Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Síða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendurspyrja:
Hvar fæst uppskriftað
rúllutertubrauði?
Hvarfæststafaspil?
Ester Ingimundardóttir hringdi:
„Mig langar aö koma þeirri fyrir-
spurn á framfæri hvar ég geti fengiö
uppskrift aö rúllutertubrauöi.”
Vinsamlega hafið samband viö
neytendasiðu ef þið hafið uppskrift
sem fæst til birtingar.
Kennari hringdi.
„Hvar er hægt aö fá stafaspil. Þau
eru bæöi notuð viö lestrarkennslu og til
að spila meö. Á hverju spili er einn
stafur. Svona spil keypti ég eitt sinn á
Akureyri en hef hvergi séö þau síðan.”
Abendingar eru vel þegnar ef vitað er
um sölustaö stafaspila. En þau er
einnig hægt að búa til úr vélskomum
pappaspjöldum eða úr pappa sem
skorinn er niður í myndskera. Stafimir
em teiknaðir á aðra hliðina en bömun-
um leyft að mála myndir á hina. -RR
Dýrt að hreinsa gullhring
— segirneytandi
Markús Jónsson hafði samband við
neytendasíöu:
„Gullhring sem farinn var að
dökkna fór ég með til gullsmiös til að
láta hreinsa hann. Farið var frá með
hringinn og eftir örskamma stund var
komið með hann upphreinsaöan og
kostaði pússningin 100 krónur. Mér
fannst þetta mikill peningur fyrir svo
skamman tíma og hafði því samband
við verðlagseftirlitið. Sögöust þeir ekk-
ert hafa með gullsmiði að gera. Nú
spyr ég sem neytandi, er þetta leyfi-
legt?”
Gullsmiðir svara:
Haft var samband viö fáeina gull-
smiði og var svarið alls staðar það
sama. Það er farið eftir verðskrá sem
er samin af gullsmiðum en samþykkt
af verðlagseftirliti. Viðskiptavinum er
heimilt að sjá verðskrána,þar stendur
aö lágmarksverð fyrir að hreinsa,
slípa og pólera skartgripi sé 100 krón-
ur.
Þegar skartgripir eru hreinsaðir er
hluturinn fyrst eldborinn, síðan settur
á bakka eða plötu,þar sem óhreinindin
brenna í burtu. Þá er hluturinn látinn í
sýru, settur í vatn, en siöan í „ultra-
sonic”, en í því er vökvi sem keyptur
er erlendis frá og hann sprengir fitu
frá skartgripnum. Til dæmis geta 9
karata armbönd orðið mjög dökk og
þau þarf oft að tví-þríhita. Það er sama
hve langan tíma þetta verk tekur,
gjaldið sem greiða þarf fyrir að fá hlut-
inn hreinsaðan erþaðsama.
-RR
Vz Ungnautaskrokkar
72 kr. kg.
Vi Ungnautaskrokkar
72 kr. kg.
Ungnautalæri
94 kr. kg.
Ungnautaframpartur
56 kr. kg.
Vz Folaldaskrokkar
49 kr. kg.
Innifalið
Skurður — hökkun — pökkun
— merking.
Kjötsala —
Útbeiningarþjónusta.
Kjötbankinn,
Hlíðarvegi 29,
sími 40925.
VINSÆLAR
GJAFAVÖRUR
fi
Vrish eojjee
postutínsbollarnir frá Furstenberg i Þýzkalandi (ein
elzta postulínsverksmiðja þeirra) hafa vakið mikla
athygli fycir fegurð og vandaða vinnu, hver bolli og
undirskál er í göðri gjafapakkningu
Verðið er
kr. 345,00
Það er þess
virði
að líta inn
Bjóðum óvenju mikið
úrval af fallegum
gjafavörum.
Kynnið ykkur
góð verð.
TEKK*
I.HIST1II
Laugavegi 15, sími 14320
Neytandi var óánægður með að þurfa að greiða 100 krónur fyrir að láta hreinsa
upp gullhring, en þetta er iágmarksgjald sem gullsmiðir taka fyrir að hreinsa
hringi.
F n A T
riAMC
Viltu nýjan — nýrrí — eidri —
dýrarí — ódýrarí
Komdu á þeim gamla og veldusjálfur
Fíat Ritmo, 5 gíra '82,148.000.-
Fíat Ritmo, 60 CL '80.95.000.-
AMC Concord 79,145.000.-
Lada Sport '80,110.000.-
Saab 900 sjálfsk., vökvast. 175.000.-
Daihatsu Charmant 79,75.000.-
Datsun 180 B station 77,65.000.-
M. Benz 220 71, beinsk., sóllúga,
45.000.-
Fíat 128 Rallí 73,20.000.-
Fíat 132 2000 79,130.000,
Ert þú í skiptahugleiðingum?
Við höfum nýja bíla og notaða.
Umfram allt góða bíla.
Komdu við hjá okkur og kynntu þér
málin.
Allt á sama stað.
I
r — —-----------— ———n
l\lú er tækifæríð til að eignast góðan,
notaðan bíl á mjög hagstæðum greiðslu-
skilmálum.
Höfum úrval af öllum tegundum á sölu-
skrá — kynntu þór kjörín.
Opið laugardag, kl. 10—16
sunnudag kl. 13—17.
I
ÍTj