Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 21
DV. MIÐVIKUDAGUR27.
DV. MIDVDCUDAGUR 27. OKTOBER1982,
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Wilkins kjálkabrotnaði
íþróttir
íþróttir
íþróttir
„Spánverjar
ekki eins grófir
i Teitur Þórðarsson — hefur tekið
fram skotskóna.
Peter
áfram
hjá Val
V-Þjóðverjinu Claus
Peter, sem þjálfaði Vals-
menu sl. sumar, mun
verða áfram í herbúðum
Hlíðarendaliðsins næsta
sumar. Peter er 31 árs —
menntaður knattspyrnu-
þjálfari.
Hólmbert Friðjónsson
verður áfram með KR-
ingum og allt bendir nú til
að Yori Sedov verði
áfram þjálfari Víkings.
^ -SOS
Janusfékk
áttaþjálf-
aratilboð
Miklar líkur eru á því
að Janus Guðlaugsson,
landsliðsmaður i knatt-
spyrnu, gerist þjálfari og
leikmaður með FH næsta
sumar. Þegar ljóst var að
Janus færi ekki aftur tU
V-Þýskalands tU að leika
með Fortuna Köln höfðu
átta knattspyrnufélög
samband við hann og
buðu honum þjálfara-
starf. -SOS
Æfinga-
gallamir
týndust
Strákamir í 21 árs
landsliðinu, sem leika
gegn Spánverjum i
Badajoz, verða ekkí í
æfingagöUum utan yfir
keppnisbúninga sina.
Astæðan fyrir þvi er ekki
að hitinn sé svo mikUl við
landamæri Portúgal,
heldur að taskan með
æfingagöUunum týndist á
leið liðsins frá íslandi tU
Spánar. -klp
Norðurlöndin krefjast
skaðabóta vegna HM
Frá Kjartani L. Pálssyni —
f réttamanni DV i Malaga:
— Forráðamenn knatt-
spyrausambandsins á Norður-
löndum fóra fram á það á fundi
hjá UEFA — Knattspyrnusam-
bandi Evrópu í gærmorgun, að
fá skaðabætur vegna heims-
meistarakeppninnar i knatt-
spyrau, sem fór fram á Spáni í
sumar. EUert B. Schram, for-
maður KSÍ, sat fundinn fyrir
hönd Íslands.
Forráðamenn Norðurlanda
sögöu að dræm aðsókn að knatt-
spymuieikjum á Norðurlönd-
um ætti rætur að rekja tU HM á
Spáni og bentu á aö knatt-
spymuvertíðin hefði staðiö yfir
á Norðurlöndum þegar keppnin
fór fram. Það heföi orðið tU
þess aö aðsóknin að leikjum
hefði oröið lélegri en mörg und-
anfarin ár þar sem sjónvarpað
hefði verið beint frá keppninni.
Forráðamennirnir bentu á að
fjölgun liða í HM úr 16 í 24 hefði
þýtt fleiri leiki og þar af leið-
andi hefði keppnin staðið leng-
ur yfir heldur en áður.
Norðurlöndin lögðu fram til-
lögu þess efnis að þau fengju
fjárstuðning frá UEFA og
Framarar ráku Douglas
2 í„mjólkurkeppninni"
ÍJrslit í síöari leikjunum í 2. umferö
enska mjólkurbikarsins (deildabikars-
ins áÖur) í gær uröu þessi.
Birmingham-Shrewsbury 4—1 (Bírmingham
vann samanlagt 5—2).
Blackpool-Northampton 1—1 eftir framleng-
ingu. Blackpool vann 3—2 samanlagt.
Bournemouth-Man. Utd. 2—2 (Man. Utd.
vann 4—2)
Brighton-Tottenham 0—1 (Tottenham vann
2-1)
Cambridge-Barnsley 1—3 (Bamsley vann 5—
2)Cardiff-Arsenal 1—3 (Arsenal vann 5—2)
Charlton-Luton 2—0 (Luton vann 3—2)
Coventry-Fulham 0—0 eftir framlengingu.
