Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Síða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 5 Vörukaupalán til raðsmíði fiskiskipa — tekin hjá Norska útflutnings- lánasjóðnum Ríkisstjómin samþykkti á fundi lands, að því tilskyldu aö efni og tæki sinum 4. nóvember sl. að heimila séukeyptfráNoregi. þeim aöilum er smíða og kaupa skip Fjármögnun við nýsmíði samkvæmt raðsmíðaverkefninu, að raðsmiöaðra fiskiskipa verður þann- taka erlent vörukaupalán sem nem- ig, að Fiskveiðasjóður mun lána 60% ur 20% af smíðaverði hvers skips. af smíðaverði, lán Norska út- Vörukaupalánin til raðsmíði fiski- flutningslánasjóðsins verður 20%, skipa eru tekin hjá Norska út- lán úr Byggðasjóði væntanlega 5% flutningslánasjóðnum og eru með og eigiöframlag kaupanda 15%. Lán 8,75% vöxtum. Einnig verður hægt úrByggðasjóðiogFiskveiðasjóðieru að nota þessi lán vegna fjármögnun- háð samþykki viðkomandi sjóðs- ar á meiriháttar viðgerðum innan- stjórna. JBH Nu hefur þeim sem vinna aO raðsmíðaverkefninu veriO heimiiaO aO taka erientlán. ' '<•.... 1 " 11 ' «1 ‘ 1 ................ T Tillaga um vantraust lögð fram á næstu dögum? ,,Eg mun vekja máls á þessu á þingflqkksfundihjá okkur í dag,” sagði Ámi Gunnarsson alþingismaður í sam- tali i morgun. Hann viðraði þá hug- mynd á þingi Alþýðuflokksins í gær, að flutt yrði tillaga um vantraust á rikisstjórnina, ja&ivelnúí vikunni. „Það er nær fullreynt að samkomu- lag tekst ekki á milli stjómar og stjómarandstöðu. Ríkisstjómin kemur engum málum fram sem þarf til þess að slást við verðbólguna. Það jaðrar við að þetta sé ólýðræöislegt ástand. Og við getum ekki látið sem ekkert sé framá vor. Ef menn nenna ekki í kosningar strax má koma á starfsstjóm. Það veröur aö rjúfa þennan vítahring með einhverjum hætti án frekari vafninga,” sagði Arni um ástæður fyrir hugmynd sinni. HERB Staðfræði Landnámu Staðfræði Landnámabókar verður fundarefni á fyrsta fræðafundi í Félagi áhugamanna um réttarsögu sem hald- inn verður næstkomandi mánudag, 15. nóvember, klukkan hálf níu í stofu 103 í Lögbergi. Fmmmælandi verður Dr. Haraldur Mattíasson fyrrverandi menntaskólakennari á Laugavatni. Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um sagnf ræðileg efni. OEF Matthfasspyr Gunnarum utan- landsferðirnar Fyrirspiu'n um kostnað við utanlandsferðir á vegum Alþingis, ríkisstjórnar og ríkisstofnana hefur nú veriö lögð fram í Sameinuöu Al- þingi. Er forsætisráðherra beöinn að svaraskriflega. Þaö er Matthías Bjarnason sem spyr. Sams konar fyrirspurn lá fyrir Alþingi og ráðherra nær allt síðasta þing, en svar barst ekki. Þingmaðurinn biður um nafnalista, ágrip af öllum ferðasögum og yfirlit yfir ferða- og dvalarkostnað hverrar ferðar. Svo og samantekt. Undir þinglok í fyrra var talið að von væri á svari við þessari fyrir- spurn. Líklega er svarið því skammt undannú þegar ennerspurt. HERB Brotist inn í dekkja- verkstæði — þjófarnirnáðust Brotist var inn í dekkjaverkstæöið Nýbarða í Borgartúni aðfararnótt sunnudags. Til þjófanna sást og hafði lögreglan hendur í hári þeirra, tveggja ungra manna. Þýfið fannst í bifreið annars þeirra. Málið er hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins. ós. Fimm tonna trillu stolið á Akureyrí Fimm tonna trillu var stoliö í Akureyrarhöfn aöfaranótt sunnu- dags og hún nærri eyðilögð. Komið var að trillunni í höfninni í gærmorg- un og maraöi hún þá hálf í kafi. Það var maöur sem átti leið fram- hjá smábátahöfninni við Slippstöð- ina sem sá trilluna viö það aö sökkva og gerði hann strax viðvart. Er trillan var hifð upp kom í ljós aö einhver hefði farið í sjóferð á henni um nóttina og rekiö hana niður því að stórt gat var á botninum. Trillan er úr plasti og smíðuð hjá Mótum í Hafnarfirði. Enginn hefur enn verið handtekinn vegna þessa máls. -JGH LJÓSABEKKUR Öska eftir aö kaupa einfaldan eða tvöfaldan ljósa- bekk. Upplýsingar um verð og tegund sendist DV merkt Ljósabekkur. FAM RYKSUGliR Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. Eigum a lager odýr rúmstæði úr furu meö fjaðrandi rúm- botni. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Verð án dýnu kr. 2700.00 Verðmeödýnu kr. 3900.00 Lystadun verksmiðjan DugguvogiÖ—10 Sími 84655. NÝ ÞJÓNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHUSINU S 22680 || víú ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss ss þú breyta til? „ v íí ss 'T- ' --------------ss Opið /augardaga k/. 9—13. j ^ nórgrelöslustofa HELCU JÓAKIMS REYNIMEL 34, SIMI21732 ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.