Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Side 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982
33
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Sigtfírðingur í
efsta sæti hjá
krötum á
Norðurlandi
vestra
Jón Sæmundur Sigurjóns-
son, hagfræftingur i heilbrigð-
is- og tryggingamáiaráftu-
neytinu, verftur efstur á lista
Alþýftuflokksins á Norftnr-
landi vestra. Framboftsfrest-
ur til prófkjörs rann át um
mánaðamótin og reyndist Jón
Sæmundur sá eini sem tfl-
kynnti sig í 1. sætift.
Bollaleggingar voru um aft
Þorsteinn Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri Stein-
uUarfélagsins á Sauftárkróki,
myndi sækjast eftir 1. sætinu.
Af því varft ekki, sökum anna
við steinuUarmálin, að þvi er
Sandkorni er sagt. Ekki er
útUokaft að Þorsteinn skipi
annaðsætilistans.
Jón Sæmundur Sigurjóns-
son er ættaður frá Sigiufirði.
Faftir hans er Sigurjón
Sæmundsson, prentsmiðju-
stjóri og áftur bæjarstjóri á
Siglufirfti.
Fjörutíu útlendir
tónlistarkennarar
Ótrúlegur fjöldi erlendra
tónUstarkennara kennir við
tónUstarskóIa landsins. Sam-
kvæmt upplýsingum Jóns
Hlöðvers Áskelssonar I
menntamólaráftuneytinu, eru
útlendingamir um fjörutiu
talsins, dreifftir um land aUt.
' Lætur nærri aft tíundí hver
tónUstarkennari i landinu sé
útlendingur. Ástæðan er
skortur á islenskum kennur-
um.
Um helmingur útlending-
anna kennir vift skóla á
Norður- og Austurlandi, þar
af kenna sex á Akureyri.
Nokkrir útlendinganna á
Reykjavikursvæftinu ero
einnig hljóðfæraleikarar með
Sinfóniuhljómsveitinni.
Starfsmenn
Seðlabanka vara
fólk við
Vegna Sandkoras i gær um
Seðlabankann og ríkisskulda-
bréfin haffti Jén Friftsteins-
son, starfsmaður bankans,
samband við umsjónarmann
dálksins. Jón vUdi leiftrétta
það sem sagt var að Seftla-
bankinn varafti fólk ekki við
þegar það kæmi meft bréfin
til innlausnar og langt væri
frá gjalddaga.
„Vift reynum aft benda fólki
á þetta. Við látum það vita aft
þaft geti fengift hærra verft
fyrir bréfin annars staftar,”
sagfti Jón Friðsteinsson.
Pottlok á sund-
laug
Þeir á Akureyri eru nú aft
spá í að breifta yfir útisund-
laugina. Er talift aft meft því
megi draga verolega úr orku-
notkun. ! blaðinu Degi er
sagt að yfirbreiöslan kosti
hátt f milljón en útreikningar
sýndu aft hún gæti borgaft sig
upp á tveimur til þremur ár-
um. Yfirbreiðslan yrftl á
kefll, jafnbreiðu sundlaug-
inni. Hún yrfti sett á og tekin
af lauginni með vélarafli.
Ráðamenn fleiri sveitar-
félaga ættu að hugleifta hvort
svona pottlok gæti ekkl komift
að gagni hjá þeim. Reyndar
þykjumst vift vita til þess aft
einhver sveitarfélög hafi
sparað orku meft þessum
hætti í nokkur ár.
Sigmar B.
Hauksson með
næturútvarp í
vetur
(Jtvarpið ráftgerir nú aft
senda út dagskrá á nóttunni,
elnu sinnl í viku í vctur, eins
og gert var I sumar. Eins og
menn muna var Stefán Jón
Hafstein með næturútvarpið.
t ráði er aft Sigmar B. Hauks-
son verfti með það í vetur.
í sumar var næturútvarpift
aðfaranótt sunnudags en i
vetur er ætlunin að þaft verfti
aftfaranótt laugardags, til
klukkan þrjú.
Stofnendur
Manhattan lýstir
gjaldþrota
Ungu menniroir tveir, sem
fyrir ári settu á stofn
veitingastaðinn Manhattan i
Kópavogi, hafa nú báðir verift
lýstir gjaldþrota. Birtist yfir-
lýsing um slikt frá skiptaráft-
nnda í Lögbirtingablaftinu
síðastliðinn föstudag.
