Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Side 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÖBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Tilsölu — sábesti: Pontiac Firebird árg. 70 til sölu, ekinn 78 þús. mílur, ca 4 þús. m. á vél og sjálfskiptingu. Geysimikið endur- nýjaður utan sem innan. Verð 110 þús.., skipti koma til greina. Uppl. í síma 35825 eftir kl. 19. Opel Manta árg. 76, til sölu, mjög yel meö farinn. Uppl. í síma 17731. Líkamsrækt Sól og sauna. Enn nokkrir tímar lausir. Ath. hina vinsælu karlatíma á kvöldin. Einnig sértímar fyrir hjón. Fönsun hf., snyr' - og sólbaðsstofa. Skeifan 3c, sími 31717 Bílaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, station-bifreiðir og jeppa- bifreiðir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 91-85504 og 91-85544. Þjónusta seqdir Vélaverkstæði— Vélsmiöja Viðgerðarsuða-nýsmíði-vélaviðgerðir. Tökum aö okkur suðuviögerðir á pott- steypustáli-áli. Nýsmíði og véla- viðgerðir. Vélsmiðjan Seyðir, Skemmuvegi 10 L. Kópavogi, sími 78600. Varahlutir ðS umeosio Varahlutir—aukahlutir—sérpp.ntanir. Sérpantanir í sérflokki — enginn sér- pöntunarkostnaður — nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan — einnig notaðar vél- ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastás- ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,; pakkningasett, olíudælur og margt fl. Hagstætt verð. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Myndalistar fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir- liggjandi. Póstsendum um land allt. Einnig f jöldi upplýsingabæklinga fáan- legur. Uppl. og afgreiösla að Skemmu- vegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 20 og 23 að kvöldi. Sími 73287. Póst- heimilisfang er á Víkurbakka 14 Rvík, Box 9094,129 ReykjaVík. O.S. umboöið. Verzlun Nýkomin dönsk vestisföt á 1—5 ára kr. 220. Litur: dökkblár. Sendum í póstkröfu. Versl. Rut, Glæsibæ. Sími 33830. Þakrennur í úrvali, .■sterkar og endingargóöar. Hagstætt verð. Sérsmíðuð rennubönd, ætluð fyrir mikið álag, plasthúðuð eöa galvaniseruö. Heildsala, smásala. Nýborg hf., sími 86755, Ármúla 23. Speglar í viðarramma og málmramma, fatahengi, kristals- skápar, blómasúlur, sófaborð, tafl- borðsstólar, úrval af lampafótum, hornskápar, blaðagrindur og vinsælu hnattbarirnir. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. Antik Buffet-skápur ca 100 ára úr handskorinni eik, meö renndum súlum og speglum. Uppl. í síma 12203 eftir kl. 18. Bflaþjónusta J.R.J. bifreiöasmiðja hf., Varmahlíð, sími 95-6119.1 fararbroddi með yfirbyggingar á Datsun King C. Toyota Hi-lux, Lapplander, Isuzu, iChevrolet pickup, Scout pickup, Dodge pickup, og Ford pickup. Far- þegayfirbyggingar fyrir alla flokka. Sendum myndbækling. Ný útlit J.R.J. bifreiðasmiðja hf. Varmahlíð, sími 95- 6119. Nýjar bækur SOPHEIMAR 3 mm.mw Veðmál Óðins þriðja bók um goðheima Út er komin hjá Iöunni þriðja bókin í teiknimyndaflokknum Goðheimar. Nefnist hún Veðmál Oðins. Teikningar gerði Peter Madsen, en höfundar sög- unnar eru auk hans Per Vadmand, Hans Rancke-Madsen og Henning Kure. Framleiðandi bókarinnar er Henning Kure. Islenska þýöingu gerði Guðni Kolbeinsson. — Teiknimynda- sögur þessar eru gamansamar frá- sagnir af hinum fomu goðum í Ás- garði. Þangað koma valkyrjur jafnan með þá garpa sem þær telja nægilega vígdjarfa og þeir eru teknir í hóp ein- herja. Svo kemur að Ööinn sættir sig ekki við nýja einherja og telur vamar- lið Ásgarðs ekki til stórræða. Þá tekur hann til sinna ráöa... Bókin Veðmál Oöins er 56 blaðsíöur, gefin út í sam- vinnu viö Interpresse í Danmörku. Tökum noðanskráö vorðbréf i umboðs- sölu: Spariskkrteini ríkissjóðs Voðskuldabróf með lánskjaravísitölu Happdrœttislán ríkissjóös Voðskuldábréf óvorðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum ríkissjóös útgefnum 1974 og eldrí. Hjá okkur er markaöur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. | Verðbréfamarkaður Islenska frimerkja bankans. bLœkjargötu 2, Nýja-biói. Sími 22680 j Skop __ ' CZ 'O- X 187 nvigi~ •? - • Nú ætla ég bara að tína steina, sem ekki líta út eins og raf. Þeir sem líta út eins og raf eru alltaf bara grjót. Mér finnst eins og persónuleiki minn hafi verið þurrkaðurút.Lára.. . . Ástin mín, við getum ekki haldið áfram að hittast svona, viðverðumað. . . . XTNO AHZBFT 0WE.PM7 3568 Skelfing er aö heyra hvaö hjartað í yður grætur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.