Jafnt 2—2. Coventry vann á útimörkum.
C. Palace-Peterbro 2—1 (Palace vann 4—1)
Liverpool-lpswich 2—0 (Liverpool vann 4—1)
Middlesbro-Bumley 1—1 (Bumley vann 4—3)
Notts County-Aston Villa 1—0 (Notts C, vann
3-1)
Oldham-Gillingham 1—0 (Gillingham vann
2—1)
Preston-Norwich 1—2 (Norwich vann 4—2).
QPR-Rotherham 0—0 (Rotherham vann 2—1)
Sheff. Utd.-Grimsby 5—1 (Sheff. Utd. vann
8-4)
Sheff. Wed.-Bristol City 1—1 eftir framleng-
ingu (0—1) Sheff. Wed. vann 3—2 samanlagt.
SouthamptonColchester 4—2 (Southampton
vann 4—2)
Swansea-Bristol Rov 3—0 (Swansea vann 3—
1)
Watford-Bolton 2—1 eftir framlengingu, 0—1.
Watford vann 4—2.
West Ham-Stoke 2—1 (West Ham vann 3—2)
Víkingur
vann KR
Víkingur sigraði KR 17-12
i 1. deild kvenna i handknatt-
leiknum í Laugardalshöllinni i
gærkvöld. Á mánudag sigraði
IR Fram 16—11. Staðan er nú
þannig:
3 3 0 0 53—32 6
4 3 0 1 65-47 6
4 3 0 1 64-47 6
5 2 1 2 66-68 5
3 2 0 1 52—42 4
4 2 0 2 46-48 4
4 0 1 3 38-60 1
5 0 0 5 56-96 0
FH
IR
Valur
Víkingur
Fram
KR
Haukar
Þór, Ak.
Simonsen
löglegur
Forráðamenn Bareclona
koma tll London á morgun til
að ganga frá sölunni á AUan
Simousen til Charlton, þannig
að danski lcikmaðurinn getur
leikið með Lundúualiðínu á
laugardaginn. — „AUar deUur
cru leystar,” sagði Kcn
Craggs, framkvsmdastjóri
Charlton, í gærkvöldi eftir að
Mark Hulyer, formaður
félagsins, kom frá Barcelona i
gærkvöldi.
-SOS.
FIFA. Forráðamenn UEFA og
FIFA tóku ekki illa í þessa
beiðni Noröurlanda og verður
málið rætt nánar á fundi hjá
samböndunum innan skamms.
Ellert B. Schram, sem var á
fundinum í Ziirich, hélt beint
frá Sviss til Spánar og kom
hingað til Costa del Sol seint í
gærkvöldi.
-klp/-SOS
Frá Kjartani L. Pálssyni — frétta-
manni DV á Costa del Sol: — Leikurinn
gegn Spánverjum verður að sjálfsögðu
mjög erfiður, en ekki þó eins erfiður og
leikurinn gegn írum í Dublin þar sem
Spánverjar eru ekki eins grófir og írar
þótt þeir leiki fast, sagði Marteinn
Geirsson, landsliðsfyrirliði Íslands,
eftir að landsliðið kom af æfingu á La
Rosaleda-Ieikveilinum í Malaga í gær-
kvöldi.
Marteinn, sem leikur sinn 67.1ands-
leik, sagði aö Spánverjar léku öðru vísi
heldur en Irar.
— Þeir eru ekki í eltingaleik
við menn út um allan völl heldur
gefa eftir svæði og bíða svo færis að ná
knettinum og bruna snöggt fram í
sókn. Við fáum því okkar svæöi á vell-
inum og við erum með leikmenn sem
geta haldið knettinum. Þaö hefði þó verið
gott að hafa Ásgeir Sigurvinsson,
Pétur Ormslev og Janus Guðlaugsson
og miðjunni — reynda og yfirvegaða
leikmenn, og Lárus Guðmundsson í
sókninni. Það þýðir þó ekkert að ræða
um það — þeir gátu ekki leikið, sagði
Marteinn.