Báftir tefldu mennirnir
djarft. Þeir lögftu eigur sinar
aft veði, bíla og íbúðir. Nú
hafa þeir misst allt. Veitinga-
bransinn er þvi ekki rakin
gullnáma.
í Afríku
„Áf hverju horfirftu svona á
mig ? spurði ferftamafturinn,
sem staddur var lengst inni í
frumskógum svörtnstu Af-
ríku, einkennlsklæddan
negra.
„Ég er frá matvælaeftirlit-
inu,” var svarift.
Umsjón:
KristjánMár Unnarsson.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Austurbæjarbíó
— Rödd dauðans:
Enn
einn
geðveikur morðingi
Austurbœjarbtó: Rödd dauflans (Eyes Of A
Stranger).
Stjóm: Ken Wiederhom.
Handrit: Mark Jackson, Eric L. Blooms.
Tónlist: Richard Einhorn.
AflalhKitverk: Lauron Tewes, Jennifer Jason
Leigh, John DiSanti, Peter DuPre, Gwen
Lewis.
Framleiðandi: Ronald Zorra.
Kvikmyndaframleiöendur hafa
oftar en ekki brugöiö á þaö ráö aft
búa til mynd um geöveikan morft-
ingja og afbrigðilegar kenndir
þeirra gagnvart kven-
mönnum.Flestar þessara mynda
byggja upp á sama lögmálinu:
spennu sem umlukin er einu eöa
fleiri morðum, og því betra sem
hryllingurinn er meiri sem iiggur að
baki hverju morfti. Þaö er svo
vanalega einhver meöaljón utan úr
bæ, sem tekur að skoöa þennan
hrotta í réttu samhengi og eftir
vissar vangaveltur kemst hann aö
því hver ólánsmaðurinn er. Þaö sem
eftir lifir af söguþræðinum er svo
jafnan varið í eltingaleik milli góða
og vonda mannsins — og sjaldnast
er að spyrja að leikslokum.
Sumar þeirra kvikmynda sem
unnar eru út frá þessari beinagrind
geta reynst ágæt afþreying. Þetta
eru samt vanalega ekki neinar við-
hafnarmyndir, svona sæmilegir
þrillerar eins og sumir nefna þessar
afurðir.
Rödd dauðans er sæmilegur
þriller sem nákvæmlega er byggður
upp samkvæmt þvi lögmáli sem tæpt
var á hér að framan.
Nokkur morð hafa verið framin í
bæ nokkrum í Florida. Þegar þriðja
likið finnst fer bæjarbúum ekki að
lítast á blikuna, eins og eðlilegt má
teljast.
Fréttaþulur nokkur á sjónvarps-
stöð, hún Jane, heitir á fólk aö láta
lögregluna vita um alia grunsam-
lega menn sem vart verði við. Allir
verði aö sameinast um átak til aö
uppræta ófögnuöinn.
Næsta fórnarlamb morðing jans er
frammistööustúlka á veitingahúsi,
Debbí aö nafni, sem fær dularfulla
hringingu þegar hún er nýkomin
heim úr vinnu. Debbí hefur að vísu
látið lögregluna vita að hún hafi
fengið ruddahringingu og lögreglan
lofar að athuga málið daginn eftir
enda hringi nú margar konur eftir
sjónvarpsþáttinn.
Um kvöldift fær Debbí svo heim-
sókn af hálfu Jeffs vinar síns, en
henni virðist engin hlif í því. Með
búrhníf heimilisins að vopni af-
greiðir moröinginn bara Jeff fyrst en
snýr sér svo aö frammistöðu-
stúlkunnL
Jane stendur vaxandi stuggur af
morðunum enda f jölgar þeim si og æ,
án þess að lögreglan fái við nokkuð
ráðið. Hún ræðir máliö viö vin sinn,
David. En hann virðist lítinn áhuga
sýna. Jane er hins vegar athugul, og
þegar hún sér Stanley nokkum
Herbert, sem býr í sama fjölbýlis-
húsi og hún, hafa fataskipti í bíla-
geymslunni áður en hann fer upp í
íbúð sína finnst henni þaö háttalag
meira en lítið f uröulegt.
David vinur hennar tekur þetta
ekki hátíölega frekar en fyrri
daginn, en Jane heldur áfram að
rannsaka hagi Stanleys — og gengur
loks í að safna gögnum um hann. Þá
loks verður David að viöurkenna að
grunsemdir hennar séu ekki út í
bláinn.
