Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Page 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Nokkur stykki
negld snjódekk til sölu 13, 14 og 15
tommu, einnig eldavél til sölu, allt á
lágu verði. Uppl. í síma 50835 á
kvöldin.
Nýlegur barnavagn
til sölu, einnig stórt, kringlótt eldhús-
borð og fjórir stólar. Uppl. í síma 21017
eftir kl. 17.
Sem nýr hvildarstóll,
plussklæddur með skemli, til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-890.
Stór sófi til sölu
og 2 borö, lítið skrifborð, teikniborð-
stóll, burðarrúm og endlhúsborö. Uppl.
ísima 15327.
Union Special
overlock saumavél. Uppl. í síma 71341.
7 ára gamali isskápur
til sölu, 130 á hæð, 55 á breidd. 2 bráða-
birgöa-innihuröir fást gefins á sama
stað. Uppl. í síma 77994 eftírkl. 17.
Gömul eldhúsinnrétting
ásamt tækjum til sölu. Uppl. i síma
20493 eftirkl. 18.
Vaskur með fæti
og blöndunartæki, handklæðahengi,
kápur, pelsar, kjólar, skór, nuddtæki,
carmenrúllur, og m.fl. til sölu. Einnig
lopasokkar og vettlingar á sama stað.
Uppl. í síma 51252.
Superscopi BY Marantz.
Stereo kassettrecorder cers. 2104, Mtiö
notað, með 4 hátölurum og nýjum ónot-
uðum heyrnartækjum, stereo, til sölu.
A sama staö 40 rása talstöð. Uppl. í
síma 17412.
Mótatimbur ca 1100 m
1X6, 7 kr. metrinn, mest stuttar
lengdir, 30 stk. 18 mm spónaplötur,
1,20x2,53. Master hitablásari á 4000
kr., bútsög, 3 hestafla á 6000 kr., lítill
vinnuskúr með góðri rafmagnstöflu,
verð 5000 kr. A sama stað óskast góö
borvél í statífi. Uppl. í síma 32857 fyrir
hádegi og eftir kl. 20.
Hreindýrshorn.
Hreindýrshorn til sölu. Uppl. í síma
76438 eftirkl. 18.
Fjögur snjódekk, Goodyear,
D 78x14, Elna skíöi með bindingum,
l, 80 m og Kastle 1,90 með bindingum.
Einnig barnaskíði með bindingum 1,30
m, svefnbekkur 1,50 m á lengd og þrjú
reiðhjól. Uppl. í síma 73988.
Forhitari, dæla,
og öll stjómtæki fyrir 75 ofna stigahús
er til sölu strax, til sýnis í Fellsmúla 8
Reykjavík, verður tekið úr notkun
næstu daga. Uppl. í síma 38887 á
kvöldin.
Til sölu ársgamalt
hjónarúm með útvarpi og klukku, selst
ódýrt. Uppl. í síma 72086 eftir kl. 19.
Nýkomið kaffi- og matarstell,
skálar, stakir boliar og fleira. Sendum
í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma
21274 millikl. 14ogl7.
Leikf angahúsið auglýsir:
Brúðuvagnar 3 geröir, brúðukerrur,
gröfur tíl að sitja á, stórir vörubílar,
Sindy vörur, Barbie vörur, Fischer
price leikföng, fjarstýrðir bílar, marg-
ar gerðir Lego-kubba, bílabrautir,
gamalt vérð. Playmobil leikföng.
Rýmingarsala á gömlum vörum, 2ja
ára gamalt verð. Notið tækifærið að
kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Fomverslunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka-
hillur, stakir stólar, svefnbekkir sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir
svefnsófar, borðstofuborð, blóma-
grindur og margt fleira. Fom-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Verslunarinnrétting,
dönsk, ársgömul, tilvalin í tísku-
verslun. Uppl. í síma 21444 milli kl. 9
ogl8.
Sófasett
til sölu, einnig palisander hornborð.
Uppl. í síma 44301 eftir kl. 18.
Til sölu hornsóf asett,
ljóst að Ut, ekki ársgamalt, lágt verð.
Uppl. í síma 52833 eftir kl. 17.30.
Óskast keypt
Setbaðker.
Vil kaupa vel með farið setbaðker.
Uppl. í síma 82845.
Notuð eldhúsinnrétting
óskast til kaups. Uppl. í síma 19131 í
dag og á morgun.
Óskum eftir að kaupa
hnappagatavél. A sama staö er óskað
eftir konu til að taka í handprjón. Uppl.
ísíma 12880 og 51116 ákvöldin.
Óska eftir svart/hvítu
sjónvarpi, nýlegu. Uppl. í síma 92-
3282.
Verslun
Kaupum flöskur merktar ÁTVR
í gleri, verð 2 kr. Opið 9.30-12 og 13-17.
Lokaö laugardaga. Móttakan Skúla-
götu 82.
Breiðboltsbúar.
