Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Samtök herstöðvaandstæðinga
óska aö taka á leigu skrifstofuhúsnæði
(ca 30—60 fermetra), helst i
miðbænum eða í nánd viö hann. Vin-
samlegast hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—050
Myndlistamaður — vinnustof a.
Oska að taka á leigu húsnæði, ekki
minna en 40 ferm. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 25074 eftir kl. 20.
Atvinna í boði
Afgreiðslustarf.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í
barnafataverzlun hálfan daginn, eftir
hádegi, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í
síma 42904 eftir kl. 20.
Afgreiöslustúlka óskast
hálfan daginn í söluturn í Breið-
holti.Uppl. í síma 77130.
Stúlkur óskast á verkstæði
við frágang á bókum og fleiru.Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-215.
Ung kona óskast í sérverslun
í miðbænum allan daginn. Þarf að vera
reglusöm, rösk og broshýr. Tilboð
sendist DV fyrir sunnudag merkt „Sér-
verslun211”.
Afgreiðslustúlka óskast.
Afgreiöslustúlka óskast í kjörbúð fyrir
hádegi. Uppl. í síma 33100.
Rösk stúlka,
ekki yngri en 24 ára óskast til af-
greiöslustarfa í sérmatvöruverslun
milli kl. 15 og 19. Uppl. í síma 29640
fyrir hádegi.
Umsjónívélasal.
Við óskum eftir að ráða starfsmann
(ekki yngri en 28 ára) til starfa í verk-
smiðju okkar. Verksviö er keyrsla og
umsjón með áfyllivél í vélasal. Um
framtíðarstarf er að ræöa. Vinsamleg-
ast hafið samband við Jóhann Guð-
mundsson, framleiðslustjóra á
staðnum (ekki í síma). Sanítas,
Köilunarklettsvegi.
Afgreiðslumaður óskast.
Uppl. í síma 84600 frá kl. 13 til 18 og í
síma 73379 frá kl. 19.
Kona vön sniðavinnu
óskast á saumastofu. Uppl. í síma
86822. TM húsgögn, Síðumúla 30.
Lagerstarf.
Mann vantar til lager- og út-
keyrsiustarfa. Uppl. ekki gefnar í
síma. Kristján O. Skagfjörð hf.,
Hólmsgötu 4 (Örfirisey).
Stúlka óskast
í matvöruverslun, helst vön. Uppl. í
síma 11751.
Veitingahúsið Torfan
óskar aö ráða starfsfólk til fram-
reiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl.
15 og 18 í dag og á morgun.
Verksmiðjustarf.
Starf er laust við pappírsiðnað hjá O.
Johnson & Kaaber hf. Upplýsingar
gefnar í síma 24000. O. Johnson &
Kaaber hf.
Lítiö trésmíðaverkstæði
til leigu eða sölu. Tilvaliö fyrir 1—2
menn sem vilja vinna sjálfstætt.
Vinsaml. hafiö samb. við auglþj. DV,
simi 27022 eftirkl. 12.
H—070
Afgreiðslustúika óskast
Stúlka óskast til afgreiöslustarfa,
vaktavinna. Uppl. á staönum næstu
daga, Veitingahúsiö Gafl-inn Hafnar-
firði.
Bústjóri óskast að svínabúi,
íbúð á staðnum. Aöeins maöur með
starfsreynslu kemur til greina.
Vinsamlega hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—020
Atvinna óskast
Duglegar og ábyggilegar
stúlkur óskast strax, vaktavinna.
Uppl. á staðnum í dag og næstu daga.
Isbúöin, Laugalæk 6.
Framtíðarstarf óskast.
Lagtækur 35 ára reglumaður, sem
hefur unnið við járn- og trésmíðar, ósk-
ar eftir vel launuðu starfi sem fyrst.
Margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl-12- . H-175.
Tækniteiknari óskar
eftir atvinnu hálfan eða allan daginn.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12. H-169.
Halló.
Eg er 19 ára stúlka og mig vantar
skemmtilega og fjölbreytta atvinnu.
Get byrjað strax. Uppl. í síma 39342
milli kl. 17 og 20 næstu daga.
21 árs tónlistamemi
óskar eftir vinnu fyrri hluta dags.
Flest kemur til greina, hefur stúdents-
próf. Uppl. í síma 85341 (Steingrímur
Oli).
Rúmlega fertug kona
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 25893 á kvöldin.
Ung kona óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 53160 eftirkl. 17.
Nú er það svart.