Rödd dauöans er sem fyrr segir
sæmilegur þriller. Hún skilur svo
sem ekkert eftir sig enda er hún
byggð upp á svipuðu þema og
hundruð annarra kvikmynda hafa
gert á fyrri tímum. En fyrir þá sem
hafa yndi af að skoða framferði geð-
veikra morðingja stendur þessi
hrotti fyrir sínu.
—Sigmundur Erair Rúnarsson.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Nýjar bækur Nýjar bækur
Mánasilfur
fjórfla bindi komifi út
Ot er komið á vegum IÐUNNAR
fjóröa bindi ritsafnsins Mánasilfurs,
en það er úrval úr íslenskum endur-
minningum og sjálfsævisögum. Gils
Guðmundsson valdi efnið og sá um
útgáfuna. — I þessu bindi eru þættir
eftir 32 höfunda og eru þar með
höfundar sem efni eiga í Mánasilfri
orðnir 118 talsins. Fyrirhugað er að af
þessu ritsafni komi út eitt bindi í
viðbót. — Líkt og í fyrri bindum er hér
að finna þætti frá ýmsum tímum. Elsti
kaflinn er úr Pislarsögu Jóns Magnús-
sonar, en yngsti höfundurinn er Jón
Oskar. Níu höfundar eru á lífi. Efni
bindisins er kynnt svo á kápubaki:
„Hér er leitt fram á sjónarsviöið fólk
úr ýmsum stéttum: bændur, sjómenn,
húsfreyjur, prestar, læknar, fræði-
menn, listamenn. Hér segir meðal
annars frá bernskudögum í sveit og
kaupstað, mannraunum, svaðilförum
og sálarháska og fyrstu sporum á háUi
listamannsbraut. — Mánasilfur er
skuggsjá íslensks mannlifs fyrri tíðar,
ritverk sem jafnt ungir sem aldnir
munu lesa sér til óblandinnar
ánasgju.” — Mánasilfur, fjórða bindi,,
er 280 blaösíður að stærð. Oddi
prentaði.
Barist til sigurs
eftir Jan Terlouw
IÐUNN hefur gefið út nýja sögu eftir
hollenska höfundinn Jan Terlouw.
Nefnist hún Barist tU sigurs. Þetta er
fimmta bók höfundarins sem út kemur
á íslensku. Karl Agúst Ulfsson þýddi.
— Jan Terlouw er hoUenskur, eöUs-
fræðingur að mennt. Hann hefur getið
sér mikinn orðstír fyrir barna- og ungl-
ingabækur sinar, en af þeim hafa áður
komið út hér Stríðsvetur, I föðurleit,
Fárviðri og Dulmálsbréfið. Barist tU
sigurs er ein sú bók hans sem mesta
viðurkenningu hefur hlotið. Fyrir hana
fékk höfundur hoUensku unglingabóka-
verðlaunin, austurrísk verölaun og
loks viðurkenningu í samkeppni
evrópskra barna- og unglingabóka.
Bók þessi er í ævintýrastU. Segir hún
frá konungsríkinu Katóríu sem verið
hefur konungslaust í sautján ár og átt
við ýmsar hrellingar að stríða. Þá
kemur sautján ára piltur, Starkaöur
aö nafni, tU ráðherranna og spyr hvaö
hann þurfi að gera tU þess að veröa
konungur. Þeir leggja fyrir hann sjö
þrautir og segir sagan frá því hvemig
honum tekst í viöureigninni við þær
hremmingar sem íbúar Katóríu eru
þjáðir af.
Barist tU sigurs er 159 blaösiður.
Prentverk Akraness prentaði.
Reiöhjól
blinda mannsins
SúrreaUstahópurinn MEDOSA hefur
gefið út bókina Reiðhjól blinda manns-
ins eftir Sjón en þetta er hans fimmta
bók. Fyrri bækur eru t.d. Hvernig elsk-
ar maður hendur (í samvinnu við
Matthías Magnússon) og Birgitta.
Reiðhjól blinda mannsins hefur 29 ljóð
á bögglaberanum og þrjár myndir
eftir enska súrrealistann Tony Pusey.
Inngangsljóö bókarinnar er eftir
Matthías Magnússon en kápumynd
geröi Alfreð Flóki.
Bókin er 40 síður prentuö með rauðu
og svörtu á gráan pappír í Letri.