— La Rosaleda-völlurinn er einn sá
besti sem ég hef komið á — grasteppið
er rennislétt og glæsUegt, enda er vöU-
urinn sá besti á Spáni.
Marteinn sagði að þaö yrði mun
betra að leika gegn Spánverjum heldur
„Gullperlan”
í sviðsljósinu
Frá Kjartani L. Pálssyni — frétta-
manni DV í Malaga: — Það hefur verið
mikið skrifaö um landsleik Spánverja
og íslendinga sem fer fram hér í
Malaga í kvöld. Sagt hefur verið frá að
íslendingar séu án f jögurra sterkra at-
vinnumanna — Ásgeirs Sigurvinsson-
ar, Péturs Ormslevs, Janusar Guð-
laugssonar og Lárusar Guðmundsson-
ar.
Amór Guðjohnsen hjá Lokeren, sem
er kaUaður „Perla de Oro”, eða „GuU-
perlan” hefur verið í sviðsljósinu og
einnig Pétur Pétursson, en Spánverjar
kaUa þá glókoUana frá tslandi.
Ragnar kemur
heim frá Spáni
með uppkast af atvinnumannasamningi
við CS Brugge
Ragnar Margeirsson landsUðs-
miðherji í knattspyrau kemur með
landsliðinu tU íslands, eftir leik 21
árs liðsins í Badajoz á Spáni. Eins
og DV hefur sagt frá þá hefur CS
Brugge boðið honum atvinnu-
mannasamning eftir aö hann
skoraði þrjú mörk með varaliöi
félagsins gegn Molenbeek.
Ragnar kemur með í
pokahominu uppkast af samningi
við félagiö, sem hann mun sýna for-
ráðamönnum Knattspyrnufélags
Keflavíkur, sem þurfa aö léggja
blessun sína yfir að Ragnar fari tU
CS Brugge. Ragnar getur eflaust
sett pressu á belgíska félagið þar
sem Glasgow Rangers eru einnig á
höttunum eftir honum.
-SOS.
Getur
pumpað
upp bolta
Max Merkcl, knattspyniu-
þjálfarinn góökunni í V-
Þýskalandi, sem þykir
urðhákur mikill, sagði í viðtali
við v-þýskt blað um helgina að
það kæmi honum ekkert á
óvart að hann þyrfti að slá
upp tjuldum sinum hjá ein-
hverju tiðanna í
„Bundesligunni” fyrir ára-
mót.
Markcl scgir að samansafn
af lclegum þjálfurum sé í
„Bundesligunni”, t.d. hafi
Horst Köppel hjá Bielefcld
ekki hundsvit á knattspyrnu.
Það eina sem hann geti sé að
pumpa upp fótbolta og það
géri hann skammlaust.
Köppel hcfur þó náð góðum
árangrí mcð Biclcfeld að und-
anföruu.
-Axcl/-SOS.
— þegar United gerði jafntefli við Boumemouth 2
Ray Wilkins, fyrirliði Manchester
United og enska landsliðsins, varð
fyrir því óhappi í gærkvöldi að kjálka-
brotna í leik gegn Bouraemouth í
ensku deildarbikarkeppninni. WUkins
var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa
lent í samstuði við Phil BrignuU, vara-
arleikmann Bouraemouth, á 12. mín.
seinni hálfleiksins. Hann mun verða
frá keppni í fimm til sex vikur.
Leiknum lauk með jafntefli, 2—2, en
United vann fyrri leikinn, 2—0. Það
voru þeir Amold Muhren og Steve
CoppeU sem skoruðu mörk Uösins.
David Webb, framkvæmdastjóri
Boumemouth og fyrrum leikmaður
Chelsea, lék með liði sínu. Fyrsti kapp-
leikur hans í tvö ár.
