Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Síða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
27
Smáauglýsirtgar
Sími 27022 Þverholti 11
Dyrasímaþjómista-raflagnaþjónusta.
Viögeröir og uppsetningar á öllum teg.
dyrasíma. Gerum verðtilboð, ef óskaö
er. Sjáum einnig um breytingar og viö-
hald á raflögnum. Odýr, fljót og
vönduö vinna. Uppl. í síma 16016 og
44596 á kvöldin og um helgar.
Húsaviögeröir.
Tek aö mér ýmiss konar viðgeröir og
nýsmíði, utanhúss og innan, nú þegar
eða eftir samkomulagi.Uppl. í síma
77999. Albert.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél, sem hreinsar meö mjög
góðum árangri, einnig öfluga vatns-
i sugu á teppi sem hafa blotnaö. Góö og
vönduö vinna. Sími 39784.
Þjónusta
Gluggaútstillingar.
Kaupmenn verslunareigendur. Get
bætt viö í útstillingum, r lærö frá
Kaupmannahöfn. Ath. Veriö tíman-
lega fyrir jólin.Uppl. í síma 67151 e.kl.
18 alla daga.
Klæðum steyptar þakrennur,
þak- og utanhússklæöningar, glugga-
smíöi, fræsun, glerjun, múrviögeröir.
Aldrei of seint aö skipta um þakiö.
Uppl. í síma 13847.
Pípulagnir.
Tökum að okkur minni háttar viðgerð-
ir og breytingar. Setjum upp hreinlæt-
istæki og Danfosskerfi. Uppl. í síma
71628 millikl. 19og20.
Dyrasímaþjónustan.
Sjáum um uppsetningu á nýjum
kerfum, gerum viö og endurnýjum
gömul, föst verötilboð í nýlagnir ef
óskaö er. Viðgerða- og varahluta-
þjónusta. Vinsamlegast hringiö í síma
43517.
Málningarvinna.
Get bætt viö mig verkefnum. Jón H.
Olafsson málarameistari. Uppl. í síma
74803 eftirkl. 19.
Húsráöendur,
húsbyggjendur athugiö. Tökum aö
okkur allt múrverk úti sem inni.
Viögeröir, flísalagnir, sprunguþétting-
ar. Áratuga reynsla. Sími 79635.
Ökukennsla
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og,
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennsla — bifhjólakeunsla.
Læriö að aka bifreiöa á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Toyota Crown meö vökva- og
veltistýri og BMW ’82, nýtt kennslu-
hjól, Honda CB 750. Nemendur greiöa
aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur
Þormar, ökukennari, sími 46111 og
45122.
Kenni á þægilegan
og hpran Daihatsu Charade ’82, kenni
allan daginn eftir aöstæðum nemenda,
tímafjöldi viö hæfi hvers og eins. Val
um góöa ökuskóla. Æfingatímar fyrir
þá sem örlítiö vilja hressa upp á öryggi
í umferðinni. Gylfi Guðjónsson öku-
kennari, símar 66442,66457 og 41516.
ökukennarafélag Reykjavikur:
ökukennsla, endurhæfing, aðstoö viö
þá sem misst hafa ökuleyfið. Guöjón
Andrésson, s. 18837. Vignir Sveinsson,
s. 26317, 76274. Páll Andrésson, sími
79506. ökuskóli Guöjóns, sími 18387 og
11720.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aöeins fyrir
tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéöinn Sigurbergsson, öku-
kennari, sími 40594.