Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKT0BER1982.
SALURA
Frumsýnir úrvalskvikmynd-
ina
Absence of Malice
Ný ameri.sk úrvalskvikmynd í
litum. Aö margra áliti var1
þessi mynd besta mynd ársins
1981. Hún var útnefnd til
þriggja óskarsverðlauna.
Leikstjórinn Sydney Pollack
sannar hér rétt einu sinni snilli
sina.
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Sally Field,
Bob Balaban o.fl.
íslenskur texti
Sýndkl. 5,
7.10 og 9.15.
SALURB
Stripes
Bráöskemmtileg ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Bill Murray,
Harold Ramis, Warren Oates.
Sýndkl.5,7,9.
Hörkutólin
Spennandi amerísk kvikmynd
með:
Lee Majors.
Endursýnd kl. 11.
Hetjur
fjallanna
Hrikalega spennandi ný amer-
ísk úrvalskvikmynd í litum og
cinemaseope. Myndin fjallar
um hetjur f jallanna, sem börð-
ust fyrir lífi sínu í fjalllendi
villta vestursins.
Leikstjóri:
Ricbard Lang.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston,
Brian Keith, Viktoria Racimo.
tslenskur texti.
Sýndkl.9.
Síðasta sinn.
Að duga eða
drepast.
Hörkuspennandi ný karate-
mynd með James Ryan í aðal-
• hlutverki sem unnið hefur til
fjölda verðlauna á Karate
mótum um heim allan. Spenna
frá upphafi til enda. Hér er
ekki um neina viðvaninga aö
ræða, allt „professionals”.
Aðalhlutverk:
James Ryan
Charlotte Michelle
Dannie Du Piessis
og Norman Robinson.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
AUGARAS
Sími32075
Frumsýning á
stórmynd
Otto Preminger
Mannlegur
veikleiki
The Human
Factor
Ný bresk stórmynd um starfs-
mann leyniþjónustu Breta í
Afríku. Kemst hann þar í
kynni við skæruliða. Einnig
hefjast kynni hans við
svertingjastúlku í landi þar
sem shkt varðar við lög.
Myndin er byggð á metsölu-
bók Graham Greene.
Framleiðandi og leikstjóri:
Otto Preminger.
Leikarar:
Richard Attenborough,
John Gielgud
®g
Derek Jacobi
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10.
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GARDVEISLA
miðvikudag kl. 20
föstudag kl. 20.
AMADEUS
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Fáarsýningareftir
Litlasviðið:
TVÍLEIKUR
miðvikudagkl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
Vikan frá 18.
— 23. október
Útdregnar tölur í dag:
4~47
Upplýsingasími (91)28010
Venjulegt f ólk
(r r
Fjórföld óskarsverðlauna-
mynd. ,í)g veit ekki hvaða
boðskap þessi mynd hefur að
færa ungíingum, en ég vona að
hún hafi eitthvað að segja for-
eldrum þeirra. Eg vonn að
þeim verði ljóst að þeir eigi að
hlusta á hvað bömin þeirra
vilja segja,” Robert Redford
leikstjórL
Aðalhlutverk:
Donald Sutherland
Mary Tyler Moore
Timothy Hutton
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
SÆJARBíP
Sími 50184
Tvisvar sinnum ,i
kona
Framúrskarandi ve^leikin ný,
bandarisk kvikmynd með úr-
valsleikurum. Myndin fjallar
um mjög náið samband
tveggja kvenna og.óvænt
viðbrögð eiginmanns ann-
arrar.
Aðalhlutverk:
Bibi Andersson og
Antfaony Perkins.
Bönnnð bömum inpan 1S ára.,
Sýndkl.9.
LíHiaJ
BlltoWTBj
Nýþrívíddarmynd
framleidd af Carlo Ponti
STÖRMYNDIN
Frankestein
(HrollvekjuPorao)
Ný geysilega áhrifarík og
vönduð hrollvekja meistarans
Andys Warhols. I þessari
mynd eru ekki famar troðnar
slóðir í gerð hryllingsmynda,
enda Andy Warhol og Paul
Morrissey ekki þekktir fyrir
slíkt.
Ummæli erlendra stórblaða:
Tvímælalaust sterkasta,
djarfasta og vandaðasta hroll-
vekjumynd til þessa.
Strandlega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskírteina krafist.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýjungá7 sýningum, cinn
miði gildir fyrir tvo.
Miðnætur-
losti
Sýndíþrídýpt
Endursýnd kl. 11.15.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
SlMIIMW
FiðrikJið
SpennandL skemmtileg og
djörf, ný, bandarísk litmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
James M. Cain, með hinni
ungu, mjög umtöluðu kyn-
bombu Pia Zadora í aðalhlut-
verki, ásamt Stacy Keach —
Orson Wclies.
Islenskur texti. ,
Leikstjóri:
Matt Cimber.
Sýndkl. 3—5.30—9og 11.15.
Madame Emma
Áhrifamikil og vel gerö ný
frönsk litmynd um harövítuga
baráttu og mikil örlög.
Romy Schneider
Jean-Louis Trintignant
Leikstjóri:
Francis Girod
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Þeysandi þrenning
Hörkuspennandi og fjörug,
bandarísk litmynd um unga
menn með bíladellu, með:
Nick Nolte — Don Johnson—
Robin Mattson.
Íslenskurtcxti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.05—5.05—7.05 og
11.15.
Dauðinn
í fenjunum
Sérlega spennandi og vel gerð
ný ensk-bandarísk litmynd um
æfingaferö sjáifboðahða, sem
snýst upp í martröð, með
Keith Carradine, Powers
Bootbe.
