Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Side 22
22
DV. MIÐVHCUDAGUR 27. OKT0BER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu svart/hvítt
sjónvarp, sem nýtt, Rafha eldavél, ný-
leg, tvö dekk á Mazda 929 árg. ’80 á
felgum, negld, sem ný. Selst allt á hálf-
virði. Uppl. í síma 13763 milli kl. 18 og
20 næstu kvöld.
Bólstrað, ljóst hringrúm,
210 cm í þvermál, til sölu. Uppl. í síma
79736 íkvöld.
Teppahreinsunarvél
til sölu. Uppl. í síma 92-3634 eftir kl. 19.
3ja sæta sófi
og 2 stólar til sölu fyrir kr. 4.000. A
sama stað er til sölu barnakerra og þrí-
hjól. Uppl. í síma 53145 eftir kl. 18.
TU sölu 4 negld snjódekk,
stærö 78x13, barnarúm, barnavagn,
barnastóll, Novis stofuskápur og lítið
notaö símatæki. A sama stað óskast
dagmamma. Uppl. í síma 79319 í kvöld
og næstu kvöld.
Stálvaskur með blöndunartækjum,
wc, sturtubotn og sturtublöndunartækí
(Grohe) til sölu. Uppl. í síma 76540.
Seljum sængurverasett
á góðu verði, Gnoöarvogi 68, sími
37328.
Tii sölu rafmagnsþUofnar,
einnig 300 1 neysluvatnshitakútur,
hentar í 120 fermetra hús. Uppl. í síma
99-3863.
Nokkrir gluggakarmar
meö tvöföldu gleri, lausum fögum og
hurö til sölu, ýmsar geröir, hentugir í
sumarbústaði t.d. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 45717.
ísól ogsumaryl:
Til sölu Philips sólarlampi, sem nýr,
selst með góðum staðgreiðsluafslætti.
Uppl. hjá Ingu í síma 96-62422.
Svarthvítt sjónvarp tU sölu,
20 tommu, verö kr. 500, á sama stað
hjónarúm, ein og hálf breidd, verð kr.
1000, og 60 lítra fiskabúr, verð kr. 300.
Uppl. í sima 78390.
Notað gólfteppi og barnakerra.
Til sölu ca 30 fermetra gólfteppi auk
annars gólfteppis, ca 10 fermetra, eins
lítið notuð barnakerra. Uppl. í síma
28912.
Nýkomið kaffi- og matarstell,
skálar, stakir bollar og fleira. Sendum
í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma
21274 milli kl. 14 og 17. .
Barnakojur tU sölu.
Notaðar barnakojur til sölu á kr. 500.
Uppl. í síma 75855 eftir kl. 19.
Blikksmiöjuvélar.
Til sölu eru nokkrar blikksmiðjuvélar
t.d. beygjuvél, klippur, lásavél og
fleira. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-034.
íbúöareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í
gluggana eða nýtt haröplast á eldhús-
innréttinguna, ásett? Við höfum úr-
valið. Komum á staðinn, sýnum pruf-
ur, tökum mál, fast verð, gerum
tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskað
er. Greiðsluskilmálar koma til greina.
Uppl. í síma 83757 aöallega á kvöldin
og um helgar og 13073 á daginn. Geym-
iö auglýsinguna. Plastlímingar.
Brúðuvöggur,
margar stærðir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og þvotta-
körfur, tunnulag, ennfremur barna-
körfur, klæddar eða óklæddar á hjóla-
grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindraiðn
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Fornverslimin Grettisgötu 31, siíni
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka-
hillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir
svefnsófar, borðstofuborð, blóma-'
grindur og margt fleira. Forn-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Til sölu tvö stk.
kjötbúðarkassaafgreiðsluborð, mjög
vönduð. Uppl. í síma 42097.
Gömul falleg kabyssa
til sölu, hentug í sumarbústaðinn.
Uppl. ísíma 94-8163 eftirkl. 19.
Kienzle bókhalds vél
til sölu í góðu lagi, selst fyrir lítið.
Uppl. í síma 26609 eða 26103.
Söluturn til sölu
í vesturbænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-964
Óskast keypt
Vantar neysluvatnskút,
rafhitaðan, sem festur er á vegg. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-078.
