Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Page 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska að kaupa Volvo 343 árg. ’80, BMW 316 árg. 78- ’80 eða Saab 99 árg. ’80—’81. Um stað- greiðslu getur verið að ræða. Uppl. í síma 32198. Óska að kaupa sparneytinn bíl með engri útborgun og 5.000 kr. á mánuði. Uppl. í síma 77217 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Öska að kaupa bíl. Veröca. 10.000 kr. Uppl. í síma 25562. Óska eftir Mözdu 626 2000 árgerð ’82, 2ja dyra, góð útborgun. Uppl. í síma 92-8452. Bíll óskast í skiptum fyrir 22 feta flugfisk bát, óinnréttaðan og vélarlausan. Uppl. í síma 22674. Fjórhjóladrifsbíll óskast. Skilyrði aö Chevrolet Caprise Classic árg. 74 gangi upp í. Uppl. í síma 53327 eftirkl. 18. Húsnæði í boði | Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Til leigu 200 fm einbýlishús í Mosfellssveit í 1 ár. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboö sendist DV Þverholti 11 með uppl. um greiöslugetu og fjölskyldustærð merkt „Reglusemi 978”, fyrir föstudag 12. nóv. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma (aðeins sem geymsluherbergi) .Uppl. í síma 37226. Kópavogur sérhæð. Til leigu er frá n.k. áramótum ca 120 ferm efri hæð í tvíbýlishúsi, íbúðin leigist með öllum húsbúnaöi, fyrir- framgreiðsla. A sama staö er til sölu Pfaff saumavél. Uppl. í síma 41332 milli kl. 14 og 17 í dag og á morgun. Raðhús til leigu á góöum stað í austurbænum, stærð 170 ferm. Leigist í 8 til 12 mán. Tilboð send- istDV merkt: „Háaleitishverfi852”. Húsnæði það í Fiscersundi, sem snyrtistofan Paradís hefur haft, er tilleigu.Sími 11041. , 3ja herbergja íbúð (95 fm) til leigu á Teigunum Laus strax. Leigist til 10. jan. ’83. 4.000 á mánuði. Uppl. í síma 16459 allan dag- inn. Vill einhver íslensk stúUca leigja íbúö meö annarri enskri stúlku frá 1. des. í 6 mánuði? Fyrir- framgreiðsla 1750 á mánuði. Vinsam- legast leggið nafn og símanúmer inn hjáDVmerkt: „916”. 2ja herb. góð kjaUaraíbúð í Norðurmýri til leigu. 45 ferm, sérinn- gangur. Tilboö sendist DV merkt „Norðurmýri 915” fyrir 11. nóv. 1 Húsnæði óskast Hjálp! Erum ungt par, eigum von á barni og bráðvantar því íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Oruggar greiðslur, eitthvað fyrirfram. Uppl. í síma 85930 og 75031 e. kl. 18. Herbergi óskast með hreinlætisaðstöðu og aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 21037. Mig vantar litla íbúð 1—2 herbergi og eldhús, ég er hreinlega á götunni. Eg er algjör bindindismanneskja, komin yfir sjö- tugt. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 36212 eða 71197. Ungt par óskar eftir aö taka 2 herbergja íbúð á leigu, helst í Kópavogi eöa Reykjavík. Uppl. í síma 40992 eftirkl. 18. Húsasmíðameistari óskar eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúö sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 13396 eftir kl. 20. Húsnæði undir teiknistofu óskast frá janúar, æskileg stærð 100—120 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. * H-948 Vantar 2—3ja herbergja íbúð. Góöar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 36857 eftirkl. 18.00. Bamlaus hjónsemvinna úti á landi óska eftir UtiUi íbúð eða her- bergi meö aðgangi að eldhúsi.Uppl. í síma 20438. 5 herbergja hæð, raðhús eða einbýUshús með bUskúr óskast sem fyrst. Tilbúinn að greiða 6—8 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44724. 21 árs gamaU maður óskar eftir herbergi eða UtilU íbúð, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 74918 eftir kl. 19 á kvöldin. Keflavík—Keflavík. Herbergi óskast fyrir starfsmann á KeflavíkurflugveUi. Uppl. í síma 92- 1961. Fjögurra manna f jölskylda, nýkomin úr námi frá Kanada, óskar eftir 3 herb. íbúð frá áramótum. Oruggum mánaðargreiðslum, reglu- semi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 33357 eftir kl. 16. 