Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Page 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 \Q Bridge Hér er dæmi um spil, sem þeir bestu tapa en byrjendur vinna. Vestur spil- aði út hjartatíu í fjórum spööum suöurs eftir aö austur haföi opnaö á tveimur hjörtum veikt. Langlitur í hjarta. Nohduh AÁD84 632 Á62 *D32 Vh-n I; A 1032 . 107 G103 A Á9876 All'IIH A 7 ÁK9854 C 9754 A G5 AKG965 DG KD8 AK104 Spilið kom fyrir í tvimenningskeppni og lokasögnin almenntí spaðar. Oftast opnaö á tveimur hjörtum. Utspil þaö sama víðast hvar. Austur tók tvo hæstu í hjarta og spilaði þriðja hjartanu. Trompaö hátt og flestir unnu spilið, þegar laufgosi var hjá austri. En ekki þeir bestu í keppninni. Þeir töpuöu því. Eftir aö hafa trompaö hjartað var tromp tekiö þrisvar. Þá þrír hæstu í tígli. Talningin — meö hjálp afkasta mótberjanna — gaf til kynna að austur aitti tvó lauf. Vestur fimm og ásinn. Laufkóngi var því spilað í stööunni og falíegt spilunniöefleganheföiveriö N.'Iiiuk A 8 A---- A AG98 A D32 M (.1 I A 9 Ahmi ii A — - 9 9 A 65 AK104 eins og meiri líkur voru til. Þegar vest- ur drepur laufkóng veröur hann aö spila laufi. Þaö skeöi líka, þegar spiliö kom fyrir. Suöur hleypti heim á tíuna, en æ, austur varmeö gosann. Skák Richard Bjerke var mjög óheppinn aö sigra ekki í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í ár. Bjerke missti niður gjörunna stöðu gegn Ole Chr. Moen í tap. I skák Bjerke og Espen Agdestein á mótinu kom þessi staöa upp. Bjerke haföi hvítt og átti leik. 22. Bxf6 - gxf6 23. Dxf6 - Bd7 24. Hd4 og svartur gafst upp. Vesalings Emma Þú hefur greinilega ekki slegiö slöku við þegar þú gerir ferðaáætlunina. Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og ‘sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamamefl: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. ÍKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi J2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 11387 Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrt: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- a.ma vikuna 5.—ll.nóv. er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöidi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—> 18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að, ’ sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin 1 er opiö i pvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. , 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— i6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— . 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—: 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, J laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. j SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-i nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,i Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,1 , Akureyri, simi 22222. Tannleknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/ Simi 22411. . Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í ‘ síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartemi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AJla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeiid eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.ogsunnud.ásamatimaogkl. 15—16. i Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum i dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—iaugard. 15—161 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I 16.30. Landspitalinn: Alladagaki. 15—16 og 19—19.30. ! Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. * Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16; og 19-19.30. | Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og! 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 óg 19—20. ; Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og! 19.30—20. Vlstheimilið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá' kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14-15. Söfnin „Fyrirgefðu hvað ég kem seint. Eg fékk ekki tíma á snyrtistofunni, svo ég varð að bíða þar til að einhver afpantaöi tíma.” Borgarfoókasafri ReykjavRtur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. IcT.‘13—19. Júll:. Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.' kl. 13—19. SÉRÚTlAN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-! unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.' ,Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mal—1. sept. , BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða, jog aidraða. 4 HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími' 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. tBÚSTAÐASAFN — Búst^ðakirkju, simi 36270. jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir raiðvikudaginn 10. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú tekur e.t.v. ákvörð- un um að slíta fjölskyiduvináttu sem valdið hefur þér áhyggjum. Einhver skUar aftur hlut sem hann fékk lánaðan hjá þér fyrir löngu. Fiskarnir (20feb,—20.mars): Reynduaðeigaeinsmikið frí og þú getur í dag. Heimilismálin skjóta upp koUinum í kvöld og þú verður jafnvel að fresta því að fara út. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Góður dagur fyrir þig. Ef þú býst við gleðilegum stórviðburðum gætu þeir átt sér stað í kvöld. Ástin hitnar. Nautið (21. aprU—21. maí): Ovanalegur viðburður gerir morguninn spennandi. Áfgangurinn af deginum verður hins vegar leiðinlegur og lítið um að vera. Þú nýtur þess þóaðhvUaþig. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gamlan vin vantar í fé- lagsskapinn og þú ert ögn leið(ur). Reyndu aö hitta nýtt fólk. Þú ert í nokkurri hættu af rifrUdi við mann af hinu kyninu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): 1 heild er þetta skemmti- legur dagur og einu leiðinlegu atburöirnir gerast með kvöldinu. Trúlofað fólk ræðir um giftingu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Eirðarleysi þjakar þig og tefur þig frá vinnu. Þú verður að vera ákveðin(n) viö sjálfa(n) þig ef þú átt að koma einhverju merkilegu í verk. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú getur hlakkað til breytinga, sérstaklega í ástamálum. Þú verður himinlif- andi yfir því hvemig aðrir takast á við verkefni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Mikilvægt er að skrifa bréf. Þú færð vart annað tækifæri í bráð. Vertu viss um að áætlanir þinar njóti hyUi aUra. Sporðdrekinn (24. okt.—22 nóv.): Þeir sem standa í ástarsambandi breyta e.t.v. um skoðun. Einhver vekur líklega áhuga þinn. Fréttir um hamingjusamt hjónaband berast. Bogmaöurinn (23.nov.—20des.): GóöurdagurtUástaog óvænt ánægja bíður í f jármálum. En þú færö liklega ekki aUt sem þú vUt i dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gagnrýndu ekki um of eða þú hneykslar gamalt fólk. Steingeitum hættir til að vera of hvatvísar. Mundu að háttvísi gerir lífiö bæri- legra. Áfmælisbam dagsins: Eins og margir sem eiga afmæli í dag ert þú gáfuð(aður) en skortir þolinmæði. Reyndu að bæta úr því eða aðrir njóta ávaxta erfiðis þíns. Heimilis- lífið og rómantíkin eru mest áberandi seinni helming ársins. r BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiði mónudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin viösérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflaslrætl 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppiýsingar í síma 84412 milti kl. 9 og 10 fyrir j hádegi. LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NATtORUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, ■ simi 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Veslmannaeyjar 1321. Hitaveitubílanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, slmi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavlk, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445 Slmabilanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóðs Hringsins fást á cftirtöldum stöðum: Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Stcins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Gcysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hvcrfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaieitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapótcki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi 29901. Krossgáta ) 3 (e X 1 )Ö mmmrn i h >Z 1 13 rr J * )(c i? wmm ig )*> 21 J 22 Lárétt: 1 kvendýrið, 8 heiður, 9 gagns- laus, 10 skapanorn, 11 samstæðir, 12 samstæðir, 13 nokkur, 15 tómri, 17 strax, 19 verkfæri, 21 gremja, 22 utan. Lóðrétt: 1 góðvildin, 2 semja, 3 leynd, 4 tæki, 5 sál, 6 sparsemi, 7 klak, 14 elleg- ar, 16 lélegur, 18 mælir, 20 nes. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hríð, 4 óra, 7 látlaus, 9 ýsa, 10 árna, 12 rölta, 14 aá, 16 iðin, 17 ung, 18 urriða, 20mun, 21 raft. Lóðrétt: 1 hlýri, 2 rás, 3 ítalir, 4 óa, 5 runan, 6 asa, 8 látnir, 11 rauöa, 13 öðru, 15 ágæt, 18 um, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.