Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 3
DV. MEÐVIKUDAGUR 27. OKTÖBER1982.
3
afmælisfundur S.Á.Á.
haldinn í Háskólabíói
laugardaginn 30. okt. 1982 kl. 14.00
SIGFÚS
BRYNDÍS
SNÆBJÚRG
HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS
leikur létt lög frá kl. 13.30,
Gunnar Thoroddsen forscetisráðherra: ávarp.
Signý Sœmundsdóttir: syngur við undirleik Guðríðar Steinunnar
Sigurðardóttur.
Björgólfur Guðmundsson: rekursögu S.Á.Á.
ÓmarRagnarsson: skemmtir
PjeturÞ. Maack: hugleiðing
Ullen dullen doff: fe
• Ullen dullen doff: fer með gamanmál
• Joseph Pirro: ávarp
• Biskup íslands, hr. Pétur Sigurgeirsson: ávarp
• Kynnir: Bryndís Schram.
EFTIR FUNDINN: AFMÆLISKAFFI HÓTEL SÖGU
spilað undir borðum — Sigfús Halldðrsson og
Snœbjörg Sncebjarnardóttir. — Graham Smith.
HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS
mmm
—
líllSIi
— segir söltunarstjóri Fiskimjölsverksmiðju Hornaf jarðar
„Við eigum alltaf von á síld en hún
bara kemur ekki,” sagði Ástvald
Valdimarsson, söltunarstjórí hjá
Fiskimjölsverksmiðju Homafjarðar,
er blaðamenn DV litu við í Hornafirði
fyrir skömmu. „Þegar þeir eru búnir
að fylla fyrir austan neyöast þeir til að
komahingað.”
Ovenju lítið af síld hefur komið til
Homafjarðar síðan sildarvertíð byrj-
aöi. Síldin hefur haldið sig austar og
norðar en menn vonast til að fá síld um
leið og fyllist á Austfjörðum og síldin
færirsig sunnar.
Fiskimjölsverksmiðja Homafjarðar
rekur eina fullkomnustu síldarsöltun-
arstöð í heimi. „Þegar Rússarnir
komu hingað og sáu allan þennan vél-
búnað sögðu þeir að þeir væm ekki
hissa á að við þyrftum hátt verð fyrir
síldina,” sagðiÁstvald. „Já, þeirsegja
að þetta sé sú fullkomnasta í heimi og
samt hafa þessir Rússar, sem hér
vom, flækst um allan heim. Við emm
með fullvinnslu á síld héma og
marineringu. Það era núna 52 í tíma-
vinnu og fleiri í söltun. Það eru raunar
83 þegar fullmannaö er i akkorði. Og
náttúrlega er Fiskimjölsverksmiðjan
meö bræöslu að auki, allur úrgangur
og bein fara í hana og framleitt lýsi,
mjöl og melta. Við byrjuöum á því síð-
astnefnda í fyrra og seljum hana inn-
anlands.
Ástvaldur sagði að uppistaöan í
starfsemi fyrirtækisins væri sfldar-
Þegar blaðamenn DV bar að garði i
siidarsöttunarstöð Fiskimjöisverk-
smiðju Homafjarðar var enga siid
að finna — nema i dalli inni á lager
þar sem Ástvald bauð blaðamanni
að smakka og sporðrenndi einni
sjálfur. DV-mynd Einar Ólason.
Svava Sigríður
Gestsdóttir:
Opnar
sýningu
í Gallerí
Lækjargötu
Einn af stofnendum Myndlistar-
félags Ámessýslu, Svava Sigríður
Gestsdóttir, opnar sýningu í
Galleri Lækjargötu laugardaginn
30. október klukkan sextán. Sýning
Svövu verður opin tfl sunnudagsins
7. nóvember.
Er ég ræddi við Svövu um
sýninguna sagði hún aö á
sýningunni væru fjöratíu málverk
og væra þau unnin í blek, vatnslit
og pastel.
Áðspurð sagði Svava að hún
hefði haldið fimm einkasýningar á
Selfossi og hefði sú fyrsta verið
árið 1975. Einnig kvaðst hún hafa
tekið þátt í samsýningu í Oðinsvé-
um í Danmörku meðan hún bjó þar.
Sýning Svövu verður opin alla
daga frá klukkan 14 til 21.
Regina, Sclfossi/JGH.
söltunin og hefði verið undanfarin ár,
nema i fyrra. „Bræöslan væri löngu
farin á hausinn ef söltunin væri ekki til
að hjálpa upp á,” sagöi hann. „En
bræðsla er samt sem áður nauðsynleg
hverju byggðariagi. Þetta hangir
hvert á öðru. Frystihúsið verður að
geta losnaö við og selt úrgang.”
Er blaðamenn DV voru á ferð á Höfn
á dögunum var varla nokkra síld að
finna á Höfn. „Ef einhver vildi vera
svo vænn að færa okkur sfldina væri
hún ekki lengi héma í döllunum,”
sagöi Ástvald. „Viö getum saltað 3000
tunnur á dag. Við fengum einu sinni í
fyrra það góðan skammt að full vinna
var frá morgni til kvölds. Við tókum þá
2800 tunnur á einum degi frá kl. 10 um
morguninntfl miðnættis.”
Frá því að blaðamenn DV voru á ferð
hefur aðeins ræst úr sfldarleysinu á
Höfn, en ekki er þó lflriegt að þeir í
Fiskimjölsverksmiðjunni slái metið
fráífyrra.
ás
ÚtUtíð hefur skánað nokkuð síðan blaðamenn D V voru á ferð á Höfn.
síld ti! Hafnar.
Hár sást Skógey SF að koma með
DV-mynd Ragnar Imsland.
„Söltunarstöðin okkar sú
fullkomnasta í heimi”