30 ára einhleypur maður óskar eftir góöu herbergi með snyrt- ingu og einhverri eldunaraöstööu. Má vera lítil einstaklingsíbúö. Einhver heimilisaðstoö gæti komið til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-891. Reglusamur, ungur maður óskar eftir lítiUi íbúö eða rúmgóðu her- bergi meö aðgangi að snyrtingu (og eldhúsi). Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 72471 eftir kl. 18. Austurbær Kópavogs. Oska eftir íbúðarhúsnæði fyrir reglu- saman og stundvísan starfsmann, helst til frambúðar. Hugmyndasmiðj- ansími 40091. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö, meömæU ef óskað er. Uppl. í síma 72046 eftir kl. 20 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 39002 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæði Eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast strax, einnig kemur til greina iðnaöarhús sem mætti breyta í eld- hús.Uppl. í síma 22571 eftir kl. 18, frá kl. 9—18 í síma 22977. Skrifstofuhúsnæði óskast, helst í miðbænum eða nálægt, æskileg stærð 50 fermetrar. TUboð sendist aug- lýsingadeild DV.merkt „Skrifstofuhús- næöi993”. Gott skrifstofuherbergi til leigu í miöbænum. Uppl. í síma 36160. Atvinna í boði | Afgreiðslustúlka óskast frá kl. 12—18.Uppl. í síma 20150. Bakarí í Garðabæ óskar aö ráða afgreiöslufólk, einnig nema í bakaraiðn.Uppl. í síma 35783 og 46033. Afgreiðslustörf. Stúlka eöa kona, vön afgreiðslu, óskast nú þegar í matvöruverzlun.Uppl. í síma 12112 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Rösk og ábyggUega stúlka óskast í fataverslun hálfan daginn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 42904 eftir kl. 20. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í verslun allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H-940 Hafnarfjörður. Starfsmaður óskast í kjötvinnslu í Hafnarfiröi, ráðningartími til áramóta eða lengur. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-926 Óskum að ráða konu tU afgreiðslustarfa við fatnað og gjafavöru. Aðelns vön afgreiöslu- manneskja kemur til greina, aldur 20—40 ára, vinnutími frá kl. 13—18 mánudaga til fimmtudags, og til kl. 19 föstudaga. Einnig röskan ungan mann til lagerstarfa ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 66450 miUi kl. 16 og 18 næstu daga. Trésmiðir. Oskum að ráða nú þegar nokkra tré- smiöi í uppslátt, helst flokk. Uppl. í síma 50258 eftir kl. 18. Starískraftur óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 20540. Óskum að fastráða laghentan, fuUorðinn mann tU að sinna margskonar viðhaldi á fasteign. Uppl. í síma 81711 frá kl. 9—12 fyrir hádegi. SveUbræðir. Söluaðilar óskast strax í Reykjavík og úti á landi tU að selja (svellbræði 001), meirihluti efnisins er skeljasandur, efniö innUieldur ekki salt og virkar í meira en 20° frosti. Salt og sandur, nnr. 7468-0992, sími 18675. Krakkar-krakkar. Blaðburðarbörn óskast í öUum hverf- um í Kópavogi, Reykjavík, Seltjarnar- nesi og Mosfellssveit. ÆskUegur aldur 10—13 ára. Skilyrði: heiðarleiki, samviskúsemi og dugnaður. Uppl. í sima 54833. | Atvinna óskast Tveir menn 25 og 26 ára óska eftir vinnu. Allt kemur til greina, helst mikil vinna.Uppl. í síma 45785 eftirkl. 19. Tvær stelpur í 9. bekk óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. AUt kemur til greina.Uppl. í síma 30327 eftir kl. 16. 25 ára f jölskyldumaður óskar eftir veUaunuðu, fjölbreyttu starfi. Er reglusamur, margt kemur tU greina, get hafið störf strax, menntun húsasmíði. Uppl. í síma 77328 eftir kl. •18. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina, hef bUpróf. Uppl. í síma 66361. | Tapað-fundið Hundur af islensku kyni með svart hálsband er í óskilum í Noröurbænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52387. Canon myndavél tapaðist síðastliðið laugardagskvöld, sennilega í eða viö Hótel Holt, Berg- staðarstræti. Finnandi hrrngi vinsam- legast í síma 13482. Fundarlaun. Ungur námsmaður tapaði veski sínu með miklum fjár- munum í ásamt öllum skilríkjum á Kópavogahálsi (hjá bensínstööinni). Skilvís finnandi hringi í síma 40928 eft- ir kl. 14.00. Fundarlaun. