir myndb- og er bókin The Human factor engm undantekning. Oft hefur tekist ágætlega til við kvikmyndun rita Graham Grene, enda hefur hann oft haft hönd í bagga með kvikmynd- un. Meira að segja hafa sumar bæk- ur hans, sem ekki hafa verið neitt sérstaklega góðar, komið vel út á hvíta tjaldinu. The Human factor er með betri bókum Greene að mínu mati og er í aðra röndina njósnasaga en í hina saga manns sem fyrir til- viljun verður svikari. Hann svíkur „fósturjörðina” sem í hans máli hefur heldur slæman málstað, a.m.k. þegar Castle, söguhetjan, gengur óvinmum á hönd. Eins og svo oft í verkum Greene er samúð höfundar með hmurn synduga, í þessu tilfelli Castle. The Human factor er marg- slungið verk sem er í raun og veru miklu meira en einföld n jósnasaga. Eg verð að játa aö það voru mér mikil vonbrigði aö myndrn skyldi ekki vera betri en hún er. Allir að- standendur myndarinnar eru topp- klassa menn. Handritshöfundurinn, Tom Stoppard, er með bestu leikrita- höfundum Breta, það ættu menn að kannast viö af verkum hans sem sýnd hafa verið í islenska sjónvarp- inu. Leikstjórinn, Otto Preminger, er fær maöur en er nú orðbm nokkuð roskinn. Handrit Stoppard er nokkuö þunglamalegt en hann er þó sögunni trúr. Með markvissari leikstjórn hefði mátt gera nokkuð góða mynd úr því, enda þótt brotalamir megi fbina í því. En leikstjóm Premmger er hreinlega út í hött. Klippmg, myndataka og sviðsetning öll er gamaldags, þunglamaleg og sérlega litlaus og óspennandi, þannig aö hiö ótrúlega gerist að úr mjög spennandi sögu verður næsta langdregin mynd. Og raunar einnig dálítið ebikennileg. Sumb- leikarar leika ems og þeb- séu að leika farsa, t.d. er Robert Morley sannarlega einkennilegur í hlutverki Percival. Að vísu er hann ansi fynd- bin en hlutverkið hreinlega býður ekki upp á mikla kátrnu eftb- bókinni að dæma. Annaö dæmi er sérlega löng og leiöinleg sena í dansklúbbi hvar fáklæddar stúlkur ríða húsum. Margb- þekktir leikarar fara með hlutverk í myndbmi og komast flest- ir vel, og sumir meira að segja mjög vel frá sínu. Nicol Williamson sem leikur aöalpersónuna Castle er mjög sannfærandi. Hinn gamli, góði leik- ari, John Gielgud, er sérlega eftb-- minnilegur og eins standa þeir Rich- ard Attenborough og Richard Veron fyrir sínu. Derek Jacobi (þekktur fyrir leik smn í Kládíusi og í Hamlet á sviði) bætir enn ebmi skrautfjöður í hatt sbm. Á hbin bógbm er Sara, eig- inkona Castle, hörmulega illa leikm. I heild má segja um The Human factor að það er alveg furðulegt að hægt sé að gera frekar lélega mynd eftb- svo frábærri sögu og með því- líku einvalaliði. En það hefur gerst hér þrátt fyrir góðan leik velflestra leikara. Hér hlýtur maður aö kenna leikstjóranum um. Árai Snævarr. Kvikmyndir Kvikmyndir i Kosningar á næstu vikum nær útilokaðar: „Þeir leita útgöngu f rá eigin geröum” „Það er mikil togstreita milli alþýðubandalagsmanna og forsætis- ráðherra út af bráðabirgöalögunum og þebn fylgbnálum sem ætlunin var aö leggja fram. Þreifbigar alþýðubanda- lagsmanna í ýmsar áttb síöustu daga eru til marks um að þeb leita útgöngu frá eigin geröum,” sagöi einn forystu- manna stjórnarandstöðunnar í samtab við DV í morgun um stjórnmála- ástandið. Bráðabirgðalögbi hafa sem kunnugt er ekki verið lögö fram á Alþingi til staðfestbigar. Ætlunin var að þebn fylgdu frumvörp um lengbigu orlofs, launajöfnun og nýjan vísitölugrundvöll vegna framfærsluvísitölunnar. I viöræðum um vísitölumálið milli aðila vinnumarkaöarins og vísitölu- nefndar ríkisstjórnarinnar, hafa full- trúar ASI lagst á máliö. Það sama hafa alþýöubandalagsmenn gert í ríkis- stjómarsamstarfbiu. Breyttist afstaða þeirra þegar Guðmundur J. Guðmundsson komst í málið. Alþýðu- bandalagsmenn halda því fram nú að aldrei hafi verið ætlunin aö afgreiða vísitölumálið fyrr en jafnvel eftb ára- mót. Guðmundur J. Guðmundsson neitar að styðja bráöabbgðalögin nema lengbig orlofs og launajöfnun fylgi. Hann neitar breytingum á vísitölu- grundvelli sem myndi skerða kaup- mátt til viðbótar við bráðabbgðalögm. Framsóknarmenn krefjast þess á hbm bógbin að öll þessi mál verði afgreidd samtímis. Þaö kalla alþýðu- bandalagsmenn einfaldlega mis- skilning. I viðræöum ráðherranefndar viö formenn stjórnarandstööuflokkanna í gær, beindist athyglbi einkum að kosningadegi og kjördæmamálmu. Framhald viðræðnanna er óákveöið. Ems og stendur ræða menn á milli flokka einkum um „mjög fá og skýr atriöi til afgreiðslu þar til kosið veröur”. En líkur á kosnmgum á næstu vikum hafa minnkað til muna. Ef hins vegar næst ekki nebi sam- staða um þessi fáu, skýru atriði, „er nýtt stjómarmynstur í myndinni meðal annars”. Þá aðeins um þingrof, kosnbigar og óhjákvæmilegustu aðgerðirí bili. -HERB. Fyrir nokkru var opnuð ný kjörbúð á verslunina. Eigendur hinnar nýju Rifi á Snæfellsnesi. Verslunin heitb verslunar eru hjónin Hreiðar Skarp- Bifröst og er hm glæsilegasta. Innrétt- héðbisson og Svala Thomsen frá Olafs-' ingar eru vandaðar. Þær eru frá fyrir- vík. DV-mynd Hafstebin Jónsson, tækinu Matkaup hf. en það hannaði Hellissandi. Ný kjörbúð á Rifi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.