• Liverpool vann sannfærandi sigur
yfir Ipswich á Anfield Road með mörk-
um frá Ronnie Whelan og Mark
Lawrenson.
• Tottenham lagði Bcighton að veUi,
1—0. Blökkumaðurinn Garth Crooks
skoraöi markið — hans eUefta mark á
keppnistímabilinu Peter Ward lék að
nýju með Brighton eftir að hafa leikiö
með Forest og í Bandaríkjunum —
kom þaðan tU Brighton.
• Notts County lagði Aston Villa að
velh' — 1—0. Þetta er fimmti sigur
County yfir ViUa í síðustu sex leikjum
Uðanna. Varnarleikmaðurinn David
Hunt skoraöi markið.
• Bob Latchford, fyrrum landsUðs-
miðherji Englands, skoraði sina aðra
þrennu á keppnistimabUinu þegar
Swansea lagði 3. deUdarliðið Bristol
Rovers að velU — 3—0.
• Malcolm AUison sá Middlesbrough
gera jafntefU, 1—1, við Bumley, sem
vann samanlagt, 4—3. Ray Hankin
skoraði fyrir „Boro”, en Brian Law
jafnaði Burnley. Brian HamUtan hjá
„Boro” var rekinn af leikveUi þegar 9
mín. voru tU leiksloka.
• Bobby Robson, landsUðseinvaldur
Englands, sá Paul Goddard leUca mjög
vel með West Ham á Upton Park gegn
Stoke þar sem „Hammers” vann, 2—1.
Goddard skoraði laglegt mark og Skot-
inn ungi , Sandy Clarke, bætti öðru
marki við eftir fyrirgjöf Goddards.
• Alan Sunderland og Tony
Woodcock skoruöu mörk þegar
Arsenal vann Carditt, 3—1, á Ninia
Park.
— segir Marteinn Geirsson,
fyrirliöi íslenska landsliðsins,
sem leikur í Malaga í dag
„Við munum fara
rólega af stað”
— sagði Guðni Kjartansson, þjálfari 21 árs landsliðsins, sem mætir
Spánverjum í Badajoz
— Helgi Bentsson mun taka stöðu
Siguröar Grétarssonar i 21 árs lands-
liðinu sem leikur gegn Spánverjum í
Badajoz í kvöld. Sigurður er með
landsliðinu í Malaga. Guðni Kjartans-
son, þjálfari 21 árs liðsins, sagði að það
væri mikill hugur í strákunum og þeir
væru ákveðnir að gera sitt besta — ná
betri leik heldur en gegn HoUendingum
i Keflavik á dögunum þar sem HoUend-
ingar voru heppnir að ná jafntefli 1—1.
— Við vitum ekkert um styrkleika
spánska liðsins og munum því byrja
rólega — þreyfa okkur áfram, sagði
Guðni.
Guðni stjórnaði léttri æfingu í gær-
morgun og í gærkvöldi æfði landsliðiö á
keppnisveUinum í Badajoz, sem er
heimavöUur 2. deUdarliðs borgarinnar
og tekur 18.000 áhorfendur.
— Það er gaman aö vera kominn aft-
ur í slaginn, sagði Guðni Kjartansson,
sem þjálfaði islenska landsliðið með
mjög góðum árangri 1980 og 1981.
Islenska 21 árs liöið sem leikur gegn
Spánverjum er þannig skipað:
Markvörður:
ögmundur Kristinsson, Víkingi
Bakverðir:
Hafþór Svein jónsson, Fram
Omar Rafnsson, BreiðabUki
Miðverðir:
Olafur Björnsson, BreiðabUki
Erlingur Kristjánsson, KA
MiðvaUarspUarar:
Jón Gunnar Bergs, Val
Ragnar Margeirsson, Keflavík
Aðalsteinn Aðalsteinsson, VUcingi
Sigurjón Kristjánsson, BreiðabUki
Sóknarmenn:
OU Þór Magnússon, Keflavík
Helgi Bentsson, BreiðabUki
Þetta er sama lið og lék gegn Hol-
landi í KeflavUc nema Helgi kemur inn
fyrir Sigurð Grétarsson.
