Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Page 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar iÖ, jæja, þá þaö. Maður ^ verður nálfgert sjávardýr af þessum höfrungarannsóknum. r Eg ^ fékk hugmynd. Bíddu við, stúlka litla, heilsaðu ^baróninum fallega. ------* Modesty, ■ veistu að þú ert í kjólnum? © Bulls Modesty Desmond, mundu að setja topphattana k okkar með half- B mánaskrautinu ni ður Allt í lagi, herra. Eg set niöur í töskurnar það sem þarf. Hvenær veröur þessari vitleysu lokiö, doktor Deadly? | © Bulls Nú. þegar allt sem ég snerti breytist í gull, eins og var um Midas ,konung. biómið mitt. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri, einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnað. Góö og vönduð vinna. Sími 39784. Þjónusta Tvöf öldum gler í gluggum á öruggan og endingargóðan hátt. Leggjum til gler og allt efni. Odýr þjónusta, enginn vinnupallakostaður, fagvinna. Gerum bindandi tilboð. Birta sf., sími 79700, Skemmuvegi 40 Kópavogi, heimasími 19013. Húseigendur. Get bætt viö mig verkefnum í tresmiði við breytingar og inniviðhald á husinu yöar. Kvöld- og helgarvinna, hagstætt verð. Uppl. í sima 40418. Dyrasímaþjónusta-Raflagnaþjónusta. Viðgerðir og uppsetningar á öllum tegundum dyrasíma. Gerum verðtilboð ef óskaö er. Sjáum einnig um breytingar og viðhald á raflögnum. Odýr, fljót og vönduö vinna. Uppl. í sima 16016 og 44596 á kvöldin og um helgar. Flísalagnir. Múrari, sem um árabil hefur stundað flísalagnir, getur bætt við sig flísalögn- um og minni háttar múrverki. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu, vönduð vinna. Uppl. í síma 20623 eftir kl. 19. Handverksmaður. Tek að mér ýmiss konar lagfæringar og viðgerðir innanhúss. Fjölbreytt þjónusta. Uppl. í síma 66505 eftir kl. 16. Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raf- lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina yður aö kostnaðarlausu. Tökum aö okkur uppsetningu á dyrasímum. Önnumst allar viðgerðir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734 eftir kl. 17. Pípulagnir. Tökum að okkur minni háttar viðgerðir og breytingar. Setjum upp hreinlætistæki og Danfoss kerfi. Uppl. í síma 71628. Viðgerðir, breytingar, uppsetningar. Set upp fataskápa, baðinnréttingar, sólbekki, veggþiljur, breyti innrétt- ingum. Vmsar smáviðgerðir á tré- verki. Uppl. í síma 43683. U tbeining—Ú tbeining. Að venju tökum við aö okkur alla útbeiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur. Hakkað, pakkað og merkt. Ennfremur höfum við til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. Einnig svína- og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925 áður Utbeiningaþjónustan. Heimasímar Kristinn 41532 og Guðgeir 53465. Pípulagnir — viðgerðir. önnumst flestar minni viðgeröir á vatns- hita- og skolplögnum, setjum viö hreinlætistæki og Danfoss krana. Smáviðgerðir á baðherbergjum, eldhúsi eða þvottaherbergi hafa for- gang. Sími 31760. | Ýmislegt Mótatlmbur til sölu, 1X6, 800—1000 m (ca 600 m afrétt), góöar lengdir. Hefur aö mestu aðeins verið notaö í stillansa. Uppl. í síma 71707 eftirkl. 19. Samvinna. Aðili meö góð viðskiptasambönd erlendis í gjafavörum, búsáhöldum, leikföngum o.fl. óskar eftir aðila með eitthvert fjármagn og góö bankaviö- skipti til samvinnu um heildsölu á fyrirframpöntuöum vörum af smásöl- um fyrir jólin og áframhaldandi ef vel gengur. Þarf ekki að leggja fram neina vinnu frekar en vill. Ath. að mestu vör- ur með fr jálsri álagningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.