Viljum kaupa feitipott,
kaffivél og kakóvél. Uppl. í síma 17695
milli kl. 17 og 19 í dag.
Óska ef tir að kaupa
rafmagnsþilofna á góöu verði í 120—
140 fermetra einbýlishús. Uppl. í síma
94-8163 eftirkl. 19.
Kaupum vel með farnar,
íslenskar bækur og skemmtirit, einnig
vasabrotsbækur á norðurlandamálum,
sömuleiöis erlend blöð, svo sem
Hösler, Kave, Club, Penthouse, Velvet,
Men only, Mayfair, Rapport, Aktuell
ofl. Fornbókaverslun Kr. Kristjáns-
sonar Hverfisgötu 26, sími 14179.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil bókasöfn og einstakar bækur,
gömul íslensk póstkort, gamlan tré-
skurð, minni verkfæri og margt fleira
gamalt. Bragi Kristjónsson, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Verslun
Trr
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Utsala á eftirstöövum allra óseldra
bóka forlagsins daglega. Afgreiðsla
Rökkurs er opin alla virka daga kl.
10—12 og 3—7. Margar úrvalsbækur á
kjarakaupaverði. Sex bækur allar í
bandi eftir vali á áo kr. Afgreiðslan er á
Flókagötu 15 miðhæð, innri bjalla.
Simi 18768.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
Fyrir ungbörn
Barnavagn til sölu,
verö3000 kr. Uppl. í síma 42624.
Barnavagn, vel meö f arinn,
til sölu. Uppl. í síma 77674 eftir kl. 19.
Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsilegir nýtísku sarokvæmis-
gallar til sölu í öllum stærðum og miklu
litaúrvali, ennfremur mikið úrval af
pilsum í stórum númerum og yfir-
stæröum. Sérstakt tækifærisverð.
Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662.
Húsgögn
Til sölu borðstofusett:
borðstofuborð og sex stólar úr
palesander, mjög vel farið, mjög gott
verð. Uppl. í síma 76497.
Hjónarúm til sölu.
Nýtt og ónotaö hjónarúm til sölu frá
Ingvari og Gylfa. Stórglæsilegt hús-
gagn. Hagstætt verð. Nánari uppl. í
síma 51332 eftir kl. 17 í dag og næstu
daga.
Til sölu
vönduð borðstofuhúsgögn: skenkur,
skápur, anrettuskápur og 10 stólar úr
póleraðri hnotu. Vinsamlegast hafíö
samband við augl.þj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H-147.
Utskorin Renesanse
borðstofuhúsgögn, sófasett, borð stól-
ar, bókahillur, skrifborö, málverk,
lampar, ljósakrónur, speglar, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laugásvegi 6, sími
20290.
Fjögurra manna sófi
til sölu (hægt að breyta í hjónarúm)
ásamt tveimur hægindastólum, stór
hægindastóll með fótaskemli, tveir
svefnbekkir með sængurgeymslu,
tveir hægindastólar og lítið skrifborð.
Sími 36275 eftir kl. 18.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar, góðir sófar á
góðu verði, stólar fáanlegir í stíl,
einnig svefnbekkir og rúm, klæðum
bólstruð húsgögn, sækjum og sendum.
Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63
Kóp., sími 45754.
Bólstrun
Tökum að okkur
að gera við og klæða gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leðurs.
Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5
Rvík. Sími 21440 og kvöldsími 15507.
Teppaþjónusia
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér að hreinsa gólfteppi í
íbúðum, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum við upp vatn ef flæðir.
Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eða
77375 eftirkl. 17.00.
Heimilistæki
Til sölu er ísskápur,
einnig frystikista sem þarfnast við-
gerðar á mjög góðu verði. Uppl. í síma
17508 eftirkl. 19.
Til sölu
af sérstökum ástæöum nýleg Electro-
lux eldavél meö blástursofni. Uppl. í
síma 17668 e. kl. 19.
Til sölu
Candy þvottavél, minni gerð, 1 árs,
5500 kr. staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
92-3942.
2ja ára gömul
Philco þvottavél til sölu, verð kr. 8000.
Uppl. í síma 96-61594.
Til sölu 6 ára gömul
Philco þvottavél, í góðu lagi, verð 3
þús. kr. Uppl. í síma 14303 eftir kl. 17 í
31541.
Candy þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 14601 eftir kl. 18.
