Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Page 2
2
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
Frá setningu flokksþings Alþýðuflokksins.
DV-mynd Bj. Bj.
Ályktanir á
Alþýðu-
flokksþingi:
Landið verði
eitt kjördæmi
viðræðum við ríkisstjórnina verði lokið fyrir næstu mánaðamót
„Alþýöuflokkurinn mun beita sér
fyrir því aö núverandi ríkisstjóm fari
frá, efnt veröi til kosninga viö fyrsta
tækifæri og landinu verði sett ný
stjómarskrá, sem m.a. jafni atkvæðis-
rétt,” segir í stjómmálaályktun sem
samþy kkt var á 41. flokksþingi Alþýðu-
flokksins um síöustu helgi.
I ályktuninni segir ennfremur aö þaö
misvægi atkvæöa sem nú er við lýði feli
í sér ranglæti sem ekki verði viö unað.
Er bent á aö einfaldasta leiðin til auk-
ins réttlætis í þessum efnum sé aö gera
landið allt aö einu kjördæmi. En jafn-
framt er vakin athygli á aö meö breyt-
ingum á aöferöinni viö úthlutun upp-
bótarþingsæta viö núverandi kjör-
dæmaskipan megi ná auknum jöfnuði í
vægi atkvæöa án umtalsverðrar
fjölgunar þingsæta.
Á flokksþinginu var ályktaö aö rétt
væri aö Alþýöuflokkurinn héldi áfram
viðræðum viö ríkisstjórnina um af-
greiðslu brýnustu þingmála og nýjar
kosningar meö þeim skilyrðum að
ríkisstjórnin leggi bráðabirgöalögin
um efnahagsaðgeröir nú þegar fram á
Alþingi, aö starfi stjómarskrárnefnd-
ar veröi hraðað og að nýjar alþingis-
kosningar fari fram eigi síöar en í
aprílmánuði 1983 en nýtt þing veröi
hvatt saman þegar aö þeim loknum.
Segir þar ennfremur aö veröi viöræö-
um haldið áfram á þessum grundvelli
sé nauösynlegt aö niöurstaöan liggi
fyrir ekki síöar en um næstu mánaöa -
mót.
ÖEF
Af fiskmarkaði í Fleetwood. D V-mynd JH
Fiskmarkaðurinn
í Fleetwood opnast
— eftir að hafa verið nánast lokaður
í nfu mánuði
Fiskmarkaöurinn íFleetwood á Eng-
landi sem nánast hefur veriö lokaöur
síðustu níu mánuöi hefur opnast á ný.
Nefnd skipuð fulltrúum frá hagsmuna-
aöilum í sjávarútvegi í Fleetwood og
opinbers fyrirtækis, Lancashire Enter-
prises, hafa rætt við íslenska útvegs-
menn og stjómvöld síðustu daga. I
yfirlýsingu sem nefndin gaf á blaða-
mannafundi í gær stendur m.a. „Við-
ræðumar hafa leitt til samkomulags
um aö íslensk skip landi reglulega fiski
í háum gæöaflokki.”
Til aö koma til móts viö íslenska út-
vegsmenn hyggjast þeir í Fleetwood
lækka og einfalda löndunargjöld og
tryggja lágmarksverö. Átak er nú gert
til að koma fiskiðnaði á fætuma á ný í
Fleetwood og em þessir samningar við
íslenska útvegsmenn hluti af því.
Ágúst Einarsson, fulltrúi hjá Lands-
sambandi islenskra útvegsmanna,
sagöi í samtali við DV aö útvegsmenn
heföu rætt viö fulltrúana frá Fleet-
wood. Þeir heföu viljaö fá ákveðnar
tryggingar fyrir því að íslensk skip
lönduöu reglulega. Hann sagöi að
L.I.U. heföi ekki getaö lofaö ákveönu
magni af fiski á ákveðnum tíma, enda
ákvæöi hver útgerðarmaður slíkt og
fengi til þess útflutningsleyfi. Ágúst
sagði að þeir í Fleetwood hefðu já-
kvæða hluti í hyggju og sérstaklega
bæri að nefna lækkun á löndunargjöld-
um. Aöspurður um hvort siglingar ís-
lenskra fiskiskipa til Bretlands myndu
aukast, sagöi Ágúst aö hann byggist
ekki við því en hitt væri líklegra aö ís-
lensk skip lönduöu frekar í Fleetwood
en í Hull eöa Grimsby.