-SOS
Val Brazy kemur á ný
„Ég veit að strákarair í liðinu hafa
ekki verið ánægðir með Douglas
Knitzinger og það er rétt að við höfum
ákveðið að láta hann fara,” sagði
stjórnarformaður hjá körfuknattleiks-
deUd Fram í samtaU við DV í gær-
kvöldi.
Framarar hafa tekið þá ákvörðun
að reka Bandarikjamanninn Douglas
Knitzinger sem leikið hefur með liöinu
það sem af er keppnistímabiUnu í
vetur. Sem kunnugt er hafa Framarar
ekki hlotið stig í þeim þremur leUcjum
sem þeir hafa þegar leikið í úrvals-
deUdinni og útUtiö er ekki bjart hjá
Uðinu.
Val Brazy, sem lék með Fram í
fyrra, mun koma til landsins á
Okkar
maður
r
a
föstudaginn og leika með Fram það
sem eftir er keppnistímabilsins. „Það
er rétt að ég hafði samband við Brazy í
gær og hann var strax fús tU að koma
og raunar æstur í það. Hann hafði áður
lýst því yfir við okkur að hann langaði
mjög til aö leika með Fram í vetur,”
sagði stjómarmaðurinn ennfremur.
Flestir körfuknattleUcsunnendur
muna eftir Val Brazy frá því í fyrra.
Hann er afburðasnjaU leUcmaöur, var í
fyrra kosinn besti leikmaður Islands-
mótsins og kom það fáum á óvart. Er
alveg óhætt að fuUyrða að endurkoma
Val Brazy er öllum aödáendum
körfuknattleiks fagnaðarefni og
verður gaman að sjá hann í bláa
búningnum á ný um næstu helgi og
mun hann þá leika sinn fyrsta leik með
Fram í vetur gegn IR. iR-mgar hafa
ekki enn hlotið stig í deUdinni og
verður fróðlegt að sjá hvort endur-
koma Brazy mun verða þess valdandi
að Fram hljóti sín fyrstu stig. -SK.
kemur til landsins á f östudag og mun
leika með Fram f körfunni í vetur
II.ta
>Val Brazy
Douglas Knitzinger
Spáni
Fram féll
niður á plan
ÍR-inga
Fram byrjaði mjög vel i 1. deildarlciknum I
handknattleiknum við ÍR í Laugardalshöll í
gærkvöld. Skoraði í hverju upphlaupi framan
af og eftir 15 mín. var staðan orðin 9—2 fyrir
Fram. En svo féll Fram-liðið niöur á sama
plan og ÍR. Lcikurinn var miklu líkari æfingu
tveggja heldur litlausra liða en kappleik.
Litlu meiri munur í leikslok. Fram sigraði
25—16 eftir 14—6 í hálfleik.
Mörk tR í leiknum skoruðu Björn
Björnsson 5, Guðjón Martcinsson 5/1,
Þórarinn Tyrfingsson 3, Einir Valdimarsson
T, Atli Þorvaldsson 1 og Tryggvi Gunnarsson
1/1. Mörk Fram skoruðu Gunnar Gunnarsson
6/2, Egill Jóhannesson 4, Erlendur Davíðsson
4, Hermann Björnsson 3, Björn Eiríksson 3,
Jón Árni Rúnarsson, Viðar Birgisson,
Sigurður Svavarsson, Hinrík Ölafsson og
Brynjar Stefánsson eitt hver.
Dómarar Jón Hermannsson og Ólafur
Steingrimsson. Fram fékk tvö víti, ÍR þrjú.
Guðjón Marteinsson skaut framhjá úr einu.
Enginn rekinn af velli.
-hsím.