Leikstjóri:
Walter HOl.
Islenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndki. 3.10,5.10
7.10,9ll0og 11.10.
Síðsumar
Sýndkl. 3.15,5.15
7.15,9.15 og 11.15.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SKILNAÐUR
íkvöld, uppselt.
Laugardag, uppselt.
JÓI
miðvikudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.20,
f áar sýningar eftir.
ÍRLANDSKORTIÐ,
Frumsýning fimmtudag,
uppselt.
2. sýning föstudag kl. 20.30,
grákortgilda.
Miðasala í Iönó kl. 14—20.30,
sími 16620.
ISLENSKA
ÓPERAN
BÚUM TIL ÓPERU
LITLI
SÓTARINN
Söngleikur fyrir alla fjölskyld-
una.
7. sýning laugardagkL 14.
8. sýning laugardagkL 17.
Engin sýning sunnudag.
TÓNABÍÓ
S*m>31182
FRUMSÝNIR:
Hellisbúinn
(Caveman)
Frábær ný grinmynd með
Ringo Starr í aðalhlutverki,
sem lýsir þeim tíma þegar
allir voru að leita að eldi, upp-
finningasamir menn bjuggu í
hellum, kvenfólk var kven-
fólk, karimenn voru villidýr
og húsflugur voru á stærð við
fugla. Leikstjóranum Carl
Gottlieb hefur hér tekist að
gera eina bestu gamanmynd
síðari ára og allir hljóta að
hafa gaman af henni, nema
kannski þeir sem hafa kímni-
gáfu á algjöru steinaldarstigi.
Aðalhlutverk:
Ringo Starr og
aulabárðaættbálkurinn
Barbara Bach og
óvinaættbálkurinn.
Sýndkl. 5,7,9 óg 11.
flHSTURBtJAKHII
Víðfræg stórmynd:
Blóðhíti
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð og leikin, ný,
bandarísk stórmynd í litum
og Panavision. Mynd þessi
hefur alls staðar fengið mikla
aðsókn og hlotiö frábæra
dóma bíógesta og gagnrýn-
enda.
Aðalhlutverk:
William Hurt,
Kathleen Turaer.
tsl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 5,7 og 9.15.
FJALA
kötturinn
Tiarnarbíói S 27860
Hinir lostafullu
Þetta er bandarisk mynd gerö
1952 af hinum nýlátna leik-
stjóra, Nicolas Ray. Myndin
fjallar um Ródeó kappa í
villtra vestrinu. Kannaöar eru
allar þær hættur, sú æsing og
þau vonbrigöi sem þessari
hættulegu íþróttagrein fylg ja.
Leikstjóri:
Nicolas Ray.
Aöalhlutverk:
Robert Mitchum
Susan Hayward
Arthur Kennedy
Sýnd kl. 9.
Video Sport s/f.
Miöba.
HáaMtisbraut 58—80.
VHS — V-2000
0pi5 ala daga fiá kL 13-23.
bLTaxtL
8M 33480.
Sími 78900
SALUR-l
Frumsýnir
grínmyndina
Hvernig á að
sigra verðbólguna
(How to beat the high
cost of living)
Frábær grínmynd sem f jallar
um hvemig hægt sé að sigra
verðbólguna, hvemig á að
gefa olíufélögunum langt nef
og láta bankastjórana bíða í
biðröð svona til tilbreytingar.
Kjörið tækifæri fyrir suma að
iæra. En allt er þetta í gamni
gert.
Aðalhlutverk:
Jessica Lange
(postman),
Susan Saint James,
Cathryn Damon
(Soap sjónvarpsþ.)
Richard Benjamin.
Sýndkl. 5,7,9,ogll.
SALUR-2
Félagarnir frá
Max-Bar
oncc ina liíeiimc...
™ D3ACR
Á
Richard Donner gerði mynd-
irnar Superman og Omen og
Max-Bar er mynd sem hann
hafði lengi þráð að gera. John
Savage varð heimsfrægur
fyrir myndirnar THE DEAR
HUNTER og HAIR og aftur
slær hann í gegn í þessari
mynd. Þetta er mynd sem all-
ir kvikmyndaaðdáendur mega
ekki láta f ram h já sér f ara.
Aðalhlutverk:
John Savage
David Scarwind
Richard Donner
Leikstjóri:
Richard Donner
Sýndkl. 5,7.05,9.10
og 11.15
SALUR-3,
Porkys
m
Tou’ll be (lad you ci
Porkys er frábær grínmynd
sem slegiö hefur ÖU aösóknar-
met um aUan heim, og er
þriðja aðsóknarmesta mynd í
Bandaríkjunum þetta árið.
Það má meö sanni segja að
þetta er grínmynd ársins 1982,
enda er hjin í algjörum sér-
flokki.
Aðalhlutverk:
Dan Monahan,
MarkHerrier,
Wyatt Knight.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð hman 12 ára.
SALUR4
The Exterminator
%
flíG
The Exterminator
(GEREYÐANDINNI
SýndU.9.
Útlaginn
Kvikmynd úr Islendingasög-
unum, langdýrasta og stærsta
verk ,sem Islendingar hafa
gert til þessa. U.þ.b. 200
Islendingar koma fram i
myndiimi. Gísla Súrsson leik-
ur Arnar Jónsson en Auði leik-
ur Ragnheiður Steindórsdótt-
ir. t
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
SýndU.7.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
SýndU.9.
(8. sýniugarmánuður).