Vegna ófremdarástands í efnahags-
málum vilja tveir trésmiðir taka aö
sér aukavinnu um kvöld og helgar.
Uppl. í síma 20392 eftir kl. 18.
Húsbyggjendur.
íþróttafélag á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu tekur að sér mótahreinsun og
mótarif vegna kostnaöar við þjálfun
unglinga. Fljót og góð þjónusta, föst
verðtilboð. Uppl. í síma 31104 milli 6 og
8.
Reglusamur,
laghentur maður óskar eftir vinnu
allan daginn. Uppl. í síma 16174 milli
kl. 19 og 20.
19 ára piltur
óskar eftir vinnu. Margt kemur tii
greina. Uppl. í síma 23966 eftir kl. 18.
Barnagæsla
Tek böm í gæslu
allan daginn. Uppl. í síma 79729.
Unglingsstúlku vantar
til að passa eins og hálfs árs gamalt
barn af og til á kvöldin, helst í vestur-
bænum. Sími 29069 eftir kl. 19.
Kona óskast til að koma heim
og gæta ungbarns fyrir hádegi í Foss-
vogi. Uppl. í síma 31841 eftir kl. 14.
Óskum eftir duglegri
14—15 ára stelpu til að passa fyrir
okkur 2—3 kvöld í viku, helst sem næst
Fjölnisvegi. Uppl. í síma 11875.
Óska eftir góðri ungiingsstúlku
til að gæta 2 barna, 7 ára drengs og 1
1/2 árs stúlku frá ki. 17 til 18.30 á dag-
inn, nálægt Tunguseli. Uppl. í síma
79686 eftirkl. 19.
Óska eftir gæsiu fyrir
2 ára stúlku, helst í Hlíöunum. Uppl. í
síma 18378.
Tapað -fundið
Fundist hefur gler úr
gleraugum á Breiðholtsbraut. Uppl. í
síma 33128.
Spákonur
Spáiispilog bolla.
Tímapantanir í síma 34557.
Spái í bolla,
sími 92-2031.
Einkamál |
27 ára maður óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 19— 27 ára meö náin kynni, jafnvel sam- búö, í huga. Svarbréf með nafni, mynd, ef til er, og fl. sendist DV merkt „KynniOOl”.
Gæti einhver Iánað íbúðarkaupanda 60 þús. gegn fast- eignatryggðu skuldabréfi, gjalddagi 20. apríl ’83? Tilboð sendist DV fyrir laugardag merkt „20 apríl 83”.
Innrömmun |
Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blind- rammar, tilsniðið masonit. Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips).
Kennsla |
Linguaphone enskunámskeið. Vil selja Linguaphone námskeið í tösku, 3 bækur og 4 spólur. Uppl. í síma 35668.
4 stelpur í 9. bekk óska eftir aukakennslu í stærðfræði. Uppl. í síma 37957 eða 35103.
Nemendur á öllum aldri. Les ensku og spönsku með skólafólki og öðrum. Uppl. í síma 22719 eftir kl. 19.
Tónlistarkennsla: rafmagnsorgel, harmóníka og fl. Einar Logi, sími 15080 kl. 14 til 17 daglega.
Skemmtanir |
Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á að bjóða vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík sem bragðbætir hverja góða máltíð. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513.
Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og viö munum veita allar upp- lýsingar um hvernig einkasamkvæm- ið, árshátíðin, skólaballið og allri aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666.
Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasámkvæmi. Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186.
| Garðyrkja
Til sölu vélskornar túnþökur. Landvinnslan sf., sími 45868.
Líkamsrækt
Halló—Halió!
Sólbaöstofa Ástu B. Vilhjálms opin alía
daga og öll kvöld 12 skipti, kr. 350,-
fram að mánaðamótum. Hringið í
síma 28705. Veriö velkomin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Skeifunni 6, þingl. eign Les-prjón hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs
og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 29. október
1982 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Skipasundi
36, þingl. eign Karolínu Jósefsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars
Guðmundssonar bdl. á eigninni sjálfri föstudag 29. október 1982 kl.
10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Há-
túni 4, tal. eign Garðars R. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Björns
Ólafs Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 29. október kl.
13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Efstasundi 79, þingl. eign Guðmundar Bjarna Guðmundssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu-
dag 29. október 1982 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Rcykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Sól-
heimum 23, þingl. eign Emilie Jóhanne Kvaran fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 29. október
1982 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Rauðagerði 15, þingl. eign Tómasar H. Ragnarssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 29. októ-
ber 1982 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.