Gulur KPS isskápur,
4ra ára gamall, til sölu. Uppl. í síma
20553 frákl. 16-19.
Hljóðfæri
Píanó eða píanetta
óskast til leigu. Uppl. í síma 28606.
Til sölu ársgamalt
Yamaha orgel, Electrone B 75. Uppl. í
síma 39161 eftir kl. 19.
Til sölu lítið notað
píanó. Uppl. í síma 46022 eftir kl. 3 í
dag og næstu daga.
12 strengja gítar,
Yamaha, alveg nýr og ónotaöur, til
sölu, nýir aukastrengir fylgja. Uppl. í
síma 53988 eftir kl. 21 á kvöldin eða á
daginn í 31551.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Píanóstillingar.
Nú láta allir stilla hljóðfæri sín fyrir
veturinn. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Hitachi bíltæki
til sölu, sambyggt, verð 1500 kr., og
Tenor saxófónn, verð 1700 kr. Uppl. í
síma 41962.
Til sölu Sharp
hljómflutningstæki, eru í ábyrgð, selj-
ast á hálfvirði gegn staðgreiðslu. Allar
nánari uppl. í sima 92-6646 á kvöldin.
Koss PRO 4AA heyrnartæki,
Technics SL 5 plötuspilari, Sony TC
FX 5C kassettu Deck, Sony SS 840,100
w hátalarar m/16 tommu bassa og
símsvari til sölu. Lítið notuð tæki.
Gjaldeyrir óskast á sama stað. Sími
26395.
Ljósmyndun
Nikon F1 og mótor-drif,
Nikkor 24 mm linsa, f. 2,8, og töskur til
sölu, selst ódýrt gegn staðgreiöslu.
Uppl. í síma 78296.
Til sölu ný
Olympus OM 10 quarts ásamt 6
filterum. Uppl. í síma 72464 eftir kl. 18.
Til sölu Practica MTL
3 m/linsu og tösku, einnig flass í
kassa, Agratromi C 162. Uppl. í síma
27222, lína 30, milli kl. 8 og 18.
'■
Videó
VHS videotæki til sölu.
Til sölu tæplega 3ja mán. gamalt Gratz
videotæki. Uppl. í sima 66253 milli kl.
20 og 22 í kvöld og næstu kvöld.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Prenthúsið, vasabrot
og video. Videospólur fyrir VHS, m.a.
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi,
Morgan Kane, Stjörnuróman, Isfólkið.
Opið mánudaga — föstudaga frá 13—20
og laugardaga 13—17, lokað á sunnu-
dögum. Vasabrot og video, Barónsstíg
lla, simi 26380.
VHS-Videohúsið-Beta
Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í
VHS: Einnig mikið af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18,
Videohúsið, Síðumúla 8, sími 32148.
Beta-Videohúsið-VHS.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis-
braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.
opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til
leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með
íslenskum texta. Höfum einnig til sölu
óáteknar spólur og hulstur. Nýtt Walt
Disney fyrir VHS.
Eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum
einnig myndir með ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku. Leigjum út
myndsegulbönd og sjónvörp, einungis
VHS kerfið. Myndbandaleiga Garða-
bæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl.
Amarkjör) opið alla daga frá kl. 15—20
nema sunnud. 13—17, sími 52726,
aöeins á opnunartíma.
Ódýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aöeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á
aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu verði, nýjar
frumsýningarmyndir voru aö berast í
mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp
nýtt efni aðra hverja viku. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Verið velkomin að Hrísateigi 13,
kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055.
VHSmyndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tækjum. Höfum ennfremur videotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á
lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japis).Sími 35450.
Video-kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betámax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningarvéla og margs
fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar
spólur. Seljum óátekin myndbönd,
lægsta verði. Opið alla daga kl. 12—21
nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu-
dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliðina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255. Leigjum út úrval af VHS
myndefni. Leigjmn einnig út videotæki
fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið
virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Videomarkaðurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Hafnarfjörður—Garðabær.
Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna
útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími
54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi
með íslenskum texta. Leigjum út
myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu-
daga — föstudaga 17—21, laugardaga,
og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Simi
54885.
'Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnað og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig meö hið
hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Armúla 38.
Beta - VHS — Beta — VHS.
iKomið, sjáið, sannfærizt. Það er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götu 1. Sími 16969.