Nýkomnar yfir 70 tegundir af eftir-
prentunum eftir fræga málara. Gjafa-
vörur í úrvaU handa börnum og fuU-
orðnum. Margar gerðir af borðlömp-
um, einnig lampar með stækkunar-
gleri. Fjölbreitt úrval hannyrðavara,
þar á meðal 30 tegundir af smyma-
mottum, púöum og myndum. Margar
tegundir af prjónagami. Innrömmun
og hannyrðir, Leirubakka 36, sími
71291.
Bókaútgáfan Rökkur auglýsir:
Utsala á eftirstöðvum aUra óseldra
bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs
verður opin alla virka daga til jóla kl.
10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara-
kaupaverði. Nýtt tUboð: Sex bækur í
bandi eftir vaU á 50 kr. Athugiö breytt-
an afgreiðslutíma. Afgreiðslan er á
Flókagötu 15, miðhæð, innri bjaUa.
Sími 18768.
Minka- og muskrattreflar,
húfur og slár, skottatreflar. Minka- og
muskratpelsar saumaöir eftir máli.
Kanínupelsar og jakkar nýkomnir.
Skinnasalan, Laufásvegi 19. Sími
15644.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og Uta. Opið frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
Fyrir ungbörn
Baraakerra, Streng,
græn aö lit, verö 2000 kr. Sími 92-3789.
/
Fatnaður
HaUó dömur!
StórglæsUegir nýtísku samkvæmis-
gaUar til sölu í öUum stærðum og miklu
litaúrvali, ennfremur mikiö úrval af
pilsum í stórum númerum og yfir-
stærðum. Sérstakt tækifærisverð.
Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662.
Vetrarvörur
Yfirbyggð snjósleðakerra
fyrir 2 snjósleða til sölu. Uppl. í síma
66402 eftirkl. 19.
Húsgögn
VU kaupa borðstofuborð
sem hægt er að stækka í 2 m, stólar
mega fylgja en ekki skUyröi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-904.
Sófi og tveir stólar,
skammel með öðrum stólnum, tU sölu,
einnig gamlar barnakojur og
kommóða. Uppl. í síma 27535.
Amigo leðursófasett tU sölu,
sófaborð og homborð fylgir, einnig
borðstofuborð með 4 stólum. Uppl. í
síma 42548 eftir kl. 19.
2 sófasett,
3ja sæta sófar og 2 stólar, einnig rúm,
120 x 200 cm, til sölu. Uppl. í síma 66969
eftir kl. 18.
Sófasett tU sölu,
3,2,1, með flauelsáklæði, einnig svefn-
sófi, selst ódýrt. Uppl. í síma 17708 eftir
kl. 17.
Sófasett tUsölu,
stóU, tveggja og 3ja sæta sófi. Uppl. í
síma 40856 eftir kl. 17.
Hvít borðstof uhúsgögn
6 stólar og borð tU sölu, vel með farið,
einnig 2 vaskar, Bidet, stóU, sófi og
borð og 3 gamlar hurðir. Uppl. í síma
10297 og 19870.
2ja manna svefnsófar,
góðir sófar á góðu verði, stólar
fáanlegir í stU, einnig svefnbekkir og
rúm sérsmíöuð styttri eða yfirlengdir
ef óskað er. Urval áklæða. Sendum
heim á aUt Stór-Reykjavíkursvæðið,
einnig Suöurnes, Selfoss og nágrenni,
yöur að kostnaðarlausu. Ath. Kvöld-
upplýsingasími fyrir landsbyggöina.
Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63.
Kóp. S. 45754.
Antik
Antik.
Til sölu er borðstofuborð úr eik sem
hægt er að stækka, 10 útskomir stólar
fylgja. Uppl. í síma 83906 (Erla) milU
kl. 9 og 4 virka daga.
Utskorin Renesanse
Iborðstofuhúsgögn, sófasett, borö, stól-
ar, bókahillur, skrifborð, málverk,
lampar, ljósakrónur, speglar, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum viö bólstruð hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á
tréverki, komum í hús með áklæðasýn-
ishorn og gerum verðtUboð yður að
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð-
brekku 63.Uppl. í síma 45366, kvöld- og
helgarsími 76999.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Tökum að okkur
aö gera við og klæða gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leðurs.
Bólstrunin Skeifunni 8, simi 39595.
Bólstrun, sófasett.
Tek að mér klæðningar og viðgerðir á
gömlum húsgögnum, er einnig með
framleiðslu á sófasetti í gömlum stU.
Bólstrun Gunnars Gunnarssonar,
Nýlendugötu 24, sími 14711.
Teppaþjónusia
Tek að mér
strekkingar á gólfteppum, einnig að
leggja gólfteppi.Uppl. í sima 54118.
Geymiö auglýsinguna.
Gólfteppahreinsun
Tek að mér að hreinsa gólfteppi í íbúð-
um, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum við upp vatn ef flæðir.
Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eða
46174 eftirkl. 17.