ás
Eftirtaldir aðiiar fengu
BINGO-vinning í
Akranes
Elsa Knútsdóttir, Vallarbraut
Akureyri
Finnur Marinósson, Dalsgerði
Jóna G. Vébjömsdóttir, Eyrarvegi
Margrét Emilsdóttir, Klettaborg, 2
vinningar
Blönduós
Arndís Þorvaldsdóttir, Árbraut
Bolungarvík
Ráöhildur Stefándóttir, Holtabrún
Dalvík
Arngrímur Jónsson, Karlsrauðatorgi
Flateyri
Sigríður Sigursteinsdóttir, Drafnar-
götu
Grindavík
Arnar F. Sigurjónsson, Mánagötu
Jóna K. Guðmundsdóttir, Sunnubraut
Sverrir Þorgeirsson, Túngötu
Sólveig Valdimarsdóttir, Leynibrún
Hafnarfjörður
Agústa Ragnarsdóttir, Laufvangi
Audrey Magnúsdóttir, Víðihvammi
Hella
Hilmar Jónasson, Freyvangi
Hnífsdalur
Ingibjörg J. Olafsdóttir, Heiöarbraut
Hrísey
Hanna Hauksdóttir, Lambhaga
Hvammstangi
Guðmundur Jóhannsson, Garðavegi
ísafjörður
Bára L. Hafsteinsdóttir, Pólgötu
Keflavík
Björk Lind Oskarsdóttir, Háteigi
Pétur Jóhannsson, Oðinsvöllum
Jónína Guðmundsdóttir, Faxabraut
Matthildur Oskarsdóttir, Faxabraut
Kópavogur
Páll Sigurjónsson, Hamraborg
Guðni Þ. Theodorsson, Smiðjuvegi
Lilja Olafsdóttir, Skjólbraut
Guðrún Helgadóttir, Lundi
Mosfellssveit
Þórey Guðmundsdóttir, Reykjabyggð
Njarðvík
Erla Hafsteinsdóttir, Holtsgötu
Jóhanna Árnadóttir, Smiðjuvegi
Sigríður Kjartansdóttir, Holtsgötu
Ólafsvík
Guðmundur J. Olafsson, Skálholti
Ólafsfjörður
Lilja Kristjánsdóttir, Aðalgötu
Patreksfjörður
Svava Guðmundsdóttir, Brunnum
Reykjavík
VilhjálmurSigurðsson, Flókagötu
Hafsteinn 0. Guömundsson, Stífluseli
Úlfur Hermannsson, Laugateigi
Kristjana Benediktsdóttir, Tunguseli
Bjami Friðriksson, Einarsnesi
Ebba Ölafsdóttir, Tunguvegi
Oskar J. Hlöðversson, Hátúni
Páll Gíslason, Skúlagötu
Þórunn A. Björnsdóttir, Hrísateigi
María Sigurgeirsdóttir, Langholtsvegi
María Guðvarðardóttir, Ásgarði
Gunnar Þ. Jónsson, Grandavegi
Hilmar Hilmarsson, Stakkholti
Ragna St. Ingólfsdóttir, Grýtubakka
Steindór Sigurjónsson, Þórufelli
María Jóhannsdóttir, Kríuhólum
Erla Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð
Ragnhildur L. Vilhjálmsdóttir, Æsu-
felli
Erla Erlendsdóttir, Torfufelli
Inga Guðmundsdóttir, Keldulandi
Arndís Hauksdóttir, Eskihlíð
Anna Kristín, Blikahólum
Guðrún Helgadóttir, Hvassaleiti
Sigmar Guðmundsson, Laufásvegi
Steinunn Jónsdóttir, Bólstaðarhlíð
Helga Laxdal, Hraunteigi
Erlingur Jónsson, heimilisf. óþekkt
Jenny Clausen, Hraunbæ
Guöný Jónsdóttir, Brúnalandi
Sandgerði
Omar Bjarnþórsson, Austurgötu
Magga H. Kjartansdóttir, Túngötu
Sveinbjörg Þórðardóttir, HjaUagötu
Sauðárkrókur
Ámi Gunnarsson, Víðigrund
Selfoss
Hörður Hafsteinsson, Uthaga
Ingimundur Pétursson, Háengi
Seyðisfjörður
Jón Guðmundsson, Hafnargötu
Gunnhildur Eldjám, Túngötu
Siglufjörður
María Jónsdóttir, Lindargötu
Kristín Eggertsdóttir, Hafnartúni
Stokkseyri
Daníel Gunnarsson, Akbraut
Suðureyri
Helga Hólm, Sætúni, 2 vinningar
Jóhannes Gunnarsson, Sætúni
Vestmannaeyjar
Erla Snorradóttir, Dverghamri
Kristín Gísladóttir, Dverghamri
Vík í Mýrdal
Sigurjón Rútsson, Sigtúni
Þingeyri
Svava Hermannsdóttir, Aðalstræti
Þorlákshöfn
Anna Lúthersdóttir, Selvogsbraut
Upp/ýsingasími (91)28010