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, simi 35163, opið frá kl. 11—18. Þeir sem ætla að fá innrammaö fyrir jól eru vinsamlegast beðnir að koma sem fyrst. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. AUs konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blindramm- ar, tilsniðið masonit. Fljót og góð þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opið á laugardögum. Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, vaUð efni og vönduð vinna. Hannyrða- verslun Erlu, Snorrabraut 44. Spákonur | Lófalestur, Cheiros í ísl. þýðingu. Þetta er bók frægasta lófalesara Lundúnaborgar. Ennfremur franska spilaspáin, tilvaUn í saumaklúbbmn. Hræódýrt. Pantið í síma 93-1382. Spái i spU og bolla, tímapantanir í síma 34557. Fuglabúr til sölu á sama stað. Einkamál | Myndarlegur og vel menntaður maður sem getur boðiö upp á örugga framtíö óskar aö kynnast góðri og myndarlegri konu. ÆskUegur aldur 30—45 ára. Svar ásamt mynd óskast sent til DV fyrir 20 nóv. merkt „Góð framtíð 918”. | Barnagæsla | Vantar ekki einhvern barngóða stelpu til aö passa nokkur kvöld í viku og um helgar í austurbæn- um? Er vön. Uppl. í síma 41147 eftir kl. 18. Óska eftir dagmömmu hálfan daginn fyrir 2 böm, sem næst Blöndubakka. Uppl. í síma 77312. | Ýmislegt Tattou. Sími 53016 miUi kl. 13 og J7. | Tilkynningar Takið eftir. Laugardaginn 13. nóv. kl. 14 verða vél- prjónakonur í Fáksheimilinu með sölu á prjónafatnaði, nærfötum, peysum, kjólum og mörgu fleiru á börn og full- orðna. Hentugt til jólagjafa. | Skemmtanir Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á þráöinn og við munum veita allar upp- lýsingar um hvernig einkasamkvæm- ið, árshátíðin, skólaballið og allri aðrir dansleikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar ,aðrar skemmtanir með hressu diskóteki sem heldur uppi stuði frá upphafi til enda. Höfum fullkomnasta ljósashow ef þess er óskað. Sam- kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljóm- tæki, plötusnúðar sem svíkja engan. Hvernig væri að slá á þráðinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góða skemmtun. Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á að bjóða vandaöa danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík sem bragðbætir hverja góða máltíð. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Devó. Tökum að okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekk- ing. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 42056 milli kl. 18 og 20. Plötutekið Devó. Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf svo sem íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og bruna- staði. Veitum einnig viðtöku á teppum log mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta ]og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Þríf, hreingerningarþjónusta. Tek aö mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru. Er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þur.'hreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf, einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og ■ IÞorsteinn, sími 20888. Hólm hreingerningar. Hreingerum stigaganga, íbúðir og fyrirtæki. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Lækkum verðiö á tómu húsnæði. Gerum hreint í Reykjavík og umhverfi,á Akranesi og Suöurnesjum. Sírni 39899. HólmB. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum, einnig teppahreins- un meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstak- lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vign- ir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992 og 73143. Olafur Hólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.