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig uUarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Heimilistæki
Bauknecht ísskápur
tU sölu, hæð 1,41 m, dýpt 60 cm. Verð
kr. 4000. Uppl. í síma 10430.
LítiU, nýlegur ísskápur
tU sölu. Uppl. í síma 45222 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Kostakaup.
Söngkerfismixer, 8 rása tU sölu, verð
eftir samkomulagi. Uppl. i síma 31919
miUikl. 18 og 19.30.
Rafmag'nsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvaU, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Góð Yamaha þverflauta
tU sölu. Uppl. í síma 51008 eftir kl. 19.
Banjó, 5 strengja,
ónotað, tU sölu. Verð 1.500,- Uppl. í
síma 14758 eftir kl. 18.
Hljómborðsleikari
óskar strax eftir trommuleikara og
gítarleikara tU að leika á árshátíðum,
einkasamkvæmum, þorrablótum
o.s.frv. Uppl. í síma 81805 e.kl. 20
næstu kvöld.
Yamaha rafflygiU
til sölu, 88 nótna (fuU stærð), 2ja ára
gamaU, hentar t.d. vel fyrir húshljóm-
sveitir. Uppl. í síma 99-4191 á kvöldin.
PíanóstUIingar.
Nú láta alUr stUla hljóðfæri sín fyrir
veturinn. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Utvarp og fónn tU sölu,
falleg mubla, lágt verð. Sími 41473.
4ra ára hljómtæki
tU sölu. Pioneer plötuspilari, Dual
magnari, 2x30 vött, og B&O hátalarar,
2 X 30 vött. Uppl. í síma 92-2353. Hugi.
Revox B 77.
Af sérstökum ástæðum er ónotað og
nýtt Revox B 77 segulbandstæki tU
sölu, einnig ónotaðar spólur (stærð 10
1/2”). Uppl. í síma 33206 eftirkl. 19.
Ljósmyndun
TU sölu Richo XR—6 myndavél
ásamt Vivitar 125 flassi. Mjög Utið
notað og vel með farið. Uppl. í síma
10613 eftir kl. 17 í dag.
Videó
TU sölu Nordmende
Video Visjon, V 100 VHS, vinsælasta
tækið á markaönum i dag, næstum
ónotað. Verð kr. 18.000, gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 12842.
VHS videotæki
tU sölu. Uppl. hjá Brú við Suðurgötu,
bak við hjónagaröa.
PhUips videotæki.
TU sölu PhiUps videotæki, 2000 kerfi,
með fjarstýringu og fjórum spólum.
Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 30131.
Af sérstökum ástæðum
er tU sölu Sharp (VHS) videotæki,
ónotað, mikiU afsláttur. Uppl. í sima
75328 miUi kl. 19 og 21.
Sem nýtt Orion
myndband tU sölu. Uppl. í síma 99-3771
eftir kl. 19.
Videotæki.
TU sölu Sanyo videotæki, Beta-kerfi,
ársgamalt, eins og nýtt og Utið notað,
verð 9 þús. kr. Uppl. í síma 21800.
Grundig 2X4 plus
video tU sölu, 2000 kerfi, á kr. 13000.
Uppl. í síma 77950.
Ödýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á
aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu verði, nýjar
frumsýningarmyndir voru að berast í
mjög fjölbreyttu úrvaU. Tökum upp
nýtt efni aðra hverja viku. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Verið velkomin að Hrísateigi 13,
kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirUt á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, sUdesvélar, videomynda-
vélar tU heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga tU laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Hafnarfjörður—Garðabær.
Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna
útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími
54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi
•með íslenskum texta. Leigjum út
myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu-
daga — föstudaga 17—21, Iaugardaga,
og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími
54885.
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255. Leigjum út úrval af VHS
myndefni. Leigjum einnig út videotæki
fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið
virka daga frá kl. 10-12 og 1.30-19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—
18.
VHS-Videohúsið-Beta
Höfum bætt við okkur úrvalssafni í
VHS: Einnig mikið af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18,
Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148.
Beta-Videohúsiö-VHS.
VHS myndir í mikiu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Seljum
óáteknar gæðaspólur á lágu verði.
Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu-
daga kl. 13—21. Vídeoklúbburinn Stór-
holti 2 (v/hliðina á Japis) sími35450.
Einstakt tækifæri.
Af sérstökum ástæðum er til sölu hýtt
og ónotað JVH — HR-7650 EG mynd-
segulbandstæki. Þessi teg. er sú full-
komnasta frá JVC, meðal annars með
stereohljómi (dolby) og mjög full-
kominni fjarstýringu. Selst með veru-
legum afslætti ef um staðgreiðslu er að
ræða. Uppl. í síma 27351 milli kl. 9
og 17 en 23428 eða 46269 eftir kl. 5 og um
helgar.
Til sölu nýlegt
Philips 2000 videotæki ásamt 4 spólum,
verð 18—20.000, má skipta greiðslum.
Uppl. í síma 39218.
Beta myndsegulband til sölu.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 41332.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliöina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í sima 12333.