Jóhanues Atlason
landsliðsþjálfari
og strákamir
hans verða í sviðs-
ljósinu á La Rosa-
leda-leikvellinum
íMalaga.
en t.d. landsliðum frá Bretlandseyjum,
sem hugsa eingöngu um hamagang og
„fæting”. — Pressan er nokkur á
okkur, en ég held þó að hún sé meiri á
leikmönnum Spánverja því að allir
heimta stórsigur þeirra á okkur. Þeir
eru með unga leikmenn sem hafa ekki
mikla reynslu og því getur farið svo að
þeir guggni undan pressunni sem er á
þeim, sagði Marteinn.
Allir klárir í slaginn
— Jóhannes Atlason landsliðsþjálf-
ari hefur valiö lið sitt sem leikur gegn
Spánverjum. Hann sagði að allir leik-
menn íslenska liösins væru vel undir-
búnir, þótt þaö væri langt síðan aö
sumir þeirra hefðu leikið kappleik.
Byrjunarlið Islands er þannig: Þor-
steinn Bjarnason, öm Oskarsson,
Marteinn Geirsson, Sævar Jónsson,
Viöar Halldórsson, Amór Guðjohnsen,
Atli Eðvaldsson, Árni Sveinsson, Omar
Torfason, Siguröur Grétarsson og
PéturPétursson. -klp-/-SOS
Erlendur Davíðsson átti góðan leik með Fram í gærkvöldi gegn IR. Hér er
hann í þann veginn að hleypa af og skora eitt af mörkum sinum í leiknum.
DV-mynd Friðþjófur.
Teitur kominn
á markalistann
„Ég skoraði fyrsta mark mitt í 1.
deildinni frönsku á þessu leiktimabili
þegar Lens sigraði Metz, 4—2, á
heimavelli, enda er þetta fyrsti leik-
urinn með Lens sem ég hef eitthvað
fengið að vera með. Lék siðustu 40 min-
úturaar og markið, sem ég skoraði var
mjög þýðingarmikið fyrir Lens,” sagði
Teitur Þórðarson þegar DV ræddi við
hann í gærkvöldi rétt eftir leikinn viö
Metz.
Staðan í hálfleik var 1—1. Lens náði
forustu í leiknum með marki Alain
Tirloit en Metz jafnaöi. Komst síöan
yfir, 2—1, í byrjun siöari hálfleiksins.
Þá var Teitur sendur inn sem vara-
maöur og jafnaði í 2—2 á 57. mín. Eftir
þaö átti Lens alveg leikinn og fékk
tækifæri til aö skora nokkur mörk.
Skoraði tvö. Fyrst Vercruyse, síðan
Daníel Xuereb og góður sigur var í
höfn.
„Ég er ánægður með minn hlut í
þessum leik og vona ég fái að vera í
byrjunarliðinu í næsta leik gegn
Auxerre á heimavelli. Eg verð ekki
ánægöur ef ég fæ þaö ekki því forráða-
menn Lens neituðu mér um leyfi í
Evrópuleikinn við Spán vegna þess að
ég ætti að vera í liðinu,” sagði Teitur.
Nantes vann heppnissigur á
Auxerre, 1—0, á heimavelli og hefur
forustu í 1. deild með 19 stig. Bordeaux
sigraöi Toulouse og er ásamt Lens i
2.-3. sæti með 17 stig. Nancy tapaði
óvænt heima fyrir Sochaux, 1—3. Þá
vann St. Étienne Rouen, 1—0.
• Karl Þórðarsson og félagar hans
náðu jafntefli 1—1 á Korsíku gegn
Bastia. París St. Germain vann Strass-
bourg, 4—3, Bresta vann Lyon, 2—1,
Mulhouse vann Lille, 1—0, og Monaco
vann öruggan sigur yfir Tours, 3—0.
-hsím.
— og fara fram á fjárstuðning frá UEFA og FIFA vegna dræmrar
aðsóknar á knattspyrnuleikjum á Norðurlöndum í sumar
i
i