Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 5
DV. MIÐVHÍUDAGUR 27. OKTÖBER1982. 5 Dr. Gunnar G. Schram: LAXVEKHSAMNINGUR- INN ER MEINGALLAÐUR „Sá alþjóöasamningur um stjóm og vemdun laxastofna í Noröur- Atlantshafi, sem undirritaður var nýlega, er meingallaöur aö því leyti aö hann bannar ekki laxveiöar innan 200 sjómílnanna færeysku,” sagöi Gunnar G. Schram prófessor á aöal- fundi Landssambands stangaveiði- félaga sem haldinn var á Akureyri um sl. helgi. Gunnar sagöi enn- fremur: „Meö því aö taka þetta beinlínis undan er gefiö undir fótinn meö heimild til veiöa í þessum lög- sögubeltum og einnig til veiða á stofnum sem koma úr ám annarra ríkja. Öneitanlega valda þessi á- kvæði vonbrigðum.” Þaö kom einnig fram í erindi Gunnars aö í apríl sl. tókst loks aö fá samþykktan hinn nýja hafréttarsáttmála Sameinuöu þjóðanna. I honum er aö finna grein sem fjallar um sama efni og fyrr- greindur samningur, þ.e.a.s. hvemig eigi aö hafa stjóm á laxveiðum í efnahagslögsögunni og á úthafinu. Samningurinn um stjórn og verndun laxastofnanna var undirritaöur nýlega en hefur ekki gengið í gildi. Búastmáviö aðhanntakigildifljót- lega en hann hefur ekki enn komið til framkvæmda. Islendingar hafa hins vegar fullgilt samninginn og er fyrsta þjóöin sem það gerir. Þór Guöjónsson veiðimálastjóri flutti erindi á fundinum þar sem fram kom aö laxveiði í íslenskum ám hefur enn fariö minnkandi. Fundar- menn uröu sammála um aö stór- auka þyrfti fjárframlög til rannsókna á íslenska laxastofninum Gunnar G. Schram: Hinn nýi samningur er meingallaður. og aö mjög brýnt væri aö hefja viöræður viö Færeyinga og aðrar þjóðir um takmörkun laxveiða þeirra í sjó. -PÁ/G. B. Bandalag háskólamanna: Fjárveiting til Háskól- ans hef ur ekki aukist þrátt fyrir sífellt fleiri nemendur Stjórn Bandalags háskólamanna vill vekja athygli á þeim vandamálum sem nú steöja aö Háskóla Islands. Meö þessum oröum hefst ályktun sem Bandalag háskólamanna hefur sent DV. Síðar segir í ályktuninni: ,,Á sama tíma og aösókn eykst aöHá- skólanum vegna þess aö fleiri ljúka stúdentsprófi en áöur, hefur fjárveit- ing til hans ekki aukist. Aö mati háskólaráðs þarf að gera mikið átak í þessum málum næsta ára- tuginn til þess aö ekki komi til alvar- legs ástands. Auka þarf bæöi rekstrar- fé og framkvæmdafé skólans jafn- framt því sem bæta þarf viö um hundr- aö nýjum stööum á næstu fimm árum til þess aö halda í horf inu. Stjóm BHM telur aö Háskóli íslands megi á engan hátt slaka á þeim mennt- unar- og rannsóknarkröfum sem nauösynlegar eru taldar hverjum sönnum háskóla. Háskóli Islands á aö halda áfram aö vera merkisberi ís- lenskra fræða, vísinda og menningar- lífs.” -JGH Iðnaðarmenn gera athugasemd: Skuldbreyting útgeröarinnar bitnará öðrum atvinnugreinum „Svo viröist sem meö skuldbreytíng- unni sé ekki aöeins verið aö leitast viö aö tryggja hagsmuni útgeröarinnar, heldur einnig hagsmuni viöskipta- banka og sparisjóöa. Um hagsmuni þjónustuaöila útgeröarinnar er á hinn bóginn lítið sem ekkert skeytt,” segir meöal annars í athugasemd frá stjórn Landssambands iðnaðarmanna vegna fyrirhugaörar skuldbreytingar útgerö- arinnar. inni alla nauösynlega þjónustu, en vit- aö er aö vanskil útgeröarinnar við þessa aðila eru mikil. Að mati stjómar Landssambands iönaöarmanna getur sérstök meöferð á lánamálum einnar atvinnugreinar, til aö mynda þessi skuldbreyting, orkað mjög tvímælis enda auövelt að benda á að hún kemur beint eöa óbeint niður á öörum atvinnugreinum. I skuldbreyt- ingunni felst aö fjármagn veröur bund- ið í lengri tíma í útgeröinni en ráö hafði veriö fyrir gert og möguleikar annarra atvinnugreina til aö afla fjármagns skeröast í samræmi við þaö. Þar meö er aukinn vandi fyrirtækja sem þó var ærinn fyrir. „Ekki er til þess vitað aö á döfinni sé aö veita íslenskum iönfyrirtækjum „almenna sakauppgjöf vegna van- skila”,” segir aö lokum í athugasemd- inni. -SKJ Hjá okkur eruð þið velkomin Sendum í póstkröfu um land ailt. Skólavörðustíg 8, sími 18525 Hefurðu séð bessar bastvörur sem eru Eigum basthanka á baðið, í forstofuna og reyndar hvar sem er, loftljós, hengi, hillur, skápa, margar tegundir af bökkum, körfum og jafnvel gluggatjöldum. Þetta allt og margt að auki er óteljandi í Gjafahúsinu. I athugasemdinni segir ennfremur að gert sé ráð fyrir að við skuldbreyt- inguna gangi vanskila- og lausaskuldir viö innlánsstofnanir fyrir. Hámarks skuldbreyting veröur 7% af húftrygg- ingarveröi fiskiskips, Vanskila- og lausaskuldir útgerðarinnar viö inn- lánsstofnanir eru hins vegar svo miklar aö þetta 7% hámark hrekkur þar tæp- ast til. Ekkert veröur því til skiptanna fyrir iönfyrirtæki, sem veita útgerð- Sveinafélag málm- iðnaðarmanna áAkranesi mótmælir kjaraskerðingu Sveinafélag málmiönaðarmanna á Akranesi hélt nýlega fund og voru ein- róma samþykktar nokkrar ályktanir um þjóðmál. Bráöabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar er þar harðlega mót- mælt vegna stórfelldrar skeröingar þeirra á umsömdum kaupmætti launa. Segir að sama sé hverjir stjórni, annað úrræöi finnist ekki en ráöast á kaup- mátt hins almenna launþega. Þau af- skipti séu óþolandi og hafi leitt til stór- lega versnandi lífskjara launþega. 1 því sambandi er bent á óréttlætið aö biliö milli kaupgjaldsvísitölu og láns- kjaravísitölu hefur breikkaö stööugt. Loks var samþykkt á fundinum að skora á verkalýðshreyfinguna aö bregöast hart viö hinum síendurteknu árásum ríkisvaldsins á lífskjör al- flAMC Vi/tuný/an- nýrrí - eidrí - dýrarí - ódýrarí KOMDUÁ ÞEIM GAMLAOG VELDU SJÁLFUR Fiat Ritmo 60 CL '80...........95.000 Fiat 128 4 d. '78 50.000 BMW 315 m/öllu '81 ...........170.000 Saab 900 GLS '79 sjálfsk., vökvast.. ........175.000,- Plymouth Volare st. '79.......160.000 WV Golf CL 5 d. '82 ........ 163.000 AMC Hornet '75 toppbíll........65.000 Honda Civic '78................85.000 Fiat132m/öllu '791............125.000 AMC Concord 2.d. '80..........170.000 Fiat 131 Racing '80...........130.000 Fiat 125 P '80.................80.000 Fiat Berlinetta Sport árg. '78,... 75.000 Willys m/húsi, góður bíll '64. . . . 45.000 Fiat Ritmo 65. cl '82.........140.000 Merc. Benz 280 SE '74 ....... . 250.000 Fiat 132 2000 m/vökvast. '80 ... 140.000 Fiat Ritmo 60 '81 drapp.......110.000 Fiat 127 900 '78...............55.000 Fiat Polonez 15 '81............90.000 Fiat Polonez 15 '80............80.000 AMC Concord '79 ..............145.000 AMC Spirit '80................130.000 Willys CJ7 '78 m/öllu.........240.000 J 10 Pick up Honcho sport .... 150.000 Wagoneer '75 8 cyl. Verð tilboð. Volvo 244 DL '76 blár........ 97.000 Lada Sport '80 rauður.........110.000 INú er tækifærið til að eignast góðan, notaðan bíl á mjög hagstæðum greiðslu- I | skilmálum. m Höfum úrval af öllum tegundum á sölu- ! | skrá — kynntu þér kjörin. IOpið laugardag, kl. 10—16 sunnudag kl. 13—17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.