Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Page 36
36 DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DV. MIÐVIKUDAGUR27. OKTOBER1982. DÆGRADVÖL Skipið skríður frá landi... Komiö þiö sælir, dægradvalar góðir. Kallinn er kominn um borö og viö hásetamir biðum bara eftir gamla góöa „Lagó, strákar”. Eftir það getum viö sagt aö skipið skríöi frá landi. Já, hafiö bláa hafið hugann dregur. Meö þessi orö í huga f jöllum viö í Dægradvölinni um siglingar á sportbátum í dag, en þaö er dægra- dvöl sem á sífellt meiri vinsældum aö fagna. Fyrstu kynni Dægradvalarinnar af siglingum voru reyndar hér í „dentid” þegar menn fóru með Boggu gömlu upp á Skaga. Fariö var um borö og síöan lá leiðin beint niöur í koju þar sem legið var meö tærnar upp í loft og nokkrum sjóveiki:- töflum skilaö niöur. En síöan áttu menn eftir að sjóast. Enda þótt við í Dægradvölinni getum ekki sagt aö sjómennsku kunnum viö upp á hár þá verður það sama ekki sagt um viðmælendur okkar í dag. En þausem rætt veröur viö eru hjónin Ragnar Jóhannesson og MjöllSiguröardóttir enmeöþeim fórum viö nýlega í stutta sjóferö frá Hafnarfiröi. Viö ræðum viö hann Kristmund Jónsson á Bæjarins bestu en siglingar hafa verið hans dægradvöl í mörg ár. Og þá verður Hanna Georgsdóttir, aflakló í Snar- fara, tekin tali og einnig varafor- maður Snarfara, Jón 0. Hjörleifs- son. Og þá er ekki eftir neinu aö bíða og viö segjum „Lagó, strákar”. tekiö. „MAÐUR HUGSAR EKKI UM ANNAÐ Á MEÐAN” — tiplað á öldunni með Ragnari Jóhannessyni og f jölskyldu Færin voru ekki tekin meO i ferOina en þó fannst smágirni sem mátti notast viO og athuga hvort sá guii vœri forvitinn, svo reyndist þó ekki vera. ÞaO gerOi heldur okkert tii þvi aO aOaiatriOiO var aO slappa af og anda aO sór góOu sjávarloftinu. „Maður hugsar ekki um annað á meðan,” sagöi Ragnar Jóhannesson, slökkviliösstjóri hjá Islenska álféiaginu, er viö stóöum uppi í brúnni í báti hans Mjöllinni og tókum stímið út úr Hafnar- fjaröarhöfn. Meö í ferðinni var eigin- kona hans, Mjöll Sigurðardóttir, sonur þeirra Sigurður, og aö sjálfsögðu heimil- ishundurinnTáta. Er ég spuröi Ragnar hvenær helst væri siglt sagöi hann að helgamar væru mest notaöar en einnig væri oft skroppiö í smærri ferðir á kvöldin. „Við sjósetjum bátinn í apríl en þá er oft mikil veiöi. Og síðan er- siglt eins oft og möguleiki er á fram á haustið, en viö tökum bátinn upp í október,” sagöi Ragnar. Aöspuröur um nafngift bátsins sagöi hann aö þaö heföi verið vandalaust aö finna þaö. „Þetta nafn hefur reynst mér vel og því varö þaö aö sjálfsögöu fyrir valinu.” I þessu fundum viö rjúkandi kaffiilm- inn sem lagði frá örlitlu eldhúsi í bátn- um. Það var Mjöll sem var aö skerpa á könnunni og hún bauð okkur upp á heitan sopann. „Eitt aöalævintýriö okkar á bátnum var í sumar þegar viö Ragnar fórum til Englands,” sagöi Mjöll og Texti: Jón G. Hauksson Myndir: GunnarV. Andrésson bætti viö: „Viö komum viö í um tuttugu og tveim höfnum. Röltum upp í bæina eöa hreinlega flatmöguöum í sólinni og slöppuöumþannig af.” Þau sögðu að báturinn hefði veriö fluttur út á flutningaskipi en hann hefði síðan veriö sjósettur á Irlandshafi. Og þetta skemmtilega ferðalag tók um fimm vikur. „Ekki má gleyma því aö við vorum oftast mætt á pöbbana á réttum tíma,” skaut Ragnar nú glettnislega inn ísamtaliö. Ekki er hægt aö segja annaö en bátur- inn þeirra Ragnars og Mjallar sé renni- legur. I honum er eldhús, borðkrókur, svefnaðstaöa og í vélarrúminu er 145 hestafla vél sem getur komiö fleyinu upp í tuttugu og fimm mílna hraða. Ragnar er fyrrum sjómaöur og hann sagði að sjómannsbakterían hyrfi ekki alveg og því hefði hann dembt sér í aö kaupa bátinn. „Átti reyndar annan minni áöur,” sagði Ragnar. En nú var stefnan tekin á land. Við Gunnar Andrésson vorum leystir út meö kaffi og flatkökum sem runnu ljúflega niður. Já, sjávarloftið er hressandi og þaö mátti líka sjá á skipsfélögum okkar í þessari skemmtileguferö. SjóleiOin tíi Bagdad, er hún ekki á þessu kortí? MJöfí og Ragnar huga aO sjókortunum. „Hún erá undanþágu,"sagOi Ragnarglottandi. SlappaO af i borOstofunni. Tikin Táta er ekkiahreg meO þaO á hreinu hvernig hún á aO brosa framan i myndavól Gunnars. SigurOur sagOi okkur aO Táta hefOi veriO sjóhrædd tfí aO byrja meO en síöan